Dagblaðið - 13.02.1981, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 13.02.1981, Blaðsíða 20
32 (t DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1981. DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Saab 96 árg. ’72 til sölu. Bíll í ágætu ástandi, nýlega upp- tekin vél, sparneytinn og þrautgóður, framhjóladrifsbill í vetrarsnjó. Allar upplýsingar hjá Bilatorg, Borgartúni 24. Sími 19514 og 13630. Til sölu Datsun disil 220 árg. 77, ekinn 165 þús. km. Einnig Rambler Ambassador árg. 1974 8 cyl.. sjálfskiptur. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftirkl. 13. H—182 Til sölu Ford Transit árg. ’75. með mæli og taistöð. Einnig hugsanlegt stöðvarpláss. Uppl. í sima 28092 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa Ford Econoline styttri gerð. Eða GMC eða Dodge í skiptum eða bein sala fyrir VW rúgbrauð 74 sem allur er ný upp tekinn. Uppl. í síma 35525. Til sölu Wagoneer 74 ekinn 80 þús. km. 6 cyl. vökvastýri. Uppl. i síma 34988 eftir kl. 18. Góö kaup tveir biiar. Cortina 71 með nýrri vél og ryðbættur, en þarfnast smá lagfæringar. Einnig VW Variant 71 með bilaða vél (vantar blöndungal tilsölu. Uppl. ísíma 21998. Til sölu Ford Maverick 70 í góðu standi. Selst ódýrt. Uppl. i sínia 23346 ákvöldin. Tilsölu Galant 1600 GL 79. Verð 75 þús., ekinn 23 þús. km.' Greiðsluskilmálar. Skipti á ódýrari. Simi 51243 eftirkl. 5. Höfum úrval notaóra varahluta. Bronco 72 C-Vega 73 M-Benz 70 A-Allegro76. Cortína 74. Sunbeam 74. Mini j 74, \ olga 74, Fíat 127 74. Fíat 128.74 Fíat 125 74. Willys ’55 og fl. og fl. Land-Rover 71 Toyota Mll 72 Toyota Corolla 72. Mazda 616 74. Mazda 818 73. Mazda 323 79 Datsun 1200 72, M-Marina 74, C’itroen GS 74 Skodi 120 Y 78, Volvo 144 70. Saab 99 74. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—7. Laugardaga frá' kl. 10—4. Sendurn um land allt. Hedd hf„ Skemmuvegi 20, Kópavogi, simar 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Til sölu mjög góður Ford Bronco árg. 74 8 cyl.. beinskiptur. aflstýri og bremsur. Verð 55 þús. kr. Uppl. í síma 75331. Bilabjörgun—varahlutir. Til sölu varahlutir í Morris Marina Benzárg. 70 Citroen Plymouth Malibu Valiant Rambler Volvo 144 Opel Chrysler VW 1302 Fíat Jaunus Sunbeam Daf Cortina Peugeot og fleiri Kaupum bila til niðurrifs. Tökum að okkur að flytja bíla. Opið frá kl. 10— 18. Lokað á sunnudögum. Uppl. í síma 81442. Datsun 1200 óskast til niðurrifs eða afturrúða í Datsun 1200. Til sölu 4 gíra Chevrolet pickup gírkassi með 12 tommu kúplingu og 4 ný 78-15 tommu jeppadekk. Óska eftir 8, cyl. Chevroletvél. Uppl. í síma 78540 og, 17216 ákvöldin. Jeppacigcndur. Monster Mudder hjólbarðar, stærðir lOx 15, 12x15, 14/35x 15. I7/40X 15. 17/40x 16,5, lOx 16.12x16. Jackman sportfelgur, stærðir ' I5x 10, 16x8, 16X 10(5,6, 8gatal. Blæjur á flestar jeppategundir. Rafmagnsspil 2 hraða, 6 tonna togkraft- ur. KC-ljóskastarar. Hagstæð verð. Mart sf., Vatnagörðum 14, sími 83188. Saab 96 árg. ’67-’70 óskast til niðurrifs. Uppl. í síma 66770. Til sölu notaðir varahlutir í: Citroen GSárg. 71, Citroen DSárg. 73, Cortinu árg. '67 til 70. VW 1300 árg. 70 til 73, Franskan Chrysler 180 árg. 71 Moskwitch árg. 74, Skoda llOLárg. 74, Volvo Amazon árg. '66, Volvo 544 (kryppa) árg. '65, Fiat 600 árg. 70 Fíat 124 Special T árg. 72 Fíat 125 Pog italskan árg. 72 Fíat 127 árg. 73, Fiat 128 árg. 74, Fíat 131 árg. 75, Sunbeam 1250 árg. 72, Sunbeam 1500 drg. 72, Sunbeam Arrow árg. 71, Hillman Hunter árg. 72, Singer Vougeárg. 71, Willys árg. '46, FordGalaxieárg.'65, VW Fastback árg. '69. VW Variant árg. '69. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Viðgerðir á sama stað. Rennum ventla og ventilsæti. Bilvirkinn. Síðumúla 29. Sími 35553 á vinnutíma og 19560 á kvöldin. Til sölu notaðir varahlutir l: Datsun 160SSS77. Simca 1100 GLS 75. Pontiac Firebird árg. 70. Toyota Mark II árg. 70—77. Audi lOOLSárg. 75. Bronco árg. 70—72. Datsun lOOárg. 72. Datsun 1200árg. 73. Mini árg. 73. Citroen GS árg. 74. Chevrolet C 20 á'rg. ’68. Skoda Pardus árg. (76. Fiat 125 árg. 71. Dodge Dart VW 1300árg. 72. Land Rover árg. '65. Upplýsingar í síma 78540. Smiðjuvegi 42. Opið frá kl. 10—7 og laugardaga 10—4. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendum um allt land. Húsnæði í boðij Til lcigu 4ra herb. 110 ferm íbúð í efra Breiðholti. Leigutími frá og með I. marz. Fyrirframgreiðsla. Leigulimi til árs. Tilboðsendist DB merkt „3.3”. Herbergi til leigu, 15 fm með sérinngangi. Reglusemi á- skilin. Uppl. í síma 14802. Einstaklingsherbergi með aðgangi að eldhúsi, baði og þvotta- húsi til leigu fyrir reglusaman einstakling. Uppl. í síma 53599 milli kl. 5 og 6. Ytri-Njarðvík. 5 herb. raðhús til leigu. Uppl. í síma 93- 1140. Til leigu i Hafnarfirði ca 50 ferm. verzlunarhúsnæði. Einnig hægt að nota það til annars. Innrétt- ingar og fleira fyrir hendi. Uppl. í síma 83757 aðallega á kvöldin. Leigjendasamtökin. Leiðbeiningar og ráðgjafarþjónusta. Húsráðendur. látið okkur leigja. Höfum á skrá fjölmargt húsnæðislaust fólk. Aðstoðum við gerð leigusamninga ef óskaðer. Opiðmilli kl. 3og 6 virka daga. Leigjendasamtökin Bókhlöðustíg 7. sími 27609. Átvinnuhúsnæði Til leigu húsnæði í Suðurgötu 3a, hentugt fyrir verzlun. iðnað eða fyrir heildverzlun. Uppl. i verzluninni Lampar og gler. Suðurgötu 3. Gott húsnæði fyrir t.d. verzlun eða léttan iðnað. Bjartur og skemmtilegur 450 ferm salur án súlna með lofthæð 4,50 m er til leigu. Auk þess skrifstofuhúsnæði og aðstaða, samtals 230 ferm. Húsnæðinu má skipta í tvo hluta. Uppl. i sima 19157. Húsnæði óskast D Bílskúr óskast til leigu, helzt i miðbænum. Uppl. i síma 14773 eftir kl. 6 á daginn. 6—10 hcrb. einbýlishús. Reglusamir ungir námsmenn i framhaldsskóla og háskóla óska að taka á leigu einbýlishús á Reykjavíkur svæðinu. Fyrirframgreiðslu og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 26534 eftirkl. 19. Ung stúlka utan af landi óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. ibúð sem fyrst. Reglusemi og öruggum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 30265 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Verkfræðingur í góðu starfi óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Eru barnlaus. Mjög góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 40844 eftir kl. 18. Kona með 2 stúlkur, 9 og 16 ára. óskar eftir íbúð strax. Er á götunni. Mjög góð meðmæli fyrri húsráðenda, ef óskað er. Vinsamlegast hringið i síma 52942. Kristín. 23 ára stúlka óskar eftir lítilli íbúð eða stóru herb. Algjör reglusemi. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. isíma 27725. Tvær 25 árastúlkur utan af landi óska eftir 3ja herb. ibúð fljótlega. Uppl. i síma 39893. Norskur læknanemi, 27 ára stúlka, óskar eftir íbúð i miðbæn- um. Uppl. í síma 29321 eftir kl. 17. Óskum eftir að taka á leigu 3ja—4ra herbergja íbúð. Helzt með einhverjum húsgögnum og þvotta- vél. Uppl. í síma 76861 fyrir 2.30. Óska eftir íbúð til leigu á Vestfjörðum. Til greina koma skipti á íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 77712. Reglusöm ung hjón utan af landi óska eftir íbúð, helzt í gamla bænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 43585. Óska eftir iðnaðarhúsnæði með innkeyrsludyrum ca 100 til 150 ferm. Uppl. í síma 30690 frá kl. 8 til 18. Einstaklingsíbúð. Framhaldsskólakennari óskar eftir að taka á leigu litla ibúð sem fyrst.1 Greiðslugeta allt að 150 þús. gkr. vísi-' tölutryggt og fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 72562 cftirkl. 17. Nemandi óskar eftir herb. fram i enda maí. Uppl. i síma 45787 milli kl. 4—22. 25 ára stúlka óskar eftir 1—2ja herb. íbúð strax. Helzt i miðbæ Reykjavíkur eða vesturbæ. Engin fyrirframgreiðsla, en skilvísar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 21835 og 73277. Atvinna í boði n Óskum eftir verkstjóra á karlmannafatasaumastofu. Þarf ekki endilega að hefja störf nú þegar. Uppl. er tilgreini meðal annars fyrri störf sendist til afgreiðslu DB fyrir 20. febrúar merkl „Verkstjóri". Ráðskona óskast sem fyrst á fámennt sveitaheimili norður i landi. Uppl. í síma 72537 eða 95-4744 eftir kl. 7 á kvöldin. Verkamaður óskast til lagerstarfa. Uppl. á skrifstofunni i Síðumúla 3. Húsasmiðjan. Tveir trésmiðir óskast i mótauppslátt. Uppl. í sima 54495. Matsvein og háseta vantar á 73 tonna línubát sem fer síðar á net. Uppl. í síma 40694. i Atvinna óskast i 18 ára piltur og 17 ára stúlka óska eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 84535 miliikl. 13og22. 21 árs maður óskar eftir atvinnu. Hefurstúdentspróf. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 27202. 18 ára piltur óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. i síma 31609 í dag og næstu daga. 1 Einkamál I Nú getur þú lika fengið persónulega lífshrynjandi þína eftir alþjóðlega bíóryþma-kerfinu. Góðir og slæmir dagar á árinu 1981 fyrir> likama, tilfinningar og hugsun. Einn samanburður fylgir með. Sími 28033 kl. 17—19. Trúnaður.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.