Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Síða 120

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Síða 120
Ársrit R-ektunarfjelags Norðurlands. 125 efni. Því fremur getur myndast og þarf að myndast hjer sjálfstæð íslenzk búnaðarþekking. En slíkt þarf enginn að ætla, að gerist af einum manni nje á einum degi. Vjer getum að svo komnu ekki haft mörgum sjerstök- um mönnum á að skipa í þessum tilgangi. Því betur þurfum vjer að nota kraftana. Tilraunastöðvunum og öðrum opinberum búnaðarstofnunum má ætla hjer ríf- legan skerf. En margar hendur vinna ljett verk. Margt er þess eðlis, að það verður bezt bygt á reynslu og at- hugunum margra góðra bænda, er af eigin reynslu og athugunum hafa safnað sjer allmikillar íslenzkrar búnað- arþekkingar, En hjá flestum hefir hennar gætt svo lítið; hún hefir verið fyrir þá en ekki aðra, nema að því leyti, sem verk þeirra hafa orðið til fyrirmyndar. En hugsan- irnar, þekkingin, sem stjórnaði verkum þeirra, hefir fallið í dá með þeim sjálfum. Áhrifin því orðið minni. Það eru líka margir bændur, sem að eðlisfari eru góðir bú- menn, en eru það þó ekki nema að nokkru leyti, þegar til framkvæmdanna kemur, vegna þess að athugun og yfirlit vantar. Ojörðum þeirra verður því stjórnað í meiri óvissu. Hending getur stundum ráðið vel, en hún getur líka ráðið illa. Og þar sem vjer getum bygt á grundvelli, er bezt að hafa hann sem traustastan undir fótum. Hjer ætti því að vera gott og mikið hlutverk fyrir höndum: Að safna saman ýmsum þekkingaratriðum um búnað, er nú eru almenningi ókunn og fá fleiri en hingað til, til þess að taka þátt í þeim athugunum, sem til þess út- heimtast. Það er í þessum tilgangi, sem Ræktunarfjelag- ið nú fyrir nokkru hefir látið prenta spurningaeyðublöð um ýms búnaðaratriði, og falið sýslubúfræðingum sín- um að safna á þau á ferðum þeirra. Um form og efni spurninganna sýnist ef til vill sitt hverjum. Einn telur þetta hagfeldara, annar hitt. En það er víst, að verði þess- um spurningum svarað nærri lagi og talsvert alment, þá fæst allmikill fróðleikur, og er jafnvel nú fenginn, sem annars hefði verið hulinn. Og enn fremur: Geri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.