Dagblaðið - 19.05.1981, Blaðsíða 26
26
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ1981.
Rlmi 11475 —^B
Á villigötum
Spennandi, ný, bandarísk.
kvikmynd um villta unglinga í
einu af skuggahverfum New
York.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
BönnuA innan 16 ára.
laugaras
M*K*m
Simi3207S
Eyjan
Ný mjög spennandi bandarlsk
mynd, gerö eftir sögu Peters
Benchleys, þess sama og
samdi Jaws og The Deep.
Mynd þessi er einn spenn-
ingur frá upphafí' til enda.
Myndin er tekin i Cinema-
scope og Dolby Stereo.
íslen/.kur texti.
Aðalhlutverk:
Michael Caine
David Warner.
Sýnd kl.5,7.30 og 10.
Bönnuö börnum
innan 16 ára.
Konan sem
hvarf
EþJOTT GOULD-CYBj LL^SHEPH ERD
Skemmtileg og spennandi
mynd sem gerist i upphafi
heimsstyrjaldarinnar síðari.
Leikstjóri Anthony Page.
Aöalhlutverk:
Elliott Gould,
Cybill Shepherd,
Angela Lansbury,
Herbert Lom.
Sýnd kl. 5,7 og9.
ÆÍMRBÍC4
>■■■ ■ - S0184
Landamærin
Hörkuspennandi mynd.
Aöalhlutvcrk:
Tdly Savalas
<»tí
Kddie Albert.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnurn.
TÓNABÍÓ
Siim t 1 18Z
Lestarránið
mikla
(The Great
Trein Robbery)
THE
GHEflT
TRAIN
ROBBERY
HE United Artists
Sem hrein skemmtun er þetta
fjörugasta mynd sinnar teg-
undar síðan „STING” var
sýnd.
The Wall Street Journal.
Ekki síðan „THE STING”
hefur verið gerð kvikmynd
sem sameinar svo skemmti-
Iega afbrot, hina djöfullegu
og hrífandi þorpara sem
framkvæma það, hressilega
tónlist og stilhreinan
karakterleik.
NBCT.V.
Unun fyrir augu og eyru.
B.T.
Leikstjóri:
Michael Crichton.
Aðalhlutverk:
Sean Connery,
Donald Sutherland,
Lesley-Anne Down.
Tekin upp i dolby- Sýnd f
Eprad-stereo.
íslenzkur textí.
Sýnd kl. 5, 7.15 of 9.20.
Mstmynd
(Svfþjóð
Ég er bomm
Sprenghlægileg og fjörug ný,
sænsk gamanmynd i litum.
Þessi mynd varð vinsæiust
allra mynda í Svíþjóð sl. ár og
hlaut geysigóðar undirtektir
gagnrýnenda sem og bíógesta.
Aðalhlutverkiö leikur mesti
háðfugl Svía:
Magnus Hárenstam,
Anki Lidén.
Tvímælalaust hressilegasta
gamanmynd seinni ára.
íslenzkur texti.
Bönnuðinnan 12ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Tónlistarskólinn kl. 7.
Stef nt á
toppinn
Bráöskemmtileg, ný, banda-
risk mynd um ungan mann
sem á þá ósk heitasta aö kom-
ast á toppinn i sinni íþrótta-
grein.
Aðalhlutverk:
Tim Matheson,
Susan Blakely,
Jack Warden.
Tónlist eftlr Bill Conti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
FISKIMESSA
öll kvöld
25 tegundir
fisk- og sjáirarrétta
á hlaðborði
•
Kaffivagninn
Grandagarðí
Sírnar 15932 og
12509
Bragðarefirnir
Geysispennandi og bráð-
skemmtileg ný, amerísk-ítðlsk
kvikmynd í litum með hinum
frábæru Bud Spencer og
Terence Hill í aðaihlutverk-
um. Mynd, sem kemur öllum
í gott skap í skammdeginu.
Sýnd kl. 9.
Oscars-verðlaunamyndin
Kramer vs.
Kramer
íslenzkur textí
Heimsfræg ný amerísk
verðlaunakvikmynd sem
hlaut fímm Oscarsverðlaun
1980.
Bezta mynd ársins
Bezti leikari Dustin Hoffman.
Bezta aukahlutverk Meryl
Streep.
Bezta kvikmyndahandrit.
Bezta leikstjóm, Robert
Benton.
Aðalhlutverk:
Dustin Hoffman,
Meryl Streep,
Justin Henry,
Jane Alexander
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Ævintýri
ökukennarans
Bráðskemmtilcg kvikmynd.
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 11.
Bönnuð börnum.
W 19 000
Lokað í dag,
þriðjudag,
vegna
jarðarfarar
Ragnars
Jónssonar.
DB
lifi!
i
Göngum
ávallt vinstra
megin
á móti akancíi
umferð..
«IXF
FERÐAR
D
Sjónvarp
Útvarp
Höfundur nýju miðdegissögunnar kynntur:
George Sand var kona
—rithöfundur, kvenréttindakona, frjálshyggjumanneskja
George Sand er höfundarheiti
Amandine Aurore Lucie Dupin, Bar-
onne Dudevant (1804—76).
Hún var frönsk, missti föður sinn
ung að aldri og ólst upp hjá ömmu
sinni. Átján ára gömul giftist hún
Casimir barón af Dudevant og átti
með honum tvö börn. Hún skildi við
hann níu árum síðar og fluttist til
Parísar. Þar ætlaði hún að hafa ofan
af fyrir sér með ritstörfum, sem hún
og efndi.
Tíu fyrstu árin í heimsborginni um-
gekkst hún mest listamenn en sneri
sér síðan að stjórnmálamönnum og
heimspekingum næsta áratuginn.
George Sand ferðaðist mikið, fylgdist
vandlega með öllu í kringum sig og
þekkti sennilega alla er einhvers
máttu sín í frönsku menningarlífi.
Upp úr 1848 hægði hún þó dálítið á
þátttökunni í félagslífmu og settist að
í Nohant þar sem hún bjó til dauða-
dags.
Verk hennar eru talin einkennast af
þrem-fjórum skeiðum ævi hennar allt
eftir hverja hún umgekkst. Fyrst
framan af voru þau rómantísk, þá
pólitísk og einkum sósíalísk, síðan
skrifaði hún um lífið til sveita og að
lokum koma verk síðustu tuttugu ár-
anna í lífi hennar.
Hún var mikil kvenréttindakona
og frjálshyggjumanneskja og af-
kastamikil með ólíkindum. Heildar-
útgáfan á verkum hennar nemur
einum hundrað bókum.
-FG.
H
George Sand, sein hét raunar
Amandine Aurore Lucie Dupin,
Baronne Dudevant.
■■
Þriðjudagur
19. maí
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. —
Jónas Jónasson.
15.20 Miödegissagan: ,,Litla
Skotta”. Jón Óskar byrjar að lesa
þýðingu sína á sögu eftir Georges
Sand.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Fílharm-
oniusveitin í Varsjá leikur Sinfóní-
ettu fyrir tvær strengjasveitir eftir
Kazimierz Serocki; Witoid
Rowicki stj. / Kammersveitin í
ZOrich leikur „Fimm þætti” op. 5
eftir Anton Weþern; Edmond de
Stoutz stj. / Filharmóníusveit
Berlinar leikur „Vorblót”, ballett-
tónlist eftir Igor Stravinsky; Her-
bert von Karajan stj.
17.20 Litli barnatiminn. Stjórnandi,
Sigrún Björg Ingþórsdóttir, talar
um vorverk i garðinum. Einnig les
Olga Guðmundsdóttir söguna
„Kartöfluna” eftir Kristínu S.
Björnsdóttur.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi. Stjórnandi
þáttarins: Sigmar ,B. Hauksson.
Samstarfsmaöur: Á. i Ragnheið-
ur Jóhannesdóttir.
20.00 Útvarp frá Alþingi. Almennar
stjórnmálaumræður í sameinuðu
þingi (eldhúsdagsumræður).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.50 „Úr Austfjarðaþoknnni”.
Urosjón: Vilhjálmur Binarssor.
skólameistari á Cjilsstöðum. Rætt
er við Ármann Halldórsson
héraðsskjalavörð á Egilsstöðum,
fyrrum kennara á Eiðum.
23.10 A hljóöbergi. Umsjónar-
maöur: Björn Th. Björnsson list-
fræðingur. „Hví löðrar svo blóð-
ugur brandur þinn?” Charles
Brookes flytur skosk þjóðkvæði.
Jón Helgason les íslenskar þýð-
ingar nokkurra sömu kvæða.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
20. maí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag-
skrá. Morgunorð. Hermann Þor-
steinsson talar. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Kata frænka” eftir Kate Seredy.
Sigríður Guðmundsdóttir les þýð-
ingu Steingríms Arasonar (16).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sjávarútvegur og siglingar.
Umsjón: Ingólfur Arnarson.
Fjallað um nýliðna vetrarvertið.
10.45 Kirkjutónlist. Richard Verreau
syngur lög eftir Hándel, Caccini
og Stradella. John Newmark leik-
ur með á píanó.
11.15 Um blessaðan daginn og veg-
inn. Þorsteinn Einarsson flytur
skopstælingu á alkunnum út-
varpsþætti eftir Árna Árnason.
11.30 Morguntónleikar. Beaux Arts
tríóið leikur Píanótrió í G-dúr
eftir Joseph Haydn / Aeolian-
kvartettinn leikur Strengjakvartett
í B-dúr op. 71 eftir Joseph Haydn
/ Felix Ayo og I Musici hljóðfæra-
flokkurinn leika Fiðlukonsert nr.
3 í G-dúr eftir Antonio Vivaldi.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Miðvikudags-
syrpa. — SvavarGests.
15.20 Miðrlegissiigan: „Litla
Skotta” • Jón Oskar les þýðingu
sína á sögu eftir Georges Sand (2).
15.50 Tiikynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Sinfóníu-
hliómsveit Íslands ieikur
„íslenzka svítu” eftir Hallgrím
Helgason, „Sólnætti”, forleik
eftir Skúla Halldórsson, og
„Lilju” eftir Jón Ásgeirsson; Páll
P. Pálsson stj. / Henryk Szering
og Sinfóníuhljómsveitin í
Bamberg leika Fiðlukonsert nr. 2
op. 61 eftir Karel Szymanowski;
Jan Krenz stj.
17.20 Sagan: „Kolskeggur” eftir
Walter Farley. Guðni Kolbeinsson
les þýöingu lngólfs Árnasonar (5).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Ávettvangi.
20.00 Um skýin. Páll Bergþórsson
veðurfræðingur flytur erindi.
(Áður útv. 30. júlí 1972).
20.20 Áfangar. Umsjónarmenn:
Ásmundur Jónsson og Guðni
Rúnar Agnarsson.
21.00 Nútímatónlist. Þorkell Sigur-
björnsson kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Basilió
frændi” eftir José María Eca de
Queiroz. Erlingur E. Halldórsson
lýkur lestri þýðingar sinnar (33).
Þriðjudagur
19. maí
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.35 Sögur úr sirkus. Tékknesk
teiknimynd. Þýðandi Guðni Kol-
beinsson. Sögumaður Júlíus
Brjánsson.
20.45 Litiö á gamlar Ijósmyndir.
Ellefti þáttur. Sönn fegurð. Þýö-
andi Guðni Kolbeinsson. Þulur
Hallmar Sigurösson.
21.20 Úr læðingi. Ellefti og næstsið-
asti þáttur. Efni tíunda þáttar:
Geraldine Newton finnst myrt i
ibúð Scott Douglas , og það þykir
grunsamlegt að hún skuli hafa
verið þar ein. ísabclla Black kaliar
Scott Douglas á sinn fund og sýnir
honum ljósmynd af honum og
Ritu systur sinni. Hún reynir að
bana honum en Scott kemst
undan. Sam Harvey hræðir Jo
Hathaway, en hún ætlaði að selja
Scott Douglas hótunarbréfiö, sem
hann hafði skrifað Ritu Black. Nú
vill Jo helst vera laus allra mála.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.50 Frelsl til að velja. Fimmti og
siðasti þáttur. Að vernda fre.sið.
Þýðandi Jón Sigurðsson.
22.45 Dagskrárlok.