Dagblaðið - 18.02.1981, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 18.02.1981, Blaðsíða 24
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1981. 24 d i DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Af illri nauðsyn er til sölu góður og fallegur Austin Mini árg. 75. Fæst á útsöluverði miðað við gangverð og gæði. Uppl. í síma 78258 eftir kl. 18. Disil-vél. Til sölu 70 hestafla Benz 220 dísil-vél ásamt öllum fylgihlutum, svo sem vökvastýri og sjálfskiptingu. Er i bíl. Verðhugmynd 8000.-. Uppl. í síma 30l35og 85066. Rcnault 4 TL árg. 7I til sölu. Ryðgaður. Verð kr. 7500—9000. Uppl. í sínia 39746 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa bil sem þarfnast viðgerðar. Allt kemur til greina. Uppl. i síma 77942. Plymouth Barracuda ’67 til sölu. 8 cyl., 273 cub. vél og 4ra gíra beinskipting. Bíllinn selzt hæstbjóðanda i þvi ástandi sem hann er. Uppl. i síma 77559 eftirkl. I7. Óska eftir að fá 3ja-4ra stafa G-númer i skiptum fyrir 3ja stafa, Y-númer. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. I3. H—607. Til sölu varahlutir í 302 Fordvél. Uppl. i síma 53803 milli kl. 7 og 8. Til sölu Rambler Classic árg. ’66. Uppl. í síma 72637 eftir kl. 19. Chevrolet árg. I955 til sölu. Tilboð. Uppl. í síma 93-1643. Til sölu BMW 320 árg. 78, beinskiptur, 6 cyl., blár. ekinn 3I þús. km. Mjög vel með farinn bíll. Uppl. ísima 36222eftirkl. I4. Góð kjör. Til sölu Volvo Amazon slation árg. '65. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 52737 eftir kl I9. Sunbeam 1250 árg. 72 í góðu lagi til sölu, skoðaður '80. verð 8 þús., skipti á dýrari koma til greina. Uppl. i síma 92-3429. Til sölu Ford Taunus 17M árg. 71,6 cyl.. ógangfær. Selst ódýrt. Á sama stað 5 gata Rocket krómfelgur með dekkjum, 5,15 tommu. Verðtilboð. Uppl.ísíma 50192 eftirkl. 17.30. Óska eftir að skipta á nýlegum bíl og nýju sumarhúsi, tilboð sendist á afgreiðslu DB fyrir 20. feb. merkt „22-31 ferm”. Óska eftir að kaupa Trabant fólksbíl árg. ’79-'80. Til sölu á sama stað Mazda 79 626, fjögurra dyra. 1600. U ppl. í sima 32140 og 44146. Opel Rekord ’68-’7l. Óska eftir að kaupa Opel Rekord árg.. '68-71, til niðurrifs. Uppl. í síma 92-■ 3114. Til sölu Volvo Amason ’66 i góðu lagi, einnig Volvo Amason '64 til niðurrifs. Uppl. í síma 92-6089 eftir kl. 7. C'ortina árg. 74 til sölu. Uppl. í sima 92-3048. Óska eftir að kaupa Wil'ys árg. ’55 eða yngri. helzt vélar lausan en með góðri grind. Vil selja frambretti og húdd á Javelin SS T árg. 72. Uppl. i síma 99-3942 eftir kl. 7 ái kvöldin. 30 manna rúta til sölu. Drif á öllum hjólum og splittað drif. Öll hugsanleg skiptieða tilboð. Sími 51489. AMC Hornet, árg. 73, til sölu eða í skiptum, 6 cyl., beinskiptur. Bíll í ágætislagi. Fæst á góðum öruggum greiðslum. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 13. H—579 Til sölu Ford vélar 289 og 351 og sjálfskipting crusomatic úr Mustang '70 eða 71. Upplýsingar i síma 97-8490 í vinnutima og 97-8637 eða 97-8387 á kvöldin. Til sölu disilvél, 4ra cyl. I.adcrvél með girkassa. Sími 51005. Til sölu Skoda llOLárg. 77, ekinn 52 þús. km. Verð 15 þús. Hagstæð kjör ef samið er strax. Uppl. í síma 36697 eftir kl. 6 á kvöldin. Sigurður Pálsson. Bilabjörgun—varahlutir. Tilsölu varahlutir í Jeppaeigendur. Monster Mudder hjólbarðar, stærðir lOx 15. I2x 15, 14/35X 15. I7/40x 15. 17/40X 16,5, lOx 16. 12x 16. Jackman sportfelgur, stærðir 15x8. I5x 10,16x8,16x 10(5.6, 8gatal. Blæjur á flestar jeppategundir. Rafmagnsspil 2 hraða, 6 tonna togkraft- ur. KC-ljóskastarar. Hagstæð verð. Mart sf„ Vatnagörðum 14, simi 83188. Morris Marína Benzárg. 70 Citroen Plymouth Malibu Valiant Rambler Volvo 144 Opel Chrysler VW 1302 Fíat Taunus Sunbeam Daf Cortina Peugeot og fleiri Kaupum bila til niðurrifs. Tökum að okkur aðflytja bíla. Opiðfrá kl. 10—18. Lokað á sunnudögum. Uppl. í síma 81442. Volkswagen 1302 LS árg. 71 er til sölu á kr. 2500. Góð vél en þarfnast lagfæringar fyrir skoðun. Einn- ig Skoda 110 LS árgerð 73 á kr. 1000, góðvél.Sími 17508 eftir kl. 18. Volvo-Malibu. Tilboð óskast i Volvo 144 árg. '74. skemmdan eftir veltu. Einnig til sölu Chevrolet Malibu 350 cúb. árg. '73. Mjög fallegur utan sem innan. Uppl. i síma 43665 og 45669 eftir kl. 7. Höfum úrval notaðra varahluta. Bronco 72 C-Vega '73 M-Benz '70 A-Allegro 76. Cortína '74, Sunbeam 74, Mini: 74, Volga 74, Fiat 127 74, Fíat 128,74 Fiat 125 74. Willys '55 og fl. og fl. Land-Rover 71 Toyota Mll 72 Toyota Corolla 72, Mazda 616 74. Mazda 818 73, Mazda 323 79 Datsun 1200 72, M-Marina 74, Citroen GS 74 Skodi 120 Y 78, Volvo 144 70, Saab 99 74. Kaupum nýlega bila.til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl. 10—4. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi 20, Kópavogi, símar 77551 og 78030. Reyniðviðskiptin. Til sölu notaðir varahlutir í: Citroen GSárg. 71, Cilroen DS árg. 73, Cortinu árg. '67 til 70. VW 1300 árg. 70 0173, FranskanChrysler I80árg. 71 Moskwitch árg. 74, Skoda 110 Lárg. 74, Volvo Amazon árg. '66. Volvo 544 (kryppa) árg. '65, Fíat600árg. 70 Fíat 124SpecialT árg. 72 Fiat 125 P og ítalskan árg. 72 Fíat 127 árg. 73, Fíat 128 árg. 74, Fíat 131 árg. 75, Sunbeam 1250 árg. 72, Sunbeam 1500árg. 72, Sunbeam Arrow árg. 71, Hillman Hunter árg. 72. Singer Vogu.e árg. 71, Willys árg. '46. FordGalaxieárg.’65, VW Fastback árg. ’69, VW Variant árg. ’69. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Viðgerðir á sama stað. Rennum ventla og ventilsæti. Bílvirkinn, Síðumúla 29. Sími 35553 á vinnutíma og 19560 á kvöldin. 8 Barnagæzla n Foreldrar athugið: Get tekið börn í gæzlu. Er á mjög góðum stað miðsvæðis í Kópavogi. Hef leyfi. Uppl. í síma 44793. 8 Atvinnuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði til leigu við Bolholt, ca 80 ferm. Lítum á hluta af húsnæðinu sem lager eða geymslupláss. Uppl. í síma 25491 eða 40882. Húsnæði í boði Tveggja herb. ibúð i Breiðholti til leigu nú þegar. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DB merkt „Breiðholt”. Ný 2ja herb. ibúð á góðum stað, ca. 50 ferm., ásamt innibilastæði til leigu 1.-5. maiz, fyrir umgengnisgott, reglusamt fólk. Hentug útivinnandi hjónum. Leigutimi 1 — 1 1/2 ár. Ársfyrirframgreiðsla nauðsynleg. Sá gengur fyrir sem getur boðið reglusömum manni hæga, hreinlega vinnu (ekki verksmiðjustörf). Tilboð með greinargóðum uppl. sem verður öllum svarað sendist DB fyrir 24. febrúar merkt „Marz — 81 — 5”. Bílskúr óskast til leigu í 4—6 mán. Uppl. í síma 30026 eða 81897eftir kl. 19ákvöldin. Okkur vantar 3—5 herbergja íbúð. Erum á flækingi með 3 börn. Við getum borgað 1000—1600 á mánuði. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I síma 22351. Óska eftir að taka á leigu geymsluherbergi fyrir hreinlega vöru. Helzt í Hliðunum eða i nágrenni. Uppl. i síma 31894 eftir kl. 7 á kvöldin. Á sama stað er til sölu góður, ódýr gítar.. 32 ára reglusamur maður I góðu starfi óskar eftir íbúð, helzt i gamla bænum. má þarfnast lagfæringar. Góðri umgengni og skilvisum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 25132. Leigjendasamtökin. Leiðbeiningar og ráðgjafarþjónusta, Húsráðendur, látiðokkur leigja. Höfum á skrá fjölmargt húsnæðislaust fólk. Aðstoðum við gerð leigusamninga ef óskaðer. Opiðmilli kl. 3 og 6 virka daga. Leigjendasamtökin Bókhlöðustíg 7, sími 27609. Húsnæði óskast ^ - J Herbergi-vinnuaðstaða. Tveir háskólanemar í ströngu námi óska eftir að taka á leigu rúmgott herb. fyrir lestraraðstöðu eingöngu. Helzt í ná- grenni Háskólans, þóekki skilyrði. Uppl. isíma 77380. Bjartsýn. Óskum eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík á sanngjörnum skilmálum. Erum reiðubúin að gera húsnæðið upp. Tilboð sendist DB merkt „Upp”. Ungt par, sjúkraliði í framhaldsnámi og iðnskólanemi óskar eftir 2ja herb. íbúð sem allra fyrst. Uppl. isíma 16448 eftirkl. 16. Atvinna í boði b Stúlka óskast til verzlunar- og skrifstofustarfa. Uppl. i síma 27540 á skrifstofutíma. Óska eftir starfsmanni til ræstingastarfa á tannlæknastofu i miðbænum. Vinna hefst kl. 19. Umsóknir sendist DB merkt „Harðjaxl" fyrir föstudaginn 20. febr. ’81. Skólastúlkur. Okkur vantar duglega stúlku, til að hreinsa 3ja herb. ibúð eftir hádegi einu sinni í viku, á fimmtudögum. Erum tvö í heimili. Bæði útivinnandi. Vel borgað fyrir vel unnið verk. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—611. Roskin, reglusöm og ábyggileg kona óskar eftir tveggja herb. íbúð. Gjarnan hjá konu sem vantaði húshjálp, en væri þó ekki sjúklingur. Tilboð með góðum uppl. sendist DB merkt „Beggja hagur”. Óska eftir að taka á leigu einstaklingsíbúð eða herb. Uppl. í síma 83361 milli kl. 12 og 3 í dag og á morgun. Sendisveinn. Okkur vantar strax duglegan sendisvein, þarf að geta unnið frá 9—12, eða 1—5 alla daga (mánudaga til föstudags). Þarf að þekkja bæinn og helzt vera vanur. Kórund hf.,sími 29166. Aðstoðarmenn óskast við húsgagnaframleiðslu. Uppl. i síma 74666 eftir kl. 4.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.