Dagblaðið - 10.04.1981, Síða 24

Dagblaðið - 10.04.1981, Síða 24
Gunnar Sveinsson semfyrstur varð varvið gosið í Heklu: „Taldi fyrst að svona hátt léti í fossinum” Flugmannaverkfallið bannað með lögum — keyrt í gegn á þremur tfmum og skulu þrír úrskurðaraðilar útkljá málið ef sáttanef nd tekst ekki að leysa það Otsýni til gosstöflvanna frá Skjólkvium. t baksýn til vinstri má sjð bólstrana frá aflaigignum i Heklu en til hœgri, vió rœtur Litlu-Heklu, er neflri endi sprungunnar. Þar komu upp í gœrdag mórauðir bólstrar sem bentu til eld- virkni. Þegar leifl á daginn f gœr breyttist gosifl og þegar aftur rofafli til um tiuleytið i gærkvöldi sást úr byggfl afl eldvirkni var uppi á allri sprungunm og hraun rann beggja megin vifl Litlu-Heklu. Þar sem mennimir tveir standa i forgrunni var töluvert hitauppstreymi úr gígunum frá 1970 og yfirborflifl vel heitt. DB-mynd: Sigurflur Þorri. „Mér heyrðist ég heyra drunur um kl. 2.30 í fyrrinótt,” sagði Gunnar Sveinsson, svæðisgæzlumaður við Hrauneyjafossvirkjun, en hann varð fyrstur manna var við Heklugosið. „Ég taldi fyrst að svona hátt léti í fossinum Páll Ólafsson staöarverkfræöingur Hrauneyjafossi: Mestar áhyggjur af því að raf magn slái út — er blaut askan sezt á einangrun raflína ,,Það sem Landsvirkjun hefur mest- ar áhyggjur af í augnablikinu er að blaut askan setjist á einangrun á raf- línum,” sagði Páll Ólafsson, staðar- verkfræðingur við Hrauneyjafoss- virkjun, í gær. „Við það fá linumar jarðsamband og rafmagn getur slegið út. En meðan vindátt helzt óbreytt erum við ekki i bráðri hættu hvað þetta varðar. Hér vinna nú rúmlega 300 manns, en verða 600—650 þegar mest verður í sumar. Mannskapur hér hefur ekki verið í neinni hættu. Jafnvel þótt raf- magnið færi á ég ekki von á því að mennirnir yrðu fluttir burtu, nema um síðasta vinnudag fyrir páskafrí yrði að ræða. Sá dagur er á morgun, laugar- dag.” -JH. en tók siðan eftir því að aur tók að safnast á bílrúðurnar þannig að rúðu- þurrkurnar höfðu ekki undan. Er ég sté úr úr bílnum heyrði ég drunurnar og fann ólykt. Mér fannst kjafturinn á mér fyllast af sandi og kveikti þá á perunni. Mér fannst þó lengi þetta ekki vera alvörugos. Ég horfði í sortann en gat ekkigreinteld. Ég fór strax i síma og taldi eðlileg- ustu viðbrögð að láta Almannavarnir vita og hafði einnig samband við Búr- 'fell en þeir höfðu þá einnig heyrt drunurnar. Vélstjóri þar taldi sig sjá glæringar en var þó ekki viss. Við stóðum klárir að þessu og vorum viðbúnir að ræsa ef á þyrfti að halda, en til þess kom þó ekki. Vindátt var heppileg. Aska féll hjá okkur en ekki við Búrfell eða á bæina í Landssveit. Það gat í raun ekkert gerzt hér.” -JH. Gunnar Sveinsson: „Mér fannst kjafturinn á mér fyilast af sandi.” DB-mynd: Sigurður Þorri. , ,Takist ekki samkomulag um sam- einingu starfsaldurslista þeirra félags- manna Félags ísl. atvinnuflugmanna og Félags Loftleiðaflugmanna, sem starfa hjá Flugleiðum hf., fyrir milli- göngu sérstakrar sáttanefndar tilnefnir Hæstiréttur íslands þrjá menn sem úrskurðaraðila um það efni. Úrskurðaraðilar skulu hefja störf þegar er ljóst liggur fyrir að störf sáttanefndarinnar beri ekki árangur og ekki sfðar en innan fjögurra vikna frá gildistöku laga þessara. Vinnustöðvun sú sem boðuð var frá og með 10. apríl 1981 vegna deilu um starfsaldurslista er óheimil, svo og aðrar vinnustöðvanir i því skyni að knýja fram aðra skipan mála en lög þessi gera ráð fyrir. Ákvarðanir úrskurðaraðila skulu vera bindandi fyrir hlutaðeigandi frá 15. marz 1981”. Þetta er efni laga sem 1 gær voru m---------------► Kristján Eglisson, formaður FÍA, Ámundi Óiason flugstjóri og Guðlaugur Þorvaldsson riklssátta- semjari ræðast við um nýju lögin i „Karphúsinu” igærkvöid. DB-mynd: Einar Ólason. samþykkt á tveimur klukkustundum við þrjár umræður í hvorri deild. Steingrímur Hermannsson sam- gönguráðherra fylgdi frumvarpinu úr hlaði. Sjálfstæðismenn tóku fram að þó ekki hefði verið haft samráð við þá fyrr en kl. 13 í gær myndu þeir ekki leggja stein í götu afgreiðslu málsins. Sjálfstæðismenn tóku ekki afstöðu til málsins og sátu hjá við atkvæða- greiðslur. Sjálfstæðismenn lögðu til að málið væri kallað ,,sinu rétta nafni, þ.e. frumvarp til laga um gerðardóm en ekki frumvarp til laga um úr- skurðaraðila o.s.frv.” -A.St. frfálst, úháð dagblað FÖSTUDAGUR 10. APRÍL1981. Sígarettuauglýsingarnar: Reykinga- varnanefnd kærir „Um hina lögfræðilegu hlið vil ég ekki tjá mig en ég tei vafalaust að blaðið verði látið standa fyrir máli sinu ef hér er um lögbrot að ræða,” sagði Vilhjálmur Ragnarsson, fram- kvæmdastjóri Reykingavarnanefndar, i viðtali við DB, en hann var spurður um viðbrögð nefndarinar við sígarettuauglýsingum, sem birtust í síðasta tölubiaði Samúels. Hann kvað það meðal annars hlut- verk nefndarinnar að hafa eftirlit með því að lögboðið auglýsingabann á tóbaki sé ekki brotið. „Það hefur áður verið reynt að brjóta niður nauðsynlega löggjöf til varnar gegn skaösemi reykinga, sem er meðal annars i samræmi við stefnu Alþjóöaheilbrigðisstofnunarinnar,” sagði Þorvarður örnólfssoon, einn nefndarmanna i Reykingavarnanefnd og starfsmaður Krabbameinsfélags íslands. Nefndin kemur saman í dag og tekur þá væntanlega ákvörðun um, hvort hún kærir áðurnefndar sígarettuauglýsingar. „Ég hefi ekki séð þetta blað og get þvi ekkert um málið sagt, en ég geri ráð fyrir að aðrir aðilar hafi frumkvæði um aðgerðir í málinu ef þess gerist þörf,” sagði Bragi Steinarsson vararíkis- saksóknari í viðtali við DB. -BS. Mál & menning dreifir Frí- múrarabókinni — Innkaupasambandið guggnaði „Það varð ofan á í stjórn Innkaupa- sambands bóksala aö taka ekki bók Úlfars Þormóðssonar til dreifingar,” sagði Arnar Ingólfsson, formaður stjórnar Innkaupasambandsins, í við- tali við DB í morgun. „Þessari niðurstöðu réðu viðskipta- sjónarmið og eins það, sem ég sagði í gær, að ég vil ekki taka þátt í að dreifa neinu því sem sært gæd einhverja,” sagði Árnar. Hann kvað það rétt, sem fram kom í frétt DB í gær, að stjórnar- menn hefðu viljað sjá bókina og efni hennar áður en afstaða yrði tekin til dreifingarinnar. „Ég vil nú ekki kalla þetta rit- skoðun, en við höfum dæmi um bók, sem hafnað var dreifingu á vegna efnis hennar,” sagði Arnar. „Um bók Úlfars get ég ekkert sagt. Ég vonast til að hún verði höfundi til sóma,” sagði Arnar. „Þaðerrétt, viðsjáumum dreifingu bókarinnar Bræðrabanda eftir Úlfar Þormóðsson. Henni verður dreift á Stór-Reykjavíkursvæðinu í dag,” sagði Hugo Andreasen, dreifingarstjóri bókaútgáfu Máls og menningar, í viðtali við DB í morgun. Bókinni verður svo dreift um ailt land um og eftirhelgina. -BS. diet pepsi MINNA EN EIN KALÓRÍA í FLÖSKU Stinilas

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.