Dagblaðið - 18.02.1981, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 18.02.1981, Blaðsíða 26
26 Tótf ruddar Hin víöfræga bandariska stórmynd um dæmda af- brotamenn sem voru þjálfaöir| til skemmdarverka og scndir á bak við viglinu Þjóðverja i siðasta stríði. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5 og 9. Bönnufl innan 16 ára. •MOJUVfOt I Kóf tlMOW Bömin Ný, amerisk, geysispennandi og hrollvekjandi mynd um börn sem verða fyrir geisla- virkni frá kjarnorkuveri. Þessi mynd er alveg ný af nál- inni og sýnd nú um þessar mundir á áttatiu stöðum sam- tímis í New York, við met- aðsókn. Leikarar: Marlin Shakar, Cil Rogers, Cale Carnett íslenzkur texti Sýnd kl, 5,7,9 og 11. Bönnufl innan 16 ára. Stund fyrir strífl ‘ Ný og scrstaklega spennandi mynd um eitt fullkomnasta striðsskip heims. Háskólabió hefur tekið í notkun dolby stereo hljómtæki sem njóta sín sérstaklega vel \ þcssari mynd. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Katharine Ross Martin Sheen llækkafl verfl. kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Sim, 3?ors Olífipalla- ránifl Ný hörkuspennandi mynd gerð eftir sögu Jack Davies. ..Þegar næstu 12 timar geta kostað þig yfir 1000 milljónir punda og líf 600 manna, þá þarftu á að halda manni sem lifir cftir skeiðklukku.” Aðalhlutverk: Roger Moore, James Mason og Anthony Perkins. íslenzkur texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnufl bömum innan l4óra Midnight Express (MMnœturhraðlest- in) Ísleazkar texti Heimsfræg ný amerisk vcrð- launakvikmynd i litum sann- söguleg og kynngimögnuð, um martröð ungs bandarísk háskólastúdents i hinu al- ræmda tyrkneska fangelsi Sagmalcilar. Hér sannast enn á ný að raunveruleikinn er í- myndaraflinu sterkari. Leikstjóri: Alan Parker. Aðalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.n. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnufl innan I6ára. Hækkafl verfl. Slmi50249 Óvaatturín Allir sem mcð kvikmyndum fylgjast þekkja ,,Alien”, ein af best sóttu myndum ársins 1979. Hrottalega spennandi og óvcnjuleg mynd i alla staði og auk þess mjög skemmtilcg, myndin gerist á gcimöld án timaeðá rúms. Aðalhlutverk: Tom Skerritt, Sigourney Weaver Yaphet Kotlo. íslenzkir textar. Sýnd kl. 9. ðÆJARBié* ... sniR4 Tigrishákarlinn Hörkuspcnnandi mynd um viðurcign við mannætuhákarl. Sýnd kl.9. Bönnuð börnum. Brubaker Fangaverðirnir vilja nýja fangelsisstjórann fcigan. Hörkumynd með hörkuleik- urum, byggð á sönnum at- burðum. Ein af beztu mynd- um ársins, sögðu gagnrýn- cndur vestanhafs. Aðalhlutverk: Robert Redford Yaphet Kotto Jane Alexander Sýnd kl. 5,7.15 og9.30. Bönnufl börnum. llækkafl verfl. cGNBOGII 19 OOO Hershöfðinginn The General, frægasta og tal- in einhver allra bezta mynd Buster Keaton. Þafl leiflist engum á Bustcr Keaton-mynd Sýnd kl. 3,5,7, 9og 11. Þeysandi þrenning Hörkuspennandi litmynd um unga menn á tryllitækjum. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. Roæxpowai jnogidan or nudner? HflBKSÍÍim Trúðurmn Dularfull og spennandi áströlsk Panavisionlitmynd mcð Robert Powell David Hemmings íslenzkur texti. Bönnufl börnum. Kl. 3.10,5.10,7.10 9.10og 11.10. D Svarti guðfaðirinn Spennandi og viðburðahröð litmynd meö Fred Williamsson. íslenzkur texti. Bönnufl innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15 9.15 og 11.15. TONABIO Sim> .11 182 Manhattan Vegna fjölda áskorana endur- sýnum við þessa mynd aðeins ínokkra daga. Leikstjórí: Woody Allen. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton. Sýnd kl. 9. Gator Aðalhlutverk Burt Reynolds Sýnd kl. 5 og 7 AIISTURB£JARfílfi í brim- garðinum (Big Wednesday) ’TaÉlhií^Uia/tTlntá Ihm ap? Hörkuspcnnandi og mjög viðburðarik, ný, bandarisk kvikmynd í litum og Panavis- ion er fjallar um unglinga á glapstigum. Aðalhlutverk: Jan-Michael Vincent, William Katt. Bönnufl innan 12ára. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. ísl. texti. DB FRÁ VÉLSTJÓRAFÉLAGI ÍSLANDS Félagsmenn eru vinsamlegast beðnir um að skila spurningaeyðublaði því sem fyigdi síðasta „Strokk” til skrifstofunnar sem allra fyrst. Vélstjórafélag íslands DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1981. <§ Útvarp Sjónvarp D . . . með afmælifl, Siggi okkar. Nú ertu loksins orðinn jafnstór hinum stákunum. Vordis, Heifla og Steina. . . . með tveggja ára af- mælið þann 15. febrúar. ABBA. . . . með 4 ára afmælið, Hrafnhildur mín. Eygló og Þórhildur. . . . með 4 ára afmælið, Hrafnhildur mfn. Mnn bróðir Reynir. m HAMINCJU... . . . með 12 ára afmælið þann 24., Hólmfriður min. Þín vinkona HeiðaH. . . . með afmælið og ald- urinn þann 14. febrúar. Þrjár vel vakandi. . . . með tveggja ára af- mælið, Hrafnhildur min. Þin frænka Heiða. . . . mefl daginn þann 9. og nýju vinnuna, Bjössi okkar. Mamma, Gestur, Gylfa og Skúli. . . . með afmælið 10. febrúar. Þá ertu orðinn tveggja ára, Davíð minn. Þínar frænkur Maja og Dalrós. . . . með 1 árs afmælið 13. febrúar, Ástríður Anna min. Mamma og pabbi. . . . með 5 ára afmælið 24. febrúar, elsku Kristján Elf. Amma og afi Byggðavegi. . . . með að vera loksins komin á giftingaraldur- inn, Blebbla, og nú get- urðu fariö að krækja í þinn ástkæra ,,Two steps away” Alla. Miðvikudagur 18. febrúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfrcgnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa — Svavar Gests. 15.20 Mifldegissagan: ,,Dansmærin frá Laos” eftir Louis Charles Royer. Gissur Ó. Eriingsson les þýðingu sína (7). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Sífldegistónleikar. Wiihelm Kempff leikur á píanó Sinfóniskar etýður op. 13 eftir Robert Schumann/ Elly Ameling syngur lög úr „Ítölsku ljóða- bókinni” eftir Hugo Wolf; Dalton Baldwin leikur með á píanó / Juli- an Lloyd Webber og Clifford Benson leika Sellósónötu eftir Frederick Delius. 17.20 Útvarpssaga barnanna: ,,Á flótta með farandleikurum” eftir Geoffrey Trease. Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sína (2). 17.40 Tónhornið. Sverrir Gauti Diego stjórnar þættinum. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. 20.00 Úr skólulífinu. Umsjón: Kristján E. Guðmundsson. Rætt við Hrafn Hallgrimsson um Norræna sumarháskólann og cinnig nokkra nemendur. 20.35 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 21.15 Nútimatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Rósin rjóð” eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-’ skrá morgundagsins. Lestur Passiusáima (3). 22.40 Ein af þjóðum norðurhjarans. Dagskrá um sama. Hjörtur Páls- son spjallar um niál þeirra og menningu við Aðalstein Daviðs- son og Harald Ólafsson, og Anna Einarsdóttir, Hlín Torfadóttir og Einar Bragi lesa úr þýðingum Einars á bókmenntum sama í bundnu og óbundnu máli og gera grein fyrirefninu. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 19. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: María Pétursdóttir talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðríður Lillý Uuðbjörnsdóttir les söguna „Lísu í Olátagarði” eftir Astrid Lindgren í þýðingu Eiriks Sigurðssonar (2). 9.20 Leikflmi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Einsöngur i útvarpssal: Sigrúu Hjálmtýsdóltir syngur lög eftir Purcell, Mozart, Jón Þórarinsson, Sigfús Einarsson, Pál ísóifsson og Franz Schubert. Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur með á píanó. 10.45 Verzlun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 11.00 Tónlistarrabb Atla Heimis Sveinssonar. (Endurt. þáttur frá 14. þ.m.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tiikynningar. Fimmludagssyrpa — Páil Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.20 Mifldegissagan: „Dansmærin frá Laos” eftir I.ouis Charles Royer. Gissur Ó. Eriingsson les þýðingusína (8). Miðvikudagur 18. febrúar 18.00 Herramenn. Herra Nískur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Lesari Guðni Kolbeinsson. 18.10 Böm í mannkynssögunni. Smaladrengurinn. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.30 Vetrargaman. Skíðafimleikar. Þýðandi Eirikur Haraldsson. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirog veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónarmaður Örnólfur Thorlacius. 21.05 Vændisborg. Sjöundi og siðasti þáttur. Efni sjötta þáttar: Fitz tekur þátt í'verkfalli, þótt hann viti að það muni kosta hann atvinnuna. Leiguhjallar Brad- shaws hrynja, og margir týna lífinu. Mulhall deyr af völdum slyssins, og Mary lætur af hendi sparifé sitt, svo að hann fái veg- lega útför. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.00 Spjallað við Margréti drottningu. Margrét Þórhildur Danadrottning varð fertug í fyrra- vor, og minntist danska sjónvarpið þess með viðtalsþætti, þar sem hún segir frá bernsku sinni, hjónabandinu, konung- dæminu og ýmsu fleiru. Þýðandi Sonja Diego. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 22.55 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.