Dagblaðið - 16.07.1981, Síða 26

Dagblaðið - 16.07.1981, Síða 26
26 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ1981. DB lifi f Hörkuspennandi og við- burðarlk ný amerisk stór- mynd í litum, gerð eftir sam- nefndri metsölubók Alistairs Madcans. Leikstjóri Don Sharp. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Vanessa Redgrave RJchard Widmark, Christopher Lee o.n. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð inann 12 &ra. Hækkað verð. íslenzkur textl. a/EURBÍe* . Simi 50184 (naut8- merkinu Bráöskemmtileg og djörf gamanmynd. Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum. ÍT 16-444 Uppvakningin Spennandi og dularfull ný ensk-amerísk hrollvekja I lit- um, byggð á sögu eftir Brem Soker, höfund „Dracula”. Chariton Heston Susannah York Bönnuð innan 16 &ra. tslenzkur texti. Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7,9ogll. TÓNABÍÓ Sími31182 frumsýnir óskars- vsrötaunamyndina Apocalypse Now (Dómsdagur nú) Þaö tók 4 ár að Ijúka fram- leiðslu myndarinnar Apoca- lypse Now. Útkoman er tvi- mælalaust ein stórkostlegasta. mynd sem gerö hefur verið. Apocalypse Now hefur hlotið óskarsverðlaun fyrir beztu kvikmyndatöku og beztu hljóðupptöku. Þá var hún valin bezta mynd árslns 1980 af gagnrýnendum í Bretlandi. Leikstjóri: Frands Ford Coppola Aðalhlutverk: Marion Brando Martin Sheen Robert Duvall Sýnd kl. 4.30,7.20 og 10.15. Ath. breyttan sýningartima. Bönnuð bömum innan 16&ra. Myndln er tekin upp i Dolby. Sýnd I 4ra r&sa Starscope Stereo. Hækkað verð. Uli Marleen Blaðaummæli: Hddur áhorf-, andanum hugföngnum frá upphafí til enda” „Skemmti- legogoftgrípandimynd”. f Sýndkl. 3,6,9 og 11,15 -------mmkjf B-------- Cruising Spennandi og ógnvek jandi litmynd. Bönnuð Innan 16 &ra. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. U. c Húsið sem draup blófli Spennandi hrolivekja með Chrístopher Lee og Peter Cushing. Endursýnd kl. 3.10,5.10, 7.10,9.10 og 11.10. Bönnuð Innan 14 &ra. setur | Jómfrú Pamela Bráðskcmmtileg og hæfUega djörf gamanmynd i litum, með Julian Baras, Ann Michelle. Bönnuð böraum íslenzkur textí. Kndursýnd kl. 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11.15. Br&öskemmtUeg og fjörug, ný, bandarísk gamanmynd i litum. Aöalhlutverk: Chevy Chase, Rodney Dangerfleld, Ted Knight. Þessi mynd varð ein vinsæl- asta og bezt sótta gaman- myndin i Bandarikjunum sl. ér. íslenzkur textí. Sýndkl. 5,7,9og 11. Ný bandarísk MOM-kvik- myndum unglinga sem eru að leggja út á listabraut i leit að. frægö og frama. Ldkstjóri: Alan Parker (Bugsy Maione). Myndin hlaut I vpr tvenn ósk- arsverðlaun fyrir tóniistina. Sýnd kl. 9. Skyggnar Ný mynd er fjaUar um hugs- anlegan mátt mannsheilans tU. hroUvekjandi verknaða. Þessi mynd er ekki fyrir taugaveikl- aðfólk. Aöalhlutverk: Jennifer O’Neill, Stephen Lack og Patrik McGoohan. Leikstjóri: David Cronenberg. Stranglega bönnuð innan 16&ra. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkafl verð. Ný, mjög fjörug og skemmti- leg gamanmynd um „hættu- legasta” mann I heimi. Verk- efni: Fletta ofan af CIA, FBl, KGBog sjálfum sér. íslenzkur texti. t aðalhlutverkunum eru úr- valsleikararair Walther Matthau, Glenda Jackson og Herberg Lom. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Hækkað verð. TheFinaL PONFLICT Lokaátökin Fyrirboflinn III Hver man ekki eftir Fox- myndunum „Omen I” (1978) og „Damien — Omen II" 1979. Nú höfum við tekið til sýningar þriöju og síðustu myndina um drenginn Damien, nú kominn á full- oröinsárin og til áhrifa I æðstu valdastöðum... Aðalhlutverk: Sam Neill Rossano Brazzi Lisa Harrow Bönnuð börnum innan 16ára. Sýnd kl. 5,7og 9. Ný, hörkuspennandi mynd sem byggð er á raunveruleg- um atburöum um frægasta afbrotamann Breta, John Mc Vicar. Tónlistin í myndinni er samin og fíutt af The Who. Myndin er sýnd I Dolby stereó. Leikstjóri: Tom Clegg. Aðalhlutverk: Roger Daltrey, Adam Faith. Bönnuð innan 14 &ra. Sýnd kl. 5,7,9og 11. IXH dolbystebíöT Mc Vicar AUGARA8 Sirr,. 3?07S Útvarp Útvarp S> Þorvaröur Helgason er höfundur leikrítsins i kvöid „Útsýni af sjöundu hæö”. LEIKRIT VIKUNNAR, UTSYNIAF SJÖUNDU HÆÐ — útvarpkl. 20,05: TVEIR SLÁST UM EINA K0NU í kvöld verður flutt íslenzkt leikrít, Útsýni af sjöundu hæð eftir Þorvarð Helgason, sem jafnframt stjórnar flutningi. Með hlutverk fara Bessi Bjarnason og Hjalti Rögnvaldsson. Tæknimaður er Vigfús Ingvarsson. Flutningur leikrítsins tekur 36 minútur. Staðsetning leiksins er íbúð í háhýsi Breiðholts. Þangað kemur maður um fimmtugt til að heimsækja vinkonu sina, en hún er ekki heima og ákveður hann að bíða eftir henni. Stuttu seinna kemur annar maður, mun yngri, í íbúðina. Kemur í ljós að báðir menn- irnir þykjast eiga tilkall til konunnar og fer þá allt auðvitað í háaloft. Höfundurinn Þorvarður Helgason er fæddur í Reykjavfk 1930. Hann stundaði nám í leikhúsfræðum og fleiri greinum í Vínarborg og lauk þaðan prófi árið 1959. Einnig dvaldi hann á ftaliu og í Frakklandi um tíma. Skömmu eftir 1960 varð hann einn ttf stofnendum leikfélagsins Grímu og starfaði þar jafnframt þvi sem skrif- stofumaður. Hann hefur einnig verið gagnrýnandi hjá Morgunblaðinu og Vísi, en nú stundar Þorvarður kennslu. Eftir Þorvarð hafa komið út tvær skáldsögur: Eftirleit 1970 og Nýlendu- saga 1975. Útvarpið hefur áður flutt eftirtalin leikrit hans: Afmælisdagur 1969, Sigur 1970, Við eldinn 1976, Þrí- menningur og Rottupabbi 1980. Útvarp o Fimmtudagur 16. júlf 12.00 Dagskrá. Tónieikar. Tilkynn- ingar. 1 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Ut i bláinn. Sigurður Sigurðar- son og örn Petersen stjórna þætti um ferðalög og útilíf innanlands og leika létt lög. 15.10 Mlðdegissagan: „Praxis” eftir Fay Weldon. Dagný Kristjáns- dóttir les þýðingu sina (9). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Sergio og Eduardo Abreu leika Konsert fyrir tvo gítara og hljómsveit eftir Mario Castelnuovo-Tedesco með Ensku kammersveitinni; Enrique Garcia Asensio stj. / Arve Tellef- sen og Fílharmóniusveitin í Osló leika Svitu i a-moll op. 10 og Legende op. 46 eftir Christian Sinding; Okko Kamu og Kjeli Ingebretsen stj. / Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leikur „Gosbrunn- ana í Róm”, sinfónískt ijóð eftir Ottorino Respighi; Lamberto Gardeili stj. 17.20 Litli barnatimlnn. Gréta ÓI- afsdóttir stjórnar barnatíma frá Akureyri. M.a. heldur hún áfram að lesa söguna „Smalahundinn á Læk” eftir Guðbjörgu Ólafsdótt- ur. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.40 Ávettvangi. 20.05 Útsýni af sjöundu hæö. Leik- rit eftir Þorvarð Helgason sem jafnframt er leikstjóri. Leikendur: Bessi Bjarnason og Hjalti Rögn- valdsson. Hjalti Rögnvaldsson og Bessi Bjarnason verða leikendur í fimmtudagslaikritinu „Útsýni af sjö- undu hseö" eftir Þorvarfl Helgason. 20.40 Filharmóniusveitin í Vlnar- borg leikur lög eftir Johann Strauss; Willi.Boskovsky stj. 21.20 Náttúru Íslands — 5. þáttur. Auðlindlr jarðar — jaröhltlnn. Umsjón: Ari Trausti Guðmunds- son. Fjallað er um jarðhita á íslandi, útbreiðslu hans, eöli og orsakir. Einnig er greint frá hag- nýtum jaröefnum og vinnslu þeirra hér á landi. 22.00 Norski einsöngvarakúrinn syngur norsk lög; Knut Nystedt stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Miðnæturhraölestin” eftir Billy Hayes og William Hoffer. Kristján Viggósson les þýðingu sina (9). 23.00 Næturijóð. Njörður P. Njarð- vik kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 17. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Hannes Hafstein talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.55 Dagiegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöld- inu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna. „Gerða” eftir W.B. Van de Hulst; Guðrún Birna Hannesdóttir les þýðingu Gunnars Sigurjónssonar (20). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.