Dagblaðið - 13.02.1981, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 13.02.1981, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1981. i 29 Menning Menning Menning Menning Ögun tilfinninga Teikningar Valgerðar Bergsdóttur í Gallerí Langbrók Grafik Valgerðar Bergsdóttur hefur ætíð verið gjörsneydd allri tilgerð og sýndarmennsku. Hún hefur einskorðað sig við gömlu, góðu dúkristuna og opinberað hugmyndir sínar hógværlega i svart/hvítu eða í strangt uppbyggðu samspili brúnna tónaoghvítra flata. En þessi hógværð hefur ekki náð að dylja næmt ljóðrænt innræti lista- konunnnar, heldur miklu frekar beint því í þann farveg, sem best hæf- ir því. Hin einfalda uppbygging grafíkmynda Valgerðar á því lítið skylt við formræna strangtrú, heldur er hún í eðli sínu ögun tilfinninga. í hverju felst hið ljóðræna inntak mynda hennar? Tákn úr daglega Iffinu Það verður ekki skýrt til hlítar í einni svipan og er kannski endanlega Myndlist feb.). Þar er borgin allsráðandi, — við sjáum inn í stofur, inn á ganga, upp eftir tröppum og öll mynd- byggingin virðist stífari, harðari, með minna svigrúmi til Ijóðrænna ígrundana. En þessar teikningar leyna á sér. r AÐALSTEINN ^ INGÓLFSSON Valgeröur Bergsdóttir óútskýranlegt eins og gott ljóð. Helst er það í notkun hennar á kröftugum „táknum” úr daglega lífinu, líkingum eins og höndum, fugls- vængjum, eggjum, opnum glugga. Út úr slíku myndmáli, svo hversdags- legt sem það i rauninni er, les hver maður kannski það sem hann vill lesa. Þó finnst mér ekki úr vegi að túlka grafík Valgerðar sem hug- leiðin'gar um andlegt frelsi einstaklingsins, náið samband hans við náttúruna, fjöreggið. Eftir að hafa skoðað grafík Valgerðar eru það óneitanlega viðbrigði að sjá svart/hvítar teikning- ar hennar í Gallerí Langbrók (til 20. Gliðnar í sundur í fyrsta lagi eru þær í svarthvítum tónum sínum ríkulegri en margt málað skilríið og er nánar er rýnt í innviði þeirra eru þeir allir lausari og „opnari” en maður hélt i fyrstu. Stífur strúktúrinn gliðnar i sundur og ótal möguleikar opnast i túlkun, allt rými verður afstætt. Þar tekst Valgerði sömuleiðis að gera úr nokkrum „ónáttúrulegum” brúkshlutum eða fyrirbærum talsvert mögnuð myndtákn eða Iíkingar. Hægindastóll eða kistill virðist nú í senn einmanalegasti hlutur í heimi og ógnvekjandi. Þessi upphafning hversdags- , blýantsteikning, 1980. hlutarins, virkjun hans í myndlist, hefur verið ríkur þáttur í íslenskri grafik, ekki sist fyrir tilstilli Valgerðar. Það er gaman að fylgjast með áframhaldinu, handbrögðum -Al. í Þjónusta Þjónusta Þjónusta 1 [ Önnur þjónusta ^ '4 f' Loftnetaþjónusta ' Önnumst uppsetningu og viðgerðir á út- Kjarnaborun! Tökuni úr steyplum veggjum fyrir liurðir. glugga. loflræsliitgu 13847 Húsaviðgerðir 13847 Klæði hús með áli, stáli,Jbárujárni. Geri við þök og skipti um þakrennur. Sprunguviðgerðir. Set harðplast á borð og gluggakistur. Skipti um glugga, fræsi glugga, set í tvöfalt gler og margt fleira. Gjörið svo vel að hringja i síma 13847. Viðtækjaþióiiusta LOFTNE Kagmenn annast uppsetningu á TRI AX-loftnetum fyrir sjónvarp — FIVI stereo og AM. Gerum tilboó í loftnetskerfi, endurnýjuni eldri lagnir. ársábvrgð á efni oj> vinnu. Greiöslu- kiör LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN DAGSIMI 27044 - KVÖLDSÍMI 40937. 'Sf Sjónvarps viðgerðir Heima eöa á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, BiTgstaóastrati 38. Dag-, ktöld- og hvlgarsimi 21940. Sjónvarpsloftnet. Loftnetsviðgerðir. Skipaloftnet, íslenzk framleiðsla. Uppsetningar á sjónvarps- og útvarpsloftnetum. öll vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og vinnu. SJÖNVARPSMIÐSTÖÐIN HF. Síðumúla 2,105 Reykjavik. Símar: 91-3^090 verzlun — 91-39091 verkstæði. ¥ varps- unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og vinnu. Dag- og kvöldsfmar 83781 og 1,308 Elektrónan sf. C Verzlun HILXI I VÉLALEIGA Ármúla 26, Simi 81565, - 82715, - 44697 Leigjum út: Traktorspressur Gröfur HILTI-naglabyssur Hrærivélar HILTI-borvólar HILTI-brotvélar Sl'tpirokkar Hjólsagir Heftibyssur og loftpressur Vibratora Korrur Rafsuðuvélar Juflara Dilara Stingsagir Hestakerrur Blikkkiippur (nagarar) Steinskurðarvél til að sag.i þensluraufar i gólf. Hiuri hiuti c Jarðvinna-vélaleiga j Traktorsgrafa til snjómoksturs mjög vel útbúin, til leigu, einnig traktor með loftpressu og framdrifstraktorar með sturtuvögnum. Uppl. í símum 85272 og 30126. s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 ýmiss konar lagnir. 2”. 3". 4". 5". 6". 7" borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið. önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum liverl á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUNSl. Simar: 28204—33882. TÆKJA- OG VELALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skommuvogi 34 — Símar 77620 — 44508 C Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Slipirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvélar Beltavélar Hjólsagir Steinskurðarvél Múrhamrar c Pípulagnir - hreinsanir j Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr voskum. wc rorunt. haðkerum og niðurfollum. notum n> og fullkonnn taeki. rafmagnssmgla. Vanir ntenn. Upplýsingar i sima 43879. Stífluþjónustan Anton Aðatetainsson. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum. WC rörum. baðkerum og niður- föllum Hreinsa og skóla út niðurföll I bila- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf magnssnigla o.fl. Vanir menn. ,;Valur Helgason. simi 77028 23611 HÚSAVIÐGERÐIR 23611 'Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn- klæðriingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 23611 Sparið heita vatnið. Stillum og breytum hitakerfum. Tökum að okkur allar tegundir pípulagna. Fljót og góð afgreiðsla. Sigurjón H. Sigurjónsson lögg. pípulagningameistari, sími 18672.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.