Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Page 27

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Page 27
Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. 31 arefna orðið margfalt almennari og víðtækari með ári hverju. Hjer heima hafði alt nálega staðið í stað öldum saman, jarðræktin verið með svipuðu sniði siðan á dög- um Njáls, aðallega i því fólgin að hreyta einhvernveginn áburði út yfir hálf- eða alþýfða og víðast ógirta tún- kragana. Rófna- og kartöflurækt var að vísu nokkuð stunduð í sumum bygðarlögum sunnanlands á öldinni sem leið ofanverðri, en hjer á Norðurlandi var hún aðeins stund- uð af stöku bændum og á Akureyri um alllangt skeið með góðum árangri, einkum kartöflurækt. Allur almenn- ingur kunni ekkert eða sárlítið til garðyrkju yfirleitt. Til jarðyrkjunýbreytni mátti og telja þúfnasljettun, er hófst um eða eftir miðja öldina sem leið, og fór sívax- andi, einkum síðustu áratugi aldarinnar, en seint sóttist það starf og erfiðlega fyrir handaflinu einu og Ijelegum handverkfærum. Eg man svo langt, að rist var ofan af þúfunum með torfljá og stungið upp flagið með pál. — Túnblettirnir voru þó og eru ekki stórir, Iíklega lítið stærri og sumstaðar eflaust miklu minni en blettirnir, sem landnámsmennirnir höfðu í upphafi tekið fyrir til rækt- unar, en umhverfis þá liggja víða móar og mýraflákar, vel fallnir til ræktunar, sem flestir hafa til forna verið víði vaxnir. Þáhafa landnemarnir fyrstu ætlað afkomendum sín- um til framhaldsnáms. En landnámið hefir aðallega verið í því fólgið að gjörhöggva viðinn, og skilja eftir skóg- svörðinn beran og verjulausan gegn uppblæstri og auðn, nema þar sem náttúran sjálf og hentugir staðhættir hafa verndað hann alt til þessa dags, geymt hann handa okk- ur til að rækta hann aftur fögrum og nytsömum gróðri. Stofnendur Ræktunarfjelagsins og aðrir umbótamenn nýrunninnar aldar sáu að þetta mátti ekki dragast leng- ur, lengur máttu móarnir eigi bíða ósnertir, fleiri aldir máttu ekki yfir þá Iíða, áður en við þeim væri rótað og reynt að hagnýta frjómagn það, sem í þeim var falið. En uppræktun öll var í bernsku. Reynslu skorti í rækt-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.