Dagblaðið - 23.06.1981, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 23.06.1981, Blaðsíða 15
Klaus Allofs til Kölnar — fyrir 2,3 milljónir marka Vestur-þýzka knattspyrnufélagtð Köln sparar ekki peningana til að reyna að styrkja iið sitt fyrir næsta keppnistimabii. Siðastliðinn fimmtudag keypti það vestur-þýzka landsllðsmanninn Klaus Allnfs fri Fortuna Diisseldorf fyrir 6,8 milljónir islenzkra- króna eða tæpar 2,3 milljónir vestur-þýzkra marka. Þ6 er Köln að reyna að fá annan þýzkan landsliðs- mann til sfn, Klaus Fischer frá Schalke, sem er 31 árs, en hefur enn ekkl fallizt á að grelða Schalke 1,4 mllljónir marka fyifr leikmannlnn. Blohkin bætti markametið Frægasti knattspyrnumaður Sovétrikjanna síðasta áratuginn, Oleg Blohkin hjá Dynamo Kiev, setti i siðustu viku nýtt markamet i 1. deildinnl sovézku. Skoraði þá sitt 153. mark i deildlnni og það var gegn Dynamo Moskva. Fyrra metið átti Alexander Pono- marev hjá Torpedo Moskvu. Hann skoraði samtals 152 mörk og vann afrek sitt fyrir 30 árum. Oleg Blohkin er 28 ára gamall, fastur leikmaður i sovézka landsliðinu. Hefur fjórum slnnum orðið sovézkur meistari f knattspyrnu með Dynamo Kiev. Hann lék hér á landi f Evrópukeppni meistaraliða haustið 1975 á Melavelli, þegar Akurnesingar töp- uðu 0—2 fyrir Dynamo-liðinu í frægum leik, einum bezta lelk islenzks liðs i Evrópukeppninnl og marka- talan gefur alranga mynd af gangl leiksins. Skaga- menn voru afar óheppnlr að skora ekkl f leiknum. Fengu meðal annars vitaspyrnu. -hsim. Frank Arnesen til Valencia — á7,5 milljónir króna Valencia á Spáni hefur keypt bezta knattspyrnu- mann Dana, Frank Amesen, frá hollenzka Uðinu Ajax Amsterdam. Arnesen átti frábæran leik með danska landsliðlnu á dögunum gegn ttaliu á Idrets- parken f Kaupmannahöfn. Valencia greiddl Ajax 7,5 milljónir fslenzkra króna fyrir Amesen. Valencia seldi i vetur og vor tvo af frægustu leikmönnum sínum, Mario Kempes, Argentinu, til Rlver Plate i Argentinu, og Fermanda Morena, Uruguay, til Penoral i Montevldeo. Breytingar á bikarleikjum Breytingar hafa verið gerðar á lelkdögum tveggja leikja i 16-liða úrslitum bikarkeppni KSI. Fylkir og Breiðablik leika á Laugardalsvelll 30. júni en Þróttur, Reykjavík, og Þróttur, Neskaupstað, leika á Laugardalsvelll 2. júli. Hinir sex leiklrnir verða 1. júli elns og upphaflega var ákveðið. Segja má, að Fylkir hafl verið heppnast af ,,minni” llðunum, sem eftir eru i bikarkeppninni, þegar dregið var til umferðarinnar. Leikurinn vlð Breiðablik ætti að gefa Reykjavikurmeisturunum talsvert I aðra hönd peningalega þvi búast má við fjölda áhorfenda. Þó Fylkir sé Reykjavikurmeistari i ár verða leikmenn og áhangendur liðsins að sætta sig við — að minnsta kosti enn um stund — að Fylldr sé talinn með minni félögunum. - hsim. 12 ára náði af- bragðs árangri Á unglingamóti USVH, sem haldlð var að Reykj- um f Hrútafirðl, náðl 12 ára plltur, Bjarld Haralds- son, mjög góðum árangri. Hann hljóp 400 metrana á 62 sekúndum sléttum, 800 metra á tveimur minútum og 23 sekúndum og kastaði spjóti 33,20 metra. Sannarlega mikið efnl, pilturinn sá. Björn Borg, Sviþjóð, stefnir á sigur sjötta árið f röð. REYNIR ENN EINA TAP- LAUSA UB 2. DQLDAR —Sandgerðingar heppnir að fá annað stigið gegn Fylki á Laugardalsvelli í gærkvöld Reynir er enn eina ósigraða liðið i 2. deild en heldur voru þeir Sandgerð- ingar heppnlr að sleppa með annað stigið frá Jogruvöllum f Laugardal f gærkvöldl. Þá gerði liðið jafntefli við Fylki 1—1 i sfðasta leik 6. umferðar. Lokamfnútumar pressaði Reykjavikur- liðið stift en slgurmarkið kom ekki. Eftir þennan leik er Reynlr i öðru sæti delldarinnar með niu stig, stigi á eftir Keflavik og stigi á undan Þrótti, Reykjavfk. í fyrri hálfleik var jafnræði með liðunum, en þá skoraði Fylkir sitt mark. Fallega var að því staðið. Ómar Egilsson lék þá upp hægri kantinn, dró að sér tvo varnarmenn Reynis og gaf síðan inn á miðjuna til Gunnars Gunn- 36. Wimbledon-sigur Bjöms Borg í röð! ,Þetta gekk betur f annarri og þriðju lotunni,” sagði Wimbledon-meistarlnn mikll, Björn Borg, eftir að hann hafði sigrað Bandarikjamannlnn Peter Renn- ert 7-6, 6-3 og 6-111. umferð Wlmble- don-keppnlnnar, sem hófst i Lundún- um f gær. Hann var engan veginn ánægður með fyrstu lotuna en þetta var 36. sigur Borg i röð á Wimbledon eða allt frá 1975, þegar hann tapaði.f 8- manna úrslitum fyrir svarta Banda- rikjamanninum Arthur Ash. Borg hefur sigrað fimm siðustu árln, frá 1976—1980, og stefnir nú að sinum sjötta sigri. Hreint ótrúlegt i hinni hörðu Wlmbledon-keppnl og á sér ekki hliðstæðu i sögu þessa mesta tennis- móts heims. Mjög á óvart kom i gær, að Tékkinn Ivan Lendl, sem lék til úrslita við Borg á franská meistaramótinu fyrir hálfum mánuöi, féll út í gær fyrir Ástralíu- manninum Charlie Fancutt 4-6, 6-3, 6- 4, 1-6 og 6»3. Lendl var raðað í fjórða sæti fyrir keppnina en keppinautur hans er talinn 194. bezti tennisleikari heimsl! Þá var líka óvænt að Victor Pecci, Paraguay, tapaði fyrir Bill Scan- lon, USA, 7-6,6-0 og 6-0. Bandaríkjamennirnir John McEnroe og Jimmy Connors, sem raðað er í 2. og 3. sæti — Borg auðvitað i því fyrsta — unnu sina leiki í gær. McEnroe vann landa sinn Tom Gullikson 7-6,7-5 og 6- 3 og átti ákaflega erfitt með að hemja skap sitt í þeim leik. „Þetta var rangt hjá mér. Ég fæ að gjalda þess í blöðun- um á morgun,” sagði McEnroe eftir leikinn. Connors vann landa sinn Dick Stocktonlétt6-l,6-2og6-4. -hsim. arssonar. Hann var dauðafrir og skoraði örugglega. Á 37. mínútu sluppu síðan Sandgerðingar með skrekkinn er fyrirgjöf Gunnars hrökk i varnarmenn og þaðan í stöngina. Ann- ars voru fá færi í þessum hálfleik sem hinum síðari. ögmundur Kristinsson markvörður Fylkis varð þá að taka á honum stóra sinum snemma í leiknum, er hann varði vel skot eftir þvögu upp úr homspyrnu. Á 60. minútu hreinsuðu Reynismenn á linu eftir horn en tiu mínútum síðar jöfnuðu þeir síðan metin. Varnar- mönnum Fylkis mistókst þá að hreinsa frá marki, og Jón Guðmann Pétursson náði knettinum. Jón Guðmann lék inn í markteig Fylkis og gaf síðan út á Ómar Björnsson sem skoraði af stuttu færi. Hjá Fylki bar mest á Kristjáni Guð- mundssyni, Guðmundi Bjarnasyni og Gunnari Gunnarssyni. Þá var Ögmundur öruggur i markinu. Sigur- jón Sveinsson, Ómar Björnsson og Pétur Brynjarsson voru beztir í liði Reynis. Dómari var Magnús Theódórsson og þótt leikurinn væri prúðmannlega leik- inn, greip hann oft til flautunnar. -SA Staðan í 2. deild Keflavík Reynir Þróttur, R ísafjörður Völsungur Fylklr Skallagrímur Haukar Þróttur, N Selfoss Liðin er tapað hafa fæstum stigum leika innbyrðis Sjöunda umferðin i 1. deild íslands- mótsins f knattspyrnu hefst i kvöld. Þá verða tveir þýðingarmlklir leikir — annar f toppbaráttunni, hlnn f fallbar- áttunni. Þrír lelklr verða svo annað kvöld i umferðinni. Á Laugardalsvelli leika þau liðin, sem tapað hafa fæstum stigum í 1. Valsstrákar keppa á moti íToronto Strákarnlr i 3. flokki Vals leggja á næstunnl upp i keppnis- og skemmti- ferð tll Kanada. Verður keppt á móti i Toronto sem stendur f fimm daga. í 3. flokki eru um 40 þátttökullð en alls taka 240110 i öllum aldursflokkum þátt f keppninnl. Á meðan á mótinu stendur búa Vals- strákarmr á kanadískum heimilum en að þvi loknu munu þeir búa hjá nokkrum islenzkum og kanadískum fjölskyldum I Toronto. Alls fara 16 strákar i ferðina en þeir hafa æft vel aö undanfömu og er mikill áhugi og eftir- vænting ríkjandi (herbúðum þeirra. deildinni, Víkingur og Vestmannaeyj- ar. Þar stefnir í mikinn leik. Víkingar hafa tapað þremur stigum í sjö leikj- um, Vestmannaeyingar hafa tapað fjórum stigum í sex leikjum. Leik þeirra á Akureyri um helgina var írestað vegna þess, að ekki var flug- veður frá Vestmannaeyjum. Veðurútlit er talið gott í dag og talsverðar líkur á því að Eyjamenn komist til Reykja víki' Leikurinn hefst kl. 20.00. Á Akureyri leika Þór og FH. Þór gerði jafntefli við KR í Reykjavík á laugardag, 0—0, en á sama tíma vann FH sinn fyrsta sigur í 1. deild á keppnistímabilinu. Það var líka stór- sigur gegn Fram í Kaplakrika. Þrátt fyrir sigurinn eru FH-ingar neðstir með þrjú stig eftir sjö leiki. Þór hefur fimm stig úr sex leikjum. Leikurinn hefst kl. 20.00. Þrír leikir verða annað kvöld, miðvikudag, í 1. deild. Akranes og KR leika á Skipaskaga, Breiðablik og KA í Kópavogi og Fram og Valur á Laugar- dalsvelli. Þeir hefjast allir kl. 20.00. Ásta B. skor SVIAR BJOÐA 25 TIL KEPPNI íþróttasamband fatlaðra i Sviþjóð hefur boðlð 25 fötluðum börnum á aldrinum 12—16 ára frá hverju Norðurlandanna tll þátttöku i iþrótta- móti er haldið verður dagana 26.-28. júnf f Ronneby i Bleklnge i Suður- Sviþjóð. Héðan fara 10 hreyfihömluð börn, 5 heymarskert, 5 þroskaheft og 4 sjón- skert. 10 manna fylgdarllð fer með. Dvalizt verður 1 sólarhring i Khöfn og farið i Tívolí á leiðlnnl tll Svfþjóðar. Keppt veröur i boccla, borðtennls, sundi, frjálsum fþróttum og relðmennsku. Er þetta i 2. sinn sem slik keppni fer fram. Sfðast var boðið til Danmerkur fyrlr 2 árum. Ronneby er f einu fegursta héraðl Svfþjóðar og dvallzt verður á hóteli i tengslum við stóra og nýtizkulega ráð- stefnu og fþróttamiðstöð. Myndin að ofan var teldn f gær af þátttakendum og fararstjórum. Magnús B. Elnarsson læknir, aðalfararstjórl, er annar i efstu röð frá vinstrl. DB-mynd Þorri. Unglingar slá hvíta boltann Ungllngamelstaramót íslands i golfi verður haldið á Grafarholtsvelli um næstu helgi. Verður leiklð bæðl laugar- dag og sunnudag en keppt verður i öllum flokkum. Leiknar verða 72 holur. Þátttaka tilkynnlst tU Golfklúbbs Reykjavikur fyrir miðvikudagskvöldið 24. júní. aði þrennu fyrir UBK Þrír lelkir voru háðir i kvennaknatt- spymunni um helgina, tveir i deildinni og elnn i bikarnum. t 'bikarslagnum slgraði Völsungur FH 4—0 í Hafnar- flrði. Mörk Völsungs gerðu Laufey Skúiadóttir tvö, og Anna L. Vilhjáims- dóttir og Jóhanna Guðjónsdóttlr eitt hvor. Breiðablik vann ÍA 5—1 uppi á Skipaskaga og þar skoraði Ásta B. Gunniaugsdóttir þrennu. Rósa Valdi- amrsdóttir og Magna Magnús- dóttir gerðu hin mörk Breiðabliks. Laufey Sigurðardóttir svaraði fyrir Akranes. Þá sigraði Valur KR 2—0. Eva Þórarinsdóttir skoraði fyrra markið og Bryndis Valsdóttir hið síðara. KR-ingar hafa nú kært leikinn, þar sem dómar- inn lét aðeins leika 2x30 mínútur, en leikir i kvennaboltanum skulu vera 2 x 35 mínútur að lengd. Þá áttu FH og Víðir að leika í deild- inni, en þeim leik var frestað þar sem flestar stúikur í Iiði FH eru í hand- knattleiksferð um þessar mundir. Léku af þeim sökum aðeins þrjár fasta- stúlkur gegn Völsungi í bikarnum. - SA íslenzku stúlkurnar, sem léku fyrsta iandsleik ísiands fyrir 25 árum. Fremsta röð frá vinstri Maria Guðmundsdóttir KR, fyrirliði, Sóley Tómasdóttir, Val, Sigríður Kjartansdóttir, Ármanni. Miðröð. Geirlaug Karlsdóttir, KR, Svana Jörgensdóttir, Ármanni, Elin Helgadóttir, KR, Rut Guðmundsdóttir, Ármanni. Efsta röðin. Guðlaug Elisa Kristinsdóttir, FH, Sigríður Lúthersdóttir, Ármanni, Gerða Jóns- dóttir, KR, Elín Guðmundsdóttir, Þrótti og Inga Hauksdóttir, Fram. Á myndina vantar Helgu Emilsdóttir, Þrótti. Rósirnar fremst á myndinni sendi HSÍ. DB-mynd S. 25 ár f rá fyrsta lands- leik í handbolta kvenna leikinn á Bislet-leikvanginum í Osló 19. júní 1956 „Við höfum alltaf haldið hópinn, komum saman nokkrum sinnum á árl,” sagði Maria Guðmundsdóttlr, fyrirliði fyrsta islenzka landsliðs í handknattleik kvenna. Föstudaglnn 19. júni voru 25 ár frá þvi ísland lék fyrsta landsleikinn og f þvi tllefni komu stúlk- urnar saman og minntust hans og fleiri afreka á svlði handknattleikslns. Glæsilegur hópur fagurra kvenna eins og sjá má á myndinni að ofan. Fyrsti landsleikurinn, 19. júní 1956, var háður við Noreg á Bislet-leikvang- inum i Osló að viðstöddum nokkur hundruð áhorfendum. Á miðjum vell- inum fræga tóku liðin sér stöðu með dómarann á milli sín og síðan voru þjóðsöngvarnir leiknir. Að þvi búnu gekk fram ein handknattleiksstúlkn- anna, Elin Helgadóttir, klædd íslenzkum búningi og afhenti fyrirlið- anum norska fagran blómvönd frá islenzka liðinu. Vakti það mikla athygli og fögnuð samkvæmt frásögn af leikn- um í Morgunblaðinu. Áhorfendur trúðu vart sínum augum, þegar fsland komst fljótlega í 3—1 og það i sínum fyrsta landsleik. Sigríður Lúthersdóttir skoraði tvö fyrstu mörk íslands - Guðlaug Kristins- dóttir það þriðja. En fleiri urðu íslenzku mörkin ekki í fyrri hálfleikn- um. Norsku stúlkurnar náðu yflrtök- unum í leiknum. Jöfnuðu i 3—3 eftir 11 minútur og náðu forustu i fyrsta sinn í leiknum eftir stundarfjórðung, 4—3. Þær skoruðu einnig tvö síðustu mörk hálfleiksins rétt undir lok hans. Leiknar 20 mín. og staðan i hálfleik var 6—3 fyrir Noreg. Norsku stúlkurnar léku hraðar en þær íslenzku og nokkur marka þeirra voru skoruð úr hraðaupp- hlaupum. Síðari hálfleikurinn var mjög jafn. Bæði lið skoruðu fjögur mörk. Sigríður Lúthersdóttir skoraði fyrsta mark hálfleiksins. Þær norsku svör- uðu, 7—4, en síðan skoraði Helga Emilsdóttir tvö mörk með stuttu milli- bili. Staðan 7—6 og talsverðrar bjart- sýni gætti í islenzku herbúðunum. En þær norsku höfðu ekki sagt sitt siðasta orð. Þær skoruðu þrjú næstu mörk, 10—6, og úrslit voru ráðin en María Guðmundsóttir skoraði síðasta mark leiksins. Úrslit því 10—7 og það er eitt minnsta tap íslands í fyrsta landsleik í íþróttagrein. Stúlkurnar máttu því vel við una. Geta þeirra kom Norðmönnum tals- vert á óvart. Þeir höfðu reiknað með auðunnum sigri en urðu svo að berjast mjög fyrir honum. fslenzku stúlkurnar öðluðust þarna dýrmæta reynslu og á Norðurlandamótinu í Helsinki tíu dögum síðar vann ísland sinn fyrsta sigur í landsieik kvenna í handknatt- leik. Sigraði þá Finnland 6—5. En þessu var því miður ekki fylgt eftir. Það liðu þrjú ár þar til íslenzku stúlk- urnar léku landsleik á ný. -hsfm. Norðurlandamót í sundi fatl- aðra verður í Vestmannaeyjum Norðurlandameistaramót i sundi fatlaðra fer fram i Vestmanneyjum dagana 27. og 28. júni nk. og er það f fyrsta sinn sem Norðurlandameistara- mótlð i sundi fatlaðra fer fram hér- lendis. Það eru íþróttasamband fatl- aðra og íþróttabandalag Vestmanna- eyja sem i sameiningu standa að undir- búningi og framkvæmd mótsins. Þátttakendur eru alls 70 og eru úr röðum hreyfihamlaðra, blindra/sjón- skertra og þroskaheftra. Þeir skiptast eftir þjóðum sem hér segir: Svíþjóð 21, ísland 15, Danmörk 14, Noregur 14 og Færeyjar 6. Auk þess eru i för með keppendum þjálfarar og aðstoðarmenn og að meðtöldum starfsmönnum við framkvæmd mótsins er alls um að ræða 120 manna hóp. Ýmsir aðilar i Vestmannaeyjum, félagasamtök og stofnanir, hafa gengið til liðs við ÍBV um að láta mótið fara sem bezt fram. Gert hefur verið sérstakt merki fyrir mótið. Eins og kunnugt er skiptast fatlaöir keppendur i mismunandi flokka eftir tegund fötlunar. Þvi verður um mjög fjölbreytta keppni að ræða og alls verður keppt í 67 sundgreinum. í hópi hinna erlendu keppenda eru sumir af beztu sundmönnum heimsins í röðum fatlaðra. Má þar t.d. nefna norðmanninn Erling Trondsen, sem vantar báða fætur neðan hnés. Hans bezti timi t.d. i 50 m. flugsundi er 32.0 sek. og í 100. m frjálsri aðferð 1.07.6 mín. Þátttakendur í mótinu munu búa í Gagnfræðaskólanum i Vestmanna- eyjum og fær hvert land sinn sérstaka leiösögumann. Ýmislegt verður gert Austria, Vinarborg, varð austur- riskur mdstari á laugardag, þegar UðM) vann GAK 6—1 ú heimavelll en á sama tima tapafli Sturm Graz 1—4 ú helma- velll fyrlr Rapid. Strum haffli haft þátttakendum til ánægju meðan á Vest- mannaeyjadvölinni stendur, farið í skoðunarferðir um eyjarnar o.fl. Eftir að sundmótinu í Vestmanna- eyjum lýkur munu erlendir þátttak- endur dvelja i Reykjavik í 3 daga, fara i kynnisferðir i nærliggjandi sveitir og skoða ýmsar stofnanir. forustu lengstum ú keppnlstimabilinu. Austria, Vin 36 20 6 10 77—46 46 Sturm Graz 36 17 11 8 58—39 45 Rapid 36 18 7 11 69—43 43 ÁdmiraW. 36 17 8 11 56—52 42 Austria Vín meistari

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.