Dagblaðið - 13.02.1981, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 13.02.1981, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13. FEBRUAR 1981. 27 S C' I XJQ Bridge I Sáralitlu munaði að hin kunna sveit Stig Werdelin kæmist ekki í úrsliu dönsku meistarakeppninnar. For- keppninni lauk um síðustu helgi. Efst varð sveit Hennings Nökle með 163 stig. f öðru sæti sveit Axels Voigt með 141 stig. Þá komu svéitir Werdelins og Niels Mllller með 138 stig en sveit. H. C. Nielsen komst ekki í úrslitin með 137 stig. í lokaumferðinni vann sveit Nökle sveit Werdelins með 14—6 og spil dagsins hafði þar úrslitaáhrif. Þar var sveifla upp á 30 impa og um leið sex vinningsstig. Austur gefur. Norður- suður á hættu: Norðuk * 4 V 10543 0 ÁG92 *ÁD92 VeSTI’K * ÁG9873 <?G982 0 543 + ekkert Austuk * D64 V ÁKD6 0 1087 *G54 SUÐUR * K102 «77 0 KD6 *K 108763 Þeir Steen-Möller og Peter Schaltz voru með spil vesturs-austurs gegn Jens Auken og Peter Lund norður- suður. Sagnir gengu þannig: Austur Suður Vestur Norður 1 G pass 2 H pass 2 S pass pass dobl pass 3 G dobl p/h Algjör hasar, það er ekki hægt að segja annað um spilið. Fimm lauf borðleggjandi og það varð lokasögnin á hinu borðinu í s/n hjá þeim Werdelin og George Norris. Steen-Möller hitti á að spila út hjartaáttu í þremur gröndunum dobl- uðum. Peter Schaltz drap á drottningu og spilaði spaðasexi. Suðurspilaranum, Peter Lund, hefur áreiðanlega ekki liðið vel. Stakk upp kóngnum og Steen- Möller fór að hugsa. Gaf síðan, taldi suður eiga KD í spaða!! — Lund var fljótur að hirða 10 slagi til viðbótar. Fékk því 11 slagi og 1150 í stað þess að tapa 1700!!! ■f Skák Sigurvegarinn á siðasta Reykjavíkur- móti, Kupreichik, byrjaði með miklum glæsibrag á sovézka meistaramótinu. Sigraði í fimm fyrstu skákunum. Síðan fór að halla undan fæti hjá honum. Þessi staða kom upp í skák hans við Beljavski, sem varð efstur á mótinu ásamt Psakhis. Kupreichik hafði hvítt og átti leik: 27. Hh3 — b4 28. Hh4 — bxc3 29. fxg6+ — fxg6 30. Hxe4 — g5! og svartur vann auðveldlega. Biskupinn varð mjög virkur. Þessi tölva er dásamleg. Á sekúndubroti getur hún sagt okkur nákvæmlega hve miklu við höfum eytt um efni fram. Reykjavlk: Lögreglan sími 11166. slökkviliöog sjúkra bifreiðsimi 11100. Seltjanumes: Lðgreglan slmi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavlk: Lögreglan slmi 3333, slökkviliðið slmi 2222 og sjúkrabifreið slmi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjukrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og heígidagavarzla apótekanna vikuna 13.-19. febrúar er í Háaleitis apótcki og Vesturbæjar Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og Ifyja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. HafnarQörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í sím svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld . nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á hclgidögumeropiðfrákl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sjma 22445. Apótek Keflavfkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—, 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka dagii frá kl.‘ 9.00-19.00, laugardaga frá kl. 9.00-12.00. Slysavaróstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Scltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlcknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Auðvitað ætti ég að slökkva á sjónvarpinu og fara í rúmið, en það er nú ekki mikla skemmtun að hafa þar heldur. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. DagvakL Kl. 8— 17 mánudaga föstudaga. ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld og næturvakt. Kl. 17-%08, mánudaga. fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnaríslmsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ckki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvakiir lækna eru í slökkvi stöðinni isíma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keilavik. Dagvakt. Ef ekki nast i heimilislækni. Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1:966. Heímsóknartími Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15 —16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— J6.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitah: Alladaga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. ogsunnud. á sama timaogkl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaKnn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. Bamaspltab Hríngsins: Kl. 15—16 alla ijaga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30 Hafnaroúðir: Alladagafrákl. 14—17og 19—20. Vifilsstaðaspitati: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfrtin Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN - ÍITLÁNSDEILD, Þiníhollsstræli 29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, slmi aðalsafns. Cftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN - Afgreiðsla I Þingholts- stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 17, simi 36814. OpiÖ mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum við 'atlaöa og aldraða. Simatlmi: mánudaga og nmmtuday' ki 10— 12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, si ni 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.- föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, sími 27640. Opiðmánud.-föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Sldpholti 37 er opið mánu daga föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGSI Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka ’daga kl. , 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtun: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar? igiiJiiJ Spóin gildir fyrír laugardaginn 15. febrúar. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þér líður vel í hópi jafnaldra en smáárekstrar verða við aðra. Einhver stingur upp á nýrri leiö til að eyða fristundunum. Fiskaroir (20 . feb.—20. marz): Vertu ekki að búast við of miklu af endurfundum við gamlan vin. t dag er gott að gera ýmislegt smálegt heimafyrir. Hrúturinn (21. marz—20. april): Það er einhver i kringum Þ"ig sem gerir Þér lífið leitt. öfund og óheiðarleiki Þessarar persónu hefur áður valdið vandræðum. Af hverju ekki aö reyna að binda enda á þetta samband. Nautiö (21. apríl—21. mai): Erfiöur dagur og ekki mikill tími fyrir sjálfan þig. Óvæntir gcstir í vændum. Þú verður að taka skjóta ákvörðun sem snertir aðra. Tvíburarnir (22. mai—21. júni): Nýtilkomið vandamál ieysist. Taktu gagnrýni frá gagnstæða kyninu vel. Áætlaöu fjárútlát þin vel því þig skortir skotsilfur. Krubbinn (22. júní—23. júli): Þér hættir til að taka áhættu þegar tilfinningamál er annars vegar. Þú verður leiður þegar aðrir sjá ekki strax hvað þú ert að fara. Ánægjulegt boð framundan. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Nú er færi á að endurgjalda góðan greiða. Þú mátt búast við smáhappi i fjármálunum. Samvinna er nauðsynleg ef þú ætlar að reyna að bregða út af vananum. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Vertu viss um að ævintýralegt uppátæki sé innan þess sem þú ræður við fjárhagslega. Skoðaðu hugmyndir annarra áður en þú hefst handa. í dag er gott að kynnast nýju fólki. Vogin (24. sept.—23. okt.): Missætti við einhvern þér kæran skemmir daginn. Spennan ætti að minnka með kvöldinu. Ferð á áhugaverðan staö er ofarlega á baugi. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Vertu varkár þegar þú skrifar bónarbréf. ErFiðleikar hjá þínum nánustu leysast auðveldlega ef þú sýnir festu. Eyddu ekki of miklu. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Breytingar á síðustu stundu raska mjög fyrirhuguðu samkvæmislíFi. í dag er hægt að gera góð kaup. Þú heyrir óvæntar fréttir, haltu þeim hjá þér. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú ert í einhverri geðlægð. Stjörnurnar gefa vísbendingu um gamlan vin sem kemur í ljós og leiðir þig á bjartari brautir. Þú hefur tök á að láta gamla ósk rætast. Afmælisbarn dagsins: Óvæntar breytingar framundan. Það sem þér virtist vera gott samband við einhvern rofnar á árinu miöju. Eftir nokkra hryggð nýturðu frelsisins. Ánægjuleg ástarmál í lok ársins. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaóastræti 74: l r opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30— 16. Aögangurókcypis. ÁRBÆJARSAFN cr opið frá I. scptcmbcr sanv .kvæmt umtali. Upplýsingar i sirna 84412 milli kl. 9og 10 fyrir hádcgi. LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opiö dag lega frákl. 13.30—16. NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þríöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HCJSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Ðilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi’ 11414, Kefla vik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanin Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- fjöröur, simi 25520. Seltjamames, sími 15766. Vatnsveitubilanir. Reykjavik og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um hclgar sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir I Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarínnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Mmningars^jöld Fdlags einstæðra foreldra fást í Bókabúö Blöndals, Vesturveri, í skrífstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers i Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á tsafirði og SigluFirði. Minningarkort Minningarsjóós hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal viö Byggðasafniö i Skógum fást á eftirtöldum stööum: í Reykjavík hjá. Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo i Byggðasafninu í Skógum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.