Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Side 143

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Side 143
148 Ársrit Ræktunarfje'ags Norðurlands. ur, lærist mönnum betur og betur að nota þá. Algeng- ust verkefni eru mælingar fyrir áveitu, og svarðarleit. Ymislegt er nú komið í framkvæmd, sem mælt var fyrir á fyrstu ferð þeirra. Engar stórar mælingar hafa verið gerðar á árinu. F*ó má geta þess, að Sigurður Sigurðs- son skólastjóri hefir starfað fyrir fjelagið að mælingum fyrir áveitu úr Kolbeinsdalsá á engjar út Óslandshlíðina í Skagafirði, út að Undhóli. Þar má veita vatni á engjar 10 jarða, er samtals mundi verða um 1050 dagsláttur að stærð. Til áveitunnar mundi þurfa um 7000 metra langan aðfærsluskurð. Af þessu landi mun nú fást um 1600 hestar, en mun ekki of hátt reiknað 7000 hestar að áveitunni lokinni. í vor bauð Ræktunarfjelagið öllum búnaðarfjelögum gefins gulrófnafræ. F*ví boði var tekið með þökkum og fræið víðast pantað. Voru sendar hátt uppí póstklyfjar af fræi. Hafa menn víða verið ófróðir um, hve mikið skyldi tiltaka, og því orðið fullrífir á pöntuninni. í vetur eru fjelögunum gerð hin sömu boð. Munu þau nú fara nær um þarfirnar. Er ekki efamál, að þetta mun flýta fyrir útbreiðslu gulrófnaræktarinnar, þótt í smáu sje. F*að verð- ur ekki að framkvæmdum fyrir að fá sjer fræ, og gul- rófnagarðurinn kemst ekki upp eða stendur ósáður. En óheppilega tókst til að þessu sinni. Fjelaginu mun víða vera kent um misbrestinn á rófnauppskerunni. Eg hefi í öðru sambandi farið um þetta nokkrum orðum. Skal því ekki fjölyrða um það hjer. En það er með öllu víst, að fræinu er ekki um að kenna. Menn skulu því óhræddir panta í vetur. Víða hefir orðið þess vart, að bókfærsla búnaðarfje- laganna um jarðabótavinnuna hefir ekki verið í góðu lagi. F*ær skýrslur hafa fróðleik að geyma fyrir sveítarfjelögin og er því vert að vanda frágang þeirra. Til þess að ráða bót á þessu, eru nú í prentun skýrsluform í samræmi við núverandi jarðabótamælingar. F*au verða heft saman og send búnaðarfjelögunum án endurgjalds, til þess að inn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.