Dagblaðið - 23.06.1981, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 23.06.1981, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1981 Hér er forsetínn kominn í Strandasýslu, á sýningu á verkum íslerfs Konráðssonar i grunnskóla Hólmavikur. Samfylgdarmaóur Vigdísar á myndinni er Hjördis Hákonardóttír sýslumaóur Strandamanna. Heimsókn aó Staðarfelli i Dölum, þar sem rekin er meóferóar- stofnun fyrir alkóhólista. Hjónin Grettír Pálsson og Oddný Karls- dóttir reka heimilið. Þau eru hór ó tali við forsetann. Oddný heldur á barnabarni sínu, Sigrúnu Ýr. Hjördis Hákonardóttir er fyrsti og eini kvenmaðurinn sem gegnir. embœttí sýslumanns. Hún er ver- aldlegt yfirvaldi Strandasýslu. Snorri Jóhannsson bdstjóri forsetans átti ekki náðuga tíma i hvert sinn sem staldrað var við á leiðinni. Þjóðhöfðingjabillinn vildi óhreinkast, enda vegirnir blautír og poUóttír. Hér er tíminn notaður að Laugum í Dala- sýslu tílþvotta á bU nr. 1. Friður flokkur kvenna sá um eldhússtörf og þjónustu i Dalabúð, fólagsheimili Dalamanna. Enginn nærstaddur gat kvartað yfir frammistöðu þeirra. Eldhúsið virtíst óþrjótandi uppspretta af kökum og kræsingum. Þær gáfu Blandaður kór söng fyrir forsetann og aðra gestí i grunnskólanum á ATLI RUNAR HALLDÓRSSON fesyir*.« m sjggjm'.S / A / í~ ■ffiPP Æ / /,,. WPl LJ *:£ sórþó tima til að senda Ijósmyndaranum blitt bros i öllu amstrinu. Hólmavik.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.