Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Page 41

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Page 41
Arsrit Ræktunarfjelags Norðurlands. 45 borguðu ekki; svo urðu deildarstjóraskifti. Nýi deildar- stjórinn taldi sig ekki skyldan til að standa skil á skuld fyrirrennara síns, sem þá var stundum allur á burtu eða öreigi og fjelagsmenn* sem vörurnar höfðu fengið, vildu ekki borga, höfðu borgað eða kváðust hafa borgað frá- farna deildarstjóranum, svo fjelagið hafði ekkert. Svona og þessu líkt gekk víða með innheimtur fjelagsins. Úti- standandi skuldir uxu ár frá ári, fjárhagur fjelagsins var í voða og það, sem verra var, vinsældum fjelagsins hnign- aði fyrir þá sök að ósanngjarnir og skammsýnir menn kendu fjelaginu eða stjórninni um alt ólagið. Nokkuð af ólaginu var auðvitað því að kenna, að fje- lagið hafði engum þeim manni á að skipa, er gæti gef- ið sig óskiftan við rekstri fjelagsins og reikningshaldi og varð sífelt að skifta um menn. Stjórnin sá, að hjer varð að taka í taumana, ef alt ætti eigi um koll að keyra. Og hún fann eigi annað ráð, en að taka fyrir öll vörulán og fá fastan starfsmann í sína þjónustu, er eigi hefði öðrum störfum að gegna. Og nú er alt á góðum vegi og vinsældir fjelagsins fara vaxandi ár frá ári, er sýnir sig meðal annars í því, að æfi- fjelögum hefir fjölgað um rúmt hundrað á ári i þrjú nœst- liðin ár, en ársfjelögum, sem því miður hafa reynst ærið ótryggir margir hverjir, hefir fækkað. Er það góðs viti og fjelaginu miklu hagkvæmara. En þó fjelagið hafi beinlínis tapað allmiklu fje á þess- ari starfsemi sinni, þá hefir beini og óbeini gróðinn, sem af henni hefir leitt, orðið margfalt meiri. F*ó fjelagið hafi tap- að, þá hafa fjelagarnir grætt og þá um leið landið í heild sinni. Hentug og ódýr verkfæri hafa breiðst út meðal almennings og menn hafa lært að nota þau sjer til mikils verksparnaðar; menn hafa fengið gott fræ og annað útsæði með betra verði en áður og um leið betri uppskeru en ella, og það sem meira er, fjárhagur fje- lagsins er engan veginn slæmur, eftir alt saman. í árs- lok 1912 átti það rúm 14 þúsund krónur í sjóðum, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.