Dagblaðið - 23.06.1981, Blaðsíða 10

Dagblaðið - 23.06.1981, Blaðsíða 10
10 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ1981. FÆRRIKOMAST EN VIUA Á HELGAR- SKÁK í GRÍMSEY Þar sem tröllasögur fóru af hæfni manna viö skákborðið fyrr á öldum verður haldið 10. og síðasta helgar- skákmótið. Þetta er auðvitað 1 Grímsey. Ekkert lát hefur verið á vinsældum helgarskákmótanna sem háð hafa verið á vegum Tlmarítsins Skákar og Skáksambands tslands. Grimseyjar- mótið er 26.-28. júni. Svo mikill áhugi er á Grimseyjar- mótinu aö færri komast aö en vilja. Meðal keppenda má nefna stór- meistarana Friðrik og Guðmund, alþjóðlegu meistarana Helga og Jón L. Þá er ekki litill fengur að þeim Ásmundi Ásgeirssyni, Benóný Benediktssyni, Sturla Péturssyni og Hjálmari Theódórssyni, svo ein- hverjir þátttakenda séu nefndir. Verðlaun eru eins og áður meðal annars sérstök kvennaverðlaun og dvöl i Skákskólanum á Kirkjubæjar- klaustri fyrir þann sem beztum árangri nær 14 ára eða yngri. Upplýs- ingar um mótið er annars að fá i sim- um 15899 og 31975. -BS. LAUSAR STÖÐUR Nokkrar kennarastöður við Fjölbrautaskóla Suðurnesja eru lausar lil umsóknar. Kennslu- yreinar sem um er að ræða eru: eðlis- or efnafræði, liffræði, saunfræöi, sálfræði, stærðfræði or sér- yreinar á vélstjórnarbraut. ÆskileRt er að umsækjendur Reti kennt fleiri en eina námsRrein. I.aun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með ýtarleRum upplýsinRum um námsferil or slörf skulu hafa borisl menntamála- ráðuneytinu, HverfisRötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 19. júli nk. Umsóknareyðublöð fást í ráðu- neytinu. Menntamálaráðuneytið 22. júní 1981. Hitaveita Suðurnesja Óskar að ráða járniðnaðarmann, t.d. vélvirkja, til starfa í Svartsengi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem allra fyrst. Umsóknir verða að berast Hitaveitu Suðurnesja, Brekkustíg 36 í Njarðvík, eigi síðar en 30. júní. Frá skólatannlækningum Reykjavíkurborgar Tannlækningastofur skólatannlækninga Reykja- víkurborgar verða í sumar opnar á eftirtöldum stöðum: íjúní: Heilsuverndarstöð . Breiðholtsskóla Fossvogsskóla Fellaskóla Hlíðaskóla Hólabrekkuskóla Melaskóla Langholtsskóla Seljaskóla Vogaskóla í júlí: Heilsuverndarstöð Breiðholtsskóla Fossvogsskóla til 24. júl- Hlíðaskóla Hólabrekkuskóla Melaskóla til 15. júlí í ágúst: Heiisuverndarstöð Árbæjarskóla frá 17. ágúst, sími: 86977 Breiðholtsskóla Fellaskóla frá 17. ágúst Hlíðaskóla Hólabrekkuskólafrá 17. ágúst Langholtsskóla frá 5. ágúst Seljaskóla til 10. ágúst Athygli skal vakin á því að tannlæknadeild Heilsuverndarstöðvarinnar verður opin alla virka daga frá kl. 8.30—16 og eru þar gefnar upplýsingar um neyðarþjónustu í síma 22417. Yfirskólatannlæknir. sími: 22417 sími: 73003 sími: 31430 sími: 75452 sími: 25266 sími: 74470 sími: 10625 sími: 33124 simi: 77405 sími: 84171 Litið á skatta skemmtikrafta — Bessi Bjarnason hæstur f dag litum viö á skatta nokkurra manna sem hafa tekjur af þvi að koma fram opinberlega og skemmta fólki. Það skal ítrekað að hér er um skatta af tekjum ársins 1979 að ræða. Bessi Bjarnason leikari — langhæstur þeirra sem hér eru nefndir. Bessi Bjarnason leikari er langskatta- hæstur skemmtikraftanna i úrtakinu. Hans skattar námu rúmlega 4,5 milljónum gamalla króna. Ómar Ragnarsson, Laddi og Jörundur koma næstir, allir með yfir tvær milljónir. Bessi, Ómar og Jðrundur voru allir í föstu starfi á árinu 1979. Bessi, Ómar og Ragnar Bjarnason eru þeir einu sem greiða eignarskatt. Þeir eru lika þrir elztu mennirnir f úrtakinu. í aftasta dálknum, samanlögðu töl- unni, eru skattgreiðslur einstakling- anna samtals þegar persónuafsláttur og barnabætur hafa verið dregnar frá. -KMU. Nöfn Baldur Brjánsson tekjusk. 499.022 eignarsk. 0 útsvar 727.000 sk. samtals 1.149.743 Bessi Bjarnason 2.883.762 37.547 1.210.000 4.523.300 Björgvin Halldórsson 163.245 0 615.000 830.735 Egill Úlafsson 316.453 0 424.000 569.505 Gunnar Þórðarson 680.160 0 610.000 1.398.390 Haraldur Sigurðsson (Halli) 17.600 0 594.000 163.845 Jörundur Guðmundsson 1.325.163 0 917.000 2.093.454 Ómar Ragnarsson 1.330.650 105.742 1.333.000 2.395.901 Ragnar Bjarnason 706.138 107.104 751.000 1.724.863 Þorgeir Ástvaldsson 583.434 0 485.000 967.939 Þórhallur Sigurðsson (Laddi) 1.252.927 0 908.000 2.368.311 Ríkisrekið olíufélag á óskalista Hjörleifs —á að samræma olíuleit, olíuhreinsun og innlenda eldsneytisf ramleiðslu, og hafa umsjón með olíubirgða- haldi og neyðaráætlun í olfumálum ,,Ég tel æskilegt að stofnað verði oliufélag á vegum ríkisins til að annast innkaup á oliuvörum til landsins og dreifingu þeirra, i samvinnu við olíufélögin sem fyrir eru,” sagði Hjörleifur Guttormsson iðnaöar- og orkumálaráðherra m.a. i ávarpi er hann fiutti á aðalfundi Sambands ísl. rafveitna á Egils- stöðumigær. Hjörleifur sagði að slfk rikisoliu- félög hefðu verið stofnuð á hinum Norðurlöndunum á undanförnum árum og hafa þau margháttuð sam- skipti sín á milli, að sögn ráðherrans. ..Oífufélag á vegum opinberra aðila hérlendis gæti tekið að sér samræmingu og framkvæmd ýmissa þátta er varða athuganir og þróun nýjunga í eldsneytismálum okkar, þar á meðal olíuleit, olíuhreinsun, innlenda eldsneytisframleiðslu svo og umsjón með öryggisþáttum, s.s. olíu- birgðahaldi og neyöaráætlun í oliu- málum. Á meðan olfufélag rikisins hefur ekki verið sett á fót er nauðsyn- legt að tryggja með öðrum hætti sam- starf hlutaðeigandi aðila og æski- lega samræmingu aðgerða,” sagði Hjörleifur Guttormsson. Hjörleifur ræddi í ávarpinu ýmsa þætti orkumálanna en ofangreind orð féllu er hann ræddi eldsneytis- málin. -A.St. EFTA og Efnahagsbandalagið: „Endurskoðun óþörT —segir Tómas Arnason „Það er misskilningur að ég telji að endurskoða þurfi aðild okkar að EFTA og samninga við EBE,” sagði Tómas Árnason viðskiptaráöherra í viðtali við DB í gær. Tómas bað blaðið að koma Eivi á framfæri að hann teldi hagnað upphæð væru þeir tollar sem íslend- slendingagifurleganafaðildaðEFTA ingar hefðu elia þurft að greiða af og samningi við Efnahagsbandalagið. vörum sem þeir fluttu út til rlkja í Hagnaðurinn hefði numið 15 milljörð- EFTA og Efnahagsbandalaginu. um gamalla króna á síðasta ári. Þessi -HH. r: interRent rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabr 14 - S. 21715, 23515 Reykjavík: Skeifan 9 - S. 31615, 86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan Við útvegum yður afslátt á bílaleigubílum erlendis Hraðbraut hf. á laggim- ar í stað Olfumalar hf. Hlutafélagið Olíumöl hefur verið skuldir. Stærstu krðfuhafar lagt niður og upp úr þvi stofnað nýtt Olíumalar hf., Framkvæmdastofn- fyrirtæki, Hraðbraut hf. Með unin, Útvegsbankinn og olíufélagið stofnunhinsnýjafyrirtækiserkomið Norsk Fina, standa að stofnun hins i veg fyrir að Ólíumöl hf. verði form- nýja fyrirtækis. lega gjaldþrota þrátt fyrir miklar -JH.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.