Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Blaðsíða 34

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Blaðsíða 34
38 Arsrit Ræktunarfjelags Norðurlands. Vonum framar hefir hepnast að láta margt af þessu lifa hjer og dafna með góðri aðhlynningu, en margt af því er vonlítið um að verði til frambúðar. En mest er um það vert og það hafa tilraunirnar leitt í Ijós, að nokkrar harðgjörvar trjátegundir og runna má ala upp hjer norð- anlands og þær ná talsverðum vexti á tiltölulega skömm- um tíma. Stórvöxnustu reynitrj'en, sem sáð var til fyrir 12 árum, eru nú 6V2 alin á hæð, bjarkir jafngamlar um 4V2 alin, Q ára lævirkjatrje eða barrfellir 3V2 alin, 8 ára grenitrje rúmar 2 álnir og svo frv. Má óhætt fullyrða að trjáræktartilraunir hafa ekki betur tekist annarstaðar hjer á landi, enda til skams tíma verið reknar með öðru sniði, útlendar plöntur gróðursettar í stað þess að ala plönturn- ar hjer upp af fræi. Nokkrar útlendar trjáplöntur voru gróðursettar í trjáræktarstöðina jafnhliða fræsáningunni, enþæreru flestar dauðar, og þeim sem eftir lifa, fer svo lítið fram á ári hverju, að heimaalningarnir hafa vaxið þeim langt yfir höfuð, þótt ungir sjeu. Hjer hefir því fyrir löngu komið glögglega í ljós hver aðferðin er happa- drýgri. !" Pegar »íslenzka skógræktarmálið« mikla hljóp af stokk- unum um árið, fyrir hvatir tveggja útlendinga, sem vildu landinu vel og með öflugu atfylgi landsstjórnarinnar, mátti eigi líta við tilraunum þeim, sem hjer var verið að gera, það mátti ekki einu sinni minnast á þær, svo lítil- mótlegar voru þær, þær voru ekki gerðar að fyrirsögn nje undir umsjón danskra skógfræðinga, heldur hafði heilbrigð íslenzk skynsemi ráðið þeim að öllu leyti. — íslenzka skógræktarmálið (den islandske Skovsag) varð að steypa að svo miklu leyti sem frekast var unt í sama móti og »den danske Skovsag«. Alt varð að skoða gegn- um dönsk gleraugu, danskur kvarði var lagður á alt og dönsk og norsk trje áttu að klæða íslenzku hlíðarnar, fylla dalina okkar þegar aldirnar rynnu. Og trjen voru gróðursett þúsundum saman, krónum var eitt þúsundum saman og trjen dóu þúsundum sarrian, og|þau sem eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.