Dagblaðið - 19.05.1981, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 19.05.1981, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ1981. 23 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 » Við erum einmitt að æfa ódauðlegt meistaraverk Shakespeares. . . TilsöluVW 1300 árg. ’72. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Blik Síðu- múla 3 og uppl. i síma 77896 eftir kl. 19. Saab 96 árg. ’72 í toppstandi. Sanngjamt verð. Uppl. i sima 51940. Tilsölu VW 1300 árg. 72 keyrður 11 þús. km, þarfnast viðgerðar eftir tjón. Uppl. i síma 72125 eftir kl. 18. Ford Bronco 289 árg. ’68, beinskiptur með vökvastýri, þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 20805 eftir kl. 19. Til sölu 8 cyl. lnternational vél með4ra gira kassa, Big block. Uppl. i síma 41256. Til sölu Toyota Mark II ’74, ekinn 96 þús. km. Nýslipaðir ventlar og planað hedd, nýr kúplingsdiskur og lag- er. Verð 34 þús., staðgreitt. Til sýnis á bílasölunni Skeifunni. Datsun 100A ’73 til sölu. Þarfnast viðgerðar. Gott tæki- færi fyrir laghentan mann. Verð kr. 1300 .Uppl. i sima 85616, Birgir. Mercedes Benz ’63 til sölu, þarfnast lagfæringar fyrir skoðun. Tilboð. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 17227 eftir kl. 18. Til sölu Ford Fairmouth árg. '79, 4 cyl.. ekinn 23 þús. km. Útvarp og- segulband, sumar- og vetrardekk. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. i sima 45123. Austin Allegro '11 til sölu. Dældaður eftir umferðaróhapp en mikiðendurnýjaður. Viðgert eða nýtt er meðai annars: vatnsdæla, viftumótor, pústkerfi, þurrkumótor, demparar, bremsur, kúpling, gírkassi, kerti og plat- ínur, dekk, (sumar og vetrar), rafgeymir, startari og alternator. Selst á góðu verði. Uppl. í sima 66615 eða 25400. Subaru GFT árg. ’78 til sölu, útvarp, segulband, skoðaður ’81. Uppl. isíma 52213 eftirkl. 19. Til sölu Benz 220 dísil árg. ’68. Uppl. í síma 52996 eftir kl. 18. Benz ’71 220 dísil ' til sölu I góðu standi, skoðaður '81. Uppl. ísima 74014. Athugið. Til sölu er Chevrolet Citation árg. ’80. Uppl. isima 77879 eftirkl. 18. Til sölu Scout árg. ’68 I góðu lagi. Skipti á nýlegum Trabant möguleg. Einnig Toyota Corolla árg. '77, mjög góður bíll. Uppl. i síma 40123 eftir kl. 19. Til sölu Fiat 125 special árg. 73, til niðurrifs. Nýleg dekk á sport- felgum. Uppl. i síma 26292 frá kl. 19— 21. Datsun 160J SSS '11, ekinn 55 þús. km. Skipti koma til greina á dýrari. Uppl. í síma 92-1989. Breiðar felgur, dempara-festingar. Til sölu eða skipta breikkaðar felgur á flestar gerðir jeppa. Breikkaðar felgur og einnig festingar fyrir tvöfalda dempara á Bronco. Uppl. i síma 53196. Tii sölu Opel Rekord station 74 i mjög góðu standi. Uppl. I síma 51018 eftir kl. 17. Peugeot 404 árg. '11 tilsölu. Uppl. ísima 92-2701. Skipti óskast á Cortinu 1600 árg. 74 og á nýrri evrópskum eða japönskum bil. Uppl. í síma 21533. Til sölu Bronco árg. 74, skemmdur eftir veltu, ekinn 83 þúsund. Uppl. í síma 30732 til kl. 19.30. Óska eftir bil á mánaðargreiðslum, 2000 kr. á mánuði. Uppl. i síma 77302 eftir kl. 18. Til sölu Dodge Phonix árg. '61. Verðtilboð. Uppl. í sima 75091. Wagonner ’74 8 cyl, sjálfskiptur, Qiiadra-trac, til sölu. góðkjör. Uppl. ísíma 34278. Skoda—Toyota. Til sölu Skoda Pardus 72, ástand sæmi- legt. Einnig Toyota Carina 74, vel útlít- andi, skoðuð '81. Uppl. í sima 16613 og 53226. Til sölu Mini special árg. ’80, ekinn 9 þús. km, sem mest út. Uppl. i síma 10623 eftir kl. 19. Til sölu Willys ’42, gott hús, nýr gírkassi, nýlegar bremsur, góðdekk, þarfnast litilsháttar lagfæring ar á samstæðu, annars i góðu lagi. Til sýnis að Bilasölu Eggerts, Borgartúni 29. Toyota Corona MK 1900 '72 til sölu í tjónsástandi. Góð vél. Staðgreiðsluverð 6500. Uppl. i sima 83040 eftirkl. 18. Sunbeam Arrow 71, sjálfskiptur, til sölu til viðgerðar eða niðurrifs. Margir nýir og góðir hlutir fylgja. Uppl. eftir kl. 19 í síma 77283. Til sölu Mercufy Comet 74, 6 cyl. Sjálfskiptur, vökvastýri, skoðaður '81. Góður bill. Bein sala eða skipti á dýrari. Uppl. i síma 12958. Til sölu er Scout 74, mjög fallegur bill á nýlegum dekkjum og nýjum felgum. Skipti möguleg á Dodge sendiferðabíl 75—78. Uppl. i sima 92- 2499. Peugeot 404 árg. 71 til sölu. Uppl. í síma 50639. Mazda 929 coupé árg. 75, ekinn 78 þús. km, til sölu. Nýspraut- aður, glæsilegur bill. Verð 48 þúsund. Uppl. í síma 78026 eftir kl. 17. Til sölu Opel Rekord 1700 árg. ’69. Uppl. í síma 74426. Til sölu VW 71 i góðu ásigkomulagi. Uppl. i síma 77416 eftirkl. 18. Skoda 120 L 77, mjög góður, keyrður 38 þús. km, til sölu. Uppl. i sima 26779. Land Roverdisil 71, nýuppgerð vél, verð 20 þús. Uppl. i síma 28253. Lada 1500 árg. 78 til sölu, svört að lit, ekin 50 þús. km. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 99-3827. Cortina árg. 70 til sölu, nýsprautaður, nýuppgerður gírkassi, bremsur og fleira. Fallegur bill. Skoðaður ’81. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 78126 eftir kl. 18. Til sölu Ford Torino árg. 71, 8 cyl., 289 cub., sjálfskiptur, með skemmda vinstri framhurð eftir um- ferðaróhapp, selst ódýrt. Uppl. í síma 53225 eftirkl. 19. Ti Isölu Cortina árg. 78 og Lada árg. 78. Uppl. I síma 77498. Til sölu Toyota Mark II árg. 74 með 15000 kr. útborgun. Einnig Morris Marina árg. 74, vélarlaus. Uppl, I síma 95-5848 e.h. Volvo244Lárg. 77 til sölu, mjög góður bíll, ekinn 52 þús. km. Uppl. í sima 28449 á daginn og á kvöldin í síma 43866. Taunus 20 M árg. ’69 til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í sima 45466. Bilabjörgun-Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í Volvo, Plymouth, Satellite, Valiant, Dodge Dart Swinger, Malibu, Marinu, Hornet 71, Cortinu, VW 1302, Sunbeam, Cit- roen GS, DS og Ami, Saab, Chrysler, Rambler, Opel, Taunus o.fl. bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Flytjum og fjarlægjum bíla. Lokað á súnnudögum. Opið frá 10—18. Rauðahvammi, sími 81442. 4 göðir Mazda bílar. Mazda 626 2000 árg. '80 tveggja dyra beinskiptur, 5 gíra grænn Mazda 626 2000 árg. '79. fjögra dyra, sjálfskiptur, silfurgrár Mazda 626 1600 árg. 80, fjögra dyra, beinskiptur, Mazda 323 5 dyra beinskiptur árg. 79. Við auglýstum svipaða bila i siðustu viku og allir seldust. Verið fljót að taka ákvörðun. Bílasala Garðars Borgartúni l.Sími 18085. Opiðsunnudaga. Morris Marina 74 til sölu, er á nýlegum KONI-höggdeyf um. Nýupptekin vél. Uppl. i síma 84450. Til sölu varahlutir i Volvo 144 ’68, Land Rover ’66, Cortina '67-74, VW 1300 og 1302 73, Viva 73, Chrysler 160GT 72, Volvo Amazon ’66, Bronco ’66, Austin Allegro 77, Citroen GS og DS 72, Escort 73, Fíat, flestar 70-75, Renault 16 72. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Stað- greiðsla. Bílvirkinn, Siðumúla 29. Sinii 35553. Til sölu Chevrolet Vcga árg. 74, 4 cyl., sjálfskiptur. i þokkalegu standi. Góðkjör. Uppl. í sinia 15862. Til sölu Benz 220 dísil árg. 78. Uppl. í sima 52996 eftir kl. 18. Til sölu varahlutir i Chevrolet Malibu Classic árg. '79 Bronco '76 Cortina 1,6 77 Datsun 180 B 78 Chevrolet Impala 75 'Volvo 144 árg. 70 Saab 96árg. 73 VW Passat 74 Datsun 160 SS árg. 77 Datsun 220 dísil árg. 72 Datsun 1200 árg. 73 Datsun 100 árg. 72 Mazda 818 árg. 73 Mazda 1300árg. 73 Pontiac Catalina árg. 70 Audi 100 LSárg. 75 Cortina 72 Benz 220 ’68 Uppl. í síma 78540, Smiðjuvegi 42. Opið frá kl. 10—7 og laugardaga 10—4. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendum um land allt. Nú eru slðustu forvöð að fá stillingu fyrir sumartraffíkina. Hringið og pantið tíma þvi TH-stilltur er vel stilltur. Einnig viljum við benda á viðgerðarþjónustu okkar sem er i sér- flokki. TH-verkstæðið, Smiðjuvegi 38 Kópavogi. Sími 77444. Höfum úrval notaöra varahluta í: Volvo 142 71, Volvo 144 ’69, Cortina 73, Saab 99 71 og 74, Lancer 75, Bronco ’66 og 72, C-Vega 74, LandRover’71, Hornet 74, Mazda 323, 79, Volga 74, Mazda 818 73, Willys’55, Mazda 616 74. A-Allegro 76, Toyota Mark 11 72, M.Marina 74, Toyota Corolla 73, Sunbeam 74, Skoda Amigo 78, M-Benz 70 D Skoda Pardus 77, Mini 74, Datsun 1200 72, Fíat 125 74, Citroen GS 74, Fíatl28’74, Taunus 17 M 70, Fíatl27’74, Ogn.ogn. VW’74 Allt inni, þjöppumæltog eufuþv.gið. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga frá kl. 10—4. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi 20, Kópavogi. Simar 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Til sölu Chevrolet C 10, árg. 71, ógangfær, á nýjum felgum og dekkjum. Honunt fylgir Dana 44 fram- hásing. Dana millikassi, fjaðraselt framan og aftan. Vél 350 72 módel. Afturhásing með 12 bolta splitluðu drifi. Uppl. isima 19239eftir kl. 19. Til sölu Volvo 144 árg. 72, sjálfskiptur. Uppl. i síma 37148 eftir kl. 19. Þrír ódýrir. Nova árgerð '69, Datsun 100 A árg. 74 og Cortina árg. 76, litið keyrður og ný- sprautaður, seljast á góðu verði. Uppl. i sima 11697 eftir kl. 19. Höfum til sölu ódýra bila fyrir sumarið. C'itroen DS árg. 71, skoðaður '81. VW árg. '65. Maverick árg. 70 og Skipiter árg. 74. Tilboðóskast. Uppl. isínta 81442. VW 1300 árg. 74 til sölu. Er I ágætisástandi og skoðaður '81. Gou lakk og útvarp . Vél keyrð 30000 km og nýstillt. Einnig til sölu stjörnukíkir. Uppl. i sima 72764 i dag og næstu daga. Bílasala Vcsturlands auglýsir: Vegna mikillar sölu vantar bila á sölu skrá! Bílasala bilaskipti, reynið viðskipl in. Opið til kl. 22 á kvöldin og um helgar. Bilasala Vesturlands Borgarvik 24 Borgarnesi. Simi 93-7577. Til sölu Fiat Ritmo 1980, fallegur bill, ekinn 16000 km. Silsalistar. grjótgrind, sumar- og vetrardekk. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. i sinta 82865 eftirkl. 7. I Bílar óskast I Sendibíll með talstöð og mæli óskast til kaups. Uppl. í sima 43457 eftir kl. 19. Volvo ’73 6skast, aðeins vel með farinn bill kemur til greina. Uppl. í sima 16727 eftir kl. 18. Golf-Mazda. Vil kaupa Golf 76—77 eða Mazda 323 '77. Uppl. í sínia 44032. Vantar gangfæra Hurrycane vél í Willysjeppa. Uppl. í sinia 74956 eftir kl. 18. VW 74—76 1200 L óskast, aðeins góður bill kentur lil greina. Stað greiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 12. H—445 30—40 þúsund. Óska eftir sparneytnum 5 manna bil. Simi 72812. Óska eftir að kaupa híl, ekki eldri en árgerð 76, sem má greiðast með fasteignatryggðu skuldabréfi. Uppl. i síma 51940. Dodge Weapon óskast, má vera vélarlaus, skipti á Ford Bronco '66 koma til greina. Uppl. i sínia 92-6045 ntilli kl. 18 og 20. Vantar Dodge cða Plymouth ’68 til 70. Uppl. hjá auglþj. DB i sínta 27022 eftirkl. 13. H—292

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.