Dagblaðið - 27.05.1981, Blaðsíða 22
26
<1
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ1981.
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
0
Ísskápur.
Til sölu nýlegur isskápur, stærð
1,50 cm x 53. Uppl.ísíma 76276.
Til sölu Roto trommur,
með töskum, vel með farnar, tveir
eigendur. Uppl. í síma 22094 í dag og á
morgun eftir kl. 18 i síma 22902.
Gott Austic söngkcrfi
til sölu, lítur vel út, 6 rásir. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12.
H—333.
Hljómtæki
0
Til sölu Crown SHC-3350
sambyggt útvarp, plötuspilari og segul-
band 2 EA 60 Thomson hátalarar, verð
ca 5300-5500 kr. Uppl. i síma 81636 til
kl. 4 og eftir kl. 19.
Dynaco hátalarur.
Rúmlega ársgamlir, 100 sínusvatta,
Dynaco LMS hátalarar til sölu. Lítið
notaðir. Uppl. í síma 13269.
9
Video
i
Vidcoþjónustan auglýsir:
Leigjum út videotæki, sjónvörp og
videomyndatökuvélar. Seljum óátekin
videobönd. Seljum einnig glæsilegar
öskjur undir videobönd, til i brúnu,
grænu og rauðbrúnu. Mikið úrvaf af
myndefni fyrir VHS, allt frumupptökur.
Videoþjónustan, Skólavörðustíg 14, sími
13115.
Véla og kvikmyndaleigan Videobankinn,
Laugavegi 134.
Leigjum videotæki, sjónvörp, kvik-
myndasýningavélar og kvikmyndir.
Önnumst upptökur með video kvik-
myndavélum. Færum einnig Ijósmyndir
yfir á Videokassettur. Kaupum vel með
farnar videomyndir. Seljum videokass-
ettur, Ijósmyndafilmur, öl, gælgæti,
tóbak og margt fleira. Opið virka daga
frá kl. 10—12, föstudaga til kl. 19,
laugardaga kl. 10—12. Sími 23479.
Kvikmyndamarkaðurinn:
8 mni og 16'mm kvikmyndafilmur til
leigu í mjög miklu únali í stuttum og
löngum útgáfum, bæðr þöglar og með
hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16
mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke,
Chaplin, Walt Disney, Tommi
og Jenni, Star Wars. Fyrir fullorðna
m.a. Jaws, Arnarborgin, Deep,
Grease, Godfather, Airport ’80 o.fl.
Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvik-
myndaskrár fyrirliggjandi. Myndsegul-
bandstæki og spólur til leigu. Einnig
eru til sölu óáteknar spólur á góðu
verði. Opið alla daga nema sunnudaga.
Sími 15480.
Video- og kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar. Einnig kvikmyndavél-
ar og video. Ýmsar sakamálamyndir í
miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvitt,
einnig lit. Pétur Pan, Öskubuska, Júmbó
í lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið
i barnaafmælið og fyrir samkomur.
Uppl.ísíma 77520.
Videoleigan auglýsir:
Úrvalsmyndir fyrir VHS-kerfi. Frum-
upptökur. Uppl. í síma 12931 frá kl.
18—22 alla virka daga, laugardaga frá
kl. 10-14.
Svart/hvitt sjónvarp
óskast keypt, ekki eldra en 8 ára. Uppl. i
síma 45495.
9
Dýrahald
0
Hestur til sölu.
6 vetra með allan gang. Uppl. í síma
50564 og 53256.
Átta vetra hestur
til sölu, þægur klárhestur með tölti.
Uppl. í síma 12329 eftir kl. 20.
Fallegur og vel vaninn
kettlingur fæst gefins. Uppl. í síma
35323 eftir kl. 8.
Ég er 3ja mánaða
gamall grábröndóttur högni og mig
vantar gott heimili sem fyrst. Vill
einhver eiga mig? Simi 13691 á daginn,
Egilsgata 22, kjallari.
Til sölu erjarpur,
11 vetra klárhestur með tölti. Uppl. í
síma 27637 eftir kl. 21.
Tveir vel ættaðir hestar
til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. alla daga
eftirkl. 19, sími 92-8424.
Til sölu 6 vetra
brúnstjörnóttur klárhestur með tölti.
Uppl. i síma 82913.
9
Safnarinn
0
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí-
merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda
mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki)
og margt konar söfnunarmuni aðra. Frí-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a,
sími 21170.
Til bygginga
Til sölu uppistöður
2 x 4 og mótatimbur. Einnig vinnuskúr
sem selstódýrt. Uppl. ísíma 31489.
Bilskúrshurðir.
Smiða bílskúrshurðir eftir máli, járn-
ramma með viðarklæðningu. Hringið
og gefið strax upp málin. Sendi um allt
land. Uppl. í síma 99-5942.
Mótatimbur til sölu,
2x4, 1 1/2x4, 1 1/4x4. Uppl. í síma
783 lOog 13650.
Steypuhrærivélar
til leigu. Uppl. í síma 29022.
9
Hjól
0
Til sölu Honda MT 50,
árgerð ’80, vel með farið og gott hjól.
Verð kr. 10500. Uppl. í síma 76040 eftir
kl. 19.
Verzkmarmannafélag
Sudumesþ
Stjórn og trúnaðarráð Verzlunarmannafélags Suðurnesja
hafa ákveðið að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðslu um
kjör fulltrúa á 13. þing Landssambands íslenzkra verzl-
unarmanna, sem haldið verður í Reykjavík 12.—14. júní
nk.
Kjósa skal 6 aðalmenn og 6 til vara.
Framboðslistum skal skila til formanns kjörstjórnar, Matta
Ásbjörnssonar, Hringbraut 95 Keflavík, eigi síðar en
föstud. 29. maí 1981 kl. 24.00.
Kjörstjórn.
Til sölu fjölskyldureiðhjól,
6 mánaða gamalt. Verð kr. 850. Uppl. i
síma 72691.
Til sölu Honda XL 250
(mótocross) í góðu ástandi. Keypt í
USA. Tilboð. Uppl. í síma 83151 milli
kl. 18 og 20.
Til sölu gott Jet Star
reiðhjól, þriggja gíra. Uppl. í síma 73513
eftirkl. 18 í kvöld.
Til sölu Yamaha RD 50
árg. '80, keyrt aðeins 2600 km. Mjög vel
meðfarið. Uppl. í síma 83251.
HondaL125 til sölu,
óska einnig eftir stærra Crosshjóli. Uppl.,
í síma 72408.
Til sölu ársgamalt Raleigh
3ja gíra reiðhjól. Mjög vel með farið.
Uppl. gefnar í síma 38943 á fimmtudag.
Óska cftir Suzuki RM 125.
Uppl. í síma 96-51247.
Er kaupandi að notuðu
ódýru reiðhjóli með hjálpardekkjum,
fyrir 5—6 ára telpu. Verður að vera í
lagi. Uppl. í síma 86179 eftir kl. 18.
Til sölu ný
karlmanns- og kvenmannshjól, kven-
mannshjól með barnastóli, 26 tommu,
10 og 5 gira, verð 3800 kr. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 12.
H—390
Til sölu af sérstökum
ástæðum sem nýtt 10 gíra kappreiðhjól.
Uppl.ísíma 76109 millikl. 18og20.
Hjólhýsi óskast
til leigu. Óska eftir að taka á leigu hjól-
hýsi til að láta standa á bújörð fyrir
austan fjall í sumar. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022 eftir kl. 12.
H—261
Bátar
0
Til sölu 4 nýjar
handfærarúllur 24 vatta. Á sama stað
óskast geymsluhúsnæði til leigu fyrir
veiðafæri. Uppl. í síma 73868.
Til sölu stórglæsilegur
hraðbátur, 21 fet með 75 hestafla
Chrysler mótor. Sjón er sögu rikari.
Uppl. í síma 92-2163.
12feta vatnabá'tur
óskast. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 eftirkl. 12.
H—472
Bátaeigendur.
Til sölu notaður Simrad dýptarmælir í
ágætis lagi. Uppl. í síma 26121.
Óska eftir fisksjá
í litla trillu. Uppl. í síma 27651 eftir kl.
17.30.
Óska eftir að taka á leigu
handfærabát, stærð frá 6 tonnum og
upp úr. Uppl. í síma 40944.
7,5 tonna dekkbátur
til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 eftirkl. 12.
H—502
Til sölu tveggja tonna trilla
með bilaðri bensínvél. Verð tilboð. Uppl.
í sima 31343 eftir kl. 18.
Tilboð óskast
í 3ja tonna bát í því ástandi sem hann er.
Nánari uppl. í síma 44297 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Til sölu er 30 hestafla
dísilvél, dýptarmælir, kabyssa og fleira.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 12.
H—209
Rapp kraftblökk óskast,
19 tommu, helzt opin. Uppl. í síma
43897 á kvöldin.
2ja—4ra tonna trilla
óskast til kaups. Uppl. í síma 97-6250
Eskifiröi eftir kl. 20.
Færeyingur.
Frambyggð trilla frá Mótun óskast til
kaups strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 eftir kl. 12.
H—219
Bátavél til sölu
ný 145 hestafla Mercruiser dísilvél með
inboard, outboard drifi og öllu sem
henni fylgja ber. Uppl. í síma 66541.
Gúmmfbjörgunarbátur.
Til sölu er 20 manna lokaður björgunar-
bátur á góðu verði. Uppl. í síma 21188
milli kl. 8 og 19 og í síma 74726 eftir kl.
20.
9
Fasteignir
0
Hrisey.
Hús til sölu í Hrísey, stendur á góðum
stað á eyjunni. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022 eftirkl. 12.
H—400
Til sölu er eignarlóð
á Álftanesi. Uppl. í síma 28198 eftir kl.
19 í kvöld og næstu kvöld.
Ódýr íbúð óskast keypt
eða lítið einbýlishús miðsvæðis í Reykja-
vík. Uppl. í síma 39373 í dag og næstu
daga.
Sumarbústaðir
0
Óska eftir að taka ,
á leigu sumarbústað í nágrenni Reykja-
víkur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022
eftirkl. 12. H—395
Óska eftir að kaupa land
undir sumarbústað í nágrenni Reykja-
víkur. Uppl. í síma 31894.
Sumarhúsaþjónusta.
Tökum að okkur að gera undirstöður
fyrir sumarhús og útbúa rotþrær og
brunna. önnumst einnig uppsetningu
sumarhúsa, viðgerðir og breytingar.
Uppl. í síma 10092 fyrir hádegi og eftir
kl. 18.
9
Vörubílar
0
Til sölu M-Benz 322
árg. ’61, góðar 7 tonna sturtur, verð
20—25 þús. kr. Uppl. í sima 52114.
Til sölu Scania 80 Super ’71,
ekinn 210 þús. km. Uppl. í síma
97-7419.
Bila- og vélasalan Ás auglýsir:
6 HJÓLA BÍLAR:
Commer árg. ’73,
Scania 85s árg. ’72, framb.,
Scania 66 árg. ’68 m/krana,
Scania 76 árg. ’69 m/krana,
VolvoF717’80,
VolvoF85sárg. ’78,
M. Benz 1413 árg. ’67, m/krana,
M. Benz 1418 árg. ’66, ’67 og ’68,
M. Benz 1513 árg. ’6&, ’70, og’72,
MAN 9186 árg. ’69og 15200 árg. ’74.
10HJÓLA BÍLAR:
Scania 111 árg. ’75 og ’76,
Scania 1 lOs árg. ’72 og ’73,
Scania 85s árg. ’71 og 73,
Volvo F86 árg. 70,71,72,73 og 74,
Volvo 88 árg. ’67, ’68 og '69.
VolvoFlOárg. 78 ogNlOárg. 77,
VolvoF12árg. 79,
MAN 26320 árg. 73 og 30240 árg. 74,
Ford LT 8000 árg. 74,
M. Benz 2632 árg. 77, framb., framdrif,
Einnig traktorsgröfur, Broyt, JCB 8 c og
jarðýtur.
Bfla- og Vélasalan Ás. Höfðatúni 2, sfmi
2-48-60.
Til sölu vörubllspallur
og sturtur frá Sindra, tveggja ára í góðu
standi. Uppl. i síma 96-22620.
9
Bílaleiga
0
Það er staðreynd
að það er ódýrast að verzla við bíla-
leiguna Vík. Sími 37688.
Sendum bflinn heim.
Bílaleigan Vík Grensásvegi 11. Leigj-
um út Lada Sport, Lada 1600, Daihatsu
Charmant, Polonez, Mazda 818, stat-
ionbila. GMC sendibíla meðeða án sæta
fyrir 11. Opið allan sólarhringinn, sími
37688. Kvöldsímar 76277 og 77688.
SH Bflaletga, Skjólbraut 9, Kópavogi.
Leigjum út japanska fólks- og station-
bila. Einnig Ford Econoline sendibíla
með eða án sæta fyrir 11. ATH verðið
hjá okkur áður en þér leigið bíla annars
staðar. Símar 45477 og 43179. Heima-
sími 43179.
Bílaleigan Áfangi,
Skeifunni 5, sfmi 37226.
Leigjum út 5 manna Citroen GS bíla.
frábærir og sparneytnir ferðabílar, stórt
farangursrými.
Á.G. Bilaleiga,
Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum
til leigu fólksbíla, stationbíla, jeppa og
sendiferðabila og 12 manna bíla. Heima-
sími 76523.
Bflaleigan hf. Smiðjuvegi 44,
sími 75400, auglýsir til leigu án öku-
manns: Toyota Starlet, Toyota K-70,
Toyota K-70 station, Mazda 323 station.
Allir bílarnir eru árg. 79, ’80 og ’81. Á
sama stað viðgerðir á Saab bifreiðum og
varahlutum. Sækjum og sendum.
Kvöld- og helgarsími eftir lokun 43631.
Bilaleiga, Rent a Car
Hef til leigu:
Honda Accord,
Mazda 929 station,
Mazda 323,
Daihatsu Charmant,
Ford Escort,
Austin Allegro,
Ásamtfleirigerðum.
Bílaleiga Gunnlaugs Bjarnarssonar,
Höfðatúni 10, sími 18881.
9
Bílaþjónusta
0
Garðar Sigmundsson, Skipholti 25:
Bílasprautun og réttingar, sími 20988 og
19099. Greiðsluskilmálar. Kvöld- og
helgarsími 37177.
Til sölu jarðýta,
TD 8 B-ps árg. 74, keyrð 8000 vinnu-
stundir. Uppl. í sima 95-3195, eftir kl.
19.
4 ónotuð sóluð jeppadekk
700x16 (Bridgestone) til sölu í síma
36306.
Vantar samstæðu
að framan og skottlok á Mustang árg.
’69. Uppl. í síma 92-8496. Grindavík.
Vantar8cyl. vél
í Wagooner beinskiptan eða 6 cyl. 250
hestafla. Uppl. í síma 76080 (Oddur).
Til sölu vél
úr Citroen (bragga) í góðu lagi, einnig á
sama stað grjóthlíf framan á Subaru.
Uppl. I síma 25260.
Til sölu fjórar 16 tommu
felgur undir Blazer eða Wagooner
Einnig til sölu á sama stað allir vara-
hlutir í 350 Chevrolet vél, nýrenndur
sveifarás. Uppl. í síma 37253 eftir kl. 18.
Vantar driff Toyota
Corona MK 2000 árg. 73. Uppl. í kvöld
og næstu kvöld í síma 99-5141.
Til sölu vél
með gírkassa í Cortina 1300, drifskaft og
ýmislegt fleira. Uppl. í síma 27330.
Til sölu 4 jeppadekk
af Armstrong gerð, stærð 12—15 á 8
tommu breiðum felgum. Uppl. í síma
20785.
Til sölu 4 góð sumardekk
600 x 12. Uppl. í síma 50886.
Óska eftir að kaupa
gírkassa í Austin Mini árg. 74. Uppl. í
síma 52872.
Er að rffa mjög góðan Bronco ’66
einnig Citroén GS 71. Ýmsir góðir vara-
hlutir í VW 1300. Einnig gólfskiptur 4ra
gíra gírkassi í Opel Rekord. Uppl. í síma
25125.