Dagblaðið - 19.05.1981, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 19.05.1981, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 19. MAl 1981. I 8 DAGBLADID ER SMAAUGLYSIIVIGABLADIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Húsnæði í boði l Til lcigu i vesturbæ í 3 mánuði 3ja herb. íbúð, húsgögn geta fylgt. Einnig til leigu herbergi á 5. hæð á sérgangi til lengri tíma. Tilboð sendist augld. DB merkt „Góðleiga 351”. Til leigu einstaklingsíbúð í Seljahverfi. íbúðin er laus frá 1. júní. Tilboð sendist fyrir 22. maí ’81 merkt „Regluscmi 348”. Til leigu einstaklingsibúö við Furugrund í Kópavogi. Uppl. í sima 43390 eða 36119. Eldri kona óskar eftir leigjanda. Uppl. í síma 99 1651, Selfossi. Tveggja herb. íbúð með húsgögnum til leigu. Tilboð sendist DB fyrir 22. mai merkt „Melar 385". Til leigu frá 1. júní tveggja herb. ibúð i fjölbýlishúsi í norðurbæ Hafnarfjarðar. (Gott útsýni). Tilboð óskast sent til DB fyrir 22. maí ’81 merkt „Norðurbær 390”. Til leigu er mjög góð 5 herb. íbúðarhæð á Melunum. tilboð, þar sem fram er tekin fjölskyldu- stærð, áætluð mánaðarleiga og fyrir- framgreiðsla, leggist á afgreiðslu DB fyrir fimmtudagskvöld merkt „Íbúðar- hæð". C Húsnæði óskast 9 Herbergi óskast til leigu nú þegar fyrir karlmann, eins kemur lítil íbúð til greina. Uppl. i síma 16189. 3ja herb. íbúð óskast á leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 74859. 3ja herb. íbúó — aðstoð við aldraða eða sjúkling. Ein hleyp kona (kennaril er starfar við endurhæfingu aldraðra óskar að taka á leigu 3ja herb. ibúð. Uppl. í sima 36534. Reglusöm, ung hjón óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 16538 eða 41507. Akranes. Óska eftir að taka á leigu 2—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 93-1884 eftir kl. 18. Óska eftir að taka á leigu einstaklingsherbergi með eldunarað- stöðu eða eínstaklingsíbúð. Uppl. í síma 39525. Ung stúlka óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 41589. Herbergi óskast með aðgangi að snyrtingu. 18 ára iðn- nenii óskar eftir herb. Góð fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 33209 í dag eftir kl. 7. Óska cftir 1—2 herbergjum og eldhúsi eða eldunarplássi. Múrhúðun eða önnur lagfæring. Uppl. i síma 18948. Ritari í vestur-þýzka sendiráðinu óskar að taka á leigu 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. i síma 19535. Karlmaður óskar eftir tveggja til þriggja herb. ibúð nálægt miðborginni. Árs fyrirfram- greiðsla. Uppl. i síma 28737. Bifvélavirkja vantar herbergi eða smáíbúð til leigu. Uppl. í síma 78523 eftir kl. 6. Upphitaður rúmgóður bílskúr óskast á leigu til langs tíma. Uppl. i síma 74744. Reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir að taka herbergi eða einstaklingsibúð á leigu. Simi 13817 eftir kl. 7 næstu kvöld. Mér sýndist það miklu stærra V af bakkanum! y Farðu nú í göngutúr til að slappa af . . . 4ra til 5 herb. íbúð eða hús óskast á Stór-Reykjavikursvæð- inu. Afhendingartími sem fyrst eða í síðasta lagi 1. sept. Möguleiki á 3ja ára fyrirframgreiðslu ef óskað er. Uppl. í síma 29924. íbúð óskast, góðumgengni. fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 23474. Við erum tvö utan af landi og óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð i Reykjavík frá 1. sept.— 1. júní. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—749 Viljum taka á leigu tvö hundruð fermetra verkstæðishús- næði með stórum dyrum á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 12. H—360. Til leigu ca 40 ferm og 100 ferm önnur hæð við Laugaveg, fyrir skrifstofu, læknastofu eða fast- eignasölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—346. lönaðarhúsnæði óskast til leigu, stærð 35—100 ferm. Ekki fyrir bílaviðgerðir. Uppl. í síma 16722 eftir kl. 18. (j Atvinna í böði 8 Óska eftir 11 —13 ára stúlku til barnapössunar í sumar á Suðurnesj- unum. Uppl. í síma 92-7230 milli kl. 19 og 20. Helgarvinna. Stúlka ekki yngri en 20 ár óskast til af- greiðslustarfa fyrir hádegi laugardaga og sunnudaga. Uppl. á staðnum. MS-búðin, Laugavegi 162. Rösk stúlka óskast hálfan eða allan daginn í fata- breytingar og saumaskap. Uppl. í síma 13470. Óska eftir aðstoð við létt heimilisstörf einu sinni í viku, að morgni, 3—4 tíma. Er við Nýbýlaveg í Kópavogi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H-321 Vanur maöur óskast á smurstöð strax. Uppl. í síma 43430. Háseta vantar á 22 tonna netabát sem rær frá Suðurnesjum. Uppl. í síma 92-3869 og 92-6605. Verkamenn óskast i handlang hjá múrurum. Þurfa helzt að geta byrjaðstrax. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 12. H-428 Starfskraftur óskast í snyrtivöruverzlun. Tilboð með upplýs- ingum um aldur sendist auglýsingadeild DB fyrir 23. þessa mánaðar merkt: „Áhugasöm 383”. Stýrimann og háseta vantar á 50 tonna bát. Uppl. í síma 92-1333 og 92-2304. Húsa- eða húsgagnasmiður óskast til aðannast rekstur nýrrar trésmiðju úti á landi. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Uppl. i síma 93-4180 á vinnutíma og 93- 4145 á kvöldin. Háseta og matsvein vantar á netabát frá Ólafsvík. Uppl. í sima 93-6242. Stýrimann, matsvein og háseta vantar á netabát frá Keflavík strax. Uppl. í síma 92-1579 og 92-1817. Kona, 20 ára eða eldri, óskast á heimili hjá eldri hjónum í vest- urbænum. Vinnutími frá kl. 13—19 eða eftir samkomulagi. Uppl. í síma 17319 eftir kl. 17. Kona óskast til ræstinga í Austurbæjarbíói f.h. Uppl. í sima 12337. Vantar vanan mann á traktorsgröfu. Góð laun. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—932. Stýrimann og matsvein vantar á 60 tonna netabát frá Keflavík. Uppl. í síma 92-1817 og 7268. Sjómenn. Vantar annan stýrimann, annan vél- stjóra og vanan háseta á 200 tonna neta bát úr Grindavík. Uppl. í síma 76784. Óskum eftir vönum viðgerðarmönnum á verkstæði vort. Góð starfsaðstaða. Launakjör eftir sam- komulagi. Uppl. gefur verkstjóri, Vigfús Vigfússon, síma 40677. Atvinna óskast Mig vantar vinnu eftir kl. 5 á daginn, helzt heimavinnu við skriftir og/eða vélritun. Uppl. í síma 18452 eftir kl. 17 næstu daga. Éger21 árs og óska eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Hef meirapróf og réttindi á skurðgröfu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftirkl. 12. H—331. Vaktavinnumaður óskar eftir vinnu á frívöktum. Uppl. í síma 8 í 324. Matsveinn óskar eftir plássi. Uppl. í síma 21196. 12 ára duglegur drengur óskar eftir að fá eitthvað að gera í sumar. Uppl. í sima 43525. Járnamaður. Járnamaður getur bætt við sig verkefn- um. Uppl. í síma 86179. Atvinna óskast á hjólaskóflu (Payloader) eða önnur hliðstæð tæki. Hef einnig bílpróf. Uppl. í síma 98-1677. 20 ára strákur óskar eftir sumarvinnu strax. Er vanur byggingarvinnu en allt kemur til greina. Uppl. isíma 73603. 22ja ára stúlka, stúdent af tungumálasviði, óskar eftir starfi frá og með næstu mánaðamótum. Er að Ijúka frönskunámi frá H.í. Uppl. í síma 35806. Maður utan af landi óskar eftir ;tvinnu. Allt kemur til greina, er ýmsu vanur, er með réttindi á lyftara. 'riúnæði þarf að fylgja .Unpl. i síma 97-3350. 1 Barnagæzla 8 Óska eftir stúlku á aldrinum 11 — 12 ára til að passa 2ja ára dreng. Er i Kópavogi. Uppl. í síma 45282. Óska eftir barngóðri 11 — 13 ára stúlku til að gæta eins og hálfs árs drengs í sumar frá kl. 9—15. Uppl. ísíma 26969 eftirkl. 16. Vantar stúlku til aö gæta 2 barna allan daginn, 2ja og 6 ára, ekki yngri en 13 ára, helzt úr Árbæjarhverfi. Uppl. í síma 84142. 12ára stúlka óskar eftir að gæta barna í sumar. Uppl. í síma 72371. Góö stúlka óskast til að gæta 15 mánaða drengs eftir hádegi. Uppl. í síma 32165 frá kl. 2—6. Bamgóð 18 ára stúlka óskar eftir að gæta barna í sumar. Getur byrjað strax. Kvöld- og helgarbarnapöss- un kemur til greina. Uppl. í síma 44842 (Ragna). Erum tvær mæður I Kópavogi og okkur vantar tvær ábyggilegar stúlk- ur til að passa fjögur börn í sumar. Uppl. í síma 45916 og 40554. 15 ára stúlka óskar eftir barnagæzlu eða einhverri annarri vinnu. Uppl. í síma 19771 milli kl. 1 og 19. d Einkamál 8 Ungur, reglusamur maður í góðri atvinnu og eigin húsi óskar að ráða ráðskonu með nánari kynni i huga. Aldur 25—30 ár. Mynd ásamt nánari lýsingu sendist DB merkt „Hermes”. ^Ég er einmana kona á miðjum aldri sem á mikla hlýju til að gefa þeim rétta. Er ekki einhver sem líkt er ástatt fyrir sem á góða íbúð og bíl? Farið verður með allt sem trúnaðarmál. Tilboð ásamt greinargóðum upplýsing um sendist Dagblaðinu fyrir sunnudag eða sem fyrst merkt „Sambúð 5060”. Stjörnuafstaða við fæðingu. Stjörnuafstaða sem ríkti þegar þú fæddist skráð og skýrð í einkatímum. Einnig reiknuð út einstök fæðingarkort. Skrifið eftir uppl. Rannsóknastofnun vitundarinnar PO box 1031. 121 Reykjavík. d Ýmislegt 8 Sauöfjárbúskapur. í Gufudalssveit í Barðastrandarsýslu eru jarðirnar Brekka og Fjarðarhorn lausar til ábúðar ef um semst. Uppl. hjá eigendum og oddvita Gufudalshrepps. Les í lófa, bolla og spil, er við frá kl. 4 á daginn. Uppl. i sima 17862. Les í lófa og spil og spái í bolla alla daga, tímapantanir j síma 12574. Diskótekið „Logi” auglýsir: Önnumst dansstjórn, lagaval og allt til- heyrandi góðu diskóteki, góð tæki, vand- aður ljósabúnaður sem hæfir alls staðar. Gömlu dansarnir og unglingadansleikir. Fimm ára reynsla starfsmanna. Veitum uppl. með ánægju í sima 85217. Sam- ræmt verðfél. ferðadiskóteka. Dansunnendur ungir sem aldnir. Hringið í síma 43542. Ef ætlunin er að skemmta sér ærlega með söng og dansi þá er diskótekið „Taktur” svarið. Dans- stjórn og plötukynningar eins og bezt verður á kosið. Mjög gott lagaval við allra hæfi, sérstaklega vandaðar sam- kvæmis- og gömludansasyrpur, einnig dinnermúsík af beztu gerð. „Taktur” gerir gæfumuninn. Samræmt verð félags ferðadiskóteka..

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.