Dagblaðið - 13.02.1981, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 13.02.1981, Blaðsíða 1
f i 5 5 I S 5 5 i i \ i i i i i rlanhlað 7. ÁRG. — FÖSTUDAGUR 13. FEBRUAR 1981 — 37. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11.—AÐALSÍMI 27022. Ríkisstjómarf undur á óven julegum tíma í morgun: „stjórnarsam- STARFK) í HÆTTU” Ríkirjafnrétti kynjaáíslandi? — sjá viðtöl bls. 3 Feitarkonur óhamingjusamar — sjá neytendasíðu ábls.4 • Hvaðeráseyði umheigina? -sjábls.15,16,22 og23 Neyðaraðgerðir íefnahagsmálum — s já erl. f réttir ábls.8og9 Ulangarðsmcnn hirtu hvorki fleiri né færri en lólf verðlaunagrípi Stjörnu- messunnar og fengu þá i hendur á Borginni að afloknum velheppnuðum hljómleikum i nólt. Hljómsveítin fékk fimm gripi fyrir vinsælustu plötuna, aðra fimm fyrír vinsælustu hljómsveit- ina, og svo fékk Bubbi Morthens (lengst til vinstri) tvo grípi til stað- festingar á þvi að vera söngvarí og textahöfundur ársins. Mike Pollock gitarísti (með gleraugu) er við hlið Bubba og til hægri er bróðir hans Daiiny Pollock (með hatt og gleraugu). Aftan við er Rúnar Erlingsson bassa- leikari en Magnús Stefánsson trommara vantar á myndina. Helga Möller, söngkona ársins, er á hinni myndinni með verðlaunagripinn sinn. DB-myndir: Sig. Þorri. Stjörnur messuðuá Söguog Borginni: i Bubbi Morthens og Utangarðsmenn, John Lennon og Yoko Ono. Þau eru vinsælustu tónlist- armenn á tslandi um þessar mundir. Úrslit vinsældavals Dagblaðsins og Vikunnar, sem kynnt voru á Stjörnumessu í gærkvöldi, staðfesta það. Og kemur víst fáum á óvart. Morthens og félagar hirtu fleiri verðlaun en dæmi eru um á fyrri Messum. Bubbi er söngvari og texta- höfundur ársins 1980. Utangarðsmenn eru hljómsveit ársins og platan þeirra, ef Ólafur Jóhan:«&á- son ættarað standa fastáölium bessunt hemaðar- framkvæmdum, segirformaður þingfíokks Alþýðubanda- lagsins ,,Þaðer ljóst, ef Olafur Jóhannesson ætlar að standa fast á öllum þessum hernaðarframkvæmdum, flugskýlum, flugstöð og fjórföldun eldsneytis- birgða, að þá er hann með því að stofna stjórnarsamstarfinu í hættu,” sagði Ólafur Ragnar Grímsson, for- maður þingflokks Alþýðubandalags- ins, í viðtali við DB í morgun. „Alþýðubandalagið gekk í ríkis- stjórn með því skilyrði að óbreytt . ástand yrði i þessum efnum. Ef utan- ríkisráðherra hyggst halda áfram öllum þessum hernaðarframkvæmdum, er í uppsiglingu umfangsmesta fram- kvæmdatímabil í herstöðvarmálum í áratugi.” „Alþýðubandalagsmenn telja nauð- synlegt að fábotn í þetta mál.” Ríkisstjórnarfundur hófst á óvenju- legum tíma í morgun, klukkan hálfniu. Mörg mál, sem afgreiðslu bíða, voru þar á dagskrá. Ólafur Jóhannesson utanríkisráðherra hefur verið beðinn um skýrslu um flugskýlin, þar sem meðal annars verði ítarleg lýsing á þeim. Þingflokkur Framsóknar mun fjalia um flugskýlamálið á fundi á mánudag. Alþýðubandalagsmenn segja að „neitunarvald” gildi í rikisstjórninni i öllum mikilvægustu málum og þá einn- ig i flugskýlamálinu. Samkomulag hafi verið gert um það í tengslum við stjórnarmyndunina, að hver flokkur í stjórninni hefði slíkt neitunarvald. Það hafi verið gert við myndun þessarar ríkisstjórnar, af því að Ólafur Jóhannesson hafi tiðkað það, þegar hann var forsætisráðherra, að afgreiða mál með atkvæðagreiðslu í stjórninni. Þá hefðu tveir flokkar getað brætt sig saman á móti hinum þriðja og knúið mál fram með meirihluta atkvæða í ráðherraíiðinu. -HH. Patreksfjörður: Mildiaðenginn varö fyrirsnjó- flóðisemféllí miðjanbæinn -sjábls.5 Utangarðsmenn orkurík- ari en Blönduvirkjun? — Morthens & f élagar, Lennon & Ono, vinsælustu tónlistarmenn á íslandi Geislavirkir, plata ársins. Lennpn var kjörinn erlendur söngvarí ársins með yfirburðum og platan hans og Yoko Ono, Double Fantasy, bar af hvað vinsældir snertir. Gunnar Þórðarson tók á móti verðlaunum sem tónlistarmaður ársins. Hann hefur unnið til verðlauna á öllum fjórum Stjörnumessum DB og Vikunnar. Það hefur enginn leikið eftir enn sem komið er. Hann þakkaði heiðurinn fyrirfram með frammistöðunni á minningarhljómleik- um um Lennon á dögunum. Ragnar Bjarnason á að baki 30 ára söngferil. Ótrúlegt en satt. Hann var heiðursgestur Messunnar í gærkvöldi og fékk liðið í salnum til að dilla sér og raula með: Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig. Stjörnugaldrakarlahljómsveitin þótti standa sig með afbrigðum vel: Djöf. . . eru þeir góðir, sagði einhver. Þeim félögum voru tileinkuð mörg lýsingarorð á efri stigum í salnum. Verðlaunahafamir tóku við gripum sinum og þökkuðu fyrir með tónlist, c sjá allt um Stjömumessu ’81 á bls. 17 til 20 j sem gestir kunnu auðheyrílega vel að meta. Utangarðsmenn vom hins vegar fjarri góðu gamni. Þeir sendu umboðs- manninn sinn til að taka við ótal verðlaunagripum, sem féllu þeim í skaut. Sjálfir vom jreir á Borginni og rokkuðu þindarlaust á miklum hljóð- styrk fyrir stappfullu húsi. Sjaldan hefur þeim tekizt jafnvel upp og i gær- kvöldi. Og orkan í piltunum! Það mætti teljast gott að nð öðru eins út úr virkjun Blöndu. -ARH.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.