Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Page 64

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Page 64
68 Ársrit Rsktunarfjelags Norðurlands. Qarðstæði fyrir jarðepli þarf að velja í góðu skjóli, þar sem sólar nýtur sem bezt. Um afstöðu garðsins að öðru leyti verður og ýmislegs að gæta, svo sem þess, hvort iíkur eru til, að næturfrosta gæti mikið eða lítið á blettinum. En þau verða jafnan minni nærri sjó en uppi í landi, sömuleiðis minni við slöðuvötn, ár og læki, en þar, sem langt er til vatns. — Qott er því að hafa garða nálægt sjó eða vatni. Upp til sveita skal garðstæði eigi valið í lægðum, heldur uppi í hæðum eða hlíðum. Par gætir næturfrosta minna en í lægðunum, því kalda loftið er þyngra og legst eftir þeim. Mýrar og votlendi í nánd við garða er skaðlegt. Það kælir loftið. Hitinn breytir vatninu í gufu, en við það eyðist hann úr loftinu. Bezt er að garðstæðið sje með Iíðandi halla, 1 :60 er hæfilegt. Pá er auðveldara að vinna garðinn og rakaskilyrðin verða jafnari. Annars geta jarðeplin sprottið vel, þó hallinn sje meiri. En vinnan verður þá erfiðari. Oarðurinn vill verða of þur og fátækur af næringarefnum ofan til, en of rak- ur — og ef til vill of næringarríkur — að neðan. Ef garðurinn er mjög brattur, er gott að pæla hann í stalla. Það þarf að hlaða þá upp að framan; en gæta verður þess, að grafa eigi gróðurmoldina. Grasrótina má eigi taka úr garðstæðinu. Hana verður að pæla sundur og láta hana fúna. Hún er auðug af næringarefnum, sem jarðeplin mega ekki missa. Moldin í garðinum þarf að vera hæfilega rök. Flest jarðepli þrífast bezt í þurrum jarðvegi. Ef jarðvegurinn er ofrakur, þarf að ræsa garð- stæðið fram, helzt með lökræsum. Jarðvegur. Jafnframt því, að garðstæði er valið, verð- ur að taka tillit til þess, hvernig jarðvegurinn er. Þó ber meira á það að líta, að garðurinn liggi vel, sje í skjóli, njóti sólar o. s. frv. Jarðveginn er hægt að bæta, en leg- unni verður eigi breytt. Ákjósanlegast er þó, að hvort- tveggja sje gott. Vanalega er talið, að jarðepli þrífist bezt í sendnum jarðvegi, enda er er víst un það, að þau ná þar skjótast þroska og safna mestu mjölefni. Sje eigi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.