Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Blaðsíða 96

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Blaðsíða 96
Arsrit Ræktunarfjelags Norðurlands. 101 í röðinni, en er nú hjer komin ofan í 10. sæti. Ástæðan til þess er að nokkru skýrð hjer að framan. Þegar litið er á uppskerumagnið sjerstaklega, mun mörgum þykja það helzt til lítið. Meðaluppskera allra afbrigða öll árin hefir verið 3889 kg. Meðaluppskera 7 beztu afbrigðanna 4598 — Hæsta uppskera, er viktuð hefir verið, var 12769 — Því skal ekki neitað, að víða fæst miklu betri uppskera en þetta, úr góðum görðum; en í þessu sambandi er rjett að taka fram nokkur atriði, er komið geta til greina, er dæmt er um tilraunauppskeruna. Þess er áður getið, að sett er niður allgisið, 24 þuml. milli raða; er það gert til þess að hafa gott rúm fyrir verkfæri við hreyking og hreinsun, og einnig til þess að fá nægilegt bil milli af- brigðanna, þar sem þau vaxa í röðum hlið við hlið. Sennilega hefði að ósekju mátt þrengja plöntubilið ofaní 10 og 18 þuml., án þess að rýra sem nokkru næmi uppskeru af hverri plöntu; víða í smágörðum er þrengra millibil og fæst þó bezta uppskera. Pessi breyting mundi hafa hækkað meðaluppskeruna úr hérumbil 4600 kg. upp í 6600 kg. á dagsláttu, og fer þá að nálgast viðunandi uppskeru. Annað, sem kemur til greina, er að búpenings- áburður hefir altaf verið af skornum skamti, en lakara að halda við góðri rækt með útlendum áburði svo langan tíma. Tilraunasvæðið er því ekki í eins góðri rækt og smágarðar, sem ómælt er dyngt í áburði á ári hverju. Hjer hefir líka aðhlynning kartaflanna og umönnun líkst því, sem alment gerist um kartöflurækt í stærri stíl. Við íslendingar erum oft óánæðir með kartöfluuppskeruna, og undarlega seint gengur þeirri ræktun að ná verulega almennri útbreiðslu. Hún er auðvitað ekki óbrigðul, ein- kum í óvanra höndum. En ef vjer athugum opinberar skýrslur um kartöfluuppskeruna í þeim löndum, sem betur mætti ætla að Ijeti með kartöfluræktina, þá sýnist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.