Dagblaðið - 18.02.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1981.
21
Ingrid og Lars i kringum 1960.
Ingrid Bergman og Lars Schmidt ásamt þrem börnum hennar og Roberto Rossellini, syninum Robertino og tvfburunum
Isottu og Isabellu.
Ingrid Bergman:
Sögð Ijóma af ást
Ingrid Bergman sem á að baki þrjú
misheppnuð hjónabönd virðist nú loks
hafa fundið hamingjuna — í örmum
fyrrverandi eiginmanns sins, Lars
Schmidt. Sagt er að hún hafi þráð Lars
í mörg ár — sem að sögn var hennar
mesta ást í lífinu. Og nú hefur draumur
hennar rætzt, þau eru saman á ný.
Hin 65 ára gamla leikkona og hinn
63 ára Lars hafa verið svo til óaðskilj-
anleg síðustu mánuði. Kunnugir segja
að Ingrid hreinlega ljómi af ást þessa
dagana.
Ingrid og Lars Schmidt gengu í
hjónaband árið 1958 og entist það í 17
ár, en þau skildu 1975. Ástæðan fyrir
skilnaðinum var sú að Lars vildi verða
faðir en Ingrid var komin af barneigna-
aldrinum og gat þvi ekki uppfyllt ósk
hans.
Ósk hans rættist árið 1977 er þáver-
andi vinstúlka hans ól honum son. Þau
voru hins vegar aldrei gift og samband
þeirra rofnaði.
c
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
j
c
Vérzlun
Furuhúsgögn
Ný gerð eldhúsborð. stólar og bekkir.
einnig hjónarúm. stök rúm. náttborð.
sófasett. sófaborð, skrifborð, kommóður.
kistlar, vegghúsgögn o. fl.
BRAGI EGGERTSSON
Smiðshöfða 13.
Sími 85180.
\s\evU'
V.tran'’
HIÚT-I
LTI
hiitti
VÉLALEIGA
Ármúta 26, Simi 81565, - 82715, - 44697
Leigjum út
T raktorspressur
Gröfur
HILTI-naglabyssur
HILTI-borvélar
Sl'irpirokkar
Hjólsagir
Heftibyssur og loftpressur
Víbratora
Hrœrivélar
HILTI-brotvélar
Rafsuðuvélar
Juðara
Dilara
Stingsagir
Hestakerrur
Kerrur
Blikkklippur (nagarar)
Steinskurðarvél til að saga þensluraufar i gólf.
Hiuri
HILTI
Sjón varpsviðgerðir
Heima eöa á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, BiTKstaðastræti 38.
Dag-, ktnld' ng hclKarsimi
■ 21940.
LOFTNE
Fagmenn annast
uppsetningu á
TRI AX-loftnetum fyrir sjónvarp —
FIM stereo og AM. Gerum tilboð í
loftnetskerfi, endurnýjum eldri lagnir,
ársábvrgð á efni og' vinnu. Greiðslu-
kjör LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN
DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSÍMI 40937.
'3r
Loftnetaþjónusta
Önnumst uppsetningu og viðgerðir á út-
varps- og sjónvarpsloftnetum. Öll vinna
unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og
Dag- og kvöldsímar 83781 og
Elektrónan sf.
vinnu.
11308.
Sjónvarpsloftnet.
Loftnetsviðgerðir.
Skipaloftnet, 'Hr
■slenzk framleiðsla.
Uppsetningar á sjónvarps- og
útvarpsloftnetum.
öll vinna unnin af fagmönnum.
Árs ábyrgð á efni og vinnu.
SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF.f
Siðumúla 2,105 Reykjavlk.
Símar: 91-30090 verzlun — 91-39091 verkstæði.
c
Önnur þjónusta
Klæðum ogqerum við aiis konar bóistruð
húsgögn. Áklœði í miktu
Síðpmúla 31. sími 31780
Húsráðendur — þéttingar
Teic að mér að þétta opnanlega glugga og hurðir, jafnt í
gömlum sem nýjum húsum með innfræstum þét-
tilistum. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 39150 milli
kl. 9 og 18.
Í3847 Húsaviðgerðir Í3847
Klæði hús með áli, stáli,þárujárni. Geri við þök og skipti
um þakrennur. Sprunguviðgerðir. Set harðplast á borð
og gluggakistur.
Skipti um glugga, fræsi glugga, set í tvöfalt gler og
margt fleira. Gjörið svo vel að hringja í síma 13847.
Jarðvinna-vélaleiga
MURBROT-FLEYQUM
MEÐ VÖKVAPRESSU
HLJÓÐLÁTT RYKLAUST
! KJARNABORUN!
NJáll Horðareon, Vélaklga
D
SIMI 77770
'BIAÐIÐ
frýálst,
úháð daghlað
Traktorsgrafa
til snjómoksturs
mjög vel útbúin, til leigu, einnig traktor með loftpressu
og framdrifstraktorar með sturtuvögnum.
Uppl. í símum 85272 og 30126.
s
Þ
Gröfur - Loftpressur
Tek aö mér múrbrot, sprengingar og fleygun
í húsgrunnum og holræsum,
einnig traktorsgröfur í stór og smá verk.
Stefán Þorbergsson Sími 35948
Kjarnaborun!
Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, ioftræstingu og
ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4”, 5”, 6”, 7” borar. Hijóðlátt og ryklaust.
Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað
er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta.
KJARNBORUN SF.
Simar: 28204-33882.
TÆKJA- OG VELALEIGA
Ragnars Guðjónssonar
Skemmuvogi 34 — Slmar 77620 — 44508
Loftpressur
Hrœrivélar
Hitablásarar
Vatnsdælur
Slípirokkar
Stingsagir
Heftibyssur
Höggborvélar
Beltavélar
Hjólsagir
Steinskurðarvél
•Múrhamrar
c
Pipulagnir-hreinsanir
3
Sparið heita vatnið.
Stillum og breytum hitakerfum. Tökum að
okkur allar tegundir pípulagna. Fljót og góð
afgreiðsla. Sigurjón H. Sigurjónsson lögg.
pípulagningameistari, sími 18672 og 20547.
Er stfflað? Fjarlœgi stfflur
úr vöskum, WC rörum, baökerum og nið-
urföllum. Hreinsa og skola út niðurföll í
bílaplönum og aðrar lagnir. Nota til þess
tankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýsti-
tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn.
Valur Helgason, simi 77028.
Er stfflað?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum,
baðkerum og niðurföUum, notum ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879.
Stffluþjónustan
Anton Aðalsteinsson.