Dagblaðið


Dagblaðið - 14.05.1981, Qupperneq 3

Dagblaðið - 14.05.1981, Qupperneq 3
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. MAÍ1981. 3 ERU ÖRLÖG AUAHT^ HAFSFUMSSttKRAÐIN ■ - spoma verðurá mótí fyrir*«unum lcií. l«» veröur um vUlzi, að það er æUun Flugleiða og einkum fors’JÖra þ«ura að leggja AUantshafsnugið mður strax og lýkur hinni timabundnu að- stoð islenzka rikisins. staða könnunarnefndarinnar Ulbum, Mikilvægt er að ekki verö. k®6 upplýsingum nefndannnar, eins og oftvillveröahérálandi. Og margt fleira kom fram á siðasta aðalfundi Flugleiða, t.d. “PP'J?1"158! um það aö aðalástæðan fynr þvl að tapiðminnkaði um 65°?°! - frá þvi í þurft laun þeim starfsmönnum sem látnlr voru faral Ennfremur kemur það framaðut- Ut er fyrir Jákvæða afkomu Atlants hafsflugslns og sem bJargar heUdar- rekstrinum fyrstu 9 mánuöl árstns! iagt er tU að jarða Atlantshafsflugið. a*Þar eru nú alltaf fullar vélar, þrátt fyrlr lokun helitu söluskrifstofa vit og breitt um heiminn. Það ætlar sem að vera hægt að drepa mður orfteUr bann sem LOFTLEIÐIR - ICE- Í.ANDIC skópu á velgengnisárunum Þegar lýkur Atlantshafsrekstri má því bíiast við áframhaldandi-taoi! - Ef menn meina það sem þeir segja þá xttu þeir að geta staðið við það undir nafni, finnst bréfritara. Nafnlaus bréf og almennar umgengnisven jur: ÞETTA HATTALAG MINNIR ÓNEITANLEGA Á ATHAFNIR HÁLFVAXINNA GÖTUSTRÁKA — meira mark yrði tekið á bréf unum ef þau væru skrif uð undir naf ni Sveinn Sæmundsson, blaðafulltrúi Flugleiða, skrifar: Því miður hefur það mjög færzt í vöxt að lesendabréf séu birt án þess að nafns viðkomandi bréfritara sé getið. Sú spurning hlýtur að vakna hvers vegna þeir, sem liggur svo mikið á hjarta að þeir skrifa bréf sem koma skal fyrir sjónir lesenda dag- blaðs, þori ekki að láta nafns síns getið. Hér gæti verið á ferðinni feimni eða hlédrægni. Oftar en hitt held ég að hvorugu þessu sé til að dreifa. Margoft eru hin nafnlausu bréf aðfinnslur, stundum skítkast, þar sem ráðizt er að fyrirtækjum og einstaklingum á ómaklegan hátt. Hér er vegið úr launsátri,- Þetta háttalag minnir óneitanlega á athafnir hálf- vaxinna götustráka sem standa óséðir meðan þeir kasta snjó eða skít í veg- farendur sem framhjá fara. Hér þarf að verða breyting á. Les- endabréf eru örugglega góður örygg- isventill ýmsum sem þurfa að láta óánægju sína í ljós. Það er hins vegar heigulsháttur að þora ekki að standa við ummælin. Tvennt mundi vinnast með því að bréfritarar skrifuðu undir með nafni. { fyrsta lagi yrði meira mark tekið á skrifunum. í öðru lagi yrðu bréfin án efa málefnalegri og kurteislegri. Háskólabíó: Ekki nógu góður hljómur 7105—1129 hringdi: Af hverju er verið að blekkja fólk með því að auglýsa að það sé komið eitthvert sérstakt „Dolby stereo” í Háskólabíó. Þessa dagana er verið að sýna hljómleikamynd með Paul McCart- ney og hljómurinn er alls ekki nógu góður, að minnsta kosti ekkert svip- að og er t.d. í Laugarásbíói. Ef málið er þannig í pottinn búið að forráðamenn Háskólabíós halda að þetta sé eins og það á að vera, þá leiðréttist það hér með. Ég tel þetta kvikmyndahús ekki vera hafið yfir gagnrýni þó að þetta sé Háskólabíó. Raddir lesenda Teg. 260 Utír: Fjólublátt rúskinn m/leðursóla Stærðir 35-39 Verð 298 Teg. 258 Uff, Litir: Fjólublátt rúskinn m/leðursóla Stærðir 35—39 Verð 298 Teg. 267 ^^mmJBEBB* Litír: Svarblátt leður m/leðursóla Stærðir 36—39 Verð 298 Teg. 321 ^^HttfcáS Utír. Svart leður m/leðursóla Stærðir 36—39 Verð 298 Teg.220 ^mKBBBBBk&^ Litír: Bleikt rúskinn m/leðursóla Stærðir 35—40 Verð 298 Teg. 325 .......... Litír: Blátt leður m/leðursóla Stærðir 35—40 Verð 298 Teg. 1205 Litír: Svart, brúnt leður Stærðir 36-42 Verð 139 Teg. 1048 ^ _ Litír: Brúnt, hvitt leou. Stærðir 36—41 Verð 165 Teg. 1038 Litír: Hermannagrænt, hvítt og brúnt leður Stærðir 36—41 Verð 165 Póstsendum Teg. 3612 Litír: Blátt og bleikt leður Stærðir: 35—39 Verðkr. 275.00 Teg. 1128 Utír. Hvítt bleikt Stærðir36—41 Verð 98 Laugavegi 11 Rvík, sími 21675, og Vestmannaeyjum, sími 1826. / ..... ......................... ...........^ «<rri SANDALAR **»■ Er verðbólgan að hægja á sór? Guflrún Guflmundsdóttir húsmóflir: Ég hef ekki orðið vör við það. Mér finnst að verðbólgan hafi aldrei verið meiri en síðan myntbreytingin átti sér stað. örn Hjaltalin, vlnnur hjá ölgerflinni: Jú, ætli hún sé ekki eitthvað að hægja á sér. Að minnsta kosti hafa gosdrykk- irnir lækkað. Karl Jóhannsson sjómaflur. Nei, það tel ég ekki. Gunnlaugur Simonarson sjómaður: Ég hef litla trú á því. Vilbergur Magni Öskarsson nemi I Stýrimannaskólanum: Nei, það get ég ekki séð, nema síður sé. Gufljón Þorstelnsson verkamaður: Nei, ég get ekki séð að hún sé á undanhaldi.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.