Dagblaðið - 23.06.1981, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 23.06.1981, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ1981 Komiö úr Skarðskirkju. Lögregtumaðurinn hekjur á pakka miklum sem í er Skarðsbók. Búklna fókk forsetínn að gjöf frá sýslunofnd Dalasýslu. Þessi unga og myndariega hnáta stóð á tröppunum á Skarði þegar gestína barað garði. Heimilishundur- inn var lika msettur tíl að fyigjast með. Eiínborg Magnusen Bogadóttir, fyrrum húsfreyja á Skarði. Hún hefur búið þar á bæ allan sinn aktur. Forfeður hennar bjuggu á Skarði mann fram afmanni. Rekja má ættir Elínborgar til ábúenda á bænum allt aftur á 12. ökf. Möriandinn er ekki vanur iangri bilalest likt og þeirri er fylgdi forsetanum á yfirreUUnni um Data og Stianda- sýslur. Þar óku lögreglubílar i bak og fyrir. Rauð blikkandi Ijós voru sett i gang í hvert sinn er bílar komu á móti. Tveimur ökumönnum í Dalasýslu varð svo mikið um fyrirganginn að þeir misstu bila sína út af veginum. Vega- lögreglumenn, sem voru í bílalestinni, komu hinum ólánsömu ökumönnum til hjálpar og drógu farartækin þeirra inn á voginn aftur. I Skarðskirkju. Vigdís þakkar fyrir Skarðsbók og kvaðst œtla að færa Ólafi Noregskonungi hana að gjöf þegar hún heimsækir hann i október nk. Til hægri er Ásgeir Bjarnason.Sitjandi ó miðri mynd er Eiínborg Magnusen Bogadóttir á Skarði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.