Dagblaðið - 16.07.1981, Síða 7

Dagblaðið - 16.07.1981, Síða 7
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ1981. 7 G Erlenf Erlent Sprengjuárás skæruliða PLO á ísrael: Aukin spenna í Miðaustur- Rmduineftir árásáísræl Mikil spenna er nú á landamærum ísraels og Líbanon eftir að þrír ísraels- menn féllu og þrettán særðust í sprengjuárás skæruliða Palestínuaraba á ísrael í gær. Talsmaður ísraelshers sagði að tugir rússneskra Katyusha-sprengja hefðu sprungið í þorpum við landamærin. Flest fórnarlamba sprengjuárásanna voru í bænum Nahariya en þar hæfði ein sprengjan bifreið á götu þar sem mikil umferð var. ísraelsmenn svöruðu árásinni þegar í stað með árásum á búðir skæruliða í Líbanon. Atburðir þessir komu í kjöl- far stigmagnandi átaka milli ísraels- manna og skæruliða síðastliðna viku. Fréttaskýrendur telja að atburðirnir i gær kunni endanlega að gera út af við sáttatilraunir Philips Habib, sátta- semjara Bandaríkjastjórnar í eld- flaugadeilu Sýrlands og fsraels. Embættismenn í fsrael sögðust ekki undrandi á hinni öflugu árás skæruliða þar sem loftárás fsraelsmanna á búðir skæruliða síðastliðinn þriðjudag hefðu valdið miklu tjóni. Reagan forseti skipaði nýlega konu f sæti hæstaréttardómara i Bandarfkjunum. Það var Sandra Day O’Connor sem varð fyrir valinu. Skipanin hefur vakið mikia athygli og þá fyrst og fremst fyrir þá sök að þetta er f fyrsta sinn sem kona fær sæti i hæsta- rétti Bandarfkjanna. Ekki eru þó aiiar konur ánægðar með skipanina. Ástæðan er sú að Söndru er gefið það að sök að hún hafi sem þingmaður á fylkisþinginu f Arizona verið hliðholl fóstureyðingum. Endanlega hlýtur Sara ekki embættið fyrr en öldunga- deildin hefur staðfest skipan hennar. Mótmælasvelti IRA-manna: RAUÐIKROSSINN KANNAR AÐBÚNAÐ FANGANNA ÍMAZE — Brezka st jórnin féllst á tilbod Rauðakrossins Brezka stjórnin hefur fallizt á til- boð alþjóðlega Rauða krossins um að hann kanni aðstæður fanga i Maze- fangelsinu á Norður-írlandi. Þar hafa, sem kunnugt er, sex IRA-menn látið lífið af völdum mótmælasveltis og átta fangar eru í hungurverkfalli um þessar mundir. Þrír fulltrúar Rauða krossins halda frá Genf til Belfast í dag. Búizt er við að þeir muni dvelja eina viku á Norður-frlandi. írska stjórnin staðfesti í Dublin í gær að hún hefði farið fram á það við stjórn Ronalds Reagan að hún hlut- aðist til um lausn á deilunni milli brezku stjórnarinnar og hungurverk- fallsmanna í Maze. f Washington sögðu embættismenn Bandaríkja- stjórnar að stjórnin hygðist ekki blanda sér í málið. Humphrey Atkins, sem fer með málefni N-írlands í brezku stjórn- inni, sagði að stjórnin hefði áhyggjur af mótmælasveltinu og hefði ákveðið að fallast á tilboð Rauða krossins. ,,Við teljum aðstæður í fangelsinu eins góðar og þær geta orðið. Fang- arnir eru sýnilega á annarri skoðun. Látum Rauða krossinn koma og athuga það.” Talsmaður Rauða krossins sagði það ákafiega mikil- vægt að fulltrúarnir fengju að ræða einslega við fangana. Joe McDonnell. Hann var flmmti IRA-félaginn sem lét liflð af völdum mótmælasveltls I Maze. BYGGINGAVÖRUDEILD SAMBANDSINS auglýsir byggingarefni Douglas fura (oregon pine) Spónlagðar viðarþiljur 21/2X5 62,50 pr. m Coto 10 mm 107,15 pr. m1 21/2X6 75,00 pr. m Peruviður 12 mm 122,75 pr. m! 3X6 88,65 pr. m Rósaviður 12 mm 122,75 pr. m1 3X8 118,25 pr. m Hnota 12 mm 122,75 pr. m1 3X10 147,80 pr. m Antik eik 12 mm 122,75 pr. m1 3X14 206,90 pr. m Fura 12 mm 122,75 pr. m1 Unnið timbur Vatnsklæðning I 139,15 pr. m1 - II 108,90 pr. m1 Panill, fura 12X65 108,85 pr. m1 - -I 11X108 93,75 pr. m1 - -II 11X108 81,20 pr. m1 — greni 11X108 89,75 pr. m1 — White pine 20 mm 18X250 112,00 pr.m1 — — — 20 mm 18 X ýms. 1. 134,65 pr. m1 Gólfborð 22X63 187,60 pr. m Gluggaefni, fura 36,30 pr. m Fagaefni — 20,80 pr. m Glerlistar — 6,80 pr. m Gluggaefni, pine 65,00 pr. m Póstar — 60,00 pr. m Fagaefni — 45,00 pr. m Glerlistar — 20X35 11,00 pr. m — — 20X30 10,00 pr. m — — 16X22 6,00 pr. m — — 10X13 2,00 pr. m Grindarefni og listar 45X90 22,00 pr. m — — 45X45 14,20 pr. m — — 35X70 15,20 pr. m — — 22X93 9,00 pr. m — — 20X55 8,25 pr. m — — 20X40 5,00 pr. m — — 15X57 5,20 pr. m — — 14X35 3,05 pr. m Listar, pine 15X53 9,00 pr. m Spónaplötur 10 mm 120X260 86,90 pr. pl. — 12 mm 122X260 98,35 pr. pl. — 15 mm 120X260 116,65 pr. pl. — 16 mm 122X260 118,10 pr. pl. — 18 mm 120X260 129,55 pr. pl. — 19 mm 122X260 138,50 pr. pl. Spónaplötur, vatnsþolnar 15 mm 120X260 150,05 pr. pl. 18 mm 120X260 177,25 pr. pl. Grófar vatnsþolnar spónaplötur 10 mm 122X244 106,25 pr. pl. 12 mm 122X244 126,85 pr. pl. 16 mm 122X244 188,50 pr. pl. Lionspan spónaplötur, hvítar 3,2 mm 120X255 69,05 pr. pl. 6 mm 120X255 101,10 pr. pl. Loftaklæðning undir málningu 9 mm 30X118 20,55 pr. pl. Hljóðeinangrun 30,5X30,5 50,45 pr. m1 — 30,5X61 50,45 pr. m1 Finnsk veggja- og loftaklæðning Viðaráferð Beechwood 6 mm 122X260 155,55 pr. pl. — Ivalo 6mm 122X260 155,55 pr. pl. — Sawn Oak 6mm 122X260 155,55 pr. pl. — Warwick 6mm 122X260 155,55 pr. pl. — Pine 10 mm 29X274 63,40 pr. pl. Hvítar 10 mm 60X255 151,55 pr. pl. Grænar 10 mm 60X255 151,55 pr. pl. Fjaðrir 3,15 pr. stk. 4 mm filmukrossviður Margar viðareftirlíkingar 122X244 81,40 pr. pl. Frá Brasilíu, veggja- og loftapanill Caxinguba 13X260 94,40 pr. m1 Ruester 13X260 121,25 pr. m1 Esche 13X260 121,25 pr. m1 Macaniba 13X260 128,05 pr. m1 Morena 13X260 108,55 pr. m1 Magnolía 13X260 114,10 pr.m1 Cerejeira 13X260 116,85 pr. m1 Bras. Vild kirche 13X260 128,05 pr. m1 Eiche Natur 13X260 108,55 pr. m1 Eiche Natur 28X260 141,85 pr. m1 Eiche Natur 28X120 102,05 pr. m1 Esche 28X120 102,05 pr. m1 Saboarana 28X90 226,00 pr. m1 Krossviður Enso birkikrossviður, 9 mm 122X274 195,70 pr. pl. Enso Block (gabon), 16 mm 150X200 364,45 pr. pl. Utanhússklæðning, undir málningu 11,5 mm 120X274 269,70 pr. pl. Amerískur krossviður, Douglasfura Sléttur, 19 mm 122X244 168,95 pr. pl. Grópaður, 19 mm 122X274 200,65 pr. pl. Mótakrossviður, Enso — Brown 9 mm 122X274 256,20 pr. pl. 15 mm 122X274 366,05 pr. pl. 15 mm 152X305 492,00 pr. pl. Utanhússkrossviður Enso— Web, 18 mm 152X305 577,05 pr. pl. Enso — Facade hvítur 9 mm 120X270 220,90 pr. pl. — — 12 mm 120X270 264,80 pr. pl. Enso — Brightgulur 12 mm 120X270 193,00 pr. pl. Enso — Silverdeck Þilfarskrossviður 15 mm 120X240 280,85 pr. pl. SÖLUSKATTUR ER INNIFALINN í VERÐINU A BYGGINGAVÖRUR A™aaZ9 ^ SAMBANDSINS s“82242

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.