Dagblaðið - 18.02.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 18.02.1981, Blaðsíða 22
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1981. DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 g) I Til sölu i Til sölu Scania Vabis 140 hestöfl. Uppl. í sima 92-7558. Stór rúmdýna til sölu. Uppl. i síma 44602 og 43428. Til sölu Singer 631, saumavél. Uppl. i sima 36022 eftir kl. 7. Til sölu I0 gira Roys Union reiðhjól. einnig Canon AT l Ijósmyndavél ásamt Speedligln 155 flassi. Á santa stað til sölu Revox hátalarar. Uppl. í sínta 32434 eftir kl. 18. Svefnsófasett, vandað og vel með farið. til sölu, ásanu sófaborði og fataskáp. Verð kr. 2000. Uppl. ísíma 34183. Bilasala. Til sölu er góð bilasala i fullum rekstri. Góð velta. mikil laun. Mjög gott læki færi fyrir duglegan ntann. Tveir menn gætu aukið fjölbreytni og umsvif. Þeii sem áhuga hafa sendi tilboð til augld DB nterkt „Bílasala" fyrir 22. febrúar. Athyglisvert. Framlciðum og skerunt eflir máli I. flokks svefndýnur i öllurn stærðunt og gerðum. meðan beðið er, m.a. hjóna . sjúkra-. barna- og gestadýnur. Sjáunt um sauntaskap ef óskað er. Áklæði á staðnum. Erunt i alfaraleið. i Skeifunm 8. Páll Jóhann Þorleifsson. Pöntunar. sinii 25418. interRent car re.ital Bílaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabr 14 - S . 21715, 23515 Reykjavík: Skeifan 9 - S 31615, 86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan Við útvegum yður afslátt á bílaleigubilum erlendis rfisi FILMUR OG VELAR S.F. SKÓLAVÖROUSTÍG 41 - SÍMI2023S. skrautvörum fyrir ferminguna Hringiö í dag og við póstsendum strax Sálmabók m/nafnuylliiiKU.....70,30 kr. Vasaklútar f sálmabók..frá 10,00 kr. Hvítar slcdur................29,00 kr. Hvftir crepehanskar........33,00 kr. 50 stk. servlettur með nafni og ferm- inftardeRÍ áprentað........81,00 kr. Stórt ferminftarkerti m/mynd.26,00 kr. Kertastjaki f. f. kerti..frá 17,00 kr. Kertahrinftur úr blómum......40,00 kr. Kökustyttur............frá 16,25 kr. Blómahárkambar.........frá 14,10 kr. Fermingarkort......frá 2,45 til 11,60 kr. Biblia,skinnband, I8xl3cm. 185,25kr. KIRKJUFELL Klapparstíg 27 sími 91 21090 Ódýrar vandaóar eldhúsinnrétlingar og klæðaskápar i úrvali til sölu. Innbu hf„ Tangarhöfða 2. simi 86590. Tjaldvagn til sölu. Nýlegur, litið notaður Combi C’antp til sölu. Uppl. i síma 52877 eftir kl. 17. Herra tervlenebuxur á 150.00 kr. dömubuxur úr flanneli og terylene frá I40 kr. Saumastofan Barntahlið 34. sími 14616. 1 Óskast keypt i Vantar isskáp minni en 55 cm breiðan. Möguleiki á að skipta á Kelvinator ísskáp. 100x57 cnt. Uppl. ísíma 73105eftirkl. 17. Grímubúningar Gríntubúningar til leigu á börn og fullorðna. Grintu búningaleigan Valnaseli I. Brciðholli sími 73732. Rýmingarsala. Massíf borðstofuhúsgögn, svefnher bergissett, klæðaskápar og skrifborð bókaskápar. lampar, málverk, speglar stakir stólar og borð, gjafavörur Kaupum og tökum i umboðssölu. Antik munir, Laufásvegi 6. sími 20290. I Verzlun 8 Ódýr feróaútvörp, bilaútvörp og segulbönd. bílahátalarar og loftnetsstengur, stereohcyrnartól og hey.'naihiifai. ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki TDK. Maxell og Ampex kassettur. hljómplötur. músíkkasset'tur og 8,rása spólur, islenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson. radíóverzlun. Bergþórugötu 2. simi 23889. Stjörnu-málning, Stjörnu-hraun. Úrvalsmálning, inni og úti. í öllum tizkulitum. á verksmiðjuverði fyrir alla. Einnig acrylbundin útiniálning með frá- bært- veðrunarþol. Ókeypis ráðgjöf og litarkort, einnig sérlagaðir litir. án auka- kostnaðar. Góð þjónusta. Opið alla virka daga, einnig laugardaga. Næg bíla- stæði. Sendum i póstkröfu út á land. Reynið viðskiptin. Verzlið þar sem varan er góð og veðrið hagstætt. Stjörnu-litir sf„ Höfðatúni 4, sími 23480. Reykiavík. Til sölu nýlegt nvtízkusófasett með sex stólum. Uppl. sima 85315 eftir kl. 18. 4ra sæta svefnsófi og tveir stólar til sölu. Verðtilboð. Uppl. ísíma 37276. Húsgagnaverzlun Þorstcins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Ódýr sófasett, stakir stólar. 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir Ibekkir og svefnbekkir með útdregnum skúffum og púðum, komm- óður, margar stærðir, skrifborð, sófa- borð og bókahiliur, stereoskápar og veggsett, rennibrautir og vandaðir hvildarstólar með leðri. Forstofuskápur með spegli, veggsamstæður og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á laugardögum. I Fyrir ungbörn Óska eftir vel með förnu burðarrúmi. Uppl. i sima 73271. Ttlkynningar Nýtt skip í íslenzka flotann, m/v Borre fœr nafnið m/s Skaftá Föstudaginn 13. febrúar sl. bættist nýtt skip i islenzka verzlunarskipaflotann en þá var fjölhæfniskipinu m/v Borre gefiö nafnið m/s Skaftá og islenzki fáninn dreginn aö hún á skipinu. Er þetta seinna af þeim tveimur fjölhæfniskipuni sem Hafskip hf. hefur nú fest kaup á frá Fred Olsen. línunni í Noregi cn fyrra skipiö. m/s Selá (áöur Bommal. var formlega yfirtekiö í ágúst sl. Kaupverð skipanna var samtals 4.700.000 Bandaríkjadalir. Skipin. sem eru 2828 tonn (dauövikt). eru búin opn anlegum skut, tveimur stórum vörulúgum á hlið og færanlegum millidekkjum. Möguleikar á hleöslunýt ingu eru þvl mjög góðir og afgreiðsluhraöi vegna lest unar og losunar mun meiri en á hinum eldri. hefð- bundnuskipum. M/s Skaftá er annaö skip félagsins sem ber það nafn en m/s Skaftá fyrri var seld griskum kaupendum ný verið og afhent í Hamborg um miðjan janúar. Var söluverð þess skips 3.8 milljónir danskra króna. Skipstjóri hinnar nýju Skaftár er Sveinn Valdimars son og tók hann formjega móti skipinu auk fulltrúa út- gerðarinnar, þeirra Alberts Guðmundssonar stjórnar- formanns og þeirra Björgólfs Guðmundssonar og Ragnars Kjartanssonar framkvæmdastjóra félagsins. 50% hœkkun á fjárhags- áætiun í Njarðvík Bæjystjórn Njarðvlkur afgreiddi á fundi slnum þriðjudaginn 10. febrúar fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árið 1981. Áætlunin var lögð fram til fyrri umræðu 22. des. sl. og almennur borgarafundur um áætlunina var hald inn laugardaginn 7. febrúar. Niðurstöðutölur áætlunarinnar eru kr. 12.607.000 og er hækkunin frá fyrra ári tæp 50%. Á siðasta ári var lagt slitlag á 1165 metra af götum og hefur þá verið lagt slitlag á 68,8% gatnakerfisins. Á siðasta ári voru í byggingu 94 ibúðir, 67 bílgeymslur og 12 byggingar ti! iðnaðar og fyrir opinbera aðila. Meðalstærð fullgerðra ibúða á árinu var 106 m!. Ibúar i Njarðvík um slðustu áramót voru tæplega 2000 og hafði fjölgað um 90 manns, eða 4,67% frá fyrra ári. „Lífgunardagur" JC 21,marz1981 Vegna tíöra slysa og dauðsfalla af völdum hjarta- stopps beitir JC-hreyfingin sér fyrir kennslu I hjarta hnoði um þessar mundirmeðal félagsmanna sinna. Útbúnar hafa veriö verkefnabækur sem innihalda leiðbeiningar um hvernig standa bcri að undirbúningi slíks námskeiðs og hefur þeim verið dreift til ailra 32 aðildarfélaganna en verkefnið er stutt af Liftrygginga- félaginu Andvöku. Vonandi verður þetla kvcikjan aö almennari áhuga um þetta mál. Verkefni þetta hefur hlotið jákvæöar undirtektir frammámanna I Rauöa krossi Islands. Slysavarna- félagi lslands og Landssambandi Hjálparsveita skáta auk lækna. JC hefur farið þess á leit við þessa aðila að þeir riti um þetta efni I blöð og tímarit seinni hluta marzmánaðar. Landssamtökin Þroskahjálp Drcgið hefur verið i almanakvhappdræiti Þroska- hjálpar fyrir fcbrúar og upp kom númcrið 28410. Vinningur i janúar. scm kom á númer I2I68. er ósóitur. einnig vinningar frá árinu 1980. aprll 5667. júli 8514 og október 7775. Frá MÍR-salnum Skrifstofa og bókasafn MlR. Mcnningartcngsla íslands og Ráðstjórnarrikjanna. aó Lindargötu 48. 2. hæö. eru opin á mánudögum og mfðvikudögum kl. 17— 18.30. Kvikmyndasýningar eru i MÍR salnum flesta laugardaga kl. 15. Aðgangur öllurn heimill. Færeyska, norska og sænska á sömu snældu Á vegum málaársnefndar Norræna félagsinscr komin út snælda með færeysku. norsku og sænsku tali. Henni fylgir kver með þeim textum i lali og tónum semásnældunnieru. Hörður Bergmann námsstjóri haför umsjón með gerð snældunnar. Efnið völdu og fluttu að hluta Ingi- björg Johannessen. færeyska efnið. Björg Julin það norska og Sigrún Hallbeck sænska efniö. Bréf hafa verið rituð öllum skólum landsins og þeim boðin snældan og kverið fyrir 50 kr. Afgreiðsla er á skrifstofu Norræna félagsins. Er öllum að sjálfsögðu falt þetta efni fyrir ofangreint verð. Þá hefur menntamálaráðuneytið meö bréfi vakið athygli á þvl að í boði er að halda fyrirlestra í fram- haldsskólum landsins um óskyldar tungur á Norður- löndum, um finnsku (Rosmari Rosenberg lektor), um samamál og þjóðhætti sama (Haraldur Ólafsson dós- ent), um grænlenzku og þjóðhætti og menningu Grænlendinga (Einar Bragi skáld). Skrifstofa Norræna félagsins i Norræna húsinu annast alla fyrirgreiðslu. Jakob Gislason heiðursfélagi Stjórnunarfélags íslands Aðalfundur Stjórnunarfélags Islands var haldinn að Hótel Loftleiðum fimmtudaginn 22. janúar og lauk félagið þá tuttugasta starfsári sinu. Fundinn sóttu uni 60 félagar og var fundarstjóri Jón H. Bergs-forstjóri. I skýrslu Harðar Sigurgestssonar formanns félags- ins kom fram að starfsemi þess hefur verið mjög um fangsmikil á liðnu ári. Meðal vcrkefna má nefna að efnt var til ráðstefnu um efnið lsland árið 2000 og námstefna um rekstur veitingahúsa. sölu á erlendum mörkuðum og hagræðingu í heilbrigðisstofnunum og spástefnu þar scm spáð var fyrir um þróun efnahags mála árið 1981. Haldin voru 35 stjórnunarnámskeið með innlcnd um leiðbeinendum og var þar m.a. fjallað um fjölmörg efni sem ckki hafa verið tekin fyrir á námskeiðum áður. Fjölmörg önnur starfsemi fer fram á vegum félags- ins en áöurnefnt ráðstefnu- og námskeiðahald. Á aðalfundinum var stjórn félagsins endurkosin. Formaður félagsins er Hörður Sigurgestsson en aðrir i stjórn Ásmundur Stefánsson, Björn Friðfinnsson. Davið Gunnarsson. Jakob Gislason, ólafur B. Ólafs- son. Óskar H. Gunnarsson, Steinar Bcrg Björnsson og Tryggvi Pálsson. I framkvæmdaráð félagsins voru kjörnir: Erlendur Einarsson, Eyjólfur Isfeld Eyjólfs- son, Guömundur Einarsson. Jón Sigurðsson, Jón H. Bergs, Kristin Tryggvadóttir, Kristján Sigurgestsson. Otto A. Michelsen. Ragnar S. Halldórsson. Snorri Jónsson, Sveinn Björnsson og Valur Valsson. Á aðalfundinum var Jakob Gislason fv. formaöur Stjórnunarfélagsins gerður aö heiðursfélaga Stjórn- unarfélags Islands. Jakob Glslason var aðalhvata- maður að stofnun Stjórnunarfélags lslands er félagið var stofnað, 24. janúar 1961. Fyrir stofnfundinn hafði Jakob um nokkurt skeið kannað undirtektir manna fyrir stofnun félagsins. Sá grundvöllur sem þá var lagður er enn sá stofn sem félagið stendur á. Jakob Gíslason var fyrsti formaður félagsins og gegndi formannsstarfi til.ársins 1973. eða í alls 12 ár. og á hann enn sæti í stjórn íélagsins.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.