Dagblaðið - 27.05.1981, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 27.05.1981, Blaðsíða 6
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ1981. þettaer ekkert pláss fyrír mig í tæknum," gæti hún verið að hugsa þessi unga stúlka þar sem hún stendur á bakka lœkjarins og virðir fyrir sór aðstmður. DB-myndir:Sig. Þorri. Dagurinn í gær betri en matskeið af lýsi á dag: Flatmagaö í lækn- um i Maflorcaveðri —og kíkt á berbrjósta stelpur Sumardagur með sól og blíðu, eins og hann var I höfuðborginni í gcer, hefur örugglega virkað betur á mann- fólkið en matskeið af lýsi á dag yfir allan veturinn. Orkan virtist óstöðv- andi hjá ungum sem öldnum. Er þá átt við þá sem hafa það svo gott að geta spókað sig undir beru lofti. Hinir, þeir óheppnu, sem þurfa að'sítjb við vinnu sína með gluggatjöldin dregin fyrir sólina, hafa væntanlega þurft á lýsinu að halda. Laugardalslaugin var lokuð i gœr og hafði það sitt að segja fyrir Naut- hólsvíkina. Þar úði allt og grúði af fólki í hádeginu í gœr. Ungu stúlk- urnar voru ófeimnar við að iiggja ber- brjósta í læknum og greinilegt var að ýmsir karlmenn voru þvi ekki óvanir. Aðrir gerðu sér sýnilega ferð, í matar- timanum, úr vinnunni til að lita dýrðina augum. Þeir stóðu í ullarjökk- unum sínum á bakkanum og laumuðust til að iita niður í lækinn. Einstaka hugrakkur strákur hijóp út í iskaldan sjóinn og skrækti af kuldanum. Strákarnir sem keyra kók- bíiana (pepsí og það allt meðtaliðj voru líka mœttir og lágu þeir á þaki bílanna og sóluðu sig. „Það vantar hér ekkert nema bjórinn, ” sagði fullorðinn karl- maður við annan. Þeir voru sannar- lega ánœgðir með lífið. Enda, hvað er annað hœgt þegar Mallorca-veður er allt í einu komið hér á Fróni... -ELA. Stelpurnar voru ekki feimnar að liggja hótfnaktar í læknum þó að einstaka karimaður væri kominn tilað kikja á dýrðina. Lækurinn var þóttsetinn ígær enda Laugardaissundiaugin lokuð. góðu aðferðina við að slá. Myndin af þessum rösklega manni var tekin fyrir utan Grænmetisvend- unina í Feiismúianum. ásamt veðurblíðunni. Svo hafði hún líka fundið ákjós- anlegan stað til að vera í friði, þó Ijósmyndarar taki eftiröllu. I Og enn ein. Þeir iáta þær ekki fram hjá sir fara Ijósmyndarar DB ef þeir sjá fallegar stúlkur.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.