Dagblaðið - 23.06.1981, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 23.06.1981, Blaðsíða 26
Simi3207S Rafmagns- kúrekinn Ný bandarísk MGM-kvik- mynd um unglinga sem eru að leggja út á listabraut i leit að frægð og frama. Leikstjóri: Alan Parker (Bugsy Malone). Myndín hlaut í vor tvenn ósk- arsverölaun fyrir tónlistina. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Hækkafl verfl. Inferno Ef þú heldur aö þú hræðist ekkert þá er ágætis tækifæri ao sanna það með þvi að koma og sjá þessa óhugnan- legu hryllingsmynd strax í kvöld. Aöalhlutverk: Irene Miracle, Leigh McCloskey og Aiida Valli. Tónlist: Keith Emerson. Bönnufl börnum innan lóára. Sýnd kl. 5,7 og 9. TÓNABÍÓ Sinn II 1 82 Tryllti Max (MadMu) Mjög spcnnandi mynd scm hlotið hcfur mctaðsókn viða um hcima. I.cikstjóri: Gcorgc Millcr Aðalhlutverk: Mcl Gibson llugh Kcays-Byrnc Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuó börnum innan 16 ára. AllSTURBtJARfllfi Valdatafl (Power Play) Hörkuspennandi, viðburða- rlk, vel gerö og leikin, ný, amerísk stórmynd um blóö- uga valdabaráttu i ónefndu ríki. Aðalhlutverk: Peter O’Toole Davld Hemmings Donald Pleasence tal. textl. Bönnufl Innan 16 ira. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Ný mjög góð bandarisk mynd með úrvalsleikurunum Robert Redford og Jane Fonda i aðalhlutverkum. Redford leikur fyrrverandi heims- meistara i kúrekaiþróttum en Fonda áhugasaman fréttarit- ara sjónvarps. Lcikstjóri: Sidney Pollack. Mynd þessi hefur hvarvetna hlotið mikla aösókn og góöa dóma. íslenzkur texti. •k'k-k Films and Filming. ★ ★ ★ ★ Films IUustr. Sýnd kl. 9. Hækkafl vtrð. Fffliö Ný bráðfjörug og skemmtileg bandarisk gamanmynd, ein af bezt sóttu myndum í Banda- ríkjunum á síðasta ári. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Steve Martin og Bernadetta Peters. Sýnd kl. 5,7 og 11.10. Manna- vaiðarlnn Ný og afar spennandi kvik- mynd meö Steve McQueen í aöalhlutverki. Þetta er síðasta mynd Steve McQueen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnufl innan 12 Ara. Hækkafl vcrfl Makleg málagjöld Sérlega spennandi og við- burðahröð litmynd með Charles Bronson. Liv Ullman og James Mason. Bönnufl innan 14ira tslenzkur textl. Endursýnd kl. 5, 7,9 og 11. ÆÆMRSlé* . 1 Simi 50 1 84_' Tengda- pabbarnir fTha bi-Lawa) . . . á köflum er þessi mynd sprenghlægileg. Gaman- mynd, þar sem manni leiðist aldrei. GB, Hdgarpósturinn. Peter Falk er hrdnt frábær I, hlutverki sinu og heldur áhorfendum i hláturskrampa út alla myndina með góðri hjálp Alan Arkin. Þdr sem gaman hafa af góðum gaman- myndum ættu alls ekki að láta þessa fara fram hjá sér. I I.. Timiun Islenzkur textl. Sýnd Id. 9. íGNBOGII « 19 000 ----MlurA-- CapricomOne Hörkuspennandi og við- burðarik bandarísk Panavis- ion-litmynd, um gdmferð sem aldrei var farin 777 Elllott Gould, Karen Black, Tdly Savalas o.aua.fl. Lelkstjóri: Peter Hyaau íslenzkur textl. Endursýnd Id. 3,6,9 og 11.13 B__________ Ormaflóðið Spennandi og hrollvekjandi bandarísk litmynd með Don Scardlno og Patricla Pearce. Bönnufl bömum. íslenzkur textl. Endursýnd kl. 3.05,5.05, 7.05,9.05 og 11.05. - ■ekir Lyftið Titanic Afar spennandi og frábæn lega vel gerð ný ensk-banda- risk Panavision litmynd byggö á frægrí metsölubók. Clive Cussler: Sýnd kl.3,5,7, 9 og 11.10. í kröppum leik Afar spennandi og brád skcmmtilcg ný bandarisk lii mynd, mcð James Coburn, Omar Sharif, Ronee Blakcly. Lcikstjóri: Robcrt Ellis Millcr. íslcnzkur tcxti. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15 9.15 og 11.15. m Lögreglumaður 373 Æsispennandi mynd um bar- áttu New York-lögreglunnar við vopnaþjófa og -sala i borginni. Aðalhlutverk: Robert Duvall, Veraa Bloon. Sýnd kl. 9. VIDEO MíDSTOom LAUGAVEGI 97 SIMI 14415 * ORGINAL VHS MYNDIR * VIDEOTÆKI & SJ’ONVÖRP TIL - LEIGU Astogalvara ROGER MOORE i'GO TOGNAZZI UNO VENTL'RA GENE WILDER LYNN REDGRAVE íslenzkur textl. Bráðsmdlin ný kvikmynd i litum um ástina og erfiðleik- ana sem oft eru henni sam- fara. Mynd þessi er einstakt framtak fjögurra frægra leik- stjóra, Edouard Molinaro, Dino Risi, Brian Forbes og Gene Wilder. Aðalhlutverk: Roger Moore, Gene Wilder, Lino Ventura, Ugo Tognazzi, Lynn Redgraveo.fi. Þessi mynd er frumsýnd um þessar mundir i Bandarikjun- umogEvrópu. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Allra siflastaslnn. DB er smáaug- lýsingablaðið DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1981. D Sjónvarp Útvarp Concorde yfir Rio de Janero. IIM LOFTIN BLÁ—sjónvarp kl.20,45: SPÁÐ í FLUGFERDIR FRAMTÍDARINNAR Verða geimferðir hversdagslegar á næstu öld? Þriðji og siðasti þátturinn í heimilda- myndaflokknum Um loftin blá er á dagskrá sjónvarps i kvöld. Að þessu sinni verður spáð i flugferðir fram- tíðarinnar og notagildi gervitungla. Fyrsti þátturinn, sem sýndur var mánudaginn 8. júni siðastliðinn, fjall- aði um þróun farþegaflugsins sem óhætt er að segja að hafi verið ótrúleg. Víst er að fáa hefur grunað í upphafi aldarinnar hvemig jarðarbúar myndu ferðast um heiminn þegar tveir áratugir væru eftir af öldinni. Eins er erfitt að gera sér grein fyrir þvi hvernig jarðarbúar muni ferðast um miðja næstu öld. Menn hafa reynt að ímynda sér að ferðalög almennings um geiminn verði þá hversdagsleg. Fyrsta geimskutlan er jú nýfarin sína fyrstu ferð þannig að sú ímyndun ætti ekki að vera svo fjarri raunveruleikan- um miðað við það sem á undan hefur gengið. Kannski selja ferðaskrifstofurnar þá sólarhringsferðir í bókstaflegri merk- ingu. -KMU Útvarp Þriðjudagur 23. júnf 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynnirtgar. Þrifljudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ast- valdsson. 15.10 Mlðdegissagan: „Læknlrsegh frá” eftlr Hans KUIian. Þýðandi: Freysteinn Gunnarsson. Jóhanna G. Möller les (6). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdeglstónlelkar. Liv Glaser leikur pianólög eftir Agathe Back- er-Gröndahl 7 Dietrich Fischer- Dieskau syngur Ijóðasöngva eftir Giacomo Meyerbeer. 17.20 Litll barnatimlnn. Stjórnandi: Finnborg Scheving. Tvö börn, Elsí Rós Helgadóttir og Ármann Skæringsson, bæði fimm ára, að- stoða við að velja efni 1 þáttinn. M.a. les stjórnandinn fyrir þau söguna „Góöa nótt, Einar Ás- keli” eftir Gunnillu Bergström i þýðingu Sigrúnar Árnadóttur. 17.40 A ferð. Óli H. Þórðarson spjallar viö vegfarendur. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangl. Umsjónarmaður: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maður: Ás(a Ragnheiður Jóhann- esdóttir. 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.30 „Man ég það sem löngu leið”. (Erdurt. þáttur frá morgnmum). 21.00 Nútimatóniist. Þorkeli Sigur- björnsson kynnir. 21.30 Ctvarpssagan: „Ræstinga- sveltin” eftir Inger Alfvén. Jakob S. Jónsson les þyðingu sina (12). 22.00 Kórsöngur. Madrigalakórinn í Klagenfurt syngur austurrísk þjóðlög; GUnther Mittergradnegg- er stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- lns. 22.35 Fyrir austan fjall. Umsjón: Gunnar Kristjánsson kennari á Selfossi. Greint verður frá utanfðr Karlakórs Selfoss til Wales i sumar og sagt frá nýrri iþrótta- miðstöð á Selfossi. 23.00 Á hijóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson list- fræðingur. „The Playboy of the Western World” eftir John Mill- ington Synge. Cyril Cusack, Siobhan McKenna og aðrir leíkar- ar Abbey-leikhússins i Dýfiinni flytja; fyrri hluti. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mlðvlkudagur 24. júnf 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikflmi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Séra Dalla Þórðardóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Gerður” eftir W.B. Van de Hulst. Guðrún Birna Hannesdótt- ir les þýðingu Gunnars Sigurjóns- sonar (3). 9.20 Leikfiml. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjévarútvegur og siglingar. Umsjón: Ingólfur Arnarson. Fjallað er um Sölusamband ís- lenskra fiskframleiðenda og rætt við Þorstein Jóhannesson nýkjör- inn formann sambandsins. 10.45 Kirkjutónilst. Frá alþjóðlegu orgelvikunni i Nllmberg s.l. sumar. Robert Lehrbaumer, Jenny Stoop og Wolfgang Zerer leika orgelverk eftir Benjamin Britten, John Maurice Greene, J.S. Bach og John Stanley. 11.15 „Valur vann”. Smásaga eftir Valdisi Halldórsdóttur; höfundur les. 11.30 Morguntónleikar. Hanneke van Bork, Alfreda Hodgson, Ambrosiusar-kórinn og Nýja fil- harmóníusveitin í Lundúnum fiytja þætti úr „Jónsmessunætur- draumi” eftir Felix Mendelssohn; Rafael FrUbeck de Burgos stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvlkudagssyrpa. — Svavar Gests. 15.10 Miðdeglssagan: „Læknirsegir fri” eftir Hans KUIIan. Þýðandi: Freysteinn Gunnarsson. Jóhanna G. Möller les (7). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónlelkar. Sinfóníu- hljómsveitm i Malmö leikur „Midsommarvaka”, sænska rap- sódiu nr. 1 op. 19 eftir Hugo Alf- vén; Fritz Busch stj. / Sinfóníu- hljómsveit sænska útvarpsins leikur Sinfóniu nr. 2, „Suöur- ferð", eftir Wilhelm Peterson- Berger; Stig Westerberg stj. Þriðjudagur 23. júnf 19.45 Fréttaigrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sögur úr slrkus. Lokaþáttur. Þýðandi Guöni Kolbeinsson. Sögumaður Július Brjánsson. 20.45 Um loftin blá. Heimildamynd um fiugferðir framtiðarinnar og notagildi gervitungla. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 21.15 Ovænt endalok. Æðstl maður. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.40 Vegamál. Umræður í sjón- varpssaí. 22.30 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.