Dagblaðið - 23.06.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 23.06.1981, Blaðsíða 22
■‘4 22 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ1981. <3 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I 1 Óskast keypt i Verkfæri til pipulagna. Viljum kaupa vélar og tæki til notkunar, við pípulagnir. Uppl. isíma 50145. Óska eftir að kaupa snittvél, helzt ameríska (Ridgid). Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—352 itórt tjald, 20 til 40 manna, óskast keypt strax. Uppl. ísíma 13072. Til leigu brúðarkjólar og skírnarkjólar. Uppl. í síma 53628 millikl. lOog 12ogákvöldin. 1 Fyrir ungbörn i Til sölu brúnn Mother Care barnavagn, mjög vel með farinn. Verð kr. 2000. Uppl. i sima 54614. Til sölu vagga, burðarrúm og barnastóll. Uppl. í sima 71319 eftir kl. 19. Silver Cross barnavagn til sölu. Verð 3000. Uppl. i síma 93-8756. Silver Cross kerruvagn til sölu. Selst'ódýrt. Einnig er til sölu mjög falleg kerra. Aðeins nokkurra mánaða gömul. Uppl. í síma 15066. Barnavagn. Til sölu vel með ^rinn barnavagn með dýnu. Verð kr. 200. Uppl. í síma 37161. 1 Húsgögn i Glæsilegt 3 + 2+1 sófasett, hjónarúm og nýlegur ísskápur til sölu. Einnig svart/hvítt sjónvarp. Uppl. í sima 77907 eftir kl. 18. Sófasett til sölu af sérstökum ástæðum, 3ja og 2ja sæta sófar og einn stóll, með Ijósgrænu áklæði, ásamt 2 sófaborðum með gler- plötum, jafnframt Novis hillusam- stæður. Uppl. í sima 22617 eftir kl. 18. Furuhúsgögn í sumarbústaðinn eða á heimilið. Sófasett, sófaborö, eld- húsborð, borðstofuborð og stólar. Rað- stólar, kommóður, skrifborð og hillur. Hjónarúm, náttborð, eins manns rúm og: fleira. íslenzk framleiðsla. Biðjið um myndalista. Bragi Eggertsson, Smiðs- höfða I3,sími 85180. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, sfmi 14099: Sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefn- stólar, stækkanlegir bekkir, furusvefn-1 bekkir og hvíldarstólar úr furu, svefn- bekkir með útdregnum skúffum og púðum, kommóða, skatthol, skrifborð, bókahillur, rennibraútir og klæddir rókókóstólar, veggsamstæður, forstofu- skápur með spegli og m.fl. Gerum við húsgögn. Hagstæðir greiðsluskilmálar, sendum í póstkröfu um land allt. Opið til, hádegis á laugardögum. , RADARVARAR X K n* a*t tt sicptTHr *; * AÐEINS KR. 995,00 Fyrir allar tenundir aflönruftlu- radar — Dregur 3 km. Ujálpar þér at) viöhaldu iirufipum löplegum hradu. ASTRA Síðumúla 32 — Simi 86544 Til sölu leðursófasett, 3ja sæta sófi og tveir stólar. Uppl. í síma 25072 eftir kl. 7. Sófasett til sölu, sófaborð og hornborð með glerplötu. Uppl. ísíma 25426. Til sölu svefnsófasett, sófaborð, borðstofuborð og stólar. Uppl. ísíma 72610 eftirkl. 19. Til sölu káeturúm með skúffum og áföstu skrifborði. Tveir kollar og 2 stk. hilluskápar. Allt í sama stíl. Verð kr. 4000. Uppl. í síma 38024. Vönduð islenzk húsgögn fyrirliggjandi og góðir greiðsluskilmálar. Árfell hf., Ármúla 20. Antik 1 Útskorin borðstofuhúsgögn, sófasett. Ljósakrónur, málverk, klukkur, borð, stólar, skápar, bókahillur, komm- óður, skrifborð, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmunir Lauf- ásvegi 6, sími 20290. (S Heimilisfæki n Stór notaður frystiskápur og lítill kæliskápur óskast. Uppl. í síma 42938 eftir kl. 17. Til sölu 200 litra frystikista og 255 lítra kæliskápur. Uppl. hjáauglþj. DBísíma 27022 eftirkl. 12. H—391 Til sölu Husqvarna Maxi uppþvottavél, 2ja ára (notuð í 15 mánuði). Hurðin er hvít að lit. Verð kr. 5000. Uppl. í síma 43086 eftir kl. 6 næstu kvöld. Til sölu nnýr Electrolux þurrkari, Philco þvottavél, 800 snúninga, ITT kæliskápur með frysti, 180 x 59.6 cm að stærð, útigrill og Electrolux ryksuga sem ný. Uppl. í síma 77660 eða á Írabakka 10. 3 h.t.v. Hljóðfæri i: Til sölu Aria bassi, taska fylgir. Uppl. í síma 16625. Bassaleikari óskast. Við erum tveir gítarleikarar og trommu- leikari og okkur vantar fjórða mann með sem getur tekið tón og tón með á bassa. Spilum mest rokk. Uppl. í síma 51944. Til sölu Carlsbro bassa- og gítarmagnari, 100 vatta, í mjög góðu lagi. Uppl. i síma 99-3276. Synthesizer og bassamagnari til sölu. Hvort tveggja í góðu standi og vel með farið. Einnig á sama staö gítarbox, 100 vatta. Hringið í síma 86264 milli kl. 20 og 21. Gamalt píanó. Píanó á níræðisaldri til sölu. Uppl. í síma 40797. 8 Hljómplötur Ódýrar hljómplötur til sölu. Kaupi gamlar og nýjar hljómplötur í góðu áslandi. Safnarahöllin Aðalstræti 8, opið kl. 10—18 mánudaga til fimmtu- daga, kl. 10—19 föstudaga. Sími 21292. Ath. lokaðá laugardögum. I Hljómtæki i Til sölu nýlegt kassettu- og útvarpstæki, Sharp GF 9090 stereotæki með sjálfleitara. Uppl. í síma 99-3276. Til sölu Philips plötuspilari og hátalarar og Eagle magnari 3x30 vatta og Sony tuner og AS stereo kassettuútvarpstæki. Uppl. í síma 77660 eða að Irabakka 10, 3. hæð. til vinstri. Vil kaupa vel meö farin notuð hljómtæki á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 92-6096 eftir kl. 17. Til sölu Philips plötuspilari og hátalarar og Eagle magnari 3 x 30 vött og Syno tuner og AS stereo kassettuútvarpstæki. Uppl. í síma 77660eða að lrabakka 10 3 h. v. Ljósmyndun Canon A-1 með 50 mm linsu og tösku til sölu. Kostar ný 7125 kr. Tilboð óskast. Uppl. í síma 78819. Konica TC-3 með 1,8 linsu til sölu. Verð 2000 kr. Smjörlíki hf. Þverholti 19—21, sími 26300. Til sölu Iftið notað og vel með farið Canon flass „Speedlite 155 A” á hagstæðu verði. Uppl. í síma 16452. Til sölu Minolta XD 7 með 50 mm standard linsu, fullkomn- asta Minoltan, einnig 200 mm Minolta linsa og 28 mm f 1,9 Vivitar Series I linsa. Uppl. í síma 82278 og 83070 eftir kl. 18. I Sjónvörp 8> Óska eftir að kaupa svart/hvítt ferðasjónvarp. Uppl. i síma 54525 eftirkl. 19. Til sölu Sony litsjónvarp á stálfæti, 22 tommu, á kr. 7500. Kostá ný 11.000. Uppl. i sima 77660 eða að írabakka 10, 3. hæð til vinstri. Til sölu 12 tommu Hitachi ferðasjónvarpstæki, svart/hvítt. Uppl. í sima 31738 eftir kl. 5. Blaupunkt myndsegulband til sölu, verð 12—13 þús., spólur fylgja. með. Uppl. í síma 77367 eftir kl. 18. Keflvfkingar-Suðurnesjamenn. Video 44 auglýsir nýjung. Höfum ákveðið að vera með tvö Betamax video tæki í leigu i sumar, erum með rúmlega 100 titla í umferð, allt frumupptökur (orginal). Uppl. í sima 92-1544 eftir kl. 19. Nýtt — Nýtt VIDEO — VIDEO Betamax — Betamax Myndaleiga Betavideo Brautarholti 2, simi 27133. Videoleigan auglýsir: Urvals myndir fyrir VHS kerfið, frum upptökur. Leigjum einnig videotæki. Uppl. í síma 12931 frá kl. 18 til 22 alla virka daga, laugardaga lOtil 14. Videoklúbburinn: Erum með myndþjónustu fyrir VHS, einnig leigjum við út videotæki, kaupum myndir fyrir VHS-kerfi, aðeins frum- upptökur koma til greina. Uppl. í sima 72139 virka daga frá kl. 17—22, laugar- dagafrákl. 13—22. í Kvikmyndir Video- og kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar og video. Ýmsar sakamálamyndir, i miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítt, einnig lit. Er að fá mikið úrval af video- spólum um 1. júlí. Kjörið í barna- afmæliðogfyrirsamkomur. Uppl. ísima 77520. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn, Star Wars. Fyrir fullorðan m.a. Jaws, Arnarborgin, Deep, Grease, Godfather, Chinatown. o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrir- liggjandi. Myndsegulbandstæki og spólur til leigu. Óskum eftir að kaupa áteknar videokassettur. Simi 15480. Véla- og kvikmyndaleigan. Videobankinn Laugavegi 134. Leigjum videotæki, sjónvörp, kvik- myndasýningavélar og kvikmyndir'. Önnumst upptökur með videokvik- myndavélum. Færum einnig Ijósmyndir yfir á videokassettur. Kaupum vel með farnar videomyndir. Seljum videokass- ettur, ljósmyndafilmur, öl, sælgæti, tó- bak og margt fleira. Opið virka daga frá 10—12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga frá kl. 10—12. Sími 23479. I Safnarinn i Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí- merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) :og margt konar söfnunarmuni aðra. Fri- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. í Dýrahald i Labrador. Vil kaupa labradorhvolp. Uppl. í sima 54482 eftir kl. 18.30. Til sölu steingrár reistur fjörhestur, 7 vetra, klárhestur með tölti. Verð 12 þús. Einnig alþægur, 8 vetra, brúnn klárhestur með tölti. Vel viljugur. Verð 9000. Uppl. í sima 84627 eftir kl. 20. Fyrir veiðimenn Urvals laxvciðimaðkar til sölu. Uppl. í síma 51489. Nýtíndir úrvals laxamaðkar til sölu. Get tekið að mér stórar pantanir. Verð aðeins kr. 2,50. Uppl. í sima 54027. Laxamaðkar til sölu. Uppl. i sima 30772. Geymið auglýsinguna. Eigum nóg af stórum og feitum laxamöðkum. Uppl. í sima 30459 og 83887. Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 15924. « Til bygginga Til sölu einnotað mótatimbur, stærð 1 x 6 og 1x4, sumt nýtt. Uppl. í sima 81588, 31682 ákvöldin. Til sölu er notað timbur, 792 metrar af 1 x 6 og 287 metrar af 1 1/2x4, ýmsar lengdir. Uppl. í síma 51675 eftir kl. 19. Til sölu 1X6, hundrað metrar á 6 kr. metrinn, 2x4, ca 300 metrar á 8 kr. metrinn. Uppl. í síma 42938 eftir kl. Í7. Til sölu nýtt mótatimbur 1 x 6, (sænsk prímafura). 86224 og 29819. Uppl. í síma I Leiga t) Jarðvegsþjappa til leigu og víbrator. Á sama stað er til sölu mótor í steypuhrærivél. Uppl. í síma 14621. Hjól 8) Óska eftir að kaupa Kawasaki Z 1000 ZIR 2 i skiptum fyrir Plymouth Valiant Broughan 74 í góðu ástandi. Uppl. í sima 43208 eftir kl. 19 (Pétur). Óska eftir að kaupa 550 eða 750 cc hjól, ekki eldra en 78. Allt kemur til greina. Leggiö inn sima- númer á auglþj. DB sími 27022 eftir kl. 12. H-450 Til sölu mjög gott og vel með farið Honda MT 50 ’80, hjóliö er mjög gott og kraftmikið. Uppl. i síma 91-29791. Til sölu 26 tommu karlmannsreiðhjól. Verð 650 kr. Uppl. i síma 71134. I Bátar 8 Til sölu 2ja tonna trébátur, upplagður til ýsu- og fugla- veiða. Hagstætt verð. Uppl. í síma 93- 1149 frá kl. 16.30—19. Mjög gott tækifæri fyrir þá sem geta látið af hendi sterk veð sem tryggingu fyrir kaupum á farskipum. Þú sem hefur mikla peninga getur ráðið þinum eignarhluta og orðið framkvæmdastjóri hafir þú reynslu og þekkingu á slíkum rekstri. Tækifæri fyrir þá sem vilja sjálfir vera á skipinu og hafa tilskilin réttindi. Allir koma til greina, frá háseta upp í skip- stjóra. Grípið tækifærið meðan það gefst. Skráið ykkur sem fyrst með ákveðin framlög, hvort heldur um er að ræða tryggingar eða peninga. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022eftirkl. 12. H-313 Til sölu 2ja ára trilla, ca 2 og hálfs tonna plastbátur (Færeyingur). t bátnum er dýptarmælir, talstöð, gúmmíbátur og 3 rafmagnsrúll- ur, 24 volta. Til greina kemur að taka góðan fólksbíl upp í. Uppl. í síma 42947. Til sölu Færeyingur frá Mótun. Uppl. í síma 92-1603. Til sölu 2,2 tonn trilla, dýptarmælir og talstöð fylgja, einnig kerra. Uppl. í síma 92-8536 eftir kl. 19. Óskum eftir að kaupa neðrihluta (gírhús) með skrúfu af 50 hp Mercury utanborðsmótor. Uppl. í slma 72688 eftir kl. 19. Trefjaplast. Tökum að okkur alhliða nýsmíði, breyt- ingar og viðgerðir.|Útvegum efni. Símar 12228 og 43072. Til sölu trilla 1 1/2—2 tonn. Nánari uppl. í sima 53758. Til sölu barnafataverzlun í fullum rekstri á góðum stað í miðborg- inni. Góður lager en lítill. Erlent viðskiptasamband. Uppl. í síma 66781 eftir kl. 19. Til sölu nýlcgt verkstæðishús á Egilsstöðum. Uppl. í síma 97-1328 á kvöldin. Á Hellu. Gamalt einbýlishús á kyrrlátum stað til sölu. Gæti einnig hentað sem sumarhús. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—179 Söluturn. gríllstaður eða kaffistofa óskast keypt. Góð greiðsla fyrir góðan stað. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—003. Sumarbústaðir Sumarbústaðaland í nágrenni Reykjavíkur til sölu. Uppl. í síma 72311 á kvöldin. Sumarbústaðalóðir til sölu á skipulögðu skóglausu svæði i nágrenni Laugarvatns. Uppl. í síma 99- 2291 eftir kl. 18. Hjólhýsi Cavalier 14feta hjólhýsi til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 24700 á skrifstofutíma. Til sölu sem nýr Combi Camp tjaldvagn. Uppl. 1744 eftir kl. 17. síma 93-

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.