Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Page 65

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Page 65
Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. 69 kostur á sendnum jarðvegi, er leirjarðvegur einnig góð- ur. Hann er næringarríkur og í honum þrífast margar jarðeplategundir ágætlega. í mörgum jarðeplagörðum á Akureyri er jarðvegurinn mjög mikið blandinn leiri og möl. Þar sprettur vel. Sum jarðeplakyn þrífast vel í mýra- jarðvegi. Svo er t. d. með Mossros. Eigi að taka mýri til jarðeplayrkju, þarf fyrst að lokræsa hana vel og síðan að bera t hana steinefni, leir eða sand, og helzt kalk eða ösku. Alt þetta flýtir fyrir rotnun og sundurleySingu þeirra efna, sem eru í mýrunum. En eigi er hægt að nota mýr- ina til jarðeplayrkju, fyr en hún er orðin myldin. Það getur orðið eftir 2 — 4 ár; fer það eftir því, hve seigur jarðvegurinn hefir verið. Fyrst má sá rófum eða höfrum í garðinn 1—2 ár. í myidnum mýrajarðvegi, hæfilega blönduðum með steinefnum, spretta jarðeplin ágætlega. Áburður. Eigi jarðepli að spretta vel, þarf að bera mikið í garðinn. Það borgar sig margfalt betur að rækta lítinn garð vel, en stóran illa. En að rækta garðinn vel, er að sjá fyrir nægum og góðum áburði í hann og hirða hann vel. Til áburðar má nota ýms áburðarefni. Hin helztu skulu hjer talin: Hrossatað er talið einhver bezti áburður í jarðepla- garða. Er það einkum vegna þess, að áburður sá er svo auðleystur, en þess þurfa jarðeplin. Bezt er að dreifa því yfir garðinn að vorinu og blanda moldina vel með því, eða setja það í rákirnar með jarðeplunum, um leið og þau eru sett niður. Kvíamykja eða sauðatað undan ám er og ágætur áburður. Vetrartað undan sauðfje er vart eins gott. Mjer hefir reynst ágætlega að fara þannig með það: að mala það, um leið og stungið er út úr húsunum, og láta það síðan liggja í haug 1—2 daga, svo að dálítill hiti komi í það. Það er svo látið kring um jarðeplin, þá þau eru gróðursett.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.