Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Blaðsíða 52

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Blaðsíða 52
56 Arsrit Ræktunarfjelags Norðurlands. um haustið 1 tunna úr báðum görðunum, og hjerumbil helmingurinn af því nýtandi til útsáðs. Eigi ljet eg samt hugfallast, heldur bætti við um haustið 20 □ faðma garði, bar vel í alla garðana og fjekk um haustið 8 tunnur og 4 skeppur. Samt fjekk eg iítið úr Fjósagarð- inum, þó eg vænti þar eftir mestu, en úr 20 □ faðma garðinum fjekk eg 14 skeppur og úr Bakkagarðinum rúmar 5 tn. — Tveim árum áður en eg bygði garðana, hafði eg fengið fáein jarðepli, og setti þau í jörð; fyrra árið fjekk eg ekkert, en seinna árið setti eg þau niður í vatnabakka, par sem eg hlóð Bakkagarðinn seinna; þar fjekk jeg dálítið í öskju um haustið. Þessu litla sáði eg í ofurlitla garðholu úti i klöppum, sem var 24 □ áln. og fjekk nærri því 2'/2 sk. sama árið, sem eg fjekk 1 tn. úr Fjósa- og Bakkagarðinum; síðan fjekk eg þar tvær sk. ár hvert, meðan eg gat brúkað hana. — Sumarið, sem eg hlóð garðana (1809), setti eg niður út um hagana 3 eða 4 jarðepli, hingað og þangað, og hlóð steinum að. Þar.sem eg sá líkindi til, hlóð eg garða, svo þeir urðu seinast 12, slórir og smáir. Eg hjelt við þá, sem mjer fundust hæfilegir, en slepti hinum. — Svona hefir það gengið frá upphafi, að þeir, sem hafa brotið ísinn eða byrjað á einhverju nýju, hafa mátt gera margar tilraunir árangurslaust. — Af því að jeg fjekk minna úr Fjósa- garðinum, á bezta stað í túninu, en Bakkagarðinum, á- lyktaði jeg, að túnjörð væri lakari fyrir jarðepli en hag- kvæm staða í úthaga. Til þess að vita, hvort þessi álykt- un væri rjett eða röng, setti eg niður 4 jarðepli i tún- brekku móti vestri og eins mörg á hentugum stað í út- haga. Avöxturinn af því sem eg setti í túninu, varð á stærð við berjavísi, en af því í úthaganum varð hann 20 faldur á fyrsta ári; þetta reyndi eg annað og þriðja ár i sömu stöðum, og fór alt af batnandi, en á fjórða ári varð uppskeran dágóð í túninu, og eins gekk það með Fjósgarðinn.« ^Þetta ágrip af sögu prófastsins hefi eg sagt yður, svo þjer gætuð þreifað á, að ekki er.'öð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.