Dagblaðið - 13.02.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 13.02.1981, Blaðsíða 22
34 TóH ruddar Hin víðfræga bandaríska stórmynd um dæmda af- brotamenn sem voru þjálfaðir til skemmdarverka og sendir á bak við víglínu Þjóðverja i síðasta striði. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Stund fyrir atríö Ný og sérstaklega spennandi mynd um eitt fullkomnasta stríðsskip hcims. Háskólabió hefur tekið í notkun dolby stereo hljómtæki sem njóta sín sérstaklega vel i þcssari mynd. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Katharine Ross Martín Sheen llækkað verð. Sýnd kl. 5. | Tónleikar kl. 8.30. TÓNABÍÓ Simi .n 182 Manhattan Vegna fjðlda áskorana endur- sýnum við þessa mynd aðeins inokkra daga. Leikstjóri: Woody Allen. Aöalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton. Sýnd kl. 9. Alistair MaClean's: Launráð í vonbrigða- skarði (Breakheart Pass) Aðalhlutverk: Charles Bronson. Bönnuð innan 14 áru. Endursýnd kl. 5 og 7. tUGARAS I = 1 E*Ji Sím,32075 Olfupalla- ránið Ný hörkuspennandi mynd gerð eftir sðgu Jack Davies. „Þegar næstu 12 timar geta kostaö þig yfir 1000 milljónir punda og líf 600 manna, þá þarftu á aö halda manni sem lifir eftir skeiðklukku.” Aöalhlutverk: Roger Moore, James Mason og Anthony Perklns. íslenzkur texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára DB Daoblað án ríkisstyrks Midnight Express (Miflnasturhraólest- in) imr texti Heimsfræg ný amerisk verð- launakvikmynd I litum sann- söguleg og kynngimðgnuð, um martröð ungs bandarísk háskólastúdents I hinu al- ræmda tyrkneska fangelsi Sagmalcilar. Hér sannast enn á ný að raunveruleikinn er I- myndaraflinu sterkari. Leikstjóri: Alan Parker. Aðalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Ný bandarisk stórmynd frá Fox, mynd er alls staöar hefur hlotiö frábæra dóma og mikla aðsókn. Því hefur verið hald- ið fram að myndin sé samin upp úr síðustu ævidögum i hinu stormasama lifi rokk- stjörnunnar frægu Janis Joplin. Aðalhlutverk: Bette Midler Alan Bates Bönnuð börnum yngrí en 14 ára. Sýnd kl. 9. ■ B O R G A R-w DiUiO BIMOJUVIOi 1 KÓP tlMI ovx Bömin Ný, amerUk, geysispennandi og hrollvekjandi mynd um börn sem verða fyrir geisla- virkni frá kjarnorkuveri. Þessi mynd er alveg ný af nál- inni og sýnd nú um þessar’ mundir á áttatíu stððum sam- tímis í New York, við met- aðsókn. Leikarar: Marlin Shakar, Gil Rogers, Gale Garnett íslenzkur texti Sýnd kl, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16ára. JARBI Simi 50184 •; Munkurá olapBttnum t,,peua er oroðir Ambrose, leiöið hann ekki I frcistni, því hann er vis til að fylgja yður”) Ný bráðfjörug bandarísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Marty Feldman, Peter Boyleo og Loulse Lasser Sýnd kl. 9. ■GNBOGO Q 19 OOO Kvikmynda- hátíð 1981 Föstudagur 13. febrúar BUSTER KEATON (6). HNEFALEIKARINN. (Battl- ing Butler.). Pabbadrengur- inn Ðuster læst vera hnefa- leikari til aö ganga í augun á stúlku. Síðan æxlast málin þannig að hann lendir i hingn- um. Aukamynd BÁTURINN: (The Boat.). Ein frægasta stutta mynd Keatons. Kl. 3.00, 5.00, og 7.00 BUSTER KEATON (5) FYRIR VESTAN ER BEST. (Go West) Snilldarleg skop- stæling á vestra. Aukamynd: LKIKIIÚSID. (The Play- house.). Þar sem Buster leikur mðrg hlutverk. Kl. 7.00,9.00og ll.00. HAUSTMARAÞON eftir G. Danelia (Sovétríkin ’79). Gamanmynd sem hlotið hefur fjölda alþjóðlegra verðlauna. Kl. 3.00,4.45 og 6.45. Síðasti sýningardagur: VIKUFRÍ eftir B. Tavernier. (Frakkland ’80). Nýjasta mynd höfundar Dekurbarna (og úrsmiðsins í Saint Poul.). Fjallar um kcnnslukonu á erfiöum tímamótum. Valin ein af þremur frönskum mynaur á Canneshátíðinni Kl. 3.10 og 5.10 JÓNAS SEM VERÐUR 25 ÁRA ArIÐ 2000 eftjr A. Tanner (Sviss 1976). Bráð- skemmtileg og viðburðarík mynd með úrvuisleikurum eftir þekktasta leikstjóra Svisslendinga. Kl. 3.05, 5.05, og 7.05 Síðasti sýningardagur: perceval frA wales eftir Eric Rohmer (Frakkland ’79). Stílfærð og sérkennileg mynd eftir riddarasögu frá 12. öld. Kl. 8.30 og 11.00 Síðasti sýningardagur: FUGLARNIR. (The Birds). eftir Alfred Hitchcock. Bandarikin ’63. Einstætt tækifæri að sjá þessa frægu mynd hins nýlátna meistara. Kl. 9.00 og 11.00 ÓP ÚR ÞÖGNINNI. (Mourir a Tue- Tete) eftir Anne-Claire Poirier (Kanada ’78.L Um- deild mynd um nauöganir. Kl. 9.05 og 11.05. Síðasti sýningardagur: Miðasalan hefst í Regnbogan- um kl. 1 e.h. Brubaker Fangaverðirnir vilja nýja fangelsisstjórann feigan. Hörkumynd með hörkuleik- urum, byggö á sönnum at- buröum. Ein af beztu mynd- um ársins, sögðu gagnrýn- endur vestanhafs. Aðalhlutverk: Robert Redford Yaphet Kotto Jane Alexander Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð börnum. Hækkað verð. AllSTURBLJARfílf., Tengda- pabbarnir . . . á köflum er þessi mynd sprenghlægileg. Gamanmynd, þar sem manni leiðist aldrei. GB Helgarpósturínn 30/1 Peter Falk er hreint frábær í hlutverki sinu og heldur; áhorfendum i hláturskrampa út alla myndina með góðri hjálp Alan Arkin. Þeir sem gaman hafa af góðum gaman- myndum ættu alls ekki að láta þessa fara fram hjá sér. F.I. Timinn 1/2 íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Siðustu sýningar. Útvarp Föstudagur 13. febrúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Mar- grét Guðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 15.00 Innan stokks og utan. Sigur- veig Jónsdóttir og Kjartan Stef-. ánsson stjórna þætti um heimilið og fjölskylduna. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Vladimír Ashkenazý leikur á píanó Húmor- esku op. 20 eftir Robert Schu- mann. / Nicanor Zabaleta og Spænska ríkishljómsveitin leika Hörpukonsert í g-moll op. 81 eftir Parish-Alvars; Rafael FrUbeck de Burgos stj. 17.20 LagiO mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir.-Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Ávettvangi. 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popp- lögin. 20.35 Kvöldskammtur. Gndurtekin nokkur atriði úr morgunpósti vik- unnar. 21.00 Frá tónleikum Norræna húss- ins 22. sept. sl. Strokkvartett Kaupmannahafnar leikur Kvartett nr. 15 í a-moll. 21.45 Vinnuvernd; síðari þáttur: Efnamengun. Umsjónarmenn: Gylfi Páll Hersir og Sigurlaug Gunnlaugsdóttir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. OrO kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: „SumarferO á ís- landi 1929”. Kjartan Ragnars les þýðingu sína á feröaþáttum eftir Olive Murray Chapman (7). 23.00 Djassþátlur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 13. febrúar 19.45 Fréttaágrip ó táknmáli. 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. INNAN ST0KKS 0G UTAN - útvarp kl. 15: Fjallað um námskeið fyrir aðstandendur drykkjusjúklinga —auk þess rætt um ástandið á fasteignamarkaðnum og leiðbeiningarstöð húsmæðra kynnt SigríOur Kristjánsdóttir hjá leiO- beiningarstöO húsnæflra. DB-mynd: Bjarnleifur. 20.40 Ádöflnni. 20.50 Fréltaspegill. Þáttur um innlend og erlend máíefní á líðandi stund. Umsjónarmenn ög- mundur Jónasson og Ingvi Hrafn Jónsson. 22.00 Morflgátan. (The Detective). Bandarísk bíómynd frá árinu 1968. Leikstjóri Gordon Douglas. Aðalhlutveric Frank Sinatra og Lee Remick. Lögreglumanninum Joe Leland er falið að rannsaka morð á syni auðugs borgara. Flest bendir til að morðinginn sé kunningi piltsins sem búið hafði hjá honum um skeið. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.30 Dagskrárlok. Heimilis- og fjölskylduþátturinn. Innan stokks og utan, er á dagskrí útvarps i dag kl. 15. Umsjónarmenr eru tveir, þau Sigurveig Jónsdóttir og Kjartan Stefánsson. Sigurveig er lausamaður í blaðamennsku og hefur undanfarið aðallega starfað fyrir Helgarpóstinn. Kjartan starfar hjá Frjálsu framtaki sem ritstjóri Sjávar- frétta. Þrjú mál verða tekin fyrir. Fyrst verður spjallað um ástandið á fast- eignamarkaðnum og rætt við tvo fasteignasala, þá Sverri Kristinsson og Ragnar Tómasson. Tilefnið er óvenju margar fasteignaauglýsingar í blöðum undanfarið. Kvenfélagasamband Islands rekur starfsemi sem ÍCS'last leiðbeining- arstöð húsnæðra. í þættmuií: í.r ætlunin að kynna þá starfsemi og af því tilefni er rætt við Sigríði Kristjánsdóttur, sem starfar við hana. Leiðbeiningarstöð hús- mæðra veitir eins og nafnið beridir tii góð ráð um flest sem snertir heimilis- hald og notfærir fólk sér þessa þjónustu mjög mikið. Loks verður fjallað um fjöl- skyldunámskeið áfengisvarnadeildar Reykjavíkurborgar og SÁÁ. Nám- skeiðin hafa verið mikið sótt og er langur biðlisti fólks sem vill komast á þau. Eiríkur Ragnarsson, deildar- stjóri áfengisvarnadeildarinnar verður spurður um námskeiðin og einnig verður talað við þátttakanda. -KMU. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1981.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.