Dagblaðið - 27.05.1981, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 27.05.1981, Blaðsíða 24
28 I •ifgm DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 27. MAf 1981. 6 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Nú eru sfðustu forvöð að fá stillingu fyrir sumartraffíkina. Hringið og pantið tima þvi TH-stilltur er vel stilltur. Einnig viljum við benda á viðgerðarþjónustu okkar sem er i sér- flokki. TH-verkstæðið, Smiðjuvegi 38 Kópavogi. Sími 77444. Bifreiðakaupendur athugið. Það er bezt að vera öruggur um ástand bifreiðarinnar eftir að kaup hafa átt sér stað. Látið þess vegna okkur annast bílinn. Eigum olíu-, bensín- og loftsigti í flestar teg. bifreiða. Smurstöð Shell, Hraunbæ 102, Árbæ, sími 75030. 1 Bílar óskast I VW rúgbrauð ’70—’72. Óska eftir VW rúgbrauði á mánaðar- greiðslum. Uppl. í síma 54731. Óska eftir að kaupa Land Rover disil 74—76, aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. í síma 21967. Cortina station bill óskast. Óska eftir að kaupa Cortinu 70 eða eldri stationbíl, skoðaðan ’81, eða i skoðunar- hæfu ástandi. Uppl. í síma 45651 eftir kl. 16. Pick-up. Óska eftir gömlum Pick-up. Uppl. í síma t 23332. Óska eftir að kaupa 9 tommu Ford-hásingu undan Bronco, helzt með 4.10 drifhlutfalli, læstu. Uppl. i sima 84280 milli kl. 19 og 22 á kvöldin. Óska eftir að kaupa ameriskan sendiferðabil, amerískan pickup eða Bronco. Má þarfnast boddí- viðgerðar. Má kosta allt að 20—25 þús- und. Uppl. í síma 44070 eða 45282. Óska eftir að taka á leigu geymsluherbergi, helzt í Hlíðunum, Háaleitishverfi eða nágrenni fyrir hrein- legan fatnað. Má vera lítið. Uppl. í síma 31894 á kvöldin. Hentugt iðnaðarhúsnæði i boði í Hafnarfirði, rúmlega 250 ferm. Smurgryfja er í húsnæðinu. Uppl. í síma 74590 og 40036 eftir kl. 19. Til leigu i Garðabæ 450 ferm atvinnuhúsnæði nú þegar, leigist í einu eða tvennu Iagi. Uppl. í síma 78210. Viljum taka á leigu lítið iðnaðarhúsnæði eða góðan bílskúr undir léttan járniðnað. Uppl. í síma 75059 á kvöldin. 3ja herb. ibúð I Kópavogi til leigu, laus 1. júlí. Tilboð ásamt með- mælum og fjölskyldustærð sendist DB fyrir 2. júní merkt „VH—495”. í Uppsölum I Sviþjóð eru til leigu tvö herbergi með aðgangi að eldhúsi i sumar og/eða vetur. Uppl. í síma 15341 eða 99-4016 fram á sunnu- dag. 3ja herbergja ibúð ásamt herbergi í risi er til léigu i vestur- bænum frá ca 15. júni. Tilboð sendist Dagblaðinu sem greinir fjölskyldustærð og annað þvíumlíkt fyrir 1. júní merkt „1. júní”. Ný 3ja hcrb. íbúð til leigu í vesturbænum. Tilboðergreinir frá fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist Dagblaðinu fyrir kl. 16 föstu- daginn 29. maí merkt „Reglusemi 475". Til leigu ný 3ja herb. íbúð í Bústaðahverfi, árs fyrirfram- greiðsla. Uppl. í sífna 31026 milli kl. 18 og 20 á kvöldin. 4ra herb. ibúð með bílageymslu í Seljahverfi er til leigu frá júlíbyrjun. Tilboð um verð og greiðslur ásamt upplýsingum um fjöl: skyldustærð leggist inn á augld. DB merkt: „Seljahverfi 385” fyrir 5. júní nk. I Húsnæði í boði Tvær ibúðir, tveggja herb. í gamla bænum og fjögra herb, nýleg, í blokk, til leigu frá 1. júní. Tilboð er greini frá greiðslugetu og fyrir- framgreiðslu sendist DB fyrir kl. 10 mið- vikudagskvöld merkt „9704”. 4ra herb. ibúð í miðbænum til leigu með húsgögnum í 2 1/2 mánuð gegn lagfæringu. Á sama stað til sölu Rafha eldavél. Selst ódýrt. Tilboð sendist DB fyrir 30. maí merkt „Miðbær419”. íbúðiNcw York. Til leigu er íbúð í NowYork, 1. júni til 1. sept., allur húsbúnaður fylgir, góð stað- setning. Uppl. í sima 96-21014, Akureyri. Til leigu 2—3ja herb. stór íbúð ÍHeimunum i 3 mánuði. Tilboð sendist DB fyrir 1. júní merkt „A— 200”. S VERDtAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI ^ Magnús E. Baldvinsson Laug»v*g> 8 — Raykjavlk — Simi 22804 %aaa?y////iiHi\\\\\s^is# c Húsnæði óskast D Herbergi óskast fyrir 35 ára karlmann. Uppl. í síma 34065. Einhleypur karlmaður, 39 ára, reglusamur óskar eftir einstakl- ings- eða 2ja herbergja íbúð. 12 þúsund fyrirfram. Uppl. í síma 71307 á kvöldin og 38865 á vinnutíma. Kópavogur. 2ja herbergja íbúð óskast 1 Kópavogi (helzt í miðbænum). Góð fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í verzluninni Vél- vangi Hamraborg 7 Kópavogi. Símar 42233 og 42257. Litil fbúð óskast fyrir einstakling á góðum stað i borginni. Uppl. í síma 73899 á kvöldin. Herbergi óskast fyrir einstakling, helzt í vesturbæ — eða nálægt miðbænum. Uppl. í síma 73899 ákvöldin. Stór-Reykjavik. Ung stúlka óskar eftir 2ja herb. íbúð, fyrirframgreiðsla 10—12 þús. kr. Uppl. í síma 99-1451. Rólegheit. Óskum eftir 4ra herb. íbúð á góðum stað. Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 19772 eftir kl. 18. Stúlka utan af landi óskar eftir góðu herb. með aðgangi að baði og eldhúsi, gæti veitt heimilishjálp ef óskaðer. Uppl. í síma 99-4542 eftir kl. 18virkadaga. Múrari óskar eftir 1—2ja herb. og eldhúsi eða eldunarplássi, helzt í miðbænum eða vesturbænum. Góð umgengni og skil- vísi. Uppl. í sima 18948 og 86603. Óskum eftir að taka á leigu íbúð sem fyrst. Áreiðanlegar greiðslur. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 12. H—269. íbúð óskast. 2—3 herbergja íbúðóskast. Uppl. í síma 83287 eftirkl. 19. Atvinna í boði I Vélstjóri óskast á 20 tonna bát frá Reykjavík. Tilboð merkt „Togveiðar” sendist augld. DB. Óskum að ráða röska, kurteisa stúlku til starfa í kjötverzlun hálfan daginn, eftir hádegi. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022 eftirkl. 12. H-487. Starfsmenn óskast til verksmiðjustarfa. Uppl. i síma 74666. Hlaðbær hf. auglýsir. Vanan vörubifreiðastjóra með meira- próf vantar nú þegar. Einnig vantar okkur reyndan mann á Broyt vélgröfu. Uppl. eru gefnar á skrifstofu í síma 75722. Vantar matsvein og háseta á netabát frá Keflavik nú þegar. Uppl. í síma 92-1579 og 92-1817. Framtiðaratvinna — Landbúnaður. Óskum eftir að ráða reglusöm og lag- hent hjón til starfa við sérhæfðan búrekstur, vaktavinna, vélagæzla. Starf- inu fylgir nýtt íbúðarhús ca 100 ferm. Stutt i skóla og læknisþjónustu. Starfið veitist frá og með 1. sept. 1981, í eitt ár eða lengur. Umsækjendur tilgr. aldur og fyrri störf. Umsækjendur skili umsóknum til augld. DB fyrir 5. júní merkt: „Landbúnaður”. Óska eftir vönum mönnum i húsaviðgerðir, helzt vönum múrvinnu. Uppl. í sima 44823 á kvöldin. Vélstjóra vantar á rúmlega 200 tonna fiskiskip. Þarf að geta unnið nokkurn tíma að viðgerðum og standsetningu. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín og heimilis- fögn inn á augl. DB merkt „1001”. Vélvirkjar — vélstjórar. Viljum ráða menn til vélaviðgerða. Uppl. ísima 50445. Stúlka lóáraeða eldri óskast til afgreiðslustarfa og innpökk- unar, vinnutími 15—18. Uppl. á staðn- um frá 10—14. Bakaríið verzlunar- húsinu, Miðbæ. Barngóð kona. Óskum eftir að kynnast barngóðri konu sem gæti tekið að sér að sjá um heimili með þrem skólabörnum nokkra daga í senn 3—4 sinnum á ári. Vinsamlegast sendið uppl. til DB merkt „Barngóð kona 2005”. Atvinna óskast Ungur fjölskyldumaður með meirapróf óskar eftir starfi við keyrslu. Margt annað kemur til greina. Vinsamlegast hafið samband næstu daga í síma 94-8289. 13ára stúlka óskar eftir barnapössun frá júníbyrjun til 20. júlí. Uppl. í síma 18899 eftir kl. 19. 13 ára dugleg stelpa óskar eftir að gæta barna tímabilið 27/5-23/6 og 18/7-20/8. Er vön. Æskilegir staðir Fossvogs- eða Háaleitis- hverfi. Uppl. isíma 85161. Mig vantar vist i sumar, er 12 ára og er vön. Bý í Garðabæ, við Karlabraut. Uppl. 1 síma 44763. '--------------N Tapað-fundið 25. mai tapaðist Pierpont kvenúr við lækinn í Nauthóls- vík, finnandi vinsamlegast hringi í síma 41001. 22 ára mann vantar vinnu strax. Er ýmsu vanur. Uppl. ísíma 45633. Er 19 ára og vantar vinnu. Hef bílpróf, er alvanur glerísetningum og allri almennri byggingarvinnu. Hef nokkra reynslu í fleiru. Uppl. í síina 86490. Græn sumarúlpa tapaðist í húsi við Öldugötu eftir Óðal 12. maí. Uppl. hjá auglþj. DB 1 síma 27022 eftir kl. 12. H—455. Ljósmyndun i Fóstra óskar eftir atvinnu í sumar. Uppl. í síma 38715. Kvöldvinna óskast, til dæmis kæmu þrif á atvinnuhúsnæði til greina. Uppl. í síma 22840. Stórt og smátt. Tveir menn óska eftir verkefni. Hafa verkfæri og bíl. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—454. Tæplega 16 ára dreng vantar sumarvinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 74380. Óska eftir framtlðarstarfi við afgreiðslu og eða skrifstofustörf allan daginn. Get byrjað nú þegar. Uppl. eftir kl. 18 í síma 81176 næstu kvöld. 12 árastúlka óskar eftir að gæta barns í júní og ágúst. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 71468 eftirkl. 18. Ég er 12 ára og óska eftir vist hálfan eða allan dag- inn. Uppl. í síma 72294. Ný Ijósmyndavél Zenet 35 mm, 2,8, með innbyggðum ljósmæli, og sjálftakara, ásamt fTassi zom 2400 stærsta gerð, til sölu. Aðeins kr. 3150. Uppl. i síma 45366 frá kl. 13—18 Jónas. Spákonur Spái i spil og bolla frá 10—12 fyrir hádegi og 7—lOeftir hádegi. Uppl. í síma 82032. Strekki dúka á sama stað. Les i lófa og spil og spái í bolla alla daga, timapantanir í síma 12574. Einkamál Reglusamur 53 ára maður óskar eftir að kynnast heiðarlegri og. reglusamri konu. Barn (börn) engin fyrirstaða. Algjört trúnaðarmál. Svar óskast sent auglýsingadeild DB fyrir 1. júní merkt „865”. 34 ára maður óskar eftir að kynnast stúlku á aldrinum 25— 35 ára meö náin kynni + sambúð í huga. Mynd ásamt nánari upplýsingum og símanúmeri sendist auglýdingad. DB merkt: „Trúnaður 424”. 12 ára telpa óskar eftir að gæta barns í sumar, er vön. Er í Seljahverfi. Uppl. í síma 71666. 12ára stúlka óskar eftir að passa barn í sumar, er i Breiöholti. Uppl. í síma 72665. Stjörnuafstaða við fæðingu. Stjörnuafstaða sem rikti þegar þú fæddist skráð og skýrð í einkatímum. Einnig reiknuð út einstök fæðingarkort. Skrifið eftir uppl. Rannsóknastofnun vitundarinnar PO box 1031, 121 Reykjavík.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.