Dagblaðið - 09.03.1981, Síða 20

Dagblaðið - 09.03.1981, Síða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. MARZ 1981. Búizt er við hœgri norðlægri átt um alit lond, smáéi veröa fyrir noröan og vostan einkum á annesjum. Annars staðar verður þurrt. Klukkan 6 var austan 2, skýjaö og -4 stig ( ReykjavBc; austan 5, lótt skýjað og —5 stig á Gufuskáium; austan 2, snjókoma og -8 stig á Galtarvita; heogviðri, skýjað og —9 stig á Akureyri; vestan 4, skýjað og — 8 stig á Raufarhöfn; noröan 4, látt- skýjað og —6 stig á Dalatanga; norðan 4, léttskýjað og —8 stig á Höffn og austan 5, láttskýjað og 1 stig á Stórhöfða. I Þórshöfn var skýjað og 1 stig, skýjað og 6 stig I Kaupmannahöfn, skýjað og —1 stig (Osló, skýjað og 5 stig ( Stokkhólmí, skýjað og 8 stig ( London, skýjað og 9 stig í Hamborg, skýjað og 12 stig (Parb, súld og 8 stig I Madrid, og skýjað og 6 stig ( New York. V___ Geirþrúður til Reykjavíkur. Geir- þrúður og Kristinn áttu 8 börn og ólu upp eina fósturdóttur. Jón Ásgeir Guðmundsson, sem lézt 25. febrúar sl., fæddist 18. júní I895 að Dönustöðum í Laxárdal. Foreldrar hans voru Guðmundur Sveinsson ög Björg Jónsdóttir. Jón var kvæntur Ragnhildi Hannesdóttur og áttu þau einn son. Jón Ásgeir verður jarðsung- inn frá Dómkirkjunni i dag, 9. marz, kl. 15. Veðrið Þorbjörg Jónsdóttir frá Sogni, sem lézt 27. febrúar sl., fæddist 30. ágúst 1884á Vindási á Rangárvöllum. Foreldrar hennar voru Jón Guðmundsson og Jódís SigurðardóttirV Árið I913 giftist Þorbjörg Jakobi Guðmundssyni í Sogni. Hófu þau búskap á jörðinni og bjuggu þar til ársins 1943 er dóttir þeirra tók við. Þorbjörg og Jakob áttu 4 börn. Fyrri maður Þorbjargar var Jón Árnason og áttu þau einn son. Jóhann Sveinsson frá Flögu er látinn. Birgitta Einarsdóttir, Fifuhvammsvegi 45 Kópavogi, lézt 23. febrúar sl. Ceirþrúður Geirmundsdótlir, sem lézt 26. febrúar sl., fæddisl 22. október 1898 að Vatnabúðum í Eyrarsveit. Foreldrar hennar voru Geirmundur Gíslason og Guðlaug Jósepsdóttir. Geirþrúður ólst upp hjá Eliveigu Snæ- björnsdóttur og Jóni Sigurðssyni. Árið 1920 giftist Geirþrúður Guðjóni Kristni Guðjónssyni. Hófu þau búskap að Húsanesi en fluttust þaðan að Kálfár- völlum i Staðarsveit. Árið 1932 keyptu þau jörðina Ytri-Knarrartungu og bjuggu þar til ársins 1966 en þá fluttist | Ólafía Valdimarsdóttir, sem lézt 26. febrúar sl., fæddist 8. febrúar 1906 í Reykjavik. Foreldrar hennar voru Valdimar Loftsson og Ólafia Magnús- dóttir. Á yngri árum sínum stundaði Ólafta verzlunarstörf þar til hún giftist árið 1935 Bergi Jónssyni. Ólafia og Bergur fluttust fljótlega til Reykjavíkur og þaðan til Hafnarfjarðar þar sem þau bjuggu síðan. Ólafía verður jarðsungin í dag, 9. marz, frá Dómkirkjunni kl. I3.30. Hallgrimur Ólafsson frá Dagverðará sem lézl 2I. febrúar sl. fæddist 26. október I888 að Sogni í ölfusi. For- eldrar hans voru Ragnheiður Símonar- dóttir og Ólafur Guðmundsson. Um tvílugl réðst Hallgrimur austur á land og dvaldisl þar hátt í tvo áratugi við sjómennsku og fleiri störf. Hallgrímur bjó um tima í Borgarfirði eystra með fyrri konu sinni, Guðfinnu Hallgrims- dóttur, og áttu þau 3 börn. Frá árinu I927 bjó Hallgrimur að Dagvcrðará með seinni konu sinni, Helgu Halldórs- dóttur, og áltu þau 7 börn. Hann sat í hreppsnefnd Breiðtivíkurhrepps i 18 ár. Eggert Engilbertsson, Hveragcrði, sem lézt 24. febrúar, fæddist 26. júlí 1904 að Kröggólfsstöðum íölfusi. Foreldrar hans voru Engilbert Sigurðsson og Sig- þrúður Eggertsdóttir. Ungur réðst Eggert til starfa að Kolviðarhóli á Hellisheiði og vann þar til ársins 1938 þegar hann fluttist til Hveragerðis. Þar var hann m.a. verkstjóri hjá Hvera- gerðishreppi í mörg ár. Árið I954— I962 átti Eggert sæti i hreppsnefnd Hveragerðishrepps. Eggert var kvæntur Guðríði Gunnlaugsdóttur og áttu þau 3 börn. AndSél Margt gott um helgina en feilskotin líka mörg Það væsti ekkert um fjölmiðla- hlustendur um þessa helgi og ýmsir gátu fundið ágæta dagskrárliði sem vel var til vandað og unnt var að njóta. En það verður hins vegar ekki ságt með sanni séu einhverjir létt- úðar- eða léttleikamenn. Þegar upp er staðið í lokin er það fátt annað en bláköld alvaran sem eftir stendur — jafnvel svo að aldagömul grimmd og söguleg óáran, hatur, grimmd og volæði er það eina sem hugann fyllir. En þrátt fyrir þessa gagnrýni hefði undirritaður ekki viljað missa af þættinum um Jóhannesarriddarana á Rhodos og síðar á Möltu. Og hvað sem liður miðalda- og þaðan af eldri grimmd sem einkennir lífshlaup þeirra, þá saknar undirritaður þess, að fá ekki meira að vita um siðari tíma hjálpar- og líknarstörf þessarar sögufrægu reglu. Það væri þó vissu- lega dagskrárþáttar virði að kynnast þeirri hliðinni nánar, því að ýmsu leyti þarf hún ekki að teljast miklu ómerkari en starf sjálfs alþjóða Rauða krossins. En nóg um það í bili, og sögulegu hliðinni var fróðlegt að kynnast og þeirri staðreynd. að kannski hefur heimurinn ekki versnað á síðustu öldum — að minnsta kosti heyrist sjaldan um að höfuð dauðra manna séu notuð sem fallbyssufóður. Svo farið sé andstæðna á milli, þá er það sönglagakeppni sjónvarpsins, sem hélt uppi léttleikanum í dagskrá helgarinnar. Að ýmsu leyti tókst lokakeppnin vel, en var alls ekki gallalaus. Ýmis af kynningaratriðum Egils Ólafssonar voru allt of lang- dregin og stirð, þó að honum tækist vel upp í öðrum. Það er að sjálfsögðu ekki vandalaust að halda uppi kynn- ingu dagskrár með tíu úrslitalögum, auk aðfenginna skemmtiatriða og stirðbusalegra samtala sem áttu sér stað, að því er sagt var við einhverja umboðsmenn hér og þar um lands- byggðina. Framkvæmd svona keppni er vandaverk og gat á ýmsan veg betur farið. Eitt langar mig sérstaklega að minnast á. Æskilegt hefði verið að fá í lokin að heyra þó ekki væri nema brot eða ,,strófur” úr öllum úrslita- lögunum tíu og sjá höfunda þeirra allra. Þeir allir, eða að minnsta kosti flestir, höfðu verið sagðir í sjón- varpssal án atkvæðaréttar. Ýmis af þessum lögum eiga án efa eftir að heyrast oft í dægurlagaþáttum. Og hvaða leynd var þá með höfundana. Og þó einhverjir hafi séð eitthvað af verðlaunavinnendum áður með gítar eða önnur hljóðfæri í hönd, eru þeir án efa nýir og ókunnir fyrir meiri- hluta sjónvarpsáhorfenda. En svo vikið sé að gamla gufu- radióinu við Skúlagötu aðeins, þá var þar að mínum dómi einna merkast hádegiserindi Vésteins Ólasonar á sunnudag um bókmenntir og móður- málskennslu. Þar var að ýmsu leyti fjallað um bókmenntakynningu og fræðslu um bókmenntir á nýstár- legan hátt og að minnsta kosti með skemmtilegum samlíkingum. Þá held ég að engum geti leiðzt — og raunar hafi það bætandi áhrif á alla — að heyra þátt eða þætti í svipuðum dúr og Böðvar Guðmunds- son átti með Eyþóri Einarssyni for- manni Náttúruverndarráðs. Ýmislegt annað mætti nefna og hrósa eftir þessa helgi. En inn á milli eru líka dagskrárþættir sem sýna og sanna feilskot dagskrárvalsmanna. Eða er það einhver eða einhverjir sem náðhafa söguþræði, kynnztað gagni persónum og fá notið Sveitaaðalsins, sem ætti að vera öllum til gamans en ekki ergelsis í helgarlokin. -A.St. Guðrún Þorvaldsdóttir frá Kroppstöð- um, sem lézt 25. febrúar sl., fæddist 22. desember 1892 að Hólum i Dýra- firði. Foreldrar hennar voru Kristín Halldórsdóttir og Þorvaldur Þorvalds- son. Guðrún fór ung til ísafjarðar og nam klæðskerasaum, mestmegnis lagði hún stund á karlmannafatasaum. Árið 1943 fluttist Guðrún til Reykjavíkur og hóf störf á klæðskeraverkstæði Ingólfs Kárasonar. Siðustu árin dvaldist hún á Hrafnistu í Reykjavík. Guðrún ói upp einn son. Þorsteinn Brandsson vélstjóri lézt 4. marz sl. Eggert Bachmann, Melhaga 8, lézt 5. marz sl. Halldór Sigurjónsson flugvirki lézt 6. marzsl. i St. Thomasspítala í London. Anna Þorkelsdóttir, Njálsgötu 59, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 10. marz kl. 15. Guðlaug Jónsdóttir verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 10. marz kl. 15. ísleifur Jónsson kaupmaður verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni i Reykja- vík þriðjudaginn 10. marz kl. 13.30. Árni Egilsson, Langholtsvegi 164, er lézt 18. febrúar, verður jarðsunginn þriðjudaginn 10. marz frá Fossvogs- kirkju kl. 13.30. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur fund í safnaðarheimilinu i kvöld 9. marz kl. 20.30 stundvislcga. Ásgerður Ingimarsdótlir dcildar stjóri segir frá starfsemi öryrkjabandalagsins. Allurá- góði af fundinum rcnnur lil fatlaðra. Skemmlialrjði. kal'fi. Fjölmcnniðtjg takið með ykkur gesti. AA-samtökin 1 dag mánudag verða fundir á vegum AA-samtakanna sem hér segir: Tjarnargata 5b Ikvennadeild) kl. 21 og 14. Tjarnargata 3c kl. 18 og 21, Langholtskirkja lopinn) kl. 21. Suðureyri Súgandafirði kl. 21, Akur- eyri. Geislagata 39 (s. 96-22373). kl. 21. Veslmanna- eyjar Heimagata 24 (98-1140) kl. 20.30. Hafnarfjörð- ur, Austurgata 10. kl. 21. Mosfellssveit, Brúarland luppi). kl. 21 og Hvammstangi Félagsheimili kl. 21. i hádcginu á morgun þriðjudag verða fundir sem hér scgir: Tjarnargata 3c kl. 12. Tjarnargata 5b kl. 14. Keflavikurflugvöllur (Svavar) kl. 11.30. Aðalfundir Aðaifundur Ferðafélags íslands veður haldinn þriðjudaginn 10. marz kl. 2Ö.30 að Hótel Heklu. Rauðarárstíg 18. Vcnjuleg aðalfundar störf. Félagar þurfa að sýna skirtcini 1980 við innganginn. Að loknum fundarstörfum sýnir Björn Rúriksson litskyggnur. Dagur Ekknasjóðs Siðan 1944 hefur Ekknasjóður Islands haft fjársöfnun á öðrum sunnudegi i marz. Verður lcitað eftir fjár framlögum við guðsþjónustur dagsins. Sjóðinn stofn- uðu sjómannahjón árið 1944. Gáfu þau scm stofnfé áluetluþóknun mannsins scm þá var í siglingum. Siðan hcfur sjóðurinn árlcga slyrkt bágsladdar ckkj ur. Þrátt fyrir félagslega forsjá cru margar ckkjur til sem þurfa á hjálp að halda og hefur Ekknasjóður Islands gétað veilt mörgum þeirra lið i limabundnum crfiðlcikum. Gjöfum til sjóðsins skal vinsamlcga koma til prcsta landsins cða Biskupsslofu. Klapparstig 27 Rcykjavik. sömu aðilar taka á móti styrkbeiðnum. I stjórn sjóðsins cru: Maria Pélursdóttir. form. Kvcnfélagasambands islands, biskup. dr. Sigurbjörn Einarsson, Björn önundarson tryggingayfirlæknir. Margrét Þórðardóttir. frú. Guðný Gilsdóttir. frú. Umhverfismálastyrkir Atlantshafsbandalagið (NATO) mun á árinu 1981 vcita nokkra styrki til fræðirannsókna á vandamálum er varða opinbcra stefnuniótun i umhvcrfismálum. Styrkirnir eru vcittir á vcgum ncfndar bandalagsins scm fjallar um vandamál nútimaþjóðfélags ogcr æski- lcgt að sótt verði um styrki til rannsókna cr tengjasi cinhverju þeirra 8 verkefna. sem nú er fjallað um á vcgum nefndarinnar. Slyrkirnireru ætlaðir lil rannsókna 16—12 mánuði. Hámarksupphæö hvcrs styrks ncmur 275.000 belgisk- um frönkum. cða röskuin 51.000 krónum. Gcrt er ráð fyrir að umsækjcndur hafi lokið há- skólaprófi. Umsóknum skal skilað lil ulanrikisráðuncytisins fyrir 30. april 1981 og lætur ráðuncyliö i té nánari upplýsingum um styrkina. þ.á.m. framangreind 8 vcrkefni. Vara við notkun Hvíta- bandsins fyrir aldraða Stjórn Stéttarfélags íslenzkra félagsráðgjafa lýsir ánægju sinni yfir. að stjórnvöld Rcykjavikurborgar hyggjast nú gcra álak i að leysa nokkuð úr brýnustu þöff þeirra öldruðu borgara. sem þurfa á langvarandi hjúkrun að halda. í þessu sambandi hefur vcrið ákvcðið að brcyta Hvitabandinu i langlegudcild scm bráöalausn mcöan bcðiðereftir B-álmu Borgarspitalans. Stjórnin vill bcnda á cftirfarandi: 1. Hvitabandið mun alltaf vcrða óhcntugt scm lang lcgudeild. þrátl fyrir tilkomu lyftu og annarra brýnna breytinga. 2. Breytingarkoslnaður verður mjög mikill og rýrir cðlilega það fjármagn. scni vcita á til frambúöar lausna. 3. Hjúkruanrhcinúli af fyrirhugaðri stærð. ca 25 sjúklingar. cr mjög dýr rekstrarcining. Velji borgarfulltrúar hins vegar að loka augunum fyrir ofangrcindri óhagkvæmni. vænlir stjórn stéliar félagsins að þcirri starfsemi sem nú fer fram á Hvita- bandinu verði tryggð fullnægjandi starfsskilyrði i frambúðarhúsnæði. Að öðrum kosti vcrður brýnum Jtórfum tveggja sjúklingahópa att saman i baráltunni um sjálfsagða hcilbrigðisþjónustu. GENGIÐ GENGISSKRÁNING NR.46-6. MARZ1981 Einingkl. 12.00 1 Bandarikjadollar 1 Stariingspund 1 Kanadadoiiar 1 Dönsk króna 1 Norskkróna 1 Sœnsk króna 1 Finnsktmark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzk florina 1 V.-þýzktmark 1 ftölsk l(ra 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 frsktound SDR (sérstök dréttarráttindi) 8/1 Feröamanna gjaldeyrir Kaup Sala Sala 6,598 6,616 7,278 14,413 14,453 15,898 5,494 5,509 6,060 0,9788 0,9814 1,0795 U050 U083 1,3291 1,4138 1,4176 1,5594 1,8022 1,6066 1,7673 1,3061 1,3096 1,4406 0,1877 0,1882 0,2070 3,3543 3,3635 3,6999 2,7799 2,7874 3,0661 3,0724 3,0808 3,3889 0,00636 0,00638 0,00702 0,4344 0,4355 0,4791 0,1152 0,1156 0,1272 0,0751 0,0756 0,0832 0,03157 0,03166 0,03483 11,238 11,267 12,394 8,0301 8,0521 * Breyting frá siðustu skráningu. Sfcnsvari vegna gengísskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.