Dagblaðið - 27.05.1981, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ1981.
23
I
ffi Bridge
í úrslitum sænska meistaramótsins í
bridge, sveitakeppninni, sem nýlega var
háð, kom þetta spil fyrir.
Norðuk
AD852
V D9876
0 KG
+ G2
SUÐUR
+ ÁGIO
5? ÁK1042
0 Á9743
+ ekkert
Austur gaf. Norður-suður á hættu.
Sagnirgengu.
Austur Suður Vestur Norður
3 L 4 H 5 L 6 H
pass 7 H p/h
Hörkulegar sagnir, einkum sex
hjörtu norðurs, og suður hefði átt að
bjóða upp á sjö tígla á leiðinni. Það
hefði þó ekki breytt lokasögninni.
Vestur spilaði út laufkóng og hvað á
suður að gera? Trompaði laufið og tók
tvisvar tromp. Það féll 2—1. Ungur
spilari frá Stokkhólmi, Thomas
Wrang, var með spil suðurs og við
fyrstu sýn virðist spilið standa og falla
með heppnaðri svíningu í spaða.
Wrang spilaði hins vegar tígli í fjórða
slag og svinaði gosa blinds. Hárrétt
spilamennska, sem heppnaðist. Hægt
að losna við spaða blinds ef vestur á
tfguldrottningu þriðju eða D-10. Ef
vestur á hins vegar drottninguna fjórðu
eða fimmtu er hægt að svína spaða
síðar. Til þess kom ekki. Tígull féll 3—
3 og því var hægt að kasta þremur
spöðum úr blindum á Á-9-7 í tígli.
Trompa síðan tvo spaða í blindum.
Wrang fékk því sjö slagi á tromp.
Fimm slagi á tígul og spaðaás.
Á helgarskákmótinu á Sauðárkróki i
marz kom þessi staða upp í skák Jóns
L. Árnasonar.sigurvegaraá mótinu, og
Sævars Bjarnasonai. Jón hafði hvítt og
átti leik.
■ i*
- *» m
m 'm ■ i i
iii
m
f i'
m m wm.
23. Bb8! og svartur gafst upp.
Reykjavik: Lögreglan sínii 11166, slökkviliðog sjukra
bifrciösimi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455. slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópatogur: I.ogreglan simi 41200. slökkviliö og
sjúkrabifreiösimi 11100.
Hafnarfjöróur: Lögreglan simi 51166. slökkvilið og
sjúkrabifreiö simi51100.
Keflavfk: Lögreglan simi 3333. slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666. slökkviliöiö
S lóO.sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyrí: Lögreglan simar 23222. 23223 og 23224.
slökkviliöiö og sjúkrabifreiö simi 22222.
Apötek
Kvöld-, nælur og helgidagavarzla apótekanna vik-
una 22.—28. mai er I Borgarapóteki og Reykjavikur
apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi tii kl. 9 aö morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis-. og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjöróur. Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjar
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í sím
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búöa
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld .
nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi
apóteki scm sér um þessa vörzlu. (il kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögum er opiö frá kl. 11 — 12. 15—16 og
20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15. laugardaga. frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18.
Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
APÓTKK KÓPAVO(iS: Opiö virka daga frá kl.
9.00-19.00. laugardaga frá kl. 9.00- 12.00.
N«i!su98»zta
Slysavaróstofan: Simi 81200.
Sjákrabifreió: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Keflavík
simi 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö Baróns
stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sfmi
22411.
Ég gleymi aldrei brúðkaupsdeginum okkar. Það var
þegar Þróttur vann Val fimm-tvö.
Borgarbókasafn
Reykjavfkur
Þetta er meiriháttar kvöld hjá okkur. Herbert vann
sjónvarpið tvisvar í fótboltaspilinu.
Reykjavik — Kópa>ogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt. Kl. 8—17 mánuc^ga föstudaga. ef ekki næst
i heimilislækni. simi 11510 Kvöld og næturvakt. Kl
17-^08. mánudaga. fimmtudaga. simi 21230
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar. en læknir er til viðtals á göngudeild l.and
spitalans. sími 21230
Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru
gefnar i slmsvara 18888
Hafnarfjöróur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi
stöðinni i sima 51100
Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8— 17 á l.æknamiðstöðinni
i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222. slokkvilió
mu i síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæ/lustoðinni i sima 3360. Simsvari
i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl 17
Vestmannaeyjar: Ncyöarvakt lækna isima 1966
Heim$ókfiartími
Borgarspitalinn: Mánud föstud kl 18.30—19.30.
Laugard. sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstóóin: Kl. 15—!6og 18.30 19.30.
Fæóingardeild: Kl. 15— lóog 19.30 20.
Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl 15—16 og 18 30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspftali: Alla daga frá kl I5.3Ö— 16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga Gjörgæzlu
deild eftir samkomulagi
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13 —
17 á laugard. ogsunnud
Hvftabandió: Mánud — fostud kl 19 19.30. Laug
ard. ogsunnud á sama tima og kl 15— 16
Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dógum.
Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud. laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—
16.30.
LandspitaUnn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30.
Bamaspitali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga
Sjúkrahúsió Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahásió Vestmannaeyjum: Alla daga kl 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúóir: Alladaga frá kl. 14—17 og 19—20
VifilsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
VistheimiUð Vifilsstöóum: Mánud. laugardaga frá kl
20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Hvað segja stjörnurnar
Spfcin glldlr fyrir flmmtudaginn 28. mai.
Vatnsberínn (21. Jan.—19. feb.): Þú hefur ákveðnar skoöanir i
vissu máli og þú skalt ekki vera hrædd(ur) aö láta þær i ljós.
Ekki er vist aö fjölskyldan samþykki allar uppástungur þinar.
Flskarnir (20. feb.—20. marz): Þú ert hálfeinmana og ekki i takt
viö lifiö. Þetta er ástand sem þú átt ekki aö venjast en er vegna
óhagstæörar stööu stjarnanna.
Hrúturinn (21. marz—20. apríi): Þú heyrir kjaftasögu sem mun
koma róti á tilfinningalíf þitt. Láttu einskis ófreistaö til að
komast aö hinu sanna. Þaö er mjög áriðandi aö þú vitir sannleik-
Nautið (21. aprfl—21. maí): Þú þarft aö taka mikilvæga
ákvörðun í dag sem þarfnast umhugsunar og aögætni. Skoöanir
annarra munu einungis rugla þig i riminu. Þú færð gesti i kvöld.
Tviburamir (22. mai—21. Júní): Fólk nýtur þess aö vera í návist
þinni og leitar mjög eftir því. Þú ert misjafnlega upplagður (lögð)
til aö skemmta öðrum og ættir þess vegna að láta vita þegar þú
vilt hafa friö.
Krabbinn (22. Júni—23. Júlí): Vertu ekki of viljug(ur) i dag, ann-
ars lendir þú i aö gera hluti fyrír aöra sem þeir hæglega gætu gert
sjálfir. Frestaðu öllum ferðalögum þar til seinna.
LJóniö (24. Júli—23. fcgúst): Einhver hlutur, sem hefur veriö
týndur lengi og þér þótti sárt aö missa, kemur í leitirnar i dag.
Það eru líkur á að þú verðir fyrir fjárhagslegu tjóni i dag en þú
ættir að geta komizt hjá þvi.
Meyjan (24. fcgúst—23. sept.): Ef þú þarfnast einhverra ráölegg-
inga skaltu leita til einhvers sem getur veitt þér sérfræöilcga
aöstoö. Annars er hætt viö aö þú fáir einungis aö heyra þaö sem
þú vilt heyra.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Gættu allrar varkárni í peninga-
málum og þú ættir að fresta öllum stórum greiðslum þar til
seinna, ef þú getur. Það er ekki sama hverjum þú lánar hlutina.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Einhleypt fólk mun upplifa
smámiskliö og gift fólk þarf að gæta sín i umgengni við maka
sinn. Stjörnurnar eru óhagstæöar en allt stefnir í betri átt þegar
kvöldatekur.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Ef þú hefur hugsaö þér aö
biöja aöra um greiöa er þetta rétti dagurinn til aö gera þaö. Eng-
inn mun neita þér um bón þína. Vertu góð(ur) við vin þinn þótt
hann haFi ekki reynzt þér eins vel og þú ætlaðir.
Stelngeltln (21. des.—20. Jan.): Þú munt komast í kynni viö
mikilsverða persónu af hinu kyninu. Viökomandi mun hjálpa þér
til aö ná takmarki þlnu. Hafðu augun opin fyrir nýjum tækifær-
um.
Afmællsbarn dagslns: Allt mun ganga frábærlega vel fyrir rnem-
aðargjarnt fólk þegar fyrstu mánuöir ársins eru liðnir. Griptu öll
þau tækifæri sem þér gefast til ferðalaga. Þú munt hitta áhuga-
verða persónu á einu feröalaganna.
AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að
sumarlagi: Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí:
Lokaö vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud.
kl. 13-19.
SÉRÚTLÁN - Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a,
'bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814.
.Opiö mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. mai— 1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaöa
pg aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlímánuð vegna sumarleyfa.
iBÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270.
<Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokað á laugard. 1. maí—1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, simi
36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGSI Félagsheimilinu er opiö
mánudaga föstudaga frá kl. 14—21.
AMFRÍSKA BÓKASAFNID: Opiö virka daga kl.
13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á
verkum er I garöinum en vinnustofan er aöeins opin
viösérstök tækifæri.
ÁSÍiRÍMSSAFN. Beruslaóastrati 74: I i opiö
siinnudaga. þfiöjudaga op limnmidaga Irá kl I 3 30
16 Aógangur okeypis
ÁRBÆJARSAFN er opic5 Irá I septemher sam
.kvænit umtali Upplysingar i sima X44I2 milli kl 9og
10 fyrir hádcgi
LISTASAFN ISLANDS viö Hringbraut Opiö dag
legafrákl. 13.30—16
NÁTTÚRUGRIPASAFNID viö Hlemmtorg Opiö
sunnudaga. þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl
14.30—16
NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut Opiö daglega
frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
BiSfHiir
Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Scltjarnarncs.
simi 18230, Hafnarfjöröur, simi 51336. Akurcyri. simi'
11414. Keflavík.simi 2039, Vestmannacyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður. simi 25520. Seltjarnarnes. simi 15766
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes. simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri. simi 11414. Keflavik,
símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar. simar
1088 og 1533, Hafnarfjöröur.simi 53445
Simabilanir i Reykjavik. Kópavogi, Seltjarnarnesi.
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn
Tekiö er við tilkynningum um bilamr á vcitukerfum
borgarinnar og i öörum tilfellum, scm borgarbúar telja
sigþurfaaöfáaöstoö borgarstofnana
Minningarkort Barna-
spftalasjóðs jHringsins
fást á eftirtöldum stöðum:'
Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 cg 9.
Bókabúð Glæsibæjar.
Rókabúö Olivers Steins, Hafnarftröi.
Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgarstig 16.
Verzl. Geysir, Aöalstræti.
Verzl. Jóh. Noröfjörð hf., Hverfisg.
Verzl. ó. Ellingsen, Grandagaröi.
Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61.
Lyfjabúð Breiðholts.
Háaleitisapótek.
Garösapótek.
Vesturbæjarapótek.
Apótek Kópavogs.
Landspitalanum hjá forstööukonu.
Geðdeild Bamaspitala Hringsins v/Dalbraut.