Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Blaðsíða 109

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Blaðsíða 109
114 Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. sumarhita, en er þó jafnframt háð veðurlaginu að öðru leyti, svo sem úrkomu, þurkum, næturfrostum o. fl. 2. Mjölvismagn kartaflanna stendur í nánu sambandi við sumarhitann, og er að jafnaði því meira, sem sumar- ið er hlýrra og hagstæðara. það stendur einnig oft í nánu hlutfalli við uppskeruna, en þó getur uppskeran og mjölvismagnið farist allmikið á mis, vegna þess að: 3. sambandi þess við veðráttuna er á annan hátt varið en uppskerunnar. Hlýindi í júlí og ágúst virðast hafa mikil áhrif á uppskeruna, en um mjölvið er það sjerstaklega ágúst og grænu blöðin fram eftir september, sem ræður úrslitunum. Mjölvið gerir meiri kröfur til hástigs hitans en kartöfluvöxturinn, og rakastig, sem fremur eykur upp- skeruna, getur jafnvel dregið úr mjölvismagninu. Þau þurveður aftur á móti, sem 'fremur draga úr kartöflu- vextinum, hamla að engu eða jafnvel auka mjölvismagnið. Petta mætti aftur draga til þeirrar ályktunar, að út til nesja og norðurtanga landsins, með rakaveðráttu og lág- um en fremur jöfnum sumarhita, sje enn þá óvissari mjölvisrík uppskera, en kartöfluuppskeran sjálf. Hvers vegna? verður flestum hugsandi mönnum að spyrja, þegar þeir lesa eða heyra eitthvað, er þeim þykir undarlegt, eða þurfa útskýringar við. Hvers vegna í raun og veru er mjölvismagn íslenzkra kartafla svo lítið, ef dæma skal eftir þessum rannsóknum? Hvers vegna er það háð svo miklum árbundnum breytileik umfram það, sem mun eiga sjer stað með erlendar kartöflur? það er leitt að geta ekki svarað öllum »Hvers vegna?«, hvort sem það kemur frá eigin brjósti eða utan að. Hjer hefi eg því miður litlar erlendar heimildir á að byggja, og engar fullnægjandi eigin athuganir. Pó vil eg ekki skiljast svo við þetta mál, að íhuga að engu svo eðlilega spurn- ingu. Að því er eg hefi athugað erlendar skýrslur um mjöl- visrannsóknir í kartöflum, hefi eg fremur lítils árbundins breytileika orðið var. Minnist heldur ekki að hafa rekist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.