Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Page 70

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Page 70
74 Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. 5. Uppskeruaukinn er fólginn í því, að jarðeplin verða stærri, en eigi fleiri en vanalega. 6. Tilraunirnar benda í þá átt, að jarðeplin verði nær- ingarríkari, ef þau eru látin spíra. 7. Af jarðeplum með einni spíru fæst jafnmikil eftir- tekja og af þeim, sem spírurnar eru fleiri á. Alt þetta bendir til þess, að rjett sje að láta jarðeplin spíra, helzt við hita, áður en þau eru sett niður. Einkum er þetta mjög þýðingarmikið og ætti því aldrei að van- rækjast, þar sem vaxtartíminn er stuttur — ef til vill svo stuttur, að jafnvel bráðþroskuðustu kyn ná atdrei fullum þroska. Til útsæðis á eina dagsláttu þarf 6 — 8 tunnur af jarð- eplum. Fer það eftir stærð jarðeplanna, hvor talan er nær lagi. Niðursetning. Pegar búið er að undirbúa garðinn, vinna jarðveginn nægilega vel, annað hvort með plóg og herfi, eða með skóflu og garðhrífu, og bera í hann, má fara að setja jarðeplin niður. Jarðvegurinn á þá að vera alveg þíður og moldin hæfilega þur. Jarðepli ætti aldrei að gróðursetja, fyr en frost er leyst úr jörðu. Það virðist svo sem kuldi sá, er af klakanum stafar, sje skað- legri en loftkuldinn. — Jarðepli má setja niður á tvenn- an hátt. Hæfilega djúpar rákir (3 — 4 þuml.) eru plægðar með plógi. Jarðepli eru látin í fyrstu plógrákina og síð- an færð mold yfir þau með því að plægja aðra rák sam- hliða hinni fyrstu. Priðja plógrákin er síðan gerð og jarðepli látin í hana og svo koll af kolli. Á þennan hátt eru jarðepii sett í aðra hvora plógrák. Vinnan gengur fljótt, ef æfðir menn vinna að henni. Sjerstaklega er vandhæfi á því, að piægt sje hæfilega djúpt, að rákirnar verði beinar og jafnbreitt milli þeirra. Stundum er not- uð önnur aðferð við niðursetningu jarðepla með plæg- ingu. Sjerstakur plógur, hinn svo nefndi hreykiplógur, er þá notaður. Hann er með tveimur moldverpum, öðru í stað svarðhliðarinnar; hann veltir því moldinni til beggja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.