Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Page 102

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Page 102
Arsrit Ræktunarfjelags Norðurlands. 107 því þær tölur, er hjer birtast, of lágar fyrir kartöflur í heild sinni. Petta hefir ekki verið nægilega athugað, en nokkrar rannsóknir, er gerðar hafa verið, benda í þá átt. Meðaltal fyrir árið 1913 var 11.9% mjölvi. Kartöflur úr malar- og leirkendum jarðvegi, bæði hjer í stöðinni og á Akureyri úr garði Sigurðar Sigurðssonar járnsmiðs, reyndust að hafa að meðaltali nálægt 14 %. Eftir þessu munar um rúm 2 %, sem kartöflur ættu að vera mjölvis- meiri úr malargörðum. Kartöflur úr heitum görðum hafa einnig reynst mjölvismeiri en úr köldum. Bæði nú í haust og fyrir nokkrum árum voru rannsakaðar kartöflur úr laugargarðinum hjá Reykhúsum. Mjölvismagnið reynd- ist 14.3 %, en þar er þó moldarjarðvegur. Af þessu má sjá, að kartöflur geta safnað hjer talsvert miklu mjölvi, ef þær hafa við hagfeld skilyrði að búa, en árið 1913 var líka ágætt mjölvissumar, eins og síðar mun sýnt verða. Retta er þá í stuttu máli sá breytileiki, er komið hefir í Ijós, að mjölvismagn kartaflanna væri undirorpið eftir afbrigðum og jarðvegi. Mætti nefna það kynbundinn og staðbundinn mjölvismismun. í næsta kafla skal sýntfram á, að enn meira kveður að árbundnum mjölvismismun þeirra, og reynt að benda á, hverjar ástæður eru helztar fyrir því. Sumarhitinn og kartöfluþroskinn. Rað er alkunnugt, hve mjög kartöfluuppskeran er mis- munandi eftir árferði. Mestu mun um það ráða sumar- hitinn, úrkoman og næturfrost síðari hluta sumars. Mesta þýðingu er sennilegt að hitinn hafi í þessum efnum, því fremur sjaldan munu þurkar draga til muna úr kartöflu- vextinum, nje heldur úrfelli hindra hann, sjeu því ekki samfara kuldar og sólarlitlir dagar, en svo vill oft verða í óþurkasumrum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.