Dagblaðið - 13.02.1981, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 13.02.1981, Blaðsíða 18
30 9 9 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1981. DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 D Til sölu ii Herra terylenebuxur á 150,00 kr, dömubuxur úr flanneli og terylene frá 140 kr. Saumastofan Barmahlið34,sími 14616. Til sölu afgreiðsluborð, stærð: 2,25 á lengd, 71 á breidd, 87 á hæð, sýningarskápur með glerhurðum' að framan. Hillur og skúffur að aftan.’ Verð kr. 500,- Til sýnis að Tjarnarbóli 14, I .a, Seltjarnarnesi, sími 21330. Tveir uotaðir skiðasleðar, telpuhjól og tvö þríhjól til sölu. Uppl. i síma 13373. Til sölu eldhúsborð og 4 stólar, verð kr. 500, barnastóll, verð 250.-, barnarimlarúm, verð 350. rúm. verð kr. 200.-. Uppl. i síma 10805 eftir kl. 14 næstu daga. Ný bútsög til sölu. Einnig nýupptekinn girkassi úr Land Rover. Tek einnig að mér að smíða garðhlið úr járni og tré, bílskúrshurðir og margt fleira. Uppl. í síma 99-5942. Til sölu sambyggt Hitatchi, útvarp og segulbandstæki. einnig er Crown tæki árg. 1978 til sölu á sama stað. Uppl. í sima 14459. Til sölu borðstofuborð fyrir 12 manns og sex stólar. Tveggja sæta sófi og tveir stólar, einnig einn hvíldarstóll með skammeli. Uppl. í síma 84623 alla daga. Isvél, til sölu, 2ja hólfa isvél Taylor. mjög góð. Uppl. í síma 43544. Ný parketslipivél til sölu. Hentar vel fyrir samkomu og iþróttasali. Uppl. i síma 99-5255. Til sölu ca 300 litra Gram frystikista. Hentar vel fyrir verzlun eða sjoppu. Einnig nýr rafmótor 3jafasa 1,5 hestöfl. Uppl. ísíma 19514. I Óskast keypt i Ættbókasaga hestins, 1. bindi óskast keypt. Uppl. i sima 19507. Óskum eftir að kaupa notaða spónsög og samselningavcl. Uppl. isíma 96-81200. Óska eftir loftþjöppu, 600—1000 litra. Uppl. í sima 52707. Kaupum lopapeysur og annan handprjónafatnað, einnig hekluð sjöl. Uppl. i sima 82321 kl. 16.30—20.30, um helgar 10—17. ÍSULL. 9 Verzlun D Ódýr ferðaútvörp, bilaútvörp'og segulbönd. bílahátalarar og loftnetsstengur. stereoheyrnartól og heyrnarhlífar. ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki TDK, Maxell og Ampcx. kassettur. hljómplötur, músikkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson. radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. I Grímubúningar I Grimubúningar til leigu á börn og fullorðna. Grímubúningaleigan, Vatnaseli I. Breiðholti, sími 73732. Nemendaleikhúsið PEYSUFATA- DAGURINN eftir Kjartan Ragnarsson, 3ja sýn- ing sunnudaginn 15. febrúar kl. 20:00. Miðasalan opin í Lindarbæ frá kl. 16 alladaga nema laugardaga. Miðapantanir í síma 21971 á sama tima. UJT \AJ/, -—) c firt) C/ ' 1 Venni vinur er búinn að ná sér í stelpu sem hanri getur rabbað við 'um bókmenntir. Er þetta ekki rómó? ^--------------------- • Ég er sammála Heiberg. Skáldskap Oehlensclágers skortir dramatíska dýpt. Hann hefði betur haldið sig við skáld- ^sögur og ljóðræn leikverk. Oehlenschláger verður ávallt erótikinni yfirsterkari þegar Venni vinur á í hlut. fl Fyrir ungbörn D Óska eftir vel með förnum kerruvagni og baðborði. Uppl. i síma 43350. Til sölu leikgrind, tágavagga með dýnu (notuð í 5 vikur). Chiccó stóll og baðbali. Litur allt mjög vel út. Uppl. i síma 36459 eftir kl. I8 á föstudagogeftirkl. 12 á laugardag. Barnavagn til sölu. Verð 1000 kr. Uppl. ísíma 37451. Til sölu sem nýr mjög vandaður barnavagn með inn kaupagrind og neti. Einnig ónotuð barnavagga fóðruð, með dýnu. Uppl. i síma 14336 frá kl. 3. J Antik D Rýmingarsala. Massíf borðstofuhúsgögn, svefnher bergissett, klæðaskápar og skrifborð, bókaskápar, lampar, málverk, speglar. stakir stólar og borð, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik munir, Laufásvegi 6, sími 20290. I Húsgögn D Til sölu nýlegur stækkanlegur svefnbekkur með rúmfata- geymslu. Uppl. I sima 52647. Hvitar veggeiningar til sölu. Einnig margs konar innréttingar í barnaherbergi. Hagstætt verð, góð kjör. Skáli sf., Norðurbraut 39, Hafnar firði, sími 50421, aðeins á milli kl. 18 og 21. ------------------------------------i Ekki ársgamlir notaðir innanhússmunir til sölu. Dönsk vegg- samstæða, borðstofusett (reyr), lit sjónvarp. 22tommu. Salora. Kef há talarar. I par + JVC super AX5 magnari. Simi 97-7191. Til sölu svefnbekkur sem draga má sundur. með rúmfata geymslu og lausu baki. Uppl. í sima 54475 eftir kl. 18. Húsgagnaverzlun _ Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Ódýr sófasett, stakir stólar, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir og svefnbekkir meöj útdregnum skúffum og púðum, komm- óður, margar stærðir, skrifborð, sófa- borð og bókahillur, stereoskápar og veggsett, rennibrautir og vandaðir hvíldarstólar með leðri. Forstofuskápur með spegli, veggsamstæður og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á laugardögum. Til sölu sem nýtt sófaborö, .140x80, selst á hálfvirði. Einnig skíðagalli á 6—7 ára. Uppl. í sima 28392. Tvíbreitt rúm með áföstum náttborðum. ásann dýnum, spegilkommóðu og teppi í stíl til sölu. Sem nýtt. Uppl. i síma 13833 föstud. frá kl. 18—22. laugardag frá kl. 17—22ogsunnud. frákl. 13—22. 9 Heimilistæki D Óska eftir að kaupa lítinn ísskáp. Uppl. í síma 40860 eftir kl. 6. 9 Gull—Silfur D Kaupum brotagull og silfur, og minnispeninga úr gulli og silfri. Staðgreiðsla. Opið kl. 14—17. Islenzkur útflutningur, Ármúla l.simi 82420. Nýtt Yamaha orgel C 55 til sölu. Uppl. í síma 75769 éftir kl. 20. Óska eftir að kaupa söngkerfi, parta úr söngkerfi eða fylgihluti. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 26395 eða 14708. Til sölu trommusett. Uppl. i sima 38633. Vil kaupa statif undir sneriltrommu, Hi-hat, bassa, trommufót. simbal á statífi og tambórínu. Uppl. i sima 99- 5099. Til sölu fullkomin Farfisa rafmagnsharmónika. Skipti á ódýrari harmóníku koma til greina. Uppl. í síma 96-24913. Rogers trommusett, 22 tommu, nýlegt og lítið notað ásamt simbölum og töskum til sölu. Einnig til sölu á sama stað 3 ónotaðar rototrommur á statífi. Uppl. í síma 96 j 41671. Stefán. Til sölu Gibson Firebird 1966 antik gítar í toppformi. Uppl. ísíma 54647. 9 Hljömtæki D Til sölu A.D.C. tónjafnari .(Equalizer). Uppl. i síma 44439 eftir kl. .18. Til sölu Pioneer hljómtæki SA 606, TX 6500 og CT506 ásamt CS 424 hátölurum. Uppl. i sima 54030 eftir kl. 7. Hvers vegna. Kaupa notuð hljómtæki, þegar nýju tækin okkar kosta oft minna. Líttu við eða hringdu. Við sendum þér verðlista það borgar sig. JAPIS, Brautarholti 2, sími 27192. Hljómplötuhreinsun — nýtt á tslandi. Hreinar plötur stórauka tóngæði. Við hreinsum og afrafmögnum hljómplötur með nýrri plötuhreinsunarvél. Nánari uppl. ísíma 71817. 9 Sjónvörp D Nordmende sjónvarpstæki, 22” svart-hvítt, í góðu standi. til sölu. Uppl. í síma 66797 eftir kl. 19. 9 Video D Myndsegulband af Philips gerð, ónotað, til sölu. Hag stætt verð. Uppl. í síma 99-1745 og 99- 1125 (Garðar). 9 Ljósmyndun D Ljósmyndaáhugafólk athugið. Kynningarfundur liýstofnaðs ljós myndaklúbbs. „Hugmynd ’81", verður haldinn að Hótel Loftleiðum. sunnudaginn 15. febr. og hefst kl. 15. Kynnt verður stefna og markmið klúbbsins. Nýir félagar innritaðir. Allir þeir sem áhuga hafa á Ijósmyndun eru eindregið hvattir til að mæta og kynna sér starfsemina. Stjórnin. Stækkari óskast, helzt með lithaus, þó ekki skilyrði. Vil einnig kaupa annah stækkunarbúnað. Uppl. i síma 99-5994 eftir hádegi til kl. 6. Ljósmyndapappir. Plasthúðaður frá TURA V-Þýzkal. Ath. ótrúlega hagstætt verð: t.d 9x 13 = 100 bl. kr. 89,70, 13 x 18 = 25 bl. kr. 46,90. 13x 18 = 100 bl. 179,30, 18x24= 10 bl. 35,50, 18x24=100 bl. 322,20. Pappir- inn er fáanlegur í öllum stærðum, allt að 50x60. Áferð: glans, matt, hálfmatt. ;silki. Gráður: harður, norntal, mjúkur. Póstsendum. Amatör, Ijósmyndavörur, Laugavegi 55,sími 12630. 9 Kvikmyndir Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur.! tónmyndir og þöglar. Einnig kvik-j myndavélar. Er með Star Wars myndina’ í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir i miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítt einnig lit: Pétur Pan, Öskubusku, Jómbó i lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið í barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. í síma 77520. Er að fá nýjar tón- myndir. Véla- og kvikmyndaleigan — Videobankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir, einnig slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga kl. 10—18 e.h.. laugardaga kl. 10— 12. simi 23479. Kvikmyndamarkaóurinn. 8mm og I6mm kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali i stuttum og löngum útgáfum. bæði þöglar og mcð hljóði. auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin. Walt Disney. Bleiki pardusinn. Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws. Marathonman. Deep. Grease. God father. Chinatown o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrir liggjandi. Myndsegulbandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga nema sunnudaga. Simi 15480. 9 Dýrahald D Vil taka gæðingsefni sem útborgun í bíl (Comet '73). Uppl. i síma 97-8595. tskappreiðar á Rauðavatni laugardaginn 14. feb. kl. 14. Keppnis- greinar: 150m-skeið og istölt. Skráning . ástaðnum. iþróttadeild Fáks. Þrjú þæg hross til sölu. Uppl. í síma 51349 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu 67 litra fiskabúr með loki og innbyggðu Ijósi. á þristandandi löppum, dæla og termostatífhitari fylgir. Uppl. í sima 92- 2084. Verð 700 kr. Til sölu ný léttikerra og aktygi. Einnig 5 vetra glæsilegur mósóttur klár undan Ófeigi frá Hvann- eyru 818. Uppl. ísíma 93-1641. 9 Safnarinrt D Káupum póstkort fritDerkt og ófrímerkt. frímerki og fri-. merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunarmuni aðra. Fri merkjamiðstöðin Skólavörðustig 21 a. sínii 21170. 9 Hjól D ’Til sölu Kawasaki 650 Z árg. ’80, ekið 3000 km. Uppl. í síma 17758. Til sölu Honda FS 50 árg. 1975, nýupptekinn mótor og gírkassi. Uppl. isima 15736 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.