Dagblaðið - 13.02.1981, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 13.02.1981, Blaðsíða 6
6 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1981. Hafnarfjörður - Norðurbær Til sölu 65 ferm íbúð á 8. hæð að Miðvangi 41 Hafnarfirði. íbúðin er til sýnis laugardaginn 14. febrúar frá kl. 13—18. Einnig er hægt að senda tilboð til auglýsingadeildar Dagblaðsins merkt „Norðurbær — 789”. TRÉSM/Ð EDA MANN VANAN TRÉSMÍÐI vantar á opinbera stofnun nú þegar. Starfið felst í því að leiðbeina fólki sem er að búa sig undir hinn almenna vinnumarkað. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 20. þ.m. merkt „Endurhæfing”. r SÖLUSKÁLINN ARNBERGI 800 SELFOSS — P.O. BOX 60 SlMAR 1685 - 1888 Fyrir hús, aklp, grúðurhús og aNar aðrar plpiáagnlr. auðvaH I ftutn- ingum, aðakis 16 kg I handtftaku. ÞJÓNUSTAIÞJÓÐBRAUT Honda Civic árg. ’79, aðeins ekinn 19 Saab 96 G.L Super árg. ’78, ekinn 34 þús. km., svartur, sumar- og vetrar- þús. km. og sér hvergi á honum, scm dekk, sem nýr. Verö kr. 70 þús. Einnig nýr. Tveir dekkjagangar á felgum, ný. Civic '76, sjálfskiptur, gulur. Útvarp og segulband. Þessir fram- hjóladrifsbilar krafsa sig i gegnum hvað sem er. Bill eins og allir eru að biðja um. Frambyggður Rússi árg. ’77. Land Rover disil vél, upptekin, lnnréttaður,. klæddur, sæti fyrir 9 farþega, grænn. Verð kr. 55 þús. Volvo 244 DL árg. ’77, einn af þessum gullfallegu, grænn., traustur, vel með farinn, tveir dekkjagangar, Nýtt út- varp. Verð kr. 75 þús. Mazda 929 station árg. ’79, sjálfskipt- ur með vökvastýri og vökvabremsum, fallega blár, vel með farinn einkabill. Rúmgóður og þægilegur ferðabill. Datsun Sunny árg. ’80, nýr stationbill, ekinn aðeins 7 þús. km., útvarp og vetrardekk. Rauður. Verð kr. 75 þús. BJLA.KA.MP | SKE|FAN 5 S(MAR 86010 og 30030 Landvernd sendir frá sér f róðlega kilju um villt íslenzk spendýr: VILLT DÝR ERU ÝMIST ELSKUÐ EÐA HÖTUÐ —eftir því hvort þau eru okkur til gagns eða tjóns leyfð. Mikilvægt atriði í dýravernd er að raska ekki jafnvægi náttúrunnar með þvi að eyðileggja búsvæði dýra þar sem lífskilyrði þeirra eru góð. Þetta er oft til umræðu, ekki sizt í sambandi við varplönd fugla. Hvað spendýrin snertir kemur sú afstaða fram í þessari bók að umhverfi okkar yrði fátæklegra ef ein- hverju þeirra yrði útrýmt með öllu. Unnið að hvatningu Evrópuráðsins Bókin Villt spendýr er ekki mjög þykk en einkar aðgengileg og smekk- lega útgefin. í henni eru góðar heim- ildaskrár fyrir þá sem vilja leita sér frekari fróðleiks um einstakar dýrateg- undir. Hún er prýdd nokkrum fögrum litmyndum. Á einni þeirra er selur sem horfir hnuggnum mannsaugum upp úr sjónum. Sú mynd er tekin af Birni Rúrikssyni, sem nýlega gat sér mjög gott orð erlendis fyrir ljósmyndasýn- ingu sína. En aðrar myndir eru líka mjög góðar. Þar má lita ref, sem méð sælkerasvip gæðir sér á fugli. Á öðrum stað er undur skondin hagamús og loks hreindýr á hlaupum milli blárra fjalla. Þessar myndir hafa verið gefnar út á veggspjaldi og verða einnig settar á markað sem póstkort. Síðan verður gerð bók með sama sniði og þessi um íslenzka fugla. Þess má að lokum geta að þetta framtak Landverndar er unnið að hvatningu Evrópuráðsins sem um tveggja ára skeið hefur efnt til kynn- ingar á villtum plöntum og dýrum og heimkynnum þeirra. Landvernd hefur áður gefið út veggspjald í litum með plöntum og ein sex rit um efni eins og fæðubúskap, votlendi og gróðurvernd. En Landvernd er sem kunnugt er samtök áhugamanna um umhverfis- vernd. Eiga 62 félög um land allt aðild að samtökunum, sem nú hafa starfað í tiu ár og reka æ umfangsmeiri fræðslu- starfsemi. -IHH. Flokkamir fá ekki eftirgjöf af fasteigna- gjöldum húseigna — lögin veita ekki það svigrúm—allir jaf nir fyrir lögunum segir borgarlögmaður nr. 107/1970. í umræddri lagagrein er eitt af skilgreiningaratriðum félagsheimilis, að aðild að eign og rekstri þeirra standi almenningi opin án tillits til stjórnmálaskoðana. Þá segir borgarlögmaður í greinargerð sinni: ,,í sambandi við þetta mál er einn- ig rétt að rifja upp, að borgarráð hafnaði á árinu 1973 erindi Fylkingarinnar-baráttusamtaka sósíalista- um niðurfellingu fast- eignaskatts af Laugavegi 53 A. Sú niðurstaða var staðfest af Yfirfast- eignamatsnefnd 29. okt. 1973, sem taldi lagaheimild bresta fyrir undan- þágunni.” Flokkunum er bent á rétt til þess að leita úrskurðar Yfirfasteignamats- nefndar um gjaldskylduna. -BS. Borgarráð synjaði beiðni stjórn- málaflokkanna um að fella niður gjöld til borgarinnar af húseignum þeirra. Þetta erindi flokkanna var fengið borgarlögmanni, Jóni G. Tómassyni, til umsagnar. í greinargerð sinni til borgarráðs segir borgarlögmaður meðal annars: „Allt frá ársbyrjun 1973 hafa borgaryfirvöld lagt þann skilning í hugtakið félagsheimili í 1. mgr. 5. gr. laga nr. 8/1972, þ.e. um tekjustofna sveitarfélaga, að eingöngu þær fast- eignir, sem falla undir skilgreiningu 1. gr. laga um félagsheimili nr. 107/1970 verði taldar undanþegnar fasteignasköttum. Þessi túlkun hefur verið staðfest af Yfirfasteignamats- nefnd, sbr., úrskurð nefndarinnar frá 29. okt. 1973 um fasteignina Skúla- götu 53—55.” Þarna er átt við félags- heimili Frímúrara. ,,í þeim sama úrskurði kemur einnig fram að samkomuhús í skiln- ingi 5. gr. laga nr. 8/1972 verði aðeins talin hús sem standa almenn- ingi opin til að njóta þar fræðslu, lista eða skemmtunar með öðrum hætti.” i úrskurði fógetaréttar Reykjavík- ur frá 8. febr. 1974, einnig vegna Frí- múrarahússins, var orðalag 5. gr. tekj ustofnalaganna: ,, félagsheimili og samkomuhús, sem ekki eru rekin í ágóðaskyni” túlkað á þann veg að þessi húsakynni verði að standa opin almenningi til þess að mega njóta undanþágu frá fasteignaskatti. Niðurstaða fógetaréttar var stað- fest í Hæstarétti og sérstaklega tekið fram að skýra beri undanþágu- ákvæði tekjustofnalaganna þröngt og með hugtakinu félagsheimili sé átt við félagsheimili samkvæmt lögum úr Háskóla íslands þar sem þeir hafa numið undir handleiðslu Arnþórs Garðarssonar prófessors og fugla fræðings, en einn er þó lærður í Oxford og annar í Aberdeen. Mikilvægt er að raska ekki jafnvægi náttúr- unnar í bókinni er allmikið rætt um hvernig viðhorf okkar til dýranna mótast af því hvort þau eru okkur til nytja eða keppa við okkur um bráð. Og stundum er eytt miklu fé til að útrýma einhverjum dýrum en þegar þau eru næstum út- dauð er öðru eins kostað til svo þau deyi ekki út, samanber t.d. örninn. Lögð er áherzla á að með nægri þekk- ingu á dýrastofnum megi vernda þá, iafnvel bótt einhver veiði á þeim sé Haukur Hafstað, framkvæmdastjóri Landverndar, með nýtt veggspjald, þar sem bæði háhyrningur og hagamús skarta í fögrum litum ásamt öðrum islenzkum spendýrum. DB-mynd: Bjarnlcifur. ,,Á grundvelli nýrrar þekkingar getum við lagt til hliðar gamla fordóma og byrjað að umgangast villtu dýrin með þeirri virðingu sem þau eiga rétt á, eins og allt sem lifir,” segir í inngangi að ritinu Villt spendýr sem Landvernd hefur sent frá sér í samvinnu við Náttúruverndarráð. Það er ekki á hverjum degi sem út kemur alþýðleg og fróðleg bók um villt spendýr á íslandi og í haftnu umhverf- is. Slíkt hefur varla skeð síðan Bjarni Sæmundsson gaf út bók sína um spen- dýrin fyrir fimmtiu árum. Þetta nýja rit er samið af sex líffræðingum og mjög mikið byggt á þeirra eigin rannsóknum. Hafa þeir lagt sig fram um að fylgjast með dýrunum í umhverfi því sem þau lifa í og jafnvel haft vetursetu með ref- um og hreindýrum. Liffræðingarnir pm flestir tiltölulega nýútskrifaðir

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.