Dagblaðið - 23.06.1981, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 23.06.1981, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ1981. 5 Kæra vegna slagsmála lögregluþjóns við Kef Ivíking: Lögregluþjónninn tíl starfa þó kæran sé enn í rannsókn — „Dýrt að hafa lögregluþjóna utan vakta,” segir lögreglustjórinn á Kef lavíkurflugvelli „Viö höfum ekkert með lögreglu- leitaði þar upplýsinga um rannsókn málin á Keflavíkurflugvelli að gera,” kæru á hendur lögregluþjóni á Kefla- sagði Hjalti Zophóníasson, deildar- víkurflugvelli. Lögregluþjónninn stjóri í dómsmálaráðuneytinu, er DB lenti í orðahnippingum og síðar í Kefíavík: átökum við íbúa einn í Keflavík fyrir litlar eða engar sakir. DB sagöi frá málinu 7. apríl sl. Var hann kærður og er kæran enn til meðferðar hjá neildvin. | / Fentmgarveizlan snensti hörkuslagsmál við logfeglu\ —gestgjafínn var að vísa gesti sínum íbílastæði þegar „loggan kom og málin tóku óvænta stefnu ö . _.... v.rtuitinoiiiK kom til v Til óvænts og næsta fálíðs »i- burðar dró i gölu i KeB.vik um miðjan dag i sunnudaginn. Maður sem þar hélt fermingarvetzlu og var að taka möti einum gesta sinna, varð næsta fyrirvaralliiö fyrir itaiw Kom til harðra itaka mtllt þeirra og er allt milið nú i rannsókn hji Rann- sóknarlögreglu rikisins vegna tengsla umrædds lögregluþjóns við lögreglu- menn i Keflavik. Þegar gestur Keflvikingsins kom til íermingarveizlunnar þurfti hann að leggja bilnum og viö það hjilpaöi gestgjafinn sem fyrr segir. Var blllinn i óvenjulegri stöðu i götunni er lögreglubill af VÍUinum kom aftan að honum. ,.s læsing setl i dyr lögreglub.h.ns Aftur bankaði gestgjannn og spuröi hvort lögreglumennirnir væru i þenra umdæmi. Urðu alök snörp GeMg|»l">n '"v sig úr taki lógrcgluþionsins. vpa'k i hann og tökst að snua h.inn mi* uaðalbiiiði.iunilraupp Viö þá spurningu snaraðist lögreglumaðurinn úl. tók gestgjaf ann hengingartaki og sneri hann i jörðina. Gestgjafinn kveðsl hafa sagt löireglU' viö lögregluþjóninn að hann te d. .....~ SíS SX hugðist spurja hvetju þcita s—" hafi Kom til oröaskipta og siðan kallaði lögregluþjónn gestinn inn i lögreglu- ...... unn logregluþpiniunn aðsioðar. cnda hafði va cr i aioku um var bcðið hann að koma m handiámin. Kom nu Kcflavikurlogicglan tvang og v saksóknararíkisins. Vegna áfloganna fór m.a. fermingarveizla, sem íbúinn í Keflavík stóö fyrir þennan dag, aö miklu leyti út um þúfur. „Jú, mál þessa lögregluþjóns kom til umsagnar varnarmáladeildar utan- ríkisráðuneytisins, en sú deild fer með yfirstjórn löggæzlumála á Vellinum samkvæmt lögum nr. 106 frá 1954”, sagði Helgi Ágústsson deildarstjóri. „Umsögn um málið og kæruna á hendur lögregluþjóninum var gerð hér og endursend saksókn- ara. Ég veit ekki hvað gerzt hefur í málinu síðan,” sagði Helgi, ,,en lögregluþjónninn var ekki á vöktum um tíma meðan málið var í rannsókn. it I rásögn Dagblaösins al inálinu 7. april, tu'iimir döt’iim cítir atliiiröinn siin löitrcítliiþjónninn lar kærönr lirir. Hins vegar veit ég að hann vinnur allar sínar vaktir nú.” „Þessu kærumáli er ekki lokið og það er enn til meðferðar hjá okkur,” sagði Pétur Guðgeirsson, fulltrúi ríkissaksóknara. Frekar vildi hann ekki tjá sig um málið. „Það er dýrt að láta lögreglumenn vera utan vakta meðan mál þeirra eru i rannsókn. Ég tel mig hafa ástæðu til að ætla að ekki verði krafizt aðgerða vegna umræddrar kæru og því var það mín ákvörðun að láta lögreglumanninn hefja störf á ný,” sagði Þorgeir Þorsteinsson, lögreglu- stjóri á Keflavikurflugvelli. Þannig hefur það gerzt að lögreglumaður, sem leystur var frá störfum meðan kæra á hendur honum væri rannsökuð , hefur aftur haflð störf, án þess sé lokið sé rannsókn málsins. Varnarmáladeild er kunnugt um að maðurinn hefur hafið störf en veit ekki að kæran er enn í rannsókn hjá ríkissaksóknara. Von er að Keflvíkingar séu hissa. A.St Nýju hjólin of kappakstursleg Gtinnar l.oftsson, Akurcyri: Kann hctur iíö hjól incö háu stiri og ióthrcmsum. DB-mynd: Sigurötir Þorri. W'SVrW að Smiðshöfða 9 Stórhöfðamegin Okkur vantar bílaréttingamenn og bíla- málara til afleysinga vegna sumarley fa. BÍLASMIÐJAN KYNDILL SMIÐSHÖFÐA 9 - STÓRHÖFÐAMEGIN SÍMI35051 Geymið auglýsinguna —segir Gunnar Loftsson sem vann reiðhjól f rá Fálkanum í áskrif endaleik Dagblaðsins ,,Ég býst nú ekki við að nota hjólið sjálfur. Margir eru búnir að biðja mig um það og ætli ég láti ekki einhvern kunningja fá það,” sagði Gunnar Loftsson, 57 ára gamall umboðssali á Akureyri. Hann var sá heppni áskrif- andi Dagblaðsins sem rétt fékk til að svara spurningu sem birtist 11. júní síðastliðinn. Það gerði hann rétt og vann þar með tíu gíra reiðhjól frá Fálkanum. Upphaflega var gert ráð fyrir að vinningshjólið yrði af DBS-gerð en þau hjól verða ekki til í Fálkanum fyrr en í haust. I staðinn er Raleigh-hjól í verð- laun. Gunnar Loftsson býr ásamt eigin- konu sinni að Skólastíg 1. Hann rekur Bíla- og húsmunamiðlun að Hafnar- stræti 88. Hann er með fyrstu áskrif- endum Dagblaðsins, gerðist áskrifandi þegar hann var staddur í Laugardals- höll á vörusýningu haustið 1975, áður en Dagblaðið hóf útkomu. Gunnar sagðist ekki vera neitt sér- lega hrifinn af nýjustu hjólunum. Þau væru allt of kappakstursleg og með of mjóum dekkjum. Sjálfur kynni hann betur við hjól með gamla laginu; með háu stýri ög fótbremsum. -KMU. STHNHJR - S¥ HRAONKERAMI Pí imsmM

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.