Dagblaðið - 27.05.1981, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 27.05.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ1981. 25 D I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 1 Til sölu D Electrolux Is- og frystískápur, Candy þvottavél, hjónarúm, sófasett og Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 77116. Til sölu og flutnings. Tilboð óskast. Til sölu er timburverk í forhúsi á Framnesvegi 61. Um er að ræða timbur og vandaða útihurð með Assa skrá. Allt i góðu standi. Tilboðum sé skilað til Katrínar í síma 20342 eða Þórhildar í síma 20011 sem munu gefa nánari upplýsingar. Notuð eldhúsinnréttíng ásamt tvöföldum stálvaski og Rafha eldavél, selst ódýrt. Uppl. í síma 12500 frá kl. 9 til 6 og 86234 eftir kl. 19. Berjarunnar-brekkuviðir. , Fallegir stikilsberja-, rifs- og sólberja- runnar til sölu. Einnig góður brekku- víðir, Hlíðartún 9, Mosfellssveit, sími 66272. Til sölu ársgamalt drengjareiðhjól fyrir 8—10 ára. Á sama stað er til sölu stór fólksbílakerra sem er 1.30x2 metrar. Verð 3500 kr. Uppl. i síma 42207 eftirkl. 13. Eldhúsinnréttíng, AEG eldunarsamstæða og Westing- house ísskápur til sölu. Uppl. í síma 42942. Fólksbilakerra til sölu. Uppl. í síma 52726 eftir kl. 18. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhús- kollar, svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, stofuskápar, sófaborð, eldhúsborð, stak- ir stólar, blómagrindur, o.m.fl. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. Bókamenn. Til sölu er ritið Náttúrufræðingurinn. Tilboð sendist DB fyrir 30. maí ’81 merkt „Náttúrufræðingurinn”. Til sölu borðstofuhúsgögn með skenk, einnig hjónarúm með áföstum náttborðum, eldhúsborð og hillur í stofu. Uppl. í síma 42780. Járnsmiðavélar. Til sölu járnsmíðavélar, 1 stk. hefill og alhliða verkfæraslípivél. Uppl. í síma 38988. Til sölu skrautsteinar til hleðslu á arna og skrautveggi, úti sem inni, önnumst uppsetningu ef óskað er. Símar 84070 og 24579. Til sölu trésmiðaverkstæði. Fyrirtækið, sem er í ódýru leiguhús- næði,-selst allt i heild eða einstakar vélar sem eru: Spónsög, spón-límingarvél, hjólsög, sambyggð vél, (fræsari, hjólsög og hliðarbor), framdrif, þykktarhefill, af- réttari, bandsög, borvél, spónapressa, handdrifin, kantlímingarekkur með 10 lofttjökkum, lökkunartæki og fleira. Uppl. í síma 28966 á vinnutima og 66588 á kvöldin og um helgar. Óskast keypt D Óska eftír aó kaupa fortjald á Cavalier hjólhýsi, 1200 S, árg. ’76. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—446 Kaupi og tek I umboðssölu gamla smáhluti, til dæmis leirtau, dúka, gardínur, púða, ramma, myndir og göm- ul leikföng. Margt fleira kemur til greina. Fríða frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730 og 10825. Óska eftír að kaupa notaðan, lítinn ísskáp. Vinsamlegast hringið í síma 39499. Steypuhrærivél óskast á dráttarvél. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—500 Benz mótor 250. Mótor í Benz 71 óskast til kaups, helzt með sjálfskiptingu. Uppl. i sima 40250 á kvöldin. Kaupi bækir íslenzkar og erlendar, stór söfn og smá, hvar sem er á landinu. Bragi Kristjóns- son Skólavörðustíg 20, sími 29720. I Fyrir ungbörn D Vel með farin skermkerra tilsölu. Uppl. í síma 38715. Til sölu vel með farinn barnavagn og barnavagga. Á sama stað er óskáðeftir kerru. Uppl. í síma 72671. Vii kaupa vel með farna skermkerru. Uppl. í sima 44850. Mothercare barnavagn til sölu, verð 2000 kr. Uppl. í síma 53614. Til sölu mjög vel með farinn Jovi barnavagn, verð 1500 kr. síma 52352 eftirkl. 5. Uppl. 1 Verzlun D Pelsar, minka- og muskrattreflar, húfur og slár, minka- og muskratpelsar saumaðir eftir máli. Viðgerðir og breytingar á pelsum. Skinnasalan, Laufásvegi 19, sími 15644. Ódýrar hljómplötur. Nýjar og notaðar hljómplötur til sölu. Úrvalið er mikið, skiptir hundruðum titla. Verðfrá kr. 10 platan. Kaupi nýjar og lítið notaðar hljómplötur á hassta mögulega verði. Kaupi einnig flestar íslenzkar bækur og blöð. Staðgreiðsla. Safnarabúðin, Frakkastíg 7, sími 27275. .Útsaumur, mikið úrval 'af óuppfylltum útsaum .t.d. rókókó stólum og sófum, rennibrautum, myndum, klukkustrengjum, púða- borðum og fl., hagstætt verð. Opið kl. 1—6, strætisvagnaleið Kópavogs. nr. 23. Verzlunin Panda, Smiðjuvegi 10, Kópavogi sími 72000. Borðdúkar. Handbróderaðir m/servíettum, vél- bróderaðir dúkar, damask dúkar og servíettur, mynztraðir bómullardúkar á eldhúsborð, fíleraðir löberar og dúllur. ;Sendum í póstkröfu. Opið kl. 1—6, strætisvagnaleið Kópav. nr. 23. Verzlunin Panda, Smiðjuvegi 10, Kópa- vogi, sími 72000. Ódýr ferðaútvörp, bílútvörp og segulbönd, bílhátalarar og loftnetssténgur, stereo-heyrnartól og Íheyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu- tæki TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, Bergþórugötu 2, sími 23889. Pelsar — ieðurkápur — tilboðsverð. Kanínupelsjakkar, margir litir, tilboðs- verð 1500, leðurkápur, svartar, tilboðs- verð 1500. Einnig fyrirliggjandi loð- skinnshúfur og treflar í úrvali. Greiðslu- skilmálar. Pelsinn Kirkjuhvoli, opið kl. I tilóe.h. sími 20160. í Húsgögn D Tekk buffet skápur til sölu. Uppl. í síma 41617. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettísgötu 13, sími 14099: Sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefn- stólar, stækkanlegir bekkir, furusvefn- bekkir og hvíldarstólar úr furu, svefn- bekkir með útdregnum skúffum og púðum, kommóða, skatthol, skrifborð, bókahillur, rennibrautir og klæddir rókókóstólar, veggsamstæður, forstofu- skápur með spegli og m.fl. Gerum við húsgögn. Hagstæðir greiðsluskilmálar, sendum I póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á laugardögum. Til sölu sófasett ásamt borði, verð 1000 kr. Uppl. i síma 72970. Til sölu rauðrósótt svefnsófasett ásamt palesander sófa- borði með koparplötu, mjög vel með farið. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Enn- fremur er til sölu á sama stað útigrill. Uppl. í sima 39829 eftir kl. 21 í kvöld og nasstu kvöld. 1 Antik D Útskorin borðstofuhúsgögn Renesanse svefnherbergishúsgögn stólar, borð, skrifborð, kommóða, klukkur, málverk. gjafavörur. Kaupum og tökum i umboðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6, sími 20290. i Heimilistæki D Þvottavél til sölu, þarfnast viðgerðar. Hringið í síma 40421. C ) Þjónusta Þjónusta Þjónusta c Viðtækjaþjónusta ) Sjón varpsviðgerðir Heima eða á Verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bcrgstaðastræti 38. I)ag-, krold- og helgarsimi 21940. C Jarðvinna-vélaleiga ) TÆKJA- OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvogi 34 — Símar 77620 — 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Slipirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvélar Beltavélar Hjólsagir Keðjusög Múrhamrar MURBROT-FLEYQUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJáll Horöareon,V*lal«iga SIMI 77770 s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 ER STIFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC-rörum og' niðurföllum. Fullkomnustu tæki. Annast einnig viðgerðir á WC rörum og niðursetn- ingu á brunnum. VANIRMEIMN BERNHARÐ HEIÐDAL Stmi: 12333120910) c Pí pulagnir - hreinsanir ) Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niður- föllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bíla- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf- magnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, sími 77028. é Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. ■ Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Strfluþjónustan Anton Aöalsteinsson. c Verzlun ) Alternatorar, startarar, dlnamóar fyrir enskar og japanskar bifreiðar, einnig tilheyrandi varahlutir. Platinulausar transistor- kveikjur í flestar gerðir bif- reiða. Amerísk gæðavara. ÞYRILL S/F Hverfisgötu 84 Viðgerðaþjónusta á stört- urum, dinamóum og al- ternatorum. ATH.: Vcgna hagstæðia innkaupa eigum við alt- ernatora fyrir Range Rov- er, Land Rover, Mini, All- egro, Cortínu og fleiri gerðir bifreiða. Verð kr. 738.-. Tilboð þettá stendur að- eins meðan birgðir endast. c Önnur þjónusta Húsaviðgerðir 66764 Heimkeyrslur Alh/iða þjónusta, eins og murviðgerðir og sprunguþéttíngar á húsum. Girðum lóðir, ieggjum þökur, lögum innréttíngar, setjum i sólbekki, skiptum um hurðir. Setjum járn á þök, skiptum um gler, fræsum glugga o.fl. Nýsmíðar 72204 Húseiynaþjónustan 23611 HUSAVIÐGERÐIR 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, störum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 23611 HÁÞRÝSTIÞVOTTUR 4 i Húseigendur, útgerðarmenn, verktakar! Tökum að okkur að háþrýsti- þvo hús, skip, vélar o.ffl. Þrýsti- kraftur allt að 10.000 psi. Upptýsingar í sJmum 84780 og 83340. RAFSTYRING HF. LOFTRÆSTIKERFI OG HITAKERFI Önnumst uppsetningu. viögeröir og rekstur á stjórnlækjuni loft ræstikerfa. Öll tækjasala. Sérhæföir menn. DYRASÍMAÞJÓNUSTA Önnumst uppsetningar og viögerðir á dyrasimum og kallkcrlum. Öll tækjasala. RAFLAGNADEILD Endurnýjum og gerum viö gamlar raflagnir. RAFSTYRING HF. I uulargoiu 30 10560 ffllABIÐ

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.