Dagblaðið - 18.02.1981, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 18.02.1981, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1981. s> DAGBLADIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 Ekki tala lengi í símann, Mína. Ég þarf að hringja í ákveðið númer klukkan fimm og hún er alveg að verða! Og fólk sagði að hjónaband þeirra væri það allra hamingju samasta sem hægt væri að hngsa sér! Blessuð vertu, segðu mér allt um skilnaðinn! Auðvitað mun ég ekki segja eitt einasta orð unt málið! ' Þú getur fegið simann smástund. Eg þarf að hringja í hana frú Blaðurskjóðu! Ráðskona óskast á gott heimili i sjávarþorpi úti á landi. Uppl. í síma 74548 eftir kl. 19 á kvöldin. Húsasmiður. Vantar vinnu strax. Helzt innivinnu. Margt kemur til greina. Vinsamlegast hringiðí síma 30117. Atvinna óskast. 27 ára maður með meirapróf og rútu- próf óskar eftir vinnu við akstur eða létt störf. Uppl. í síma 93-2463. Saumakonur. Okkur vantar saumakonur og konu lil að sniða. Pólarprjón hf.. Borgartúni 29. simi 29095. Óska eftir ráðskonu aldur milli 25 og 40, má vera með barn. Uppl. í síma 95-5600 milli kl. 1 og 5. Stúlka á aldrinum 25—35 ára óskast til sölu- starfa á Stór-Reykjavíkursvæðinu i nokkra mánuði. Þarf að hafa bíl til unt- ráða. Tilboð sendist DB fyrir föstudag 20. febrúar merkt „Prósentur 487". I Atvinna óskast D sendistarf. ír 16 ára, vantar einhverja vinnu til iæmis við sendistörf. Get unnið allan laginn. Hef skellinöðru. Sími 42526. 1 Tapað-fundið H 5á sem fékk lánaða jósbrúna leðurskó og brúnt ;assettubox úr bíl á Sogavegi, laugar- iagskvöldið 14. feb. vinsamlegast skili vvi á augld. DB, Þverholti 11. eða hafi iamband í síma 43916 eftir kl. 18. Diskótekið Dísa. Reynsla og fagleg vinnubrögð. fimnita árið í röð. Líflegar kynningar og dans- stjórn á öllum tegundum danstónlistar. Fjöldi Ijóskerfa, samkvæmisleikir og dinnertónlist þar sem við á. Heimasimi 50513 eftir kl. 18. Skrifstofusínti mánu- dag, þriðjudag, miðvikudag frá kl. 15— 18 22188. Ath.: samræmt verð félags ferðadiskóteka. Diskótekið Donna. Spilunt fyrir árshátíðir. þorrablót. félagshópa, unglingadansleiki. skólaböll og allar aðrar skemmtanir. Fullkomið ljósashow ef þess er óskað. Höfuni bæði gamalt og nýtt i diskó. rokk and roll og göntlu dansana. Reynslurikir og hressir plötusnúðar halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanasímar 43295 og 40338. Ath. Samræmt verð félags ferðadiskóteka. Diskótekið Dollý. Lykillinn að góðu og vel heppnuðu kvöldi. Diskótek sem spilar tónlist fyrir alla aldurshópa i einkasamkvæminu. þorrablótinu, á árshátíðinni eða öðrum ágætum skemmtunum. þar sem fólk vill skemmta sér ærlega við góða tónlist. Spiluð af vönum mönnurn á fullkontin hljómflutningstæki. Samkvæmislcikir ef óskað er. Eitt stærsta ljósasjóið. Þriðja starfsár. Skífutekið Dollý — Sínti 51011. ATH: samræmt verð féiags ferða diskóteka. 1 Kennsla 8 Árbæjarhverfi. Óska eftir góðri manneskju til að kenna 12 ára dreng á píanó einu sinni til tvisvar i viku. Uppl. í sinia 73311 eftir kl. 19.----- 1 Innrömmun Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt. seld og tekin í umboðssölu. Afborgunarskil- málar. Opið frá kl. 11 —19 alla virka daga. laugardaga frá kl. 10—18. Renate Heiðar. Listmunir og innrömmun. Laufásvegi 58, sími 15930. Innrömmun hefur tekið til starfa að Smiðjuvegi 30 i Kópavogi, á móti húsgagnaverzluninni Skeifunni. 100 tegundir af rammalistum fyrir málverk og útsaum, einnig skorið karton i myndir. Fljót og góð afgreiðsla. Reynið viðskiptin. Sími 77222. c Framtalsaðstoð i Tek að mér skattframtöl einstaklinga og aðstoða þá sem vilja læra að gera sitt skattframtal sjálfir. Guðjón Sigurbjartsson, Ásvalla- götu 23 (áður Víðimel 58) Sími 14483. Aðstoð við gerð skattframtala fyrir einstaklinga og smærri fyrirlæki. Lögmannsstofan Klapparslig 27. simi 27060. Skattframtöl. Annast gerð skattframtala fyrir einstaklinga og þá sem stunda at- vinnurekstur. Jón G. Jónssón. viðskipta- fræðingur. Uppl. í síma 75837. Skattíramtöl. Tek að mér gerð skattframlala fyrir einstaklinga. Haukur Bjarnason hdl.. Bankastræti 6 Rvik. Simar 26675 og 30973. Tek að mér gerð skattframtala fyrir einstaklinga. Auðunn Hinriksson. Vatnaseli 1. Breiðholti. Sími 73732 cða 86854. Gerunt skattframtöl einstaklinga og rekstraraðila. Lögntenn Jón Magnússon hdl. og Sigurður Sigur- jónsson hdl. Garðastræti 16. simi 29411. Aðstoð við gerð skattframtala einstaklinga og minni háttar rekstraraðila. Ódýr og góð þjón usta. Pantið tíma í síma 44767. Aðstoða einstaklinga við skattframtöl. Góð reynsla. Kcnt heim til viðskiptavina ef óskaðer. Hafið samband strax i sinta 11697. Gunnar Þórir. Skattaframtal, bókhald. Önnumst skattframtöl, bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga. félög. og fyrirtæki. Bókhald og ráðgjöf. Skóla vörðustíg 2a. Halldór Magnússon. sinti 15678. Orator, félag laganema. Laganemar aðstoða almenning við gcrð einstaklingsframtala, i Lögbergi. húsi lagadeildar Háskóla Islands. virka daga. kl. 17—22 og unt helgar kl. 13—19. fram til 18. feb. Gjald kr. 140. Uppl. i sima 21325 á sarna tima. Framtalsaðstoð-bókhaldsaðstoð. Framtalsaðsatoð fyrir einstaklinga Bókhald. uppgjör og skattframtöl fyrir einstaklinga með rekstur. Hægt að fá viðtalstima á kvöldin og um helgar. Ábyrg og örugg þjónusta, allt árið. Guðfinnur Magnússon, bókhaldsstofa. Skúlagötu 63. 3. hæð. simi 22870. Framtaisaðstoð-bókhald. Skattframtöl einstaklinga og lögaðila ásamt tilheyrandi ráðgjöf og bókhalds aðstoð. Simatimar á morgnana frá kl. 10 til 12. öll kvöld og um helgar. Ráðgiöf. Tunguvegi 4 Hafnarfirði. Sími 52763. 1 Þjónusta 8 Húseigcndur. Önnumst hvers kyns viðgerðir utan húss og innan. glerísetningar. alhliða þak viðgerðir og sprunguþéttingar. Uppl. i sinta 34183. Húsasmiðameistari getur bætt viðsig verkum. Viðgerðir breytingar. Vanir ntenn. Uppl. i sii 44258 og 38726. og i sima Húsgagnaviðgerðir. Viðgerðir á gömlurn húsgögnum. línti. bæsa og pólera. Vönduð vinna. Hús gagnaviðgerðir Knud Salling. Borgar túni 19. simi 23912. Dyrasimaþjónusta. Önnumst uppsetningar á dyrasimum og kallkerfum. Gerum föst tilboð i nýlagnir. Sjáum einnig unt viðgerðir á dyrasimum. Uppl. isinta 39118. Tek eftir gömliint mvndum. Stækka og lila. Opið 1—5 cflir Itádegi. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmunds 'Onar. Birkigrund 40 Kópavogi. simi 44192. Innflvtjendur. Get tekið að mér aö leysa út vörur. Tilboðmerkt „Vörur"sendist DB. I Hreingerníngar 9 Hrcingerningar-teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stofnunum og stigagöngum. Ennfremur tökum við að okkur teppa og húsgagnahreinsun. Uppl. i sinta 7l484og 84017. Vantog vandvirkt fólk. Gunnar. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar lekur að sér hrein- gerningar á einkahúsnæði, fyrirtækjum og stofnunum. Menn með margra ára starfsreynslu. Uppl. i síma 11595 milli kl. 12og 13 og eftir kl. 19. ÞVERHOLT111 Hreingerningalélagið • Hólmbræður. Unniðá öllu Stór-Reykja víkursvæðinu Ivrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. F.innig teppa og húsgagnahreinsun. með nýjum vélum. Simar50774og5l372. Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn nteð há þrýstitæki og sogkrafti. Erunt einnig með þurrhreinsun á ullarteppi. cf þarl'. Það er fátt sem stenzt tæki okkar. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 aura afslátlur á fermetra i tóntu húsnæði. Erna og Þor steinn, simi 20888. Félag hreingerningantanna, bezta. vanasta og vandvirkasta fólkið til hreingerninga fáið þið hjá okkur. Reynið viðskiptin. Simi 35797. Þrif, hrcingerningar. teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum. stigagöngum ■og stofnunum. cinnig teppahrcinsun með nýrri djúphrcinsivcl sem hrcinsar nfeð góðum árangri. Vanir og yand virkir menn. Uppl. i sima 33049 og :85086. Haukur og Guðniundur. 1 ökukennsla 8 Okukennsla Gunnar Kolbcinsson. Simi 34468. Ökukennsla. aTingatimar, hæfnis- vottorð. Kcnni á ameriskan Ford Fairmom. timafjöldi við hæli livers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn ásaml lilmynd i ökuskírtcinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson. simar 21924. 17384 og 21098. Okukcnnsla — æfingatimar. Læriö að aka bifreið á skjötan og örugg an liátt. Glæsilcg kennslubifrcið. Toyota Crown 1980. með vökva- og vcltistvri Ncmendur grciði cinungis fyrir tekna lima. Sigurður Þormar ökukennari. simi 45122. Ökukcnnarafélag tslands auglýsir: Ökukennsla. æfingatimar. ökuskóli og öll prófgögn. Vilhjálmur Sigurjónsson Datsun 280 1980. 40728 Þórir S. Hersvcinsson. Ford Fairmont 1978. 19893 33847 Ævar Friðriksson Passat. 72493 Ökukennsla. Toyota Crown 1980. 71895 83825 Eiður H. Eiðsson. Mazda 626. Bifhjólakennsla. 71501 Finnbogi G. Sigurðsson. Galant 1980. 51868 Friðberl P. Njálsson. BMW 320 1980. 15606 12488 (iuðbrandur Bogason. C'ortina. 76722 (iuðjón Andrésson. Galant 1980. 18387 (iuðlaugur Fr. Sigmundsson. ToyotaCrown 1980. 77248 Guðm. G. Pétursson. Mazda 1980 hardtopp. 73760 Gunnar Sigurðsson. ToyotaC'ressida 1978. 77686 Gylfi Sigurðsson. Honda 1980. 10820 Hallfriður Stefánsdóttir. Mazda 626 1979. 81349 Haukur Arnþórsson. Mazda 626 1980. 27471 Helgi Sessiliusson. Mazda 323. 81349 Jóhanna Guðmundsdótlir Datsun V-l 40 1980. 77704 Magnús Helgason Audi 100 1979. Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. 66660 Ragnar Þorgrimsson Mazda 929 1980. 33165

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.