Dagblaðið - 14.05.1981, Page 22

Dagblaðið - 14.05.1981, Page 22
26 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1981. I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 8 D Til sölu nýlegur Siver Cross barnavagn. Uppl. í síma 54450. Til sölu vel meö farinn brúnn gluggavagn frá Fifu, verð 2000 kr. Aðeins notaður eftir eitt barn. Uppl. í sima 43007. 1 Heimilistæki i Óska eftir að kaupa sjálfvirka þvottavél, mætti gjarnan vera amerísk. Uppl. í síma 25696. Tvær ryksugur til sölu, Progress super, 700 kr. og Hoover. 1000 kf. Báðar í góðu ástandi. Uppl. í síma 53562. Góöur amerískur kæli- og frystiskápur til sölu vegna breyl inga. Uppl. i síma 41409. Þvottavélar. Við höfum að jafnaði á lager endur byggðar þvottavélar á verðinu 1500— 5000 kr. Þriggja mánaða ábyrgð fylgir vélunum. Greiðslufrestur. Rafbraut, Suðurlandsbraut 6, sími 81440. Stofuskápur. Vel með farinn stofuskápur til sölu. Lengd 2 m, — hæð 1.10 m. Vcrð 700 kr. Uppl. í sínta 36473 eftir kl. 7 i kvöld og annað kvöld. Til sölu er 4ra ára gamalt hjónarúm án dýnu, rúmið er úr bæsaðri eik og á sökkiunt. Uppl. í sinia 53319. Til sölu mjög vcl með l'arinn svefnbekkur. Uppl. i sima 52642. Gamalt, fallcgt sófasctt ti| sölu. Þarfnast yfirdekkingar. Verð 3000 kr. Uppl. á Njálsgötu 69,efstu hæð. eftir kl. 6. Til sölu raðsófasett ásamt tilheyrandi borði. Uppl. í síma 43537. Til sölu nýlegt sófasctt, sem er 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 15906. Til sölu glæsilegt sófasett á 6000 kr. Uppl. eftir kl. 5 í síma 11841. Til sölu hjónarúm, bólstrað á báðum göflum. Uppl. i síma 23981. Mjög fallcg kista til sölu í antikstíl. Uppl. í síma 19297. Antik I Útskorin borðstofuhúsgögn Renessance, svef nherbergishúsgögn, stólar, borð, skrifborð, kommóða, klukk- ur, málverk, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmunir Lauf- ásvegi 6,simi 20290. Til sölu notuð ullarteppi, 39ferm. Uppl. í sima 76768. Til sölu litið notaður 100 W HH bassamagnari + 200 w bassabox. Uppl. i sima 92-7293. Af óviðráðanlegum ástæðum eru til sölu topphljómtæki sem hér segir: magnari, Fisher, RS 1022 L, plötu spilari, Fisher, ST 35 DV og Fisher hátalara studio standard og Soma atio 555 B hátalarar 100 vött (aðeins 6 mán| Selst ódýrt. Uppl. í sima 19521 eftir kl. 19. Vil kaupa gamlan uppírektan grammófón. Uppl. í síma 96- 21789. Einstakt tækifæri, 20% afsláttur. Nokkrar „Sony 80” mótel samstæður, til sölu, með 20% afslætti. Látið ekki happ úr hendi sleppa. Japis hf., Brautarholti 2, símar 27192 og 27133. Hljómsveitin Exotus auglýsir eftir trommuleikara. Uppl. i síma 19468eða 83185. I Hljómplötur Það er hreint ótrúiegt hvað hreinar plötur hafa mikið að segja þegar hugsaðer út í tóngæðin. Þaðsama segja ánægðir viðskiptavinir okkar. Opið 9—14 nema laugardaga 2—6. Hljóm- plötuhreinsunin, Laugavegi 84, sínii 20866. 1 Sjónvörp 8 Til sölu 20 tommu litsjónvarp af Hitatchi gerð. Uppl. eru veittar í sinta 21596. K l ■ lyndamarkaðurinn. 8 nim og 16 mm kvikmyndafilmur til' leigu i mjög miklu únali í stuttum ogl löngum útgálum, bæð. þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gókke, Chaplin, Walt Disney, Tommi og Jenni, Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws, Arnarborgin, Deep, Grease, Godfather, Airport ’80 o.h. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvik- myndaskrár fyrirliggjandi. Myndsegul- bandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga nema sunnudaga. Sími 15480. Véla- og kvikmyndaleigan Videobankinn. Leigjum 8 til 16 mm vélar og kvik- myndir, einnig slidesvélar og Polaroid- vélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegul- bandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga 10—12 og 13—18 laugard. 10—l^Sími 23479. Video- og kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar. Einnig kvikmyndavél- ar og video. Ýmsar sakamálamyndir i miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítt, einnig lit. Pétur Pan, Öskubuska, Júmbó i lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið i barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. í síma 77520. I Video Videoklúbburinn. Erum með myndþjónustu, fyrir VHS, kerfi, einnig leigjum við út mynd segulbandstæki. Uppl. í síma 72139 alla virka daga milli kl. 17 og 22, laugardaga kl. 13-22. Til sölu 8 mán. gamalt videotæki með VHS kerfi. Uppl. í síma 71827 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Videoþjönustan auglýsir. Leigjum út videotæki, sjónvörp og videomyndatökuvélar. Seljunt óátekin videobönd. Seljum einnig glæsilegar öskjur undir videobönd, til í brúnu grænu og rauðbrúnu. Mikið úrval af myndefni fyrir VHS, a'lt frumupptökur. Video þjónustan, Skólavörðustíg 14, sími 13115 Ljósmyndun Til sölu Canon, FD linsa, 135 mm, ásamt tösku, verð 1200 kr. Uppl. í síma 92-2266. 1 Byssur 8 Til sölu Sako 222 heavy barrel ásamt tösku og kíki, einnig Weatherby 22 caliber. Uppl. í sima 66572 á kvöldin. Til sölu tveir Sako rifflar, 22 x 250 og 243. Uppl. i síma 40869 eftir kl. 17. Dýrahald 8 Úrvals hey til sölu. Uppl. í síma 70216 og 99-1347. Tamningamenn. Af sérstökum ástæðum er til sölu fallegur 5 vetra hestur, bandvanur en styggur. Uppl. i sima 24183. Hestar til sölu. Rauður 5 vetra hágengur og reistur löh- ari, brúnn 9 vetra ferðmikill tölthestur, grár 7 vetra, örviljugur gæðingur, jarpur 3 vetra, faðir Þokki, Bóndhóhbandvan- ur), brún 8 vetra tölthryssa. Uppl. í sima 92-7670. ' ' Vill einhver eiga 3ja mánaða poddle hvolp? Uppl. gefur Pálmi ísíma 10369 eftir kl. 17. Hagaganga-hey. Get tekið hesta í hagagöngu, vélbundið hey til sölu á sama stað. Uppl. að Klængsseli Gaulverjabæ (ekki i sima). Hestamenn, til sölu verða nokkur hross við hesthús 1, Varmárbyggð i Mosfellssveit. Eru til sýnis og sölu milli kl. 6 og 9 föstudags- kvöldið. Til sölu 6 vetra moldóttur hestur, alþægur, með allan gang. Til sýnis hjá hirðum i neðri Fák.. Uppl. í síma 74203. Tún til leigu í Ölfusinu. Uppl. í síma 99-3259. Til sölu tveir góðir töltarar, alþægir. Rauðblesóttur 5 vetra foli. 4ra vetra foli undan Blakk og efnilegur 5 vetra vekringur undan Núpakots-Blesa. Grá, 5 vetra hryssa, töltgeng, undan Fáfni. Greiðslukjör. Sími 72537. Til sölu 5 vetra gamall dökkjarpur hestur. stór ekki mikið taminn. Selst á 7 þús. kr. en lækkar við staðgreiðslu. Uppl. i sima 83757. 1 Safnarinn 8 Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí- merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margt konar söfnunarmuni aðra. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. 1 Til bygginga 8 Nýlegir gluggar 140x 160, innihurðir málaðar og úti hurð 2x1,90 m. Kúlupanel málaður. Uppl. i síma 32326 eftir kl. 6. Mótatimbur til sölu, ein og tvínotað. Uppl. í sima 16928 eftir kl. 19. Gluggarammar, varanlegt efni, hagstætt verð. Þarf ekki fúavarnarefni eða kitti. Plast- og málm- gluggar. Helluhraun 6, Hafnarfirði, sími 53788 og 40052. 1 Hjól 8 Til sölu 3ja gíra DBS drengjahjól (26 tommu). Á sama stað til sölu skrifborð. Uppl. í sima 38045 eftir kl. 5 á daginn. Suzuki AC 50 árg. ’79 mjög gott hjól, til sölu. Uppl. i síma I9558. Til sölu Suzuki GT árg. ’80, lítur vel út. Uppl. í síma 92- 7703 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu 2ja ára gamalt mjög vel með farið 23ja tommu DBS karlmannsreiðhjól, einnig er til sölu gamalt drengjareiðhjól sem þarfn- ast viðgerðar. Uppl. i síma 74378. Til sölu er gott Yamaha MR 50 árg. ’79. Uppl. i sima 97-8239. Til sölu Honda CB 50 árg. ’80. Vel meðfarin. Keyrð 1600 km. Uppl. í síma 84099 milli kl. 4 og 8. Til sölu Kawasaki Z 650 árg. '80. Uppl. i síma 92-1290 eftir kl. 19. Óska eftir Hondu SL ’74—’77. Uppl. í síma 41077 eftir kl. 6 i síma 42788. Nýtt DBS gírahjól til sölu. Uppl. í sima 43926 eftir kl. 4. 1 Bátar 8 18 feta bátur með 20 hestafla Johnsons vél til sölu. Uppl. í síma 31405 og vinnusimi 11240. Utanborðsmótor. Vel með farinn utanborðsmótor, Mercury 20 hp til sölu. Nánari uppl. i Vélaröst, Súðarvogi 28. Sínti 86670. Tveggja—fimm tonna trilla óskast til kaups eða í skiptum fyrir Benz dísil 220 árg. ’70. Uppl. í síma 92-767,0. Vil kaupa bátavél, 10—20 hestöfl (dísil). Uppl. í sínta 30514. Tilboð óskast i tæplega 2ja tonna trillu, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. i síma 44826 eftir kl. 19. Til sölu 22 feta hraðbátur (Flugfiskur) með 120 hestafla Volvo Penta dísilvél. Báturinn hefur skoðunar- vottorð Siglingamálastofnunarinnar. Uppl. næstu daga i síma 43537. Handfærabátur óskast á leigu í sumar fyrir útgerðar- mann á Suðurnesjum. Uppl. í síma 92- 3458 eftir kl. 19. Bátur til sölu 4,8 tonn með öllum búnaði til handfæravciða. Verð tilboð. Uppl. í síma 92-7457. Sjómenn, sportbátaeigendur, siglinga- áhugamenn. Námskeið í siglingafræði og siglingaregl- um (30 tonna) er að hefjast. Þorleifur Kr. Valdimarsson, sími 26972, vinnu- sími 10500. Trefjaplast. Önnumst hvers konar viðgerðir og nýsmíði úr trefjaplasti, þar á meðal báta- viðgerðir og breytingar. Útvegum efni. Símar 12228 og 43072. 1 Fasteignir 8 Óska eftir að kaupa góða 2ja herb. íbúð eða einstaklingsíbúð i lyftuhúsi eða á 1. hæð. Útborgun 180 til 190 þús., greiðist á 8 mán. Við samning 120 þús. Tilboð sendist DB merkt „952”. Lóð til sölu í Gerðahreppi. Uppl. í síma 92-7293. Búskapur — Atvinna. Smábýli á Skagaströnd til sölu, liggur við sjó i útjaðri kauptúnsins, tilvalið tækifæri fyrir þá sem vilja stunda búskap með vinnunni. Mikil atvinna á staðnum. Uppl. i símum 95-4723 og 91 31894. Til sölu cndaraðhúsasökkull, uppfylltur, í Hveragerði. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 71796 og 99- 4062. Til sölu mjög fallegt kjarrivaxið sumarbústaðarland. Landið er 1/2 ha. Girt, vegur fullgerður. Uppl. í sima 92-3070 eða 2218. Sumarbústaður við Þingvallavatn til sölu. Er á 14 hundruðferm girtu eignarlandi. Uppl. i síma 33593. Einn hektari lands i Grímsnesi, eignarland, til sölu. Uppl. i. síma 92-8250. 1 Verðbréf Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa. Vextir 12—38%. lEinnig ýmis verðbréf. Útbúum skulda bréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfa markaðurinn v/Stjörnubió Laugavcgi '92.2. hæð, sínii 29555 og 29558. I Varahlutir 8 Dráttarstóll á grind með tengingum fyrir aftanívagn til sölu. Afturhásingar af Benz 2223 og 2224 og 2226, gírkassar í Benz 1413, 1513 og 2223,2224 og 2226, pallur og sturtur á 6 og 10 hjóla bíla, mótor í Scania 110 og gírkassi, 4ra tonna krani með krabba ásamt fleiri varahlutum. Uppl. i sima 42490 og 54033. Til sölu. Dana 60 afturhásing, fjaðrir og drif- skaft. Uppl. í síma 31681 eftir kl. 20.30. Til sölu eru úrvalsgóðir varahlutir í Bronco '66 og ýmsir góðir varahlutir i VW 1300 og Volvovél B18, hurðir og ýmislegt dót. Uppl. í sima 25125 í dag og næstu daga. Chevy Van. Óska eftir grilli á Chevy Van '74. Uppl. i síma 53284 fyrir kl. 18 og eftir kl. 18 i síma 50335. >Til sölu varahlutir 'í Hillman Hunter og Opel Kadett árg. ’70, Rambler Ambassador ’68. Einnig er óskað eftir bilum til niðurrifs. Uppl. i sima 86714. • ' Útvegum með stuttum fyrirvara vara- og aukahluti i allar tegundir bandarískra og v-þýzkra bíla og vinnuvéla, meðal annars allt bílagler á aðeins 10 dögum. Góð viðskiptasam- bönd. Örugg þjónusta. Reynið viðskiptin. Opið frá kl. 1—5 óg 8—10 á kvöldin. Klukkufell, umboðs- og heild- verzlun, Kambsvegi 18, sími 85583. Speed Sport, simi 10372. Pöntunarþjónusta á aukahlutum - vara- hlutum frá USA, myndalistar yfir alla aukahluti. íslenzk afgreiðsla í USA tryggir örugga og hraða afgreiðslu. Speed Sport, Sími 10372 kvöld og helg- ar. Brynjar. Óska eftir að kaupa hurð vinstra megin á vörubíl, Benz 1413 árg. ’69—’74 eða 1513 ’70-’74. Uppl. i síma 99-1640 eftir kl. 5. Vélvangur auglýsir: Nýkomin sending af „BIG-RED" heavy duty stýrisdempurum fyrir torfærubíla. Einnig fyrirliggjandi: Driflokur i, Bronco, Blazer, Dodge Powerwagon, Dode Weapon, Land Rover, Toyota Landcruiser o.fl., o.fl. Vacuum kútar, aflbrémsur ýmsar stærðir. Ávallt mikið úrval af loftbremsuvarahlutum. Sér- pantanir á varahlutum í vörubila og vinnuvélar. Margra ára reynsla. Telex þjónusta. Vélvangur hf„ Hamraborg 7, Kópavogi, sími 42233 og 42257. Bila- og vélasalan Ás auglýsir: 6 HJÓLA BlLAR: Commer árg. '73, Scania 85s árg. ’72, framb., Scania 66 árg. ’68 m/krana, Scania 76 árg. ’69 m/krana, Volvo F 717 ’80, Volvo F85s árg. ’78, M. Benz 1413 árg. ’67, m/krana, M. Benz 1418 árg. ’66, ’67 og ’68, M. Benz 1513 árg. ’68, ’70, og ’72, MAN 9186 árg. ’69 og 15200 árg. '74. 10HJÓLA BÍLAR: Scania 111 árg. ’75 og ’76, Scania 1 lOs árg. ’72 og ’73, Scania 85s árg. ’71 og ’73, VolvoF86 árg. ’70, 71, 72, '73 og ’74, Volvo 88 árg. ’67, ’68 og ’69. VolvoFlOárg. 78 og NlOárg. 77, Volvo F12 árg. 79, MAN 26320 árg. 73 og 30240 árg. 74, Ford LT 8000 árg. 74, M. Benz 2632 árg. 77, framb., framdrif, Einnig traktorsgröfur, Broyt, JCB 8 c og jarðýtur. Bíla- og Vélasalan Ás. Höfðatúni 2, sími 2-48-60.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.