Dagblaðið - 23.06.1981, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 23.06.1981, Blaðsíða 3
Timburhúsið á horni Vitastígs og Njálsgötu. DB-mynd Gunnar Örn. DAGBLADID. ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1981. Brenglað f egurðarskyn Fegrunarnef ndar: Steinsteypukassar teknir f ram yfir gömul timburhús Magnús Skarphéðinsson hringdi: Mig langar til að minnast á eitt mál sem snertir verðlaun þau sem Fegr- unarnefnd Reykjavíkur úthlutar ár hvert. Það er eins og að fegurðarskyn Fegrunarnefndarinnar sé hálfbrengl- að, því að nær undantekningarlaust eru það nýbyggingar og rétthyrndir steinsteypukassar sem þessi verðlaun fá. Forljótar byggingar eins og Menntaskólinn við Hamrahlíð eru gott dæmi um það hvernig byggingar falla Fegrunarnefndinni í geð. Eg bý á Grettisgötunni og hef oft veitt því athygli hvað eitt gamalt timburhús hér í bæ er snyrtilegt og hve vel er um það gengið. Þetta er lítið gult hús á horni Vitastigs og Njálsgötu og ég hef oft dáðst að þvi hvað eigandinn, sem er gamall maður, er natinn við að dytta að hús- Enginn er einmana í Samhygð inu. Á þvi er varla ein einasta rispa og ef eitthvað kemur fyrir þá er bætt úr því um leið. Það er langt síðan svona hús hefur fengið verðlaun. Radclir lesenda Jenný Sigurðardóttir, Blöndubakka 14, skrifar: Kæri/a 6787-1510. Þökk fyrir „röddina” þína í Dag- blaðinu miðvikudaginn 3. júní sl. Lokaorð þín þar: „Vinnum bug á einmanaleikanum — fínnum ráð”, eru vissulega orð í tíma töluð. Mér þykir vænt um að geta bent á ráð. Hér á landi er starfandi félags- skapur sem nefnist Samhygð. Þetta er ekld klúbbur einmana fólks, heldur hópur af hressu fólki af öllum stéttum og á öllum aldri, sem trúir því að hver einstaklingur geti kallað fram það bezta í sjálfum sér og í um- hverfinu, öðlazt sannan tilgang í lífinu og bjarta framtíð. Samhygð er opin öllum og kjörinn félagsskapur fyrir þá sem í raun og veru vilja breyta sjálfum sér og umhverfi sinu til hins betra. Eina skilyrðið sem þátttakendum er sett, er að þeir haldi ekki á lofti stjórn- málaskoðunum sinum eða trúarhug- myndum innan vébanda félagsins. Samhygð starfar víðs vegar um landið. Heimiiisfang félagsins í Reykjavík er Tryggvagata 6. Þar eru haldnir kynningarfundir á mánu- dögum og Fimmtudögum kl. 20.30 og þá er einnig hægt að fá upplýsingar um starfsemina á landsbyggðinni. Ég kynnti mér starfsemi Samhygðar fyrst í þeim tilgangi að kynnast nýju fólki. Þeim tilgangi hef ég vissulega náð, en það er ekki aðalatriðið lengur, heldur hitt að starfið í Samhygð hefur byggt upp trú mína á sjálfa mig, trú á aðra og trú á lífið. Þess vegna fmnst orðið einmanaleikl ekki lengur i mínu orða- safni. Starf Samhygðar byggir á vin- áttu, hjálp og reynslu og ég tala af reynslu þegar ég segi við alla þá sem fundu samhljóm í „rödd” 6787- 1510: Hittumst í Samhygð, það er enn til framtíð, friður, kraftur, gleði! EIRlKUR s. eiríksson 1/2 J Hverti tr rim aaöxll að *en tinmini o* 11| Opinn klúbbur fyrír einmana? z 4717-1510 ikrifir: Mér kom l hug ið gtfnu tilefni ifi skrifn nokkrir linur um mál »em in er rctt. efia jafnvel ekki lilið nnokkurtmái. ið er fólkið «m er cinstctt. ein- i og vimfátt eði jifnvel vim- I. Mig grunir ið þetti fólk sé mun fleiri en menn gera sér grein fyrir. Margt kemur til þess að fólk lendir I þessum hópi. s.s- fráfall maki, skilniöur. ófnmfcrni. minni- máttarkennd o.fl. 5 cru oft langar stundir hvers dags sem þessu fólki liður illi og oft leiöir þið lil þess að þunglyndi leggsl á menn, þá er firiö til lcknis og fengnar piUur, jifnvel lagzt i áfcngisdrykkju, o.fl. kemur sjálfsagt Stóku sinnum sér maður auglýst eftir kynnum viö annað fólk I blöð- um og hef ég jafnan tekiö slikir auglýsingar sem eins konir Orvsentingarráfi. Eru ekki til einhver ráð á þessum miklu jifnréttistlmum svo þetti fólk geti eignizt vini og kunningja? Er ekki einhver snillimanneskja I þessum hópi sem gcti komið á fót einhvers komr félagsskip eði opnum klubbi þar sem þessu fólki vcri frjálst að koma og kynnasl Ofirum ef það kcrfii sig um. Eg held að oUum sé ntuðsynlegt að ciga a.m.k. einn trúniðarvin sem hann getur Iriufi til þegar verOldin sýnir dökku hUðirnar. Vinnum bug á Við teljum að notaðir VOL VO bílar séu betri en nýir bílar af ódýrari gerðum. VOLVO 245 GLÁRG/80 EKINN 30 ÞÚS., BEINSKIPTUR KR. 140.000 VOLVO 244 GL ÁRG. '79 EKINN 19 ÞÚS., SJÁLFSKIPTUR KR. 128.000 VOLVO 244 GL ÁRG. '79 EKINN 30 ÞÚS., SJÁLFSKIPTUR KR. 120.000 VOLVO 244 DL ÁRG. '79 EKINN 32 ÞÚS., BEINSKIPTUR KR. 115.000 VOLVO 245 DL ÁRG. '78 EKINN 56 ÞÚS., BEINSKIPTUR KR. 107.000 VOLVO 244 DL ÁRG. '78 EKINN 49 ÞÚS., BEINSKIPTUR KR. 105.000 VOLVO 244 DL ÁRG. '78 EKINN 54 ÞÚS., BEINSKIPTUR KR. 95.000 VOLVO 244LÁRG. '78 EKINN 32 ÞÚS., BEINSKIPTUR KR. 88.000 Okkur vantar nýlega bíla í umboðssölu VOLVO frá VELTIRHF Suðurlandsbraut 16, R. Sími 35200. Jp Spurning Hefur þúsóð eldgos? Bjttmveig Höskuldsdóttir, húsmóðir: Nei, aldrei. Guðjón Axelsson, lögregluþjónn: Já, nokkrum sinnum. Surtseyjargosið sá ég og Vestmannaeyjagosið og svo þrjú síðustu Heklugos. Gréta BJðrg Eriembdóttlr, hósmóðlr: Nei, ég hef aldrei orðið vitni að sliku. Áslaug Pálsdóttir: Já, ég sá síðast: Heklugosið. Asthlldur Slgurðardóttlr, hárgreiðslu- kona: Já, ég hef séð tvö eldgos. Surts- eyjargosið og svo Heimaeyjargosið. Unnur Gunnarsdóttir, hósmóðlr: Já, ég sá Heklugosið i fyrra.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.