Dagblaðið - 27.05.1981, Blaðsíða 26
Ný bandarfsk MGM-kvik-
mynd um unglinga sem cru að
leggja út á listabraut i leit að
frægð og frama. Lcikstjóri:
Alan Parker (Bugsy Malone).
Myndin hlaut i vor tvenn ósk-i
arsverölaun fyrir tónlistina. !
Sýnd kl.5,7.15 og9.30.
Hekkað verð.
Konan sem
hvarf
EIUOTT COUU) • CYBiU SHtPJtf RD
AMCELALAMS6URY' HCR8ERT LOM
..... harla spaugileg á kðfl-
um og stundum ærið spenn-
andi”
SKJ, Vlsir.
., . . . menn geta haft góða
skemmtan af’
AÞ, Helgarpósturinn.
Sýnd kl. 5.7 og 9.
Splunkuný (marz ’81), dular-
full og æsispennandi mynd
frá 20th Century Fox, gerð af
leikstjóranum Peter Yales.
Aðalhlutverk:
Slgoumey Weaver
(úr Alien)
Willlam Hurt
(úr Altered States)
ásamt
Christopher Plummer
og James Woods.
Mynd meö gifurlegri spennu I
Hitchcock stll.
Rex Red, N.Y. Daily News.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Raddir
Skemmtileg, ný bandarisk
kvikmynd um frama- og ham-
ingjuleit heyrnarlausrar
stúlku og poppsöngvara.
Aðalhlutverk:
Michael Ontkean
Amy Irvlng
Sýnd i dag og á morgun kl. 9.
Ófreskjan
Spennandi amerísk hroll-
vekja.
Sýnd flmmtudag kl. 5.
Bragflarefirnir
með Terence Hill og Bud’
Spencer.
Sýnd flmmtudag kl. 2.50.
TÓNABÍÓ
Sim. M 182
Lestarránið
mikla
THE
CREflT
TRfllN
RDBBERY
G3 UniéedÁrlists
Sem hrein skemmtun er þetta
fjörugasta mynd sinnar teg-
undar síðan „STING” var
sýnd.
The Wall Street Journal.
Ekki síöan „THE STING”
hefur verið gerð kvikmynd
sem sameinar svo skemmti-
lega afbrot, hina djöfullegu
og hrífandi þorpara sem
framkvæma þaö, hressilega
tónlist og stílhreinan
karakterleik.
NBCT.V.
Unun fyrir augu og eyru.
B.T.
Leikstjóri:
Michael Crichton.
Aðalhlutverk:
Sean Connery,
Donald Sutherland,
Lesley-Anne l)own.
Tekin upp í dolby- Sýnd í
Eprad-stereo.
íslenzkur textl.
Sýnd kl.5, 7.15 og 9.20.
Siðustu sýningar.
LAUGARÁS
■ =1K>«
S.m. 3?07S
Táningur
í einkatfmum
Svefnherbergiö er skemmtileg
skólastofa. . . þegar stjarnan
úr Emmanuelle myndunum
er kennarinn. Ný, bráð-
skemmtileg, hæfílega djðrf
bandarísk gamanmynd, mynd
fyrir fólk á öllum aldri þvi
hvermanekki fyrstu
„reynsluna”.
Aðalhlutverk:
Sylvla Kristel,
Howard Hesseman
og
Erlc Brown.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Eyjan
Ný mjög spennandi bandarlsk
mynd, gerð eftir sögu Peters
Benchleys, þess sama og
samdi Jaws og The Deep.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Michael Calne
Davld Warner.
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
rtllSrURBÆJAflKII.
Vœndiskvenna-
morflinginn
(Murder by Decree)
Hörkuspennandi og veí leikin
ný ensk-bandarísk stórmynd í
litum þar sem „Sherlock
Holmes” á i höggi viö „Jack
the Ripper”.
Aðalhlutverk:
Christopher Plummer
James Mason
Donald Sutherland
Íslenzkur textl.
Bönnuð börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Menn og
ótemjur
Sýnd kl. 9 i kvöld og annað
kvöld, flmmtudag.
Flugstöflin '77
Endursýnum þessa æsispenn-
andi mynd kl. 5 (uppstigning-
ardag).
Convoy
Hin afar vinsæla, spennandi
og bráöskemmtilega gaman-
mynd, sem allir hafa gaman
af. Kris Kristoffersson, —
All MacGraw.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 3,5,7
9 og 11,10
PUNKTUR
PUNKTUR
KOMMA
STRIK
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,
9.05 og 11.05.
Fflamaðurinn
Hin frábæra, hugljúfa mynd,
10. sýningarvika.
12. sýningarvika
Sýnd kl. 3,10,6,10 og 9,10
---------selur D
Idi Amin
Hörkuspennandi litmynd um
hinn bióði drifna valdaferil
svarta einræðisherrans.
tslenzkur textl.
Bönnuð Innan 16 ára.
Sýndkl.3,15,5,15,7,15
9,15 og 11,15.
Oscars-verðlaunamyndin
Kramer vs.
Kramer
tslenzkur texti
Heimsfræg ný amerísk
verðlaunakvikmynd sem
hlaut fimm Oscarsverðlaun.
1980.
Bezta mynd ársins
Bezti leikari Dustin Hoffman.
Bezta aukahlutverk Meryl
Streep.
Bezta kvikmyndahandrit.
Bezta leikstjóm, Robert
Benton.
Aðalhlutverk:
Dustin Hoffman,
Meryl Streep,
Justin Henry,
Jane Alexander
Hækkað verö.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Siðustu sýnlngar.
Við skulum
kála stelpunni
Bráöskemmtileg bandarísk
gamanmynd meö leikaranum
Jack Nicolson.
Sýnd kl. 11.
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ1981.
Ci
Útvarp
Sjónvarp
8
Krabbameinsfélag tslands, sem er til húsa að Suðurgötu 22—24, er 30 ára um þessar mundir.
Krabbameinsfélag íslands 30 ára—útvarp í kvöld kl. 22,35:
SIGMAR MEÐ UMRÆÐUÞÁTT
UM KRABBAMEINSFÉLAGID
— rædir viö fjóra lækna
Sigmar B. Hauksson stjórnar um-
ræðuþættinum i tilefni af 30 ára af-
mæli Krabbameinsfélags íslands.
Þátttakendur eru: Tómas Árni
Jónasson yfirlæknir, varaformaður
Krabbameinsfélags tslands, Sigurður
Björnsson læknir, ritari félagsins,
Guðmundur Jóhannesson.yfirlæknir
leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins,
og Gunnlaugur Geirsson, yfirlæknir
frumurannsóknastofu félagsins.
Krabbameinsfélag íslands var
stofnað 27. júni 1951. Að stofnun
þess stóðu fulltrúar frá þrem krabba-
meinsfélögum i Reykjavik, Vest-
mannaeyjum og í Hafnarfirði. Nú
eru starfandi 24 aðildarfélög um allt
land og félagsmenn eru um 10.000.
Starfsemi Krabbameinsfélags
íslands er fjórþætt: Þaö rekur Leitar-
stöð B þar sem leitað er að krabba-
meini í brjóstum og leghálsi kvenna.
Félagið rekur einnig frumurann-
sóknastofu er þjónar leitarstöðinni
og jafnframt sjúkrahúsum og lækn-
um i leit að öðrum krabbameinum. f
þriðja lagi sér félagið um skráningu á
tíðni krabbameina. Á grundvelli
þeirrar skráningar fara sföan fram
visindalegar rannsóknir og kannanir.
Síðast en ekki sfzt gengst félagið fyrir
fræðslustarfsemi.
Á aðalfundi Krabbameinsfélags
íslands 15. maí sl. kom fram að hús-
næði félagsins er orðiö of lítið svo
ekki er mögulegt að færa út kvíar
starfseminnar enn sem komið er.
Þetta mun þó vonandi standa til bóta
því að Reykjavíkurborg hefur gefið
félaginu vilyrði fyrir lóð nálægt nýja
miðbænum.
-FG
r 9
^ Útvarp
D
Miðvikudagur
27. maí
12.00 Dagskrá. Tónieikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Mlflvikudagssyrpa.
— Svavar Gests.
15.20 Mlðdeglssagan: „Litla
Skotta". Jón Oskar les þýðingu
sína á sögu eftir Georges Sand (6).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Sfðdegistónleikar.
Fílharmóníusveit Lundúna leikur
„Froissart”, forleik eftir Edward
Elgar; Sir Adrian Boult stj. / Fíla-
delfíuhljómsveitin leikur Sinfóníu
nr. 1 í d-moll op. 13 eftir Sergej
Rakhmaninoff; Eugene Ormandy
stj.
17.20 Sagan: „Kolskeggur” eftir
Walter Farley. Guðni Kolbeinsson
les þýðingu Ingólfs Árnasonar (7).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Ávettvangi.
20.00 Um sjóngalla og gleraugu.
Guðmundur Björnsson augniækn-
ir flytur erindi. (Áður útv. í febr.
1972).
20.20 Áfangar. Umsjónarmenn:
Ásmundur Jónsson og Guðni
Rúnar Agnarsson.
21.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigur-
björnsson kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Ræstinga-
sveitln” eftlr Inger Alfvén. Jakob
S. Jónsson les þýðingu sína (2).
22.00 Hljómsveit Vlctors Silvesters
leikur lög eftir Richard Rodgers.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orfl kvöldsins.
22.35 Krabbamelnsfélag tslands 30
ára. Sigmar B. Hauksson stjórnar
umræðuþætti. Þátttakendur:
Tómas Arni Jónasson yfirlæknir,
varaformaöur Krabbameinsfélags
íslands, Sigurður Björnsson lækn-
ir, ritari félagsins, Guðmundur
Jóhannesson yfirlæknir leitar-
stöövar Krabbameinsfélagsins og
Gunnlaugur Geirsson yfirlæknir
frumurannsóknastofu félagsins.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
28. maí
Uppstigningardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Lelkfimi.
7.25 Lögúrýmsumáttum.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag-
skrá. Morgunorð. Guörún Dóra
Guðmannsdóttir talar. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna. Ölöf,
Jónsdóttir les sögu sína, „Fjalla-
slóðir”.
9.20 Leikfimi.
9.30 Tónllst eftlr Árna Björnsson.
Ingvar Jónasson og Guörún
Kristinsdóttir leika Rómönsu fyrir
fiölu og pianó / Strengjasveit
Sinfóníuhljómsveitar Tslands
leikur Litla Svitu og Tilbrigði um
frumsamið rimnalag; Páll P. Páls-
son stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 „Lofið Drottln himinhæða”,
kantata nr. 11 eftlr Bach. Eiisa-
beth Grtlmmer, Marga Höffgen,
Hans Joachim Rotzsch og Theo
Adam syngja með Thomaner-
kórnum og Gewandhaus-hljóm-
. sveitinni i Leipzig; Kurt Thomas
stj.
11.00 Messa i Aflventkirkjunni i
Reykjavik. Prestur: Jón Hjörleif-
ur Jónsson. Organleikari: Oddný
Þorsteinsdóttir.
12.10 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónieikar.
13.25 Pianósónata i B-dúr op. posth.
eftlr Franz Schubert. Clifford
Curzon leikur.
14.00 Miðdeglstónleikar: frá tónleik-
um Sinfóniuhljómsveitar Islands i
Háskólabíói 11. desember s.l.
Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Ein-
söngvarar: Diane Johnson og
Michael Gordon. Einleikari:
Viðar Alfreðsson. Atriði úr
amerískum söngleikjum.
15.20 Miðdegissagan: „Litla
Skotta". Jón Oskar les þýðingu
sína á sögu eftir Georges Sand (7).
15.50 Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Dagskrárstjóri i klukkustund.
Jón M. Guðmundsson oddviti á
Reykjum ræður dagskránni.
17.20 Á skólaskemmtun. Börn i
Breiðageröisskóla i Reykjavík
skemmta sér og öðrum. Upptöku
stjórnaði Guörun Guðlaugsdóttir.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins:
19.00 Fréttlr. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson fiytur þáttinn.
19.40 Ávettvangi.
20.05 Einsöngur I útvarpssal. Eiður
Á. Gunnarsson syngur lög eftir
Skúla Haildórsson og Einar Mark-
an. Ólafur Vignir Albertsson
leikur með á píanó.
20.30 Lifandi og dauðir. Leikrit eftir
Helge Krog. Þýðandi: Þorsteinn
ö. Stephensen. Leikstjóri: Sveinn
Einarsson sem flytur jafnframt
formálsorð um höfundinn og verk
hans. Leikendur: Gísli Halldórs-
son, Helgi Skúlason, Herdís Þor-
valdsdóttir, Guðrún Stephensen,
Þórunn M. Magnúsdóttir og Þór-
hallur Sigurðsson. (Áður útv.
1975).
21.50 Fiðlusónötur Beethovens.
Guöný Guömundsdóttir og Philip
Jenkins leika Sónötu i D-dúr op.
12nr. 1.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Uppgjörifl við Maó og menn-
ingarbyltlnguna. Fyrri þáttur úr
Kínaferö. Umsjón: Friörik Páll
Jónsson.
23.00 Kvöldtónleikar. a. Sígauna-
ljóð. op. 103 eftir Johannes
Brahms. Gáchinger-kórinn
syngur. Martin Galling leikur á
pianó; Helmut Rilling stj. b.
Stengjakvartett í Es-dúr op. 12
eftir Felix Mendelssohn. „The
Fine Arts” kvartettinn leikur.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.