Dagblaðið - 27.05.1981, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 27.05.1981, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 27. MAl 1981 21 Norræn trimmkeppni fatlaðra: r A AKUREYRIHEF- UR NIIKIÐ VERIÐ UNI Tryggvi Gunnarsson hefur synt á hverjum degl allan þennan mánufl tll afl safna stlgum i keppnína. DB-myndir Guflmundur Svansson. Hún sagöi aö mikil ganga hefði farið fram hjá fötluðum 1. maí en ekki hefði verið ráðgert hvort önnur slík ganga færi fram í lokin. „Það gæti allt eins orðið að við ljúkum keppninni með einhverju skemmtilegu,” sagði Júliana. „Ég er mjög ánægð með hve þátttak- an hefur verið góð,” sagði Sigrún Frið- finnsdóttir formaður Iþróttafélagsins Eik, sem er iþróttafélag þroskaheftra á Akureyri. „Hver einstaklingur hefur farið sinn hálftíma á dag. Við höfum verið með iþróttaæfmgar allan þennan mánuð, sund tvisvar í viku, leikfimiæf- ingar, körfubolta og göngu og það hefur verið almenn þátttaka. Einnig höfum við fariðj Kjarnaskóg þar sem eru góðar göngubrautir og gengið. Það hefur í rauninni verið töluvert um að vera hjá okkur,” sagði Sigrún. ,,Um næstu helgi, eða á laugardag, förum við með 34 manna hóp inn i Eyjafjörð. Þar verður farið í ýmsa leiki og trimmað af krafti. Ætli við endum svoekkiáþvi.” -ELA. AÐ VERAIMAI —allir reyna að trimma sem bezt þeirgeta „Keppnin hefur gengið mjög vel hér,” sagði Agnes Elisdóttir deildar- stjóri á Sólborg á Akureyri er við spurðum um gang trimmkeppni fatl- aðra þar. „Flestallir vistmenn eru tengdir keppninni þótt misjafnt sé hvort þeir fari daglega. Helzt er það gangan hér og fara þá vistmennirnir gjarnan saman i litlum hópum. Sund hefur einnig verið iðkað hér og starfs- fólkið hefur farið með þá út sem eru i hjólastólum og kerrum,” sagöi Agnes. Siðasta vika landskeppninnar er runnin upp og nú fer hver að verða sið- astur að afla sér stiga i keppnina. Hjá íþróttafélagi fatlaðra á Akureyri fengum við þær upplýsingar að um 25 manns tækju virkan þátt i keppninni. , ,Ég hef reynt aö hringja til þess fólks sem er á skrá hjá okkur og einnig heim- sótt það til að örva það til þátttöku,” sagði Júliana Tryggvadóttir hjá íþróttafélaginu. Á sunnudag er Guflmundur Svansson Ijósmyndari DB á Akureyri heimsótti sundiauglna var kannskl elcld margt um manninn enda fridagur. Þessar þrjár hressu konur létu hvildardaginn þó ekld spilla þeirri glefll að fá stlg i keppnlnnl. Norræn trimm- landskeppni fatlaðra 00 o

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.