Dagblaðið - 23.06.1981, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 23.06.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐ JUDAGUR 23. JÚNÍ1981. 21 4 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I Til sölu k Til sölu glænýtt R/C mödel. Fjarstýrð þyrla, teg. Heli Boy Schluter með mótor OS-61. Uppl. I síma 42217 eftirkl. 18.30. Sólarlandaferð meðafslætti til sölu. Uppl. í síma 17354. Eldhúsinnrétting til sölu til niðurrifs. Einnig eldri gerð af Rafha eldavél, sporöskjulagað eldhús- borð á stálfæti, 1 metri á lengd og 74 cm ábreidd. Uppl. ísíma 17171. Eldhúsinnrétting til sölu ásamt tvöföldum vaski, AEG eldavélarsetti og viftu. Uppl. i síma 31723 eftirkl. 18næstudaga. Til sölu vegna brottflutnings tveggja ára hjónarúm úr hnotu frá Ingvari og Gylfa, 8 mán. gamalt sófa- sett, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll. Allt mjög vel með farið. Einnig til sölu hús- bóndastóll. Uppl. í síma 50375. Til sölu 2 ára tvískiptur Philco isskápur, 312 lítra verð 4800 kr. Hitachi 13 tommu litsjónvarp, verð 3500 kr. og Cindico kerrusvunta og skermur. Uppl. í síma 45987. Ársgamalt Nelson sófasett frá HP, ljósakróna, kastarar, barnarúm, 6 manna matarstell, 2ja manna tjald, barnavagn, bækur og hljómplötur, sturtubotn og kvenreiðhjól. Uppl. í síma 77660 eða að írabakka 10, 3 hæð til vinstri. Gamalt pianó. Píanó á níræðisaldri til sölu. Uppl. í síma 40797. 4ra manna Trió hústjald til sölu. Uppl. í síma 53842. Litasjónvarp, uppþvottavél. 10 mánaða gamalt Hitatchi litasjón- varpstæki til sölu á mjög góðu verði. Einnig Kenwood uppþvottavél í góðu lagiá 1500kr. Uppl. ísíma 74610. Vegna sérstakra ástæðna er búslóð til sölu, leðursófasett, og rókókó plusssófasett ásamt sófaborðum, innskotsborðum, Crown stereótækjum, svart/hvitt sjónvarp. Philips ísskáp,’ hjónarúm og svefnbekkir. Allt mjög nýlegt. Uppl. í sima 72260. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhús- kollar, svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, stofuskápar, sófaborð, eldhúsborð, stak- 'ir stólar, blómagrindur, o.m.fl. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Tilsölu: Nýr stálvaskur í þvottahús á kr. 750, vélritunarstóll, þarfnast áklæðis, á kr. 450, barriarimlarúm, 2ja ára, á kr. 600, nýtt útigrill úr potti á kr. 250. Uppl. í síma 31583. Tvíbreiður Flórida svefnsófi til sölu. Á sama stað til sölu Philips útvarps- og kassettutæki í bfl. Simi 92-3672. Til sölu svo til ónotuð Wella hárþurrka á hjólum, ásamt til- heyrandi rúlluborði, tegund Futura 2002. Uppl. í síma 85941. Blikksmfðavélar ‘til sölu: beygjuvél, 250 cmx2 mm, handsax, 105 cmx2 mm, Lockformer blásavél með fylgihlutum, vals 102 cmx 1 mm. Uppl. i síma 96-62227 eða 96-62202. Ársgamalt Nelsa sófasett, frá HP, ljósakróna, kastarar, barnarúm, 6 manna matarstell, 2ja manna tjald, barnavagn, bækur og hljómplötur, sturtubotn og kvenreiðhjól. Uppl. í síma 77660 eða að írabakka 10 3. hv.. Til sölu eldhúsinnrétting, vaskur og blöndunartæki fylgja. Uppl. í síma 45489. Golfsett. Norpwestern, Bob Murphy tournametn- járn 2—9 og PW-tré 134+ putter. Uppl. í síma 37026 eftir kl. 17. Góð eldhúsinnrétting með 2 földum vaski og AEG eldavéla- samstæðu til sölu. Uppl. í síma 66686 eftirkl. 17. 1 Verzlun Indiánatjöld, Tonkaleikföng, ‘Fisher Price skólar, dúkkuhús, bensín- ístöðvar, bílar; sprellvörur: blek, hnerri- jduft, molasykur, ísvatn, tyggigúmmí, jkaramellur, sígarettusprengjur. Play- jmobile-leikföng, stórir vörubílar, gröfur til að sitja á, brúðuvagnar, brúðukerrur, 10 gerðir. Póstsendum. Leikfangahúsið ISkólavörðustíg 10, sími 14806. Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu- tæki, TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. Kaupum og seljum gamlar bækur og nýjar. Margt fágætra bóka á boðstól- um. Bókastöðin ASTRA Njálsgötu 40 sími 20270. Stjörnu-málning, Stjörnu-hraun. Úrvalsmálning, inni og úti, í öllum tízkulitum, á verksmiðjuverði fyrir alla. Einnig acrylbundin útimálnipg með frá- bært veðrunarþol. Ókeypis ráðgjöf og litakort, einnig sérlagaðir litir, án auka- kostnaðar. Góð þjónusta. Opið alla virka daga, einnig laugardaga. Næg bíla- stæði. Sendum í póstkröfu út á land. Reynið viðskiptin. Verzlið þar sem var- an er góð og verðið hagstætt. Stjörnu-lit- ir sf., Höfðatúni 4, sími 23480, Reykjavik. Gott verð. Seljum næstu daga velúrgluggatjalda- efni i metratali, þrlrlitir. Mjög gott verð. Páll Jóh. Þorleifsson hf., Skeifunni 8, sími 85822. Dúnsvampur. Sníðum eftir máli allar tegundir af dýn- um fyrir alla á öllum aldri, m.a. i tjald- vagninn, i sumarbústaðinn. Sérstakar dýnur fyrir bakveika og ungbörn. Áratuga reynsla. Áklæði og sauma- skapur á staðnum. Fljót afgreiðsla. Páll Jóh. Þorleifsson, Skéifunni 8, sími 85822. ) Þjónusta Þjónusta Þjónusta þjónusta Húsaviðgerðir 66764 Heimkeyrslur Alhliða þjónusta, eins og múrviðgerðir og sprunguþéttingar á húsum. Girðum lóðir, leggjum þökur, lögum innréttingar, setjum i sólbekki, skiptum um hurðir. Setjum járn á þök, skiptum um gler, fræsum glugga o.fl. Nýsmíðar 72204 Húseignaþjónustan 23811 HÚSAVIÐGERÐIR 236H Tökum að okkur allar viögerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 23611 HÁÞRÝSTIÞVOTTUR I Húseigendur, útgerðarmenn, verktakar! Tökum að okkur að háþrýsti- þvo hús, skip, véiar o.fl. Þrýsti- kraftur allt að 10.000 psi. Upp/ýslngar i símum 84780 og83340. SM* 5ÁR/H Garðaúðun 10% afmælisafsláttur. Mikil reynsla. Örugg þjónusta ÚÐI 15928 sára 5 m Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi Tökum að okkur allar viðgerðir á húscignum, störum scm smáum, svo sem múrviðgerðir, járnklæðningar, sprunguþéttingar og málningar- vinnu. Lögum grindverk og steypum þakrennur og berum í þær gúmmíefni. Uppl. í sima 42449 eftir kl. 7 á kvöldin. iók Áhaldaleisan sf. jéjfllí Seltjarnarnesi. Sími 13728. Erum flutt að Bjargi v/Nesveg. Opið alla virka daga frá 8 til 20, laugardaga og sunnudaga 10—18. GARÐAÚÐUIM Tek að mér úðun trjágarða. Pantanir í síma 83217 og 83708.. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumcistari Sláttu véla viðgerðir Skerping og leiga. Guðmundur A. Birgisson Skemmuvegi 10. Kópavogi. sími77045 Jarðvinna-vélaleiga Traktorsgrafa með tvöföldum hjólabúnaði mjög vel útbúin, til leigu, einnig traktor með loftpressu | og framdrifstraktorar með sturtuvögnum. Uppl. í símum 85272 og 30126. Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ymiss konar lagnir, 2”, 3”, 4”, 5", 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst isetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. ______________________Símar: 38203 - 33882. Loftpressur - Sprengivinna Traktorsgröfur simi 33050-10387 Helgi Friðþjófsson FR-Talstöð 3888 TÆKJA- OG VELALEIGA SRagnars Guðjónssonar Skemmuvegi 34 — Símar 77620 — 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Háþrýstidæla Stingsagir Heftibyssur Höggborvél Ljósavél 31/2 kilóv. Beltavélar Hjólsagir Keðjusög Múrhamrar MURBROT-FLEYQUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJ4II Harðarson. Vtlaleiga SIMI 77770 Loftpressuvinna Múrbrot, fleygun, borun og sprengingar. Sigurjón Haraldsson Sími 34364. s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun i húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 Pípulagnir -hreinsanir Er strflað? Fjarlægi sfíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Stífluþjónustan Anton Aflalsteinsson. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niður föllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bíla plönum ogaðrar lagnir. Nota til þess tankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki. ral magnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, sími 77028. ER STIFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC-rörum og mðurföllum. Fullkomnustu tæki. Annast einnig viðgerðir á WC rörum og niðursetn mgu á brunnum. VANIRMENN BERNHARÐ HEIÐDAL í Simi: 12333120910) c Viðtækjaþjónusta ) Sjön varpsviðgerðir Heima eða á verkstæöi. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bcrgstaðastræti 38. I)ag-, kvold- Og hclgarsimi • 21940. IBIABIB

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.