Dagblaðið - 23.06.1981, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 23.06.1981, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐ JUDAGUR 23. JÚNÍ1981. I DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSIINJGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 I Til sölu Ford Mustang Mack I ’71, 8cyl.. 351 Cleveland, sjálfskiptur, þarfn- ast boddiviögerðar, allt kram í topplagi. Uppl. í síma 34227. Bifreiðaeigendur: Eigum á lager steinkastsgrindur á eftir- taldar bifreiðir: Daihatsu, Honda. Mazda 323. Stálstoð Dugguvogi 19, simi 31260, kvöld- og helgarsími 71893. Cortina 1600 árg. ’70, til sölu, t»kkalegur bill, nýupptekin vél. Uppl. í síma (vinnu) 92-2386 og heima- sínia 92-7256. Til sölu Ford Cortina ’70 i sæmilegu ásigkomulagi, ökul'ær. Uppl. að Háaleitisbraut 34. sími 37633. eftir kl. 19. Trabant ’74. Bilaður Trabant station '74 fæsl fyrir litið. Uppl. í sima 78708 eftir kl. 14. Skoda 110 L árg. ’76 til sölu, vel með farinn, ekinn 57 þús. km. Uppl. I síma 92-7117 eftir kl. 19. Óska cftir litið notuðumjeppadekkjum,700x 15. Uppl. I sima 42047 fyrir kl. 14. Óska eftir að kaupa ódýran VW 1200 eða 1300 gcgn slaö grciðslu. Má ekki vera ryðgaður. Simi 34937 eftir kl: 20 þriðjudag' og nnðyiku dag. Vantar Volvo ’75. Óska eftir að kaupa Volvo árg. '75. Uppl. í síma 22662. Vil kaupa Ford Capri '74 til '75 eða Ford Escort 1600 '76. Uppl. í sima 30369 milli kl. 6 og 9. Hobby-húsnæði óskast, •uærð l'rá 20 til 70 lcrmctrar. :iu \cr.i stærra. Má þarfnast lagfæringar. Æski lcg staðsetning Garðabær eða Hafnar- fjörður. Uppl. ísima 53107, Kristján. i.itil lieildverzlun óskar el'tir ca 100—150 ferm húsnæði á jarð- lueð. helzt með aðkeyrsludyrum. Má vcra i gömlu húsnæði. Uppl. hjá auglþj. DBisíma 27022 eftirkl. 12. H—377 Skrifstofuhúsnæði rétt við Hlemmtorg. pðstnúmcr 105. Tvö rúmgóð og björt herbergi lil leigu strax. Góð bilastæði. Stærð um 70 fcrm. Uppl. I símum 22870 og 19188 á kvöldin isima 36653. i Húsnæði í boði í Leiguskipti. Til leigu er frá og með september 3ja— 4ra herb. ibúð á Akureyri í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð i Reykjavik. Uppl. í siina 97-7528 eða 96-24138. Efri hæð í Safamýri, 6—7 herb.. eldhús, geymsla og bilskúr. er til leigu l'rá I. júní næstkomandi. Tilboð sem greini leigu, greiðslu. og fjöl- skyldustærð sendist DB fyrir 27. júní merkt „Safamýri 348". 2ja herb. ibúð til leigu í ca 1 ár. íbúðin er i austurbæ i Kópavogi. Getur losnað um miðjan júlí. Tilboð óskast sent augld. DB fyrir 30. júni merkt: „Kópavogur 1A 301". 2ja herb. íbúð i kjarna bæjarins til leigu. Laus nú þegar. Uppl. um greiðslugetú leggist inn á augld. DB fyrir sunnudagskvöld merkt „Hrísateigur410”. Leiguskipti. Til leigu 3ja herb. ibúð í Bolungarvik í skiptum fyrir íbúð í Reykjavík. Einnig kcmur til greina að leigja i Reykjavík án skipta. Uppl. í síma 94-7484 á kvöldin. 3ja herb. íbúð til leigu i Hafnarfirði í 7 mánuði. Uppl. i sima 51794 eftir kl. 8. Það er betra fyrir þig að láta mig fá hamborgara ókeypis ella skaltu fá það. 3ja herb. ibúð til leigu frá 1. júli. Leigutími I ár. Tilboð sendist DB fyrir 27. júni merkt: „Sundin 291”. 3ja herb. íbúð á bezta stað i vesturborginni til leigu nú þegar.Tilboð er greini m.a. fjölskyldu- stærð og atvinnu sendist i pósthólf 1307. 121 Reykjavík. 150ferm íbúð til leigu. Tilboð óskast sent augld. DB merkt: „Rauðilækur — 292” fyrir 26. júní. Til leigu frá 1. júní ný 3ja herbergja íbúð i parhúsi. Tilboð óskast. Nánari uppl. næstu kvöld eftir kl. 20 í síma 99-4442. Kaupmannahafnarfarar: 2ja herb. íbúð í miðborg Kaupmanna- hafnar til leigu fyrir túrista. Uppl. I síma 20290. íbúð til ieigu i Ólafsvik, 130 ferm, fjögurra licrb. íbúð. Laus i júlí. Tilboð. Uppl. i sima 52689. Til leigu 3ja herb. íbúð í vesturbænum. Leigist aðeins til áramóta. Tilboð sendist augld. DB fyrir 26.júní mc.r''i ,,íbúð350”. ____\_______________________________ Lítil einstaklingsibúö í vesturbænum til leigu gegn húshjálp. Aðcins- l'yrir rcglusama cinhlcvpa stúlku. Uppl. í síma 25143. I Húsnæði óskast í Hjón með tvö stálpuö börn óska eftir tveggja til fjögurra herb. íbúð i 4—6 mánuði frá I. ágúst. Helzl i Breið holti. Uppl. isíma 72517. Stúlka utan af landi með eitt barn óskar eftir íbúð lil leigu frá I. október eða fyrr. Uppl. I síma 44611 eftirkl. 15. Ungt barnlaust og reglusamt par óskar eftir 2ja hcrb. íbúð. Getur borgað 10.000 fyrirfram. Húshjálp ef óskað er. Uppl. i sima 77713 eftirkl. 19. Óska eftir að taka á lcigu ibúð eða hús á Stór-Reykjavikursvæðinu i 4—6 mánuði. Góðri umgengni heitið. Vinsamlegast hringið í síma 76441. Tveggja til þriggja herbergja íbúð óskast strax. Góð fyrir framgreiðsla. Uppl. i sima 19741. óskum eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. ibúð, strax. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. I síma 85465 á kvöldin. Erum ungt hai nlaust par og okkur vantar 2ja herb. íbúð til leigu. Vinsamlegast hringið i síma 30651 eftir kl. 19. 38 ára karlmaður óskar eftir herbergi eða einstaklingsibúð á lcigu um lengri eöa skemmri tíma. með cöa án húsgagna. Uppl. i síma 84523. Ungurpilturóskar eftir 2ja herb. einstaklingsibúð eða her- bergi með aðgangi að cldhúsi og baði. Uppl. í síma 11089: Maður um scxtugt óskar eftir eins — 2ja herb. íbúð. Skilvísi og góð umgengni. Uppl. í síma 86603. Óska eftir fjögurra herb. ' ' leiguíbúð í Hafnarfirði eða Garðabæ frá miðjum ágúst nk„ helzt til tveggja ára. Öruggum mánaðargreiðslum heitið og góðri umgengni. Þrennt fullorðið i heimili. Uppl. i síma 52278. Vantar 2ja—3ja herb. íbúð. Öil hverfi koma til greina. Uppl. I síma 41581 millikl. 17 og 19. Herbergi óskast strax fyrir 29 ára gamlan mann utan af landi. < lóo fyrirframgreiðsla og fjárhags að-' ö. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 2/022 eftir kl. 12. H—357 Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð strax. Get greitt 1 — I 1/2 ár fyrirfram. Uppl. i sima 22094 eða 22902 eftirkl. 18. Mæðgur, 34 og 14 ára, óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúðsem fyrst. Eins árs fyrirlramgreiðsla el' óskaö cr Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 12. _____________________________H—368 Við erum ungt barnlaust par i Háskóla íslands (læknislræði og hjúkr unarfræði). Óskum eftir 2ja—3ja herb. íbúð á leigu, helzt nálægt Háskólanum. Rcglusemi heitið. Uppl. i sima 25098 á kvöldin. Ungur reglusamur inaður óskar eftir einstaklingsíbúð fyrir 1. júli Uppl. ísima 35965 eftir kl. 18. Herbergi óskast. Herbergi eða lítil ibúð með húsgögnum óskast til leigu i Háleitishverfi frá 15. júlí nk. í 3 mánuði fyrir norskan bygginga- verkfræðing. Uppl. i síma 82979 milli kl. 9og 16 virka daga. Systkini, trésmið og tónlistarnema (einstæð móðirl, vantar annaðhvort tvær 2ja herb. íbúðir eða 3ja—5 herb. íbúð saman. Reglusemi og góð umgengni. Fyrirframgreiðsla. Uppl.isíma 83193eftir kl. 18. Háskólanemi og kennaraskólancmi óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð, helzt í mið- eða austurbæ, sem l'yrst. Rcglusemi og skilvisum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 36529 eftir kl. 16.30. Sjómaður óskar eftir herbergi til leigu, helzt sem næst Reykjavikurhöfn. Uppl. isima 19646. Óskum eftir aö taka á lcigu 2ja herb. íbúð strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Leigutimi minnst eitt ár. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 44206 eftir kl. 8 á kvöldin. Óskum eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð. Erum tvítugt par' með litið barn. Erum reglusöm og göngum vel um. Höfum meðmæli. Fyrirframgreiðsla. Uppl. ísíma 78318. Geymsluherbergi. Óska eftir að taka á leigu herbergi í tvö ár til geymslu á húsbúnaði. Uppl. í síma 85941. Menntaskólakennari (einhleyp) óskar eftir 2—3 herb. ibúð frá 20., ágúst eða fyrr. Helzt i austurbæn- um. Uppl. í sima 39818 eða 34306 eftir kl.6. 2ja—3ja herb. íbúð óskast I 4—5 mánuði, helzt i Hafnar- firði. Uppl. í síma 43514 eftir kl. 14. Stúlka utan af landi óskar efíir herbergi til leigu, helzt strax, þarf að vc.a með baðaðstöðu. Er reglu- söm og gengur vel um. Uppl. í sima 31835 í dag og á morgun. Atvinna í boði i Matráðskona óskast til afleysinga í mötuneyti Stálvíkur hf„ frá 13. júli nk. i tvær til fjórar vikur. Einnig óskast á sama stað starfskraftur til aðstoðar i mötuneyti frá 3. júlí i þrjár til fimm vikur. Uppl. eru veittar í sima 51900. Vélvirkjar — vélstjórar. Viljum ráða menn til vélaviðgeröa. Uppl. í síma 50445. Ráðskona óskast. á sveitaheimili við borgina. Ráðninga- stofa landbúnaðarins, sími 19200. Trésmiðir. Okkur vantar nokkra trésmiði til viðhaldsvinnu eða menn vana slíkri vinnu. Pólarhús hf„ Brautarholti 20. simi 23370. Óska eftir aö ráða saumakonu. Uppl. í síma 39595. Húsasmiðir. Húsasmiðir óskast strax í uppmælingu. Uppl. i síma 54495. Matvöruverzlun. Rösk stúlka óskast í matvöruverzlun. Þarf að geta byrjað strax. Uppl. hjá auglþj. DB isima 27022 eftirkl. 12. H-468. Kvenfólk óskast nú þegar í eftirtalin störf: snyrtingu og pökkun og við rækjuvinnslu. Einnig vantar okkur karlmenn til ýmissa starl'a. Húsnæði og fæði á staðiHim. Aðeins vant fólk kemur til greina. Uppl. I síma 94-6909 (Súðavik). Starfsfólk óskast: Stúlka til afgreiðslustarfa hálfan daginn. frá kl. 9— 13, og karlmaður til útkeyrslu- og lagerstarfa. Sumarvinna kemur ekki til greina. Uppl. i verzluninni. Matar- deildin Hafnarstræti 5. Múrarar óskast til að múra að utan tvö raðhús. Uppl. í síma 66397 og 66788. Smiðir eða vandvirkir menn, vanir uppsetningum, óskast nú þegar. Árfell hf., Ármúla 20. Sími 84635. Starfsfólk óskast í söluturn í Hafnarfirði, þrískiptar vaktir. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftirkl. 12. H—155 Óska eftir konum sem geta tekið heimasaum (overlock). Verða að vera vanar ullarsaumi. Uppl. í síma 43993. Njarðvik, Keflavík og nágrenni. Vön og vandvirk stúlka óskast til að vél- rita handrit. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 12. H—418. Húsasmiöir. Óska að ráða I til 2 húsasmiði í uppmæl- ingu. Uppl. isíma 81540ákvöldin. Atvinna óskast Nemi i húsasmiði óskar eftir kvöld- og/eða helgarvinnu. Hefur bfl. Uppl. i síma 39753. Maður með réttindi á hjólaskóflu (Payloader) og/eða hliðstæð tæki óskar eftir atvinnu til frambúðar. Bifreiðaakstur kemur tii greina. Húsnæði óskast á staðnum. Uppl. í sima 98-1677. Vön matráðskona óskar eftir vinnu strax. Má vera úti á landi. Uppl. ísima 73075. 22ja ára mann með meirapróf og rútupróf vantar vinnu í júli og ágúst. Uppl. i síma 82391 eftir kl. 19. 25 ára maður óskar cl'tir lcttri vinnu cftir hádcgi til að byrja mcð. Hclzt í Hafnarfirði þó ckki skilyrði. Uppl. í sima 40122. Barnagæzla Vesturbær. Unglingur. 13 til 15 ára. óskast til að gæta stúlku sem er á öðru ári í sumar. Uppl. í síma 77871 eftir kl. 18. Get passað börn á kvöldin. ckki á sunnudögum. Simr 25728. Geymið auglýsinguna. Óska eftir stúlku 12—14 ára, til að passa eins og hálfs árs gamalt barn með móðirin vinnur þri- skipta vaktavinnu, ekki næturvinna. Uppl. í síma 25186. Áreiðanleg rrg barngóð 12-14 ára stúlka óskasl til að gæla eins árs drengs og 7 ára siúlku i Árbæjarhverfi. Uppl. i sima 12870 og 75729 éftir kl. 18.30. Óska eftir 10—11 ára stúlku til að gæta tæplega 2ja ára gamals drengs úti frá kl. 2—5. Þarf helzt að búa í Hólahverfi í Breiðholti eða þar í grennd. Uppl. í sima 72836. 12—14ára stúlka óskast til barnagæzlu og heimijisaðstoð ar i þorpi á Norðurlandi. Uppl. i sima 95-4527. Stúlka óskast úti á landi til að gæta 4ra ára barns. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 12. H—476. Keflavik. Óska eftir stúlku til að gæta eins árs stúlku frá kl. 9—12 og á kvöldin og um helgar ef með þarf. Er með þrjú börn. Uppl.ísima 92-2669 eftirkl. 19. Stúlka óskast til að gæta eins árs barns, allan daginn i Kópavogi. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022 eftir kl. 12. H—104 I Einkamál Reglusamur maður á miðjum aldri vill kynnast heiðarlegri og góðri einhleypri stúlku á aldrinum 30—40 ára með náin kynni eða búskap i huga. Algjört trúnaðarmál. Uppl. send- ist DB fyrir 27. júní merkt „Sumar úti á landi — 382”. Karlmaður óskar eftir að komast í samband við konu 38— 40 ára, sem trúnaðarvin og félaga. Með öll tilboð verður farið sem trúnaðarmál. Tilboð óskast send til DB merkt: „Vinskapur257”.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.